Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. apríl 1952 morgunblaðið 9 Barnaregnkápur fyrirliggjandi. GEYSIR Hi. Fatadeildin. ÍBIJÐIR til sölu: 5 I.erh. neðri hæð með sér inngangi við Drápuhlíð. 5 herb. efri hæð við Barma- hlið. —• 6 herb. glæsileg neðri hæð við Drápulhlið. 4ra herb. efri hæð v^ Barma hlíð. — 4ra herb. fokheld hæð v.’ð Kaplaákjól. Málflutningsskrifstofa VACNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. Spyrjizt fyrir um verð á gleraugum hjá okkur áður en þér gerið kaupin annars staðar. — Af- greiðum öll gleraugnarecept. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20 Japanskair SILKIS'LÆÐVR fást aðeins hjá okkur og 'kosta kr. 59_50. Plastic í eld- hús- og baðtherlbergísgardín- ur og borðdúka. Leiðin ligg- ur í Angora, alltaf eitthvað nýtt. — A N G O R A Aðalstræti 3. — Sími 1588 RAKARAR! Ungur maður, laghentur og reglusamur, ó'skar eftir að nema ra-karaiðn sem fyrst. Svar óskast sent til Mbl. fyrir 9. þ.m., merkt: ,,Á- hugi — 508“. flbúð tii leigu 3 herbergi og eldlhús i kjall- ara til leigu 14. mai í Hlíð- unam. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „509“. Tlfl. SÖLOJ hús og einstakar íhúðir, Skip, verzlanir og iðníyrir- tæki, — FASTEICNIR S/F Tjarnargötu 3. Simi 6531. Róleg fjölskylda oskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „N. B. — 510“. Wý peysuföt og tvær peysufataképur. — Einnig kjólkápa til sölu, ó- dýrt. Baldursgötu 23. — , Simi 2810. —j. > ■ Ventilstopphanar Gufuiianar Tollastopphanar Ofnlianar Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Simi 3184. íbúðir óskast Hef kaupendur að 2ja—5 herb. Sbúða á hitaveitu- svæðinu. Mikl'ar útborganir. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasaH. Hafn- arstræti 15. — Simar 5415 og 5414, heima. — STOFA Stór stofa ósikast til leigu um þriggja mánaða tima í Vest- urbænum. Uppl. í síma 80886 fyrir hádegi og kl. 6—8 á kvöldin. Háift steiííhús ■130 ferm. kjailári o'g haftð í fokheldu ástandi á hitaveitu- svæðinu i Vesturbænum til sölu. Selzt sitt í hvoru lagi, ef óskað er. Nýtízku 5 hea*h. íbúð efri hæð, 5 herbergi, eld- hús og bað í Hlíðar'hverfi til sölu. — 3ja lierbergja íbúðarliæð við Grettisgötu til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 8154«. — DRAGT úr bláteinóttu ensku efni til sölu, mjög ódýr. Stærð á meðal kvenmann. Upplýsing ar Þingholtsstræti 35, II. h. eftir kl. 14.00 í dag. (----------------- HLSIMÆÐI til leigu nú þegar gegn stand setningu. Tilhoð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Húsnæði — 515“. ÍBÚÐ 2ja—3ja herbergja íbúð ósk- ast nú þegar, eða 14. maí, helzt á hitaveitusvæðinu. — Get borgað góða leigu, ekki fyrirfram. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. merkt: ,.Iðn- aðarmaður —■ 512“. i^EFLAViií Til sölu hús i smiðum. Enn- fremur forskalað timburhús. Uppl. gefur Danival Danivals son, Kdflavik, sími 49. HERBERGI til leigu i Laugarneshverfi. Upplýsingar i sima 3422, kl. 5—6. — íbúð — Sími Tvö herbergi og eldhús ósk- ast til leigu i eitt ár, frá 14. maí n.k. Afnot af sima koma til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt „íbúð, simi — 522“. Togara- sjómaður óskar að fá Leigða liila íbúð í Reykjavik. — Upplýsing- ar í síma 81089. — ÍBÚÐ 3ja hei'bergia ibúð óskast á hitaveitusvæðinu. — Engin 'börn. — Rífleg fyrirfram- greiðsla. Hringið i sima 80351 milli 5.30 til 6.30, laugardag 5. þ.m. og mánu- dag 7. þ.m. íbúð óskast til kaups. — 3 herb. og eld- hús á hitaveitusvæðinu í Aust ui'bænum, óskast til kaups, milHliðalaust. Uppl. í síma 6331 frá kl. 1—6 í dag — (föstudag). — Pure-silkislæður tvílitar. — Verð kr. 27.00. Ú. qjhnnaupni rK3*en Laugalveg 48. Mjög fall-egir TAUHANZKAR í mörgum litum. QJLSíl rttjjen nai Laugaiveg 48. Hafnfirðingar 2 herbergi óskast 14. maí eða siðar. Æs&ilegt eð eldnn arpláss eða aðgangur að eld- 'húsi fylgdi. Upplýsingar í sima 9369. — STÚLKA með 5 ára bam óskar eft,r flð hugsa um litið hedmili. — Til'boð merkt: „14. mai — 516‘‘, sendiist afgr. MJbl., ' srtn fvrst. i.%( • ‘ -—. ' i * ».< t: a > < •, ii 11. ■ BARNAVAGN Sem nýr eiiskur barnavagn á háum hjólum til sölu. Yf- irbreiðsla fylgir. Þórsgötu 7. Simi 4419. — 4ra manna BÍLL í ágætu lagi, til sölu. Til- boð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „524“. ;:<!•? .. .s i < ) BORGAR- BÍESTÖÐIIM Hafnarstræli 21. Sími 81991 Austurbæn sími 6727 Vesturba'ri sími l>449, * BARIMAVAGIM notáður, ,góður enskur barna vagn til sölu, LjósvalLagötu 32. — Sími 80899. Chrysler bifreið 7 manna með Dodge Wea- pon-vél og girkassa, til sölu. UMBOÐSSAI.AN Lngólfsstræti 7A. Sími 80062. HERBERGI óskast, helzt sem næst Mið- bænum. Upplýsingar í sima 1308 frá kl. 2—3 í dag. Húseigendur athugið Þriggja herbergja fyrsta fl. íbúð fæst í ákiptum fyrir góða- tveggja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. Tilboð merkt: „67 — 526“ sendist Mbl., fyrir 8. apríl. Elna saumavel vel með farin til sölu. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt: „Elna — 525“. — 1 s.l. viku tapaðist Kvenarmbandsúr í Reýkjaviik eða í strætisvagni. Finnandi vinsaml. hringi í sima 9250 eða 9165. Húsnæði 14. maí Vantar 1—2 herb. og eld- hús í eitt ár. Má vera utan við bæinn. Húsaleigan bórg- ast fyrirfram ef óskað er. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir 8. april, merkt: „T. H. — 548“.--- Trésmiðir 10” Walker Turner hjólsög til sölu á Lindargötu 44B. •Til greina getur komið að taka upp í minni hjólsög eða borvél. *—• TIL SÖLL dínamór, kúplingshús og plan á jeppa. Einnig Philips útvarpstæki. Uppl. í síma 81084 eftir kl. 1 í dag. ÍBtJÐ við Blómvallagötu er til sölu. Ibúðin er 2 herbergi og eldlhns á liæð og, stórt her- hergi í risi. Nánari uppl, gefur: SigurSur Reynir Pétursson hdl. Laugavegi 10. Sími 80332 Viðtálstími kl. 5—7. I. .■!'<> : tim-tft Kaflótt og röndótt, nýkomirt; \Jerzt ^ngiLjarijpr ^ohnjom H ERBERGI Öska éftir herbergi og eldun- arplássi. Get látið einhverja húshjálp í té. Tilboð merkf: „Reglusemi — 523“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskv. Hinar margþráðu svissnesku háiþurrtkur SOLIS hdf ég nú fengið aftur. — Enrífremur fyrirliggjandi hitapúðar „Termofor", b4ta dynamór, 32 volt, 2 kw. •bónvélar G. E. C, Straujárn með hitastilli Utilampar Borvélar Perur Jón Arinbjörnsson Öldugötu 17 kjallara. Símar 7864 — 2175. BARIMAVAGIM til sölu. — Drápríhlið 1. — Niðri. —■ Sérstakt tækifæri fyrir fjöl skyldu að skapa sér atvinnu: Hótel til solu Vegn'a fráfalls umráðamanns er til sölu nú þegar hótelið i Stýkkishólmi. — Hótelið fæst með sérstöku tækifæris- verði og hefur mikla rekstr- armögtileika. 1 hótelinu eru 15 gistilherhergi og stofur. stór matsalur, eldhús og búr, geymslur ásamt viðhyggingu með 3ja dyra isskáp. Sérstakt útihús með stórum þurrkhjalli vaskalhúsi og geymslum. — Olíukynt miðstöð ásamt kola katli til vara. Allt innhú, sem til þarf fylgir svo sem yfir 30 stálstóLar, borð, leir- tau, rúmfatnaður og eldíhús- áhöLd o. fl. — Eignaslkipti í Reyikjavík möguleg. Semja ber við: Jóhann A. Bjarnason i sima 7804 Langholtsveg 160 VINNA Stúlka óskar eftir vinnu við framreiðslu- og veitingastörf nú þegar eða i vor. Er vön allri venjulegri hótelvinnu. Talar ensku og þýzku. Góð meðmæli fyrir hendj. Tilboð merikt: „Vinna — 514“ send- ist blaðinu sem fyrSt. Kvöld- og eftirmiðdags- Kfólar í miklu urvali. Garðastræti 2. — Simi 4678. ÍAÍ < i.iÝ 'i i i xi í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.