Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 9
Föstudagur 4. apríl 1952 MORCUNBLAÐIÐ 9 iýr sendiiierra Baodaríkjanna í París Nýleg’a var James C. Dumi skipaður sendiherra Bar daríkjanna í París, en hann hafði áður gengt sendiherrastörfum í Eóm. — Hér á myndinni sést Ðunn heilsa Vineent Auriol Frakklandsforseta, er hann afhenti embaettissldlríki sín. — Robert Schuman, utanríkisráðherra, er tii hægri á myndinni. Hrist|án A.ibcrtsars % a? S ÍSLENZK blöð hafa birt bær fréttir, að austur-þýzk kommún- istablöð hafi kallað mig áróðu -s- mann fyrir nazismann, nazista- njósnara, Gestapo-agent, sem haii komið mörgum saklausum :nanni í hendur lögreglu Himmlers o. s. ::rv. Ég þvMst ekki þurfa rð verja mig á ísiandi fyrir svo fáránleg- uin sakargiftum. Ég hef aídrei verið sakaður um fylgispekt við nazismann, né nertt starf honum til framdráttar, fyrr en nú, eftir að ég tók sæíi fyrir hönd ísiands í nefnd scm Sameinuðu þjóð'rn- ?.r l'.afa falið að rannsaka mögu- leika á frjá'sum kosningum í Þýzkalanái. Enda hefur ekkert íslenzkt blað íekið undir nein a‘ ummælum austur-Þýzku blað- anna, svo mér sé kunnugt. Hins vegar hefur Þióðviljmr margt við það að athugá, að ég 'skuli hafa viljað kenna íslenzku ■ við háskólann í Berlin meðan Hitler var við völd. Ég skal að þessu sinni svara því ! einu, að ég er ákaflega forvitinn ! maður um líf og hætti í ýms- um liöfuðiöndum heimsins. Og ef í I |l K C3©«n: Cg t. í'ara til hefði átt kost Moskvu fyrir á því stríð, ðlÉR EEKFDS borizt úrklippa úr Þjóðviljanum 12. marz s. I., þar scm rætt er um stjórnmálaástandið í Grikklandi og mér bornar á brýn ýmsar vammir og skammir. Mér kemur ekki til hugar a5 fara að verja mína eigin persónu, þar sem það er gamalkunn staðreynd, að þeir sem saurnum kasta, verða venjulega skítugri en hinir, sem reynt er að hæía. Læt ég því skítklessumar, sem á mig var kastað, ósnertar. Hitt þyfcir mér nokkujra orða vert, þegar skriffinnar heima á íslandi, setjast upp á báim hest, og senda frá sér sjálfbyrgingslegar ritsmíðar um málefni, seia þeir hafa vægast sagt ekki hvolpavit á. Einn slíkra manna virðist sá ágæti „H. Á.“ \era, sem skvettir úr penna sínum í Þjcðviljanum 12. marz og talar um fasisfastjórn Plastir- as og annað viðlíka gáíulegt. KÉR ER PLASTIR.AS NEFNDUR VINUR KOMMÚNISTA Þessi sami náungi hefði haft gott af því að vera hér fyrir og eftir kosningarnar í september s. 1. Þá hefði hann fengið að heyra, að eitt sæmdarheitanna, sem Plastiras fékk hjá andstæð- ingum sínum, var „kommún- isti“ og annað „þjargvættur morðingjanna“. Þessar nafn- giftir áttu rætur sínar að rekja til þeirrar staðreyndar, að eitt aðalstefnuskrármál Plastiras í síðustii kosningum var að láta lausa kommúnist- ana, sem í fangelsum voru og ekki höfðu því alvarlegri af- brot á samvizkunni. Þessari stefnu hefur Plastiras haldið, eftir að hann komst til valda, fjölda Grikkja til mestu skelfingar. Og það má gjarna minna „H. Á.“ á þá óþægilegu staðreynd, að gengi ssltt á Plastir- as ekki sízt að þakka kommúnist- um hér, sem kusu hann þúsund- um saman. Það mundi kæta suma Grikki í dag að heyra þá staðhæfingu, að Plastiras sé viljalaust verk- færi í höndum Ameríkana. Það vill nefnilega svo til, að þessum tveimur aðilum hefur alls ekki samið síðustu mánuðina, og hef- ur það verið eitt aðalumræðuefni allra blaða hér. PRÁ RÉTTARHÖUDUNUM í MÁLI NJÓSNARANNA Þá eru njósnaréttarhöldin rædd, og ekki er farið varlegar með staðreyndirnar þar. Mikið er gert úr þeirri setn- ingu í fyrri grein minni um réttarhöldin, að meðal sakborn- inganna kynnu enn að leynast saklausir menn. Það kom og á daginn. Sjö þeirra voru sýknaðir. Meiri hluti hinna dæmdu ját- uðu á sig sakir, sem í löndum austan járntjalds hefðu hiklaust kostað þá höfuðið alla saman. Þótt ég sé persónulega and- vígur dauðarefsingum, hvar svo scm þær tíðkast, þá finnst mér það koma úr skrítinni átt, þegar kommúnistar reka upp Rama- vein yfir dauðadómum fyrir sakir, sem skoðanabræður j þeirra víða um heim telja dauða- syndir og hika ekki við að drepa menn fyrir þær sakir í þúsunda- tali. Hinir dæmdu höfðu undir höndum tvö útvarpstæki og • sendu upplýsingar til grískra kommúnista í Rúmeníu og Búlgaríu, hinna sömu manna, sem efnt hafa tií tveggja blóð- ugra uppreisna í Grikklandi á síðustu 8 árum. I Flestar þessara upplýsinga voru hernaðarlegs eðlis, og sam- kvæmt grískum lögum á her- réttur að fjalla um slík mál. (Einn sakborninganna var raun- ar hermaður, þrátt fyrir allar íullyrðingar „H. Á.“). GRÍKKÍR OG AMERÍKANAR Að því er snertir alræði Banda- ríkjamanna í Grikklandi, þá er það mjög orðum aukið í grein „H. Á.“ I Það er alkunna, að áhrifa þeirra gætir hér mjög sökum þeirrar gífurlegu fjárhagsaðstoð- ar, sem þeir hafa veitt Gríkkj- um. i Það er aldrei eftirsóknarvert að vera upp á aðra kominn. Það finna-Grikkir engu síður en aðr- ar hjáiparvana þjóoir. En það er að bprja,þöfðinu við steininn, að halda því f'ram. að Grikkir frem- ur en margir aðrir geti komizt af: án hjálpar .frá Ameríku. Og það þarf enga hagfræð- J inga til að sjá, að útkoman hefði sízt orðið betri hjá Grikkjum, hefðti þeir veráð innlimaðir í Balkanblokk Rússa. KOMDU CG SJÁÐU! Ég vil ráðleggja umræddum greinarhöfundi að koma hingað suður, áður en harn sendir frá sér frekari skrif um ástandið í Grikklandi. Ritsmíð hans var að mestu rakalaust fleipur og ber þess ljósan 'vott, að hún var skrifuð til að veita útrás innibyrgðri gremju, en alls ekki til að þjóna sannleikanum. Sigurður A. Magnússon. ÍÞRÓTTAFREGNRITARI norska útvarpsins, Kirkvaag, annaðist hálftímaþátt síðastl. þriðjudag. Hann kvaost vera í flugvél yfir Oslóarborg og ætlaði að varpa sér út í fallhlíf og lýsa niðurferðinni fyrir hlustendum. Öll hljóð voru eðlileg og þúsundir manna söfn- uðust við útvarpstækin og út í glugga og spenningurinn var mikill. Lýsing Kirkevaags var :njög eðiileg. Hann bjóst við að Ienda við útvarpsstöðina, en sagði að fuL- hlírin bærist austur og Bisætt væri líklegur lendingarstaður. Hann sveif þó fram hjá honum og lenti með gauragangi miklum á kirkjuturni. Tókst honum þar að losna við fallhlífina og var að tala um að fá slökkviliðið til gð taka sig af þakinu. Þá hrasaði hann og féll niður í gegnum ?'?'■- þak á veitingahúsi, lenti méðal hliómsveitarinnar og eyðilagði stóru trumbuna. Er þavna var komið haíði s^enn ino'ur fólksins náð bámarki, en Kirkvaag tilkynnti að nú væri timi sinn úti og sagði að 1 dag væri 1. apríl. Dá’aglegt aprílgabb. — G.A. an veginn“, svaraði ég. Eg var ekki síðar látinn gjalda þessarar synjunar á neinn hátt. Þegar ég svo í nóvember sama ár, minnir mig, var spurður hvort ég gæti ekki hugsað mér að segja nokkur orð til íslenzku þjóðar- innar 1. desember, lýsa því hvern ia íslendingar hugsuðu til ætt- iarðarinnar úr fjarska á þessum árum, þá fannst mér ég geta gert bað öllum að meinalausu. Éa hef því ekki verið tíður gest ur í þýzka útvarpinu til íslands, beldur talað í það aðeins einu sinni. „ Ég fór ekki leynt með bað, beldur birti ræðu mína í Fróni, timarit'i íslendinga í Kaupmanna höfn. Fitstjóri tímaritsins var Takob Benediktsson, sem niig satt aS segja, minnir fastlega að akki væri nazisti, og ýmsir komm únistar skrifuðu í ritið, þar á meðal núverandi ritstjóri Þjóð- viljans. Enginn hafði neitt við það að athuga, að ég hafði haldið þessa ræðu, né fann af henni neitt nazistabrapð. Allir þeir fjölniörgu íslending- ar, sem þekktu mig á þessum ár- um, vissu að ég var ekki nazisti. Og Þjóðverjar vissu það líka, bver sem vita vildi. Því að ég hef alltaf verið maður mjög opinskár um skoðanir mínar. Genf, 29. marz 1952 Kristján Albertson. orpriæ Kristján Albertson SkipsbrHRÍ í Glðsgow GLASQQW, 3. apiíi. -— I dag kyikpeði í s0or) smál. o’i'if'utn-. ingaskipi á höfninni í Glasgow. Kinnungar skicsins urðu sums staðar rauðgióandi. Slökkvilið fcorgarinnar cg .:iá- grennis var kvatt á vettvang. Skipið stórskemmdist. kenna þar íslenzku við háskól- ann í eitt eða tvö þá hefði cg ekki hugsað mig um eitt augna- blik. Og þó er ég algerlega sak- I laus af því, að hafa nokkurntíma ] verið kommúnisti. ' Það sem kemur mér til að grípa pennann er, að í skrifum Þjóðviljans er tvennt, sem ég þ’rMst burfa "ð 1eið”étta. | j Blaðið sagir e,5 ég kalli mig „prófessor", samkvæmt alkunn-, um fyrirmyndum'‘. i Hvernig getur ritst.ióranum' dottið annað eins í hup — um mig? Hvar^ hef ég kallað mig jpiófessor? Ég hef undanfarnar vikur verið ýmist kallaður fyrr- verandi lektor, docent eða pró- , fessor í útlendum blcðum. en s'á'fur á ég engan minnsta bátt , i þessu titla-togi — ekkert þess- ara blaða hefur sourt mig, hver hafi verið staða mín við Berlinar- j háskóla. Þá serrir b'að’ð að ég hafi hald- ið „ræður í áróðursútvarpi þýzku nazistanna til ís’ands á stvrjald- arárunum“ og á öðrum stað að ég hafi ,.oftar en einu sinni“ flutt erindi í þetta útvarp,. ! Sacan um mifi O" bessar út- varpssendinpar til íslands er í stuttu máli bessi: í marz 1941 var ég beð'nn. a5 koma til viðtals 5 utanríkisráðu- r°vtið í T br'á klukku- tíma samfleytt reyndu tvcir - " starfsmönnum bes« að fá til að taka að mér að stjórna ds"- legum útvarpssendingum til Ts- iarids, sern lii stocdi ad neija Dia-j- lega. Eg þverneitaði. Þegar sýnt var eð engu tauti varð við mig komið var ég kvaddur kurteis- lega, og með bessum orðum: „Við vonum að yður finnist ekki sem hér hafi verið reynt að beita neir.ni nau.Sung viö yður“. „Eng Framh. á bls. 9 a) Héraðslæknisstörf í Kópa- vogs- og Seítjarnainesiireppiim, m. a. skoðun á skólabörnum. b) Héraðslæknisstörf í Reykja- vík: Sóttvarnir (gagnvart út- lÖndum), Farsóttir (innan lands), Skýrslugerð (heilsufar og heil- brigðismá). almennt). Athuganir og ráðstafanir varðandi geðveikt fólk. Réttarlæknisstörf í sam- bandi við óvissar dánarorsakir, fundin lík o. s. frv. Læknishjálp í skipum (eða útvegun á). Hús- næðisskoðun, o. fl. c) Heilbrigðiseftirlit, þ. e. í stórum dráttum. Eftirlit með: tilbúningi, geymslu og dreifingu á hverskonar matvælum og öðr- um neyzluvörum, hreinlæti og þrifnaði á lóðum, lendum o. f 1., iðjustöðvum og iðnaðar (m. a. varnir gegn atvinnusjúkdómum), hollustuháttum í hvers konar skólum, almennum samkomu- húsum og veitingastöðum, bað- stöðum, íþróttahúsum o. þ. h„ rakarastofum og hvers konar snyrtistofum, barnaheimilum, sjúkrahúsum og hvers konar heilbrigðisstofnunum, skipum, bátum, bifreiðum og flugvélum, peningshúsum, búpeningshaldi og alifuglarækt. d) Ráðunautur borgarstjóra og bæjarstjórnar um heilbrigðismál. e) Stjórn á: sorphreinsun bæjarins, hol- ræsahreinsun (frá húsum og lóð- um), salernahreinsun, rekstri náðhúsa, rottueyðingu, lóða- hreinsun. HEFIR UNNIÐ ÁGÆTT STARF Jóhann Hafstein lagði að lokum áherzlu á það, að Jón Sigurðsson borgarlæknir hefði unnið ágætt og mikið starf í þágu heilbrigðismála bæjar- búa. Stórfelldar umbætur hefðu verið framkvæmdar á þessu sviði síðan borgarlækn- isembættið var stofnað. — Árásir bæjarfulltrúa Fram- sóknarflokksins á þennan sam vizkusama lækni væru þvi í fyllsta máta cmaklegar, éhda gjörsamlega óröksíuddar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.