Alþýðublaðið - 26.07.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐU&BAÐIÐ Frá Þjóðverjum. Frá Berlín er símað: Stnese- V mann, utanríkismálaráðhemi Þjóðverja, verður foringi ‘þýzku sendlsveitarinnar á fundinum um Youngsamþyktina, í stað Her- mjanns Miiller, sem er mjög veik- !ur. Khöfn, FB., 25. júlí. Kelloggsampyktin gengin í glldi. F/rá Wasbingjtcm er símað: Hoover forseti hefir tílkynt opin- berlega, að Kelloggs-sampyktin sé gengiin í gildi. Mikil hátíðahöld voru af tifefni þess í bústað fox- isetanins, Hvíta húsinu. Á medál þátttakenda í hátíðahcldunium var Cailvan. Coolidge, fyrrverandi 'forseti Bandaríkjanna, Kellogg, sem samþyktin er kenid við, og fulltrúar allra þetiirra ríkjia, sem hafa skráifað unþir samninginn. Trúin á kúgunina. Frá París er símaö: Efri deiid þingsins hefir hafið umræð«r um stáðfestingu skuldasamnmga nna við Bandaríkin. — Miilerand befir hiaidiið ræðu og tjáð sig mótfall- finn staðfestingu Washiugton- og Lundúna-samni'nganna og því, að ÞjóÖverjar fái aítur fuil yfinnáð yfir Rínarbygðunum. Kvað hann af því mundíu ieiða, að Frakkar mistu alla tryggLngu fyrir þvi, að Þjóðverjar héldi skuldbLndingar síniar, rn auk þsfss gæt’ það feitt it’ii nýrrar styrjaldar í námustu framtíö, ef Bandamirinn steppi af- sk'ilitaréttinum. Khöfn, FB., 26. júlí. Samkomulag um flotastærð Breta og Bandarikjamanna. Frá Lundímum er simað: Mac- Donáld, forsæticráðherra Bret- tends, hefir baldið ræðu í þdng- ánu, og kvað samkoiimi'lag hafa náðst á miilli Brellands og Bainda- ríkja-nna um það, að flotir bággja rikja skuli vera jafnöflugir. Stjórmin í Breflamdi befir ákveðið að fresta smíð: 5 herski]:a. Mac- Donald kvaðst vonia, að hann gæt’. be-imsótt Hoover íorsefa í o'kíóber. Frá Washington er símað: Hoo- ■ver forseti hefir tilkynt, að stjórn- iin í Bandiaríkjunium hafi fresiað smiði þriggja beitiskipa vegna samningalilraunanna við Breta urn takmörkiLm vígbúnaðar á sjó. Uin ðtigism og ^egina. SKJALDBREIÐ. Fundiur í kvöld kl. 8V2. Br. (ruömundur Gamalí- elsson og Pcjur Zophoníasson tala. EmbættLsmannak osning o. fi. Næturlæknir er í nóft Hannes Guömundsson, Hverfiisgctu 12, gengið inh af Ing- ólfsstræti andspænis Gamla Bíó, sími 105. Skemtiferð fer knattspymufélagið „Fram“ til Þdngvalla á sunnudaginn. Þátt- takendur þurfa að gefa ssg til kyima við Vilhjátm Eyþórsson í hókaverzlun, ísafoldar í dag. Haraldur Sigurðsson í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar hefir beðið Alþýðtu- blaðið að geta þess, að Si.gurði Skagfield liafi ekki verið nieitað um að selja fyrir hainn aðgöngu- miða. Að vísu sé það venja, þeg- ar verzlu'nin setur aðgöngumiða að söngskemtunum, að ssflja þá að feins á 2 istöðum alls, en í þetta sinn hafi átt að seflja þá á 3 stöð- um. Hafi verzflunin því helzt ekki viiljað hafa meitt með söluna að gera, en þó kveðst Haraíldur hafa boðið Sigurði að selja miða á 5—6 bekki. En þet'.a segir hann, að Sigurður hafi ekki vifljað þiggja. Skipafréttir. „Gullfoss" kom í morgun úr morðurföninni og fór þegar til Keflavtkur. ,,Súlan“ flaug til Vestmanmaeyja í áriiorg- un. „Veiðibjallan“. Von er á henmi hingað til Reykjavikur í dag og verö'ur dr. Atexiander Jóhanin.esson með henaiti. „Veiðibjallan.“ fer aftur rorður á morgun, í fyrja dagflaug hún skemt'.flug á SiglufirðL Vonu þeir, sem fóru í hemmi upp í loft- ‘ið, stó.rhrifnir. Lá við stysi. Niðurfallsopin á gcturæsunuin eru lokuð með lausum járniriítum víðast hvar. í gærkvefldi hafði einhver tekið ristina úr einu nið- urfallsopinu við Rauðaráretíg og smádrengu-r, 2—3ja ára, fallið aiður í opið, , og sat hann fastur í því, þarnnig, að að eims höfuð og hendur st iðu upp úr. Drengurimh var s'vo íast skorðaður, að móð- ur hans íókist ekki að ná hon- um -upp úr, fyr en hún fékk hjáflp. Drengurdnn var mjög lí|Lð meidd- ur. Beygja á ■ rörinu varnaði því, að hann félli lengra niður, ella hefði slysið orðið alvarlegí. — Sjálfsagt er áð búá svo um ristarnar, að óviðkomandi ekki geti tekið þær af. Sigurður Skagfield heldur síðusiu söngskemtua iSína í Gamla Bíó í kvöld. Syngur hann meðal amnars tvær aríur úr Tosca og Max-,aríuna úr Veiði- þjófunum effir Weber: Það er einmitt í slíkum tögum, sem Skagfi'efld geíur til fulls neytt sinnar glæsileigu háraddar, og er væmtaniegt, að menn noti þetta tækifæri til að heyra hina sjald- gæfu söngrödd, sem hér er um að ræða. Þingtíðindi stórstúkunnar í ár eru komin út. Er sérstak- lega vert að gefa gaum að skýrslu stórgæzlumanns löggjaf- arstarfs, Vilhelms Knudsens. Bifreið hvolfir. Bifreið rendi út af veg'num inn- an við Reykjavík i nctt, hjá Mffla, og hvioflfdi henni. Var það RE. 79. Þrír menn voru í he’nni. Eiim þeirra meiddist eitthvað, en ekki mifcið. Málið er í rannsókn. Veðrið. Kl. 8 í morgun, var 14 sfiga ih'ti í Reykjavík, mestur á Blöndu- ósi, 17 st'ig, minstur á Seyðisfiröl. 9 st'g. Otlit hér um slóðir í dag .pg í nctt: Sunnan- og suðvestan- giola. Dálítið regn. Frá Norðtungu ,var FB., síma’ð í gær: Afbragðs tiðarfar hefir verið hér að undan- förnu. Spretta er góð. Heyskapur genguir ágætlsga. Einstöku menn hafa lokið v-ið tún og hafa alhirt seinustu tíagana. Heilbrigði góð jhér i uppsve.'tunum og vdmegun yfirteitt. — Talsvert er unnið aö girðingu skóganna. Þannig ct i sumar giit 80—100 dagsláttna skógarspfiílda í Norðtungu-landi. Girðingin er Öli úr jáirni. í þess- ari og þvílikum friðuðum skógar- spildum er unnið að grisjun og fé ekk'L baiitt á þær. Karlakór Reykjavikur íkom í morgun úr noröurför- ánni. Var söng hans vei tddð i förinni og fögnuðu áheyrendur he'msókn háns. Frá Siglufirði var FB. símaÖ í gær: Hagrt eö tíð er fii lands og sjávar. Þorsk- afli er frekar tneguir, en síldveiði mikil. Látið hefir verið í bræðslu iil Goos 20 000 mál, til dr. Pauls 25 000 mál, sattað 2000, alt t'i dagsins I dag. Takmörkuð sölt- un byrjar alroeint í nött. — Bræðsluverð síldar 6 kr. mál GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin era í«- lenzkir, endingarbeztir, hJýjaitix Munið, að Ijölbreyttasta úr- vallð xf veggmyndum og ip«H öskjmðmmum er á FreyjngðfE 11, S imi 210*8. Amatörar! Nýkomið úrval af ljósmyndavélum, bæði kassa og útdregnum. Hoffmanns-filmur ó- dýrastar, Framkalla og kopiera há- glans. Amatörverzlunin Kirkjustræti 10. Tvenn fot, sem ekki hafa verið tekin, og 1 yfirfrakki seijast fyrir að eins saumalaun. R. Han- sen, Hveríisgötu 16. Þurkaður Þorskur í 10 kg. pökkum, Ódýr eftir gæðum. Haf- liði Baldvinsson, Hverfisgötu 123, simi 1456. Sængurdúkurinn, yfir og undir, og lakaefnið komið aftur. Vöru- búðin Laugavegi 53. Dúnhelt léreft, flúnel og hvít léreft, gott og ódýrt. Vörubúðin Laugavegi 53. samni'ngsbundið, 5 kr. í laiutsjasölu. — „Alexandriina drottniinig*' li'gg- ur hér; tafðist vegna íss á Húina- flóa; varð að fara 22 sjómílur flóanm til þess að komast fyrir isinn 12 sjómí'luir undan Skaga. — „Saras“, eftirlitsskip Norðmanna, liiiggur hér einnig og varðskfipið „Óðinn“. — Tvö is- hús, bæði m vélfrystingar, I’áta þieir Ásgeir Pétursson og Gísli Johnsen reisa. Hið fyrra er full- gert. Siglufjarðarbær og h. f. „Bakki“ láta sotja véiar í frysti- hús sín. Úr Náttúrufræðisjóði, sem er ein deifld Menningar- sjóðs, hafa þeissum mönniuim nú verið veittir styrkjr; Guðmundi G- Bárðarsyni kennara til jarðfræði- rannsókna, Ingimari Óskarssyni á Akureyri íil gmsafræðiirannisóknia, Jóni Eyþorssyni veðurfræðiingi Itií jiöklarannsókna (skriðjöklamæl- linga), Jóhannissi Áskelssyni úr Eyjafirði, sem les náttúrufræði við Kaupmannahafnarháskóla, 0,1 jarðfræðirannsökna (jiok'UHeirs- rannsókna), og Árna Friðrikssýni dýrafræðLrannsókna. Innfluttar vörur í júní fyrir 6 595 907 kr. Þar af til Reykjavíkur fyrir 4 021 095 kr. (Tilkynning frá fjármalaráðu- neytinu til FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. AJþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.