Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.04.1952, Blaðsíða 16
Yeðurúllif í dag: Stinningskaldi suðvcstan 03 vestan. Skúrir og éljaveður. 79. tbl. — Föstudagur 4. apríl 1D52 FURSTIII á 70 konur og hefur 140 millj. kr. árslaun. Sjá bls. 8. Slapp óineidd þé mikií spreng- "stg yrði í kolaeldavéfiiini Oiíisshipis 5Ó sökkva á Seyðisfirði : ¦ . ¦::¦.. .¦:.:¦ Samkomulag um !éð iyrir TemplaraliðlS Glóðin úr vélinni þeyltisf úl á gólí og rúffor brofnuðu FYRIR viku varð mikil sprenging í eldavél í þvottahúsi að Mela- búð á Snæfellsnesi, þar býr Jakobína Þorvarðardóttir. Var hún við þvjtt er sprengin varð í eldavélinni. Var sprengingin svo rríikil að gluggarúður splundruðust og reykháfurinn frá eldavélinni molaðist. Þótt undarlegt megi virðast slapp Jakobína alveg ómeidd. Jakobína Þorvarðardóttir býr^ ein að Melabúð en hjá henni er in hátt á sjötugsaldurinn. fósturdóttir. Sjálf er hún kom-1 GAS í KOLUNUM Þegar sprengingin varð í elda- vélinni, sem talin er hafa orðið vegna gasmyndunar í kolunum, I var Jakobína»skammt framan við eldavélina. Um leið og spreng- mgin varð, féll Jakobína í óvit. AÐALFUNDUR Félags búsá- VERKSUMMERKIN | halda- og járnvörukaupmanna Er hún komst til meðvitund- var haldinn 2É. f. m. ar, en hún hafði kastast nokkuð, Formaður gaf skýrslu um störf til við sprenginuna, lágu brot úr félagsins á liðnu ári. Hann gat asbestreykröri eldavélarinnar þess meðal annars, að það mætti Slileg satnkappni \im Yöruva! ©g wmntð að skapasl . «tt'^^i^^ ' ^$$$$æ&&&&G&fá<&i£í&Gi& Þessi sérstæða mynd var tekin af hinu 15 þús. smálesta olíuskipi, sem sökkt var á Seyðisfirði á stríðsárumim. Skipið er að sökkva. Stefni þess ber við siétían hafflötinn, en afturhlntinn rís upp úr sjónum. Skipið haíði nýlega verið fylit af olíu, er því var sökkt. — Rannsókn hefir leitt í Ijós, að olíuskipið er lítið skemmt og lik- legt talið að björgun þcss megi takast. allt í kringum hana. Við spreng- ínguna hafði öll glóð hreinsast út úr eldhólfi og lágu logandi glóðarmolar um allt. Ristin sjálf úr hólfinu hafði þeytzt út úr vélinni og brotnað, og á gólfinu undir glugganum lágu rúðubrot, en rúðurnar höfðu sprungið út. Ekki veit Jakobína hve lengi hún lá þarna i óviti. Hún fékk t.augaáfall við þetta en er nú bú- in að ná sér. HEYRÐIST 100 M. LEIÐ Bóndinn í Bárðarbúð, sem er nseati bær við Melabúð, heyrði er sprengingin varð en hann var | við gengingar og gerði sér ekki ljcst hvað um væri að vera. — Milli bæjanna er um 100 metra leið. lálf taidb Kolaframleiðsla Belga. BRÚSSEL — Kolaframleiðsla Belgíu jókst um 2,2 millj. lesta á s.l. ári. Komst hún þá upp í 30 millj. smálesta, og varð þannig 'meiri en r.okkru sinni fyrr eftir stríð. vera öilum gleðiefni, að nú þeg- ar væri að sannast það, sem kaupmenn hefðu alltaf haldið fram, að með auknu viðskipta- frelsi myndi fijótlega skapast eðlileg samkcppni um vöruval og vöruverð. Það væri því áreið- ' anlega ósk allra, ekki siður þeirra, sem vörurnar nota, að það átak, sem nú þegar væri hafið til að gera verziunina sem frjálsasta, mætti halda áfram á þeirri braut, sem til hefði verið stofnað. Tóku fundarmenn allir undir þau orð formannsins. Fór því næst fram stjórnar- kosning og var stjórnin öll end- urkosin, en hana skipa: H. Bier-^ ing formaður, Björn Guðmunds- ] FRAMKVÆMÐIR Á sOn- ritari, Sigurður Kjartans-' KEFLAVÍKURFLUGVELLI son gjaldkeri. Varamenn vorul | sambandi við umræður um kosmr PallJohannesson ogK. ál lýsti b _ Hannes Þorstemsson. . ¦ . . - „ ,„„ ' ™,T„^i„ stjori að 2—300 manns myndu næstu daga verða ráðnir í vinnu 1 við framkvæmdir á Keflavíkur- flugvelli. Ákvörðun hefði hins- af atvfnitubotafé svara - Frsmiivæ^fl- m á Kef1avíkurf!ugvei3i - Ein inIII|U kv„ fi! i|J3réttasvæ<!.is e Laugardal BORGARSTJÓRI upplýsti á bæjarstjórnarfundi í gær, að hálfri milljón króna af atvinnubótafé frá ríkinu hefði í vetur verið var- ið til framkvæmda i fiskhjalla Bæjarútgerðarinnar og vinnu við íþróttasvæðið í Laugardal. Þá gat hann þess einnig, að hinrt. 15. marz s. 1. hefði verið búið að innheimta 88% af útsvörum árs- ins 1951. BORGARSTJÓRI gerði húsbygg* ingarmál Góðtemplara aokkuð aS umræðuefni á bæjarstjórnarfundi í gær. Hann kvað regluna upp* haflega hafa tryggt sér lóð fyriií templarahöll við Hverfisgötu, þaí sem Indriðatorg hafði verið ±y'¦• irhugað. Síðan kom í ljós, ;.S fyrii-huguð bygging1 var stærii en œtlunih var að leyfa á þei'Tf. stað. Taldi skipulagsnefnd okki fært, m. a. vegna nálægðar \ iðj' Þjóðlcikhúsið, að leyfa bygging'-* una þar. Af því gæti leitt ura< ferðaöngþveiti, þar sem tim mjjg, stór samkomuhús væri að ræða. , Því næst var húsráði templar^ gef inn kostur á lóðinni númer 5Í við Snorrabraut — en talið vaí nögulegt að rýma hana úr leigH Mjólkursamsölunnar. Niðurstaðan varð þó sú, að þa<$ reyndist ekki kleift, þar sem samni ingar náðust ekki um það viði Mjólkursamsöluna. | Nú hefði því orðið að ráði, aðf I G(SðtempIarareglunni yrði gefinni ! kostur á lóð á horni Eiríksgötv* og Barónsstígs. Hefði bæjarráðf orðið sammála um það, þó meS þvi skilyrði, að bæjarbókasáfniðí fái oinnig rúm á þessari lóð. Sagði borgarstjóri, að fullts samkoinulag væri um þetta rnilli bæjarráðs og húsráðs góðtempl-* ara. Vænti hann því, að lausri væri fengin á því máli eftir þær mörgu tafir, sem á henni hefðit orðið. Fulltrúi í Verzlunarráð íslands var kosinn H. Biering og til vara Páll Sæmundsson. Fulltrúi í Sam band smásöluverzlana var kosinn Eggert Gíslason. MAÐUR LEZT AF K0L5ÝRUEITRUN aviK- Mjög góðar afli Gri« urbáta ondanfarið UNDANFARNA daga hefur verið ágætur afli hjá Grindavíkur- bátum. Hafa flestir þeirra lagt net sín á land og tekið upp línu'á leit við ríkisstjórnina, að hún vegar ekki ennþá verið tekin um það hvenær vinna hæfist við lengingu einnar flugbrautar Reyk j a víkurf lugvallar. a ný. Reykjavíkurbátar eru á sömu slóðum á veiðum. 15—30 SKPÐ. í gær var hæsti línubáturinn með um 30 skippund, en almennt var að aflinn væri 15—20 skip- pund. Þeir sem voru með mestan afla reru aðeins skammt út. Undanfarna daag hefur aflinn verið svipaður þessu. Er þessi hrota sú bezta, sem komið hef- ur á vertíðinni þar. í öðrum Suðurnesjaverstöðvum hefir afl- inn ekki verið að sama skapi. Á BÍLUM TIL REYKJA- V.ÍKUR Reykjavíkurbátar sigla nú með aflann til Grindavíkur en þaðan « hann fluttur hingað til bæjar-j ins og bjóð bátanna eru flutt suður eftir. í dag er spáð suðaustan átt og er ekki víst að sjóveður verði. LOÐNUVEIÐI Enn er áframhaldandi loðnu- veiði í Keflavíkurhöfn en veiðin hefur staðið óvenjulega lengi yfir. Munu nú vera um það bil tvær vikur síðan veiðarnar hóf- jUit. JárnbrauSaáæfiun LUNDÚNUM — Brasilíumenn hafa gerfr fjögurra ára áætlun í járnbrautamálum landsins. Ætla þeir að verja 170 millj. punda til nýrra brautar næstu 4 ár. LOGREGLUMENN fundu í fyrri- nótt örendan mann í bíl sínum. Þetta var Ferdinand Bertelsen, Árbæ í Ölfusi. Hann hafði látizt af kolsýrueitrun. Þetta gerðist við Tryggvagötu, skammt frá Hafnarhúsinu, en þar eru nokkrir bílskúrar.. Þeg- ar lögreglan ók þarna hjá um kl. 1.40 í fyrrinótt, veittu þeir því eftirtekt, að hurðin á einum framkvæmdirnar ískúranna féll rétt að stöfum og Veittar hefðu verið ljós þar inni. Fóru þeir aðathuga þetta nánar. Komu þeir þá að hinum látna manni þar sem hann sat undir stýri bílsins. Vélin var ekki í gangi en kveikjulásinn cpinn og sýnt var að vélin hafði drepið á sér sjálf er loftið í skúrunum var orðið mettað kol- sýru. Ferdinand heitinn hafði verið að lagfæra bilinn í þessum skúr undaníarna daga. IÞROTTASVÆÐIÐ Jóhann Hafstein kvað manns hafa lengstum undanfarið unnið vig Laugardal. 300 þús. kr. af atvinnubótafé til þeirra_, en þess hefði verið farið veitti allt að 500 þús. kr. í þessu skyni. Ef sú upphæð fengist, myndi verða unnið fyrir liðuga milljón króna á þessu ári við íþróttasvæðið í Laugardal. Á f járhagsáætlun bæjarins væri gert ráð fyrir 500 þús. kr. fjár- veitingu til þeirra, og væntan- lega fengjust um 70 þús. kr. úr íþróttasjóði. Skaðabótámál vegna fraio / o tOHill 10 reglu í GÆRÐAG fór fram í bæj- arþingi málflutningur í 150 þús. króna skaðabótamáli, er séra Pétur Magnússon í Vallarnesi höfðar gegn ríkis- sjóði. Mál þetta er risið út af því, að rannsóknarlógreglumaður tók séra Pétur höndum heima hjá str að nóttu til. — Fór þa5 fyrir dómstólana og var lög- reglumanninum vikið frá störíum. Séra Pétur telur sig eiga kröfu á fébótum úr ríkissjóði vegna allra þeirra óþæginda og miska, er lögreglumaður- inn, sem embættismaður ríkis- ins, hafi bakað honum. Alþjóða heilbrigðis- dagurinn h apríl HINN 7. apríl er alþjóða-heil- brigðisdagurinn. I fjórða skipti er dagur þessi haldinn hátiðleg- ur, ekki til þess að skapa umtal um Alþjóða heilbrigðismá'.astofr,- un S. Þ., heldur til þess að minna alla á það, hve mikið veltur á því, að hver og einn geri sitt til að auka heilbrigði, hreirJæti og heilsu :i heiminum. Hugmyndin um alþióðlegan heilbrigðisdag er komin frá Persíu. Þegar fyrsta ráðstefnan lím heilbrigðismál var haldin 7.' apríl 1948, lagði fulltrúi Persíu til, að samkomudagur ráðstef..i- unnar yrði gerður að sérstökum merkisdegi, og æ fleiri þjóðii hafa a'Shyllzt hugmyndina. ASaSfindnr Raula krossdeildariniiar AKUREYRI, 3. apríl. — Rauða- krossdeildin á Akureyri hélt a5- alfund sinn nýlega. Samkvromt skýrslu gjaldkerans, Páls Sigur-> geirssonar kaupmanns, er hagur félagsins góður. Tekjur deildar- innar á s.l. ári námu kr. 15.476.09 og skuldlaus eign við árslok kr. 122.710.00. Félagatala í árslok vav: 478. Stjórn deildarinnar var endur- kjörin, en hana skipa Guðmund^ ur Karl Pétursson yfiriæKnir, formaður, Jóhann Þorkclcson, héraðslæknir varafoimaður, séraí Pétur Sigurgeirsson ritari, Páll Sigurgeirsson kaupmaður, "jald- keri og meðstjórnendur Jakob Frímannsson kaupfélagsstióri, Stefán Árnason framkvæmda- stjóri og Kristján Kristjá.-ssoQ forstjóri. ¦— H. Vald. ri l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.