Morgunblaðið - 06.05.1952, Síða 4
rs
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. maí 1952.
'•■ 320. ih'.gur ái>íii».
ÁrdegisflæSi kl. 3.55.
Síðdegisflæði- -kl. 16.C5.
INa'tHrtaknir í læiuiavacðstcíunni
10 50. | ;í ■'
j Næiurvörður er í Ingólís Apó- :
tejki. Sijiii 1330.
ej
O EDDA 5952567=2
I
i □ EDDA 5952577ss3
i , O EDDA 5952587=2
r a--------------------
-n
rfPT'Tyr??: ..fmmywwM EV'i'-'rr
1 gær var norð-austan ált, við-
'• ast all hvasst og sniókcma um
norðurhluta lcndsins. — í Rvik
var hitinn 2 stig kl. 18.00; 1
stig á Akureyri; 1 st. frost í Bol-
unf.arvík; 2 st. hiti á Dalatanga.
Mestur hiti mældist hér á
lanrli í gxr kl. 18.00 á Lcftsöl-
um 6 r 'jg, tlr mmnstur á Horna
fjarðarvita 3 stiga frcst. — 1
London var hitinn 15 stig, 15
1 stig í KaupmannóhCfn.
a---------------------------□
S. 1. l.augardag opinheruðu trólof-
xin eina ungfrú Eybjörg Sigurðar-
-dóttir Brunnstíg 10 og Geir J.
Ceirsson. 2. vélsljóri, Reykjafossi.
1. maí opinheruðu trúléfun. sína
v.ugfrú GuSfinna Mathiesen Hafn-
arfirði cg Gunnar K. Petersen verzl
unarmaður Laugaveg 38. Rvík.
Nýlega opinberuðu trúlcfuti sina
Tingfrú ElalHbjörg Jónsdróttir frá
Stöðvarfirði cg Jóhann Runólísson,
Suc'urlandshraut 82H.
Nýhga opinharuðu trúkfun sína
ungfrú Nanna Jónsdóttir fra Stöðv-
.aéfirði og Þorstcinn Kristjánsson H.i-
"teigscamp 18.
Á lau’gardaginn opinberuðu trúlof-
nn sína ungfrú Þórunn Traustad'itt-
ir frá Grímsey og Sigurður ög-
Tn'u'idsson frá Vestmannaeyjum.
Tiemandi í Stýrimanrraskilanu.n.
| 50 ára er i clag Bryniólfur Þor-
■varðarson s'krrfstofurr.jujr i Stykkis-
hólrni.
Skipafréttir:
EinisliijKtfélag Islunda h.f.:
Brúarfoss fir frá Vestmannaeyj-
um 5. ]>.m. t'.l London. Hamborgar
og Rotterdam. Dettifoes fér frá Nevv
Vork 3. þ.m. til Reykjavíkur. Goða-
fcss kom til London 4. þ.m. Fer það-
an til Antwerpen' og.Hull. GuIMoss
fór frá Lcith i gærkveldi til Rvikur.
Lagat'foss kom til Rcykjavikur 4. þ.
m. frá Hamborg og Sigiufirði.
Reykjr.fov, kcm til Reykjavíkur 30.
f. m. frá Antwerpen. Se’.foss kcm til
Reykvrvikur 4. þ.m. frá Flateyri.
Trö.’afcss fer frá Reykjavik i dag
til New York. Straumev er i Rvik.
Skipuileild SÍS:
Tfvð leikrii sýnd í
íishéimi
Dagbók
STYKKISHÓLMI, 5. maí — Leik-
félagið Úlfur Skjálgi sýndi í
Stykkisholmi tvii Ieikrit nú um
helgina, sjónleikinn „Hættulegt
horn“, í þrem þáttum eftir J. B.
Priestley, í þýðingu Ingu Laxness,
og sjónleikinn „Karlinn í Kassan-
um“, eftir Arnold og Bach. Leik-
stjóri begg-ja sjónlcikar.na or Þór-
arinn Þór.
Ilvórt leikvit var sýnt tvisvar
Við góða aðsókn. Yfirleitt var vel
farið með hlutverkin og höfðu
Stykkikólmsbúar góða skemmtun
af komu leikflokksins. l.eikfélagið
vinnur >iú að fjársöfnun cil ágóða
fyrir sjóð félagsheimilis er það J
Ryggst reisa að Rcykhólum.
Það er athyglisvert hve þessari
fámennu sveít hefur tekizt að
jkoma sér upp góðum leikflokki
þegar miðað er við allar aðstæð-
ur. —Á,
HvassafeU er i K’otkh. Arnarfell
er í Kotka. Jökuifell fór frá Ne'W
Yot'k 30. f.m. áleiðis til Rvikur.
Ríkhsskip:
Esja er á lel-3 frá Aui'.fjörvðum t’I
Akureyrar. Skialdbreið f’>r frá Rfvilí
i gæ.'kveldi til Hi. íafl ’ i. Odé ir fer
fr‘á Prcykjavík i dag til Aus’Jjarði.
Árraann fer frá Reykjavik í kvöld
til Vestmannaeyja.
Eim'Jvipafélag Rvíkur h.f.:
M.s. Katla fór 3. þ.m. fri Pcnsa-
cola áleiðis til Cuhu.
Fiugfélag Isiantls h.f.:
Incanlandsflug: — 1 dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar; Vest-
mar'naeyja; Blönduóss; Siuðirkróks;
Bíldudals; Þingeyrar cg Flateyrai'.
Á morgun rr'u riðgsrðar flugFerðir
til Akurevrar; Veslmannaeyja; Isa-
fjarcrr; Hóimavfkur (Djúpavikur);
Hellissands eg Sigiuf jarðar. — Milli-
landafiug: Gullfaxi fór i morgun til
Lcndon og er væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld.
Bólusetning gcgn
barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka i dag kl.
10—12 f.h. i síma 2781.
Ungbarnavernd Líknar
Tamplar.asundi 3 er opin þriðju-
claga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudeiga
kl. 7.30—2.30 e. h. — Á föstudögum
er cinungis tekið á móti kvefuðum
börnum og er þú opið kl. 3.15'—4
éftir háde,gi. —■
Sólheimadrengurinn
J >n og Gunnar kr. 50.00; élicit
50.00; H G D 100.00; Unnur 60X0;
D G 50.00; Áslaug 100.00; AUna
5.00; áheit Þ G 50.00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
X. krónur 50.00. —
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
heldur bavar að Röðli n.k. mið-
vikudag kl. 2 e.h.
Söfnin:
Landsbóka.safnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
Þjóðniinjasafnið er opið kl. 1—
4 á sunnudögum og kl. 1—3 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur lokað yfir vetrarmánuðina.
Iíæjarbókasafnið: Virka daga er
lesstofa bókasafnsins opin frá 10—12
f.h. og 1—10 e.h. Útlán frá 2—10.
Á laugardögum er lesstofan opin frá
kl. 10—12 f.h. og 1-2-4 e.h. Útlán
frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. —-
Lokað á sunnudögum.
Lislasafnið er opið á þriðjudög-
um og finuntudögum kl. 1—3; á
sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó-
keypis. —
Vaxmyndasafnið { Þióðminja-
safnsbyggingunni er opið frá kl. 13
—15 alla virka daga og 13—16 á
sunnudögum.
Náttúrngripasafnið er opið sunttu
daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád
Gengisskráning:
(Sölugengi);
1 bandarískur dollar _
1 kanadiskur dollar _
1 £ ..............
Staðgengil! Ismays
100 danskar krónur ....
100 norskar krónur _
100 sænskar krónur _
100 finnsk niörk ____
100 belg. frankar ...
. kr. 16.32
kr. 16.66
kr. 45 70
kr, 236.30
kr! 228.50
kr. 315.50
kr. 701
kr. 32.67
apr’l). Stjórnandi: Olav Kielland. a)
Forleikur að óperunni „Oóeron"
éftir Wclber. I>) Sinfónískir dans.ar
cp. 64 cftir Grieg. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Frarr.hald hljcm
.sveitr.r'i.jn 1 eikanna: c) Sinfór.ía nr.
5 (Örlagasinfónian) eftir Beethcven.
22.45 Frá vigslu félagcheimilis ’ Bol-
ungarvik: Kaflar úr ræðucn (útv.arp*
að af stálþræði). 23.C5 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Noregur, m. a- KI. 16.05 Siðdegis-
hljómleikar. 19.15. Erindi um .dýras
sjúkdóma. 19.53 Fióharmonískir
tónleikai;. 21.30 Danslög.
Svíþjóð m. a.,: 17.30 Djcssþjtfur.
18.30 Ske'mmtidagsferá.
England: Kl. 02 00 — 04.00 —
06.00 — .700 — 11.00 — 13.00 —
16.00 — 18.00 — 20 00 — 23.00.
Ara'k þecs m a. Kl. 11.20*tJr rit-
stjórnargreinum hlaðanna. 13.15
Leikrit. 15.15 Danslög Danslög.
17.30 Tlie Loíidön . Lig’ht Concert
Orchcctra leikur. 19.00 Skemmtiþátt-
r fyrir hermennina. 22.15 Þátbur-
inn Takc it from there.
Samvinnutryggingar heira
gælna bifreiðastjóra
Honendingurinn flenri van Vre-
denburgh hefur vcrið skipaöur
aðstoðarframkvæmdastj. Atianis
hafsbandalagsins.
1000 franskir frankar ir. 46 63
100 svissn. frankar _______ kr. 373.70
100 tékkn. Kcs. ___________ kr. 32.64
1000 lírur _________________ kr. 26.12
100 gyllini _______________kr 429.90.
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
útvarp. 15.30 Miðd'egisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 1,8.30 Dönsku-
kennsla; II. fl. — 19.00 Er.iku-
kenns'la; I. fl. 19.25 Veðuríregnir.
19.330 Tón'leikar: Öperettulög (plöt-
»r). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt-
ir. 20.30 Erirtdi: Nýja Guinea (Bald-
ur Bjarnason magister). 20.55 Tón-
leiikar: Lög le)kin á sítar (plötur).
21.05 Veðrið í april (Páll Bergþórs-
son vefurfræðingur). 21.20 Tónleik-
ar Sin'fóníuihljómsveitarinnar (tokn-
ir ú segu'hand i Þjóðleilhúsinu 29.
□-
-□
gert
yður
Haíið þér
ljóst, hvað samdrátíur
í iðnaðinum þýðir fyrir
yður og samborgara
yðar?
□-------------------□
fyrir fimm ára öruggan akifur
SAMVINNUTRYGGINGAR hafa ákveðið að taka upp þá nýbreytni
að heiðra alla þ.á bifreiðaeigendur, sem tryggja bifreiðar sínar hjá
j fyrirtækinu í samfelt fimm ár án þess að vaHa skaðabótaskyldu
, tjóni á þeim tíma. Verða þeir sæmdir merkjum, sem sérstaklega
hafa verið gerð í þessu skyni og á er letrað: „Fimm ára öruggvir
akstur“. Fréttamenn voru síðdegis í gær viðstaddir er fram-
kvæmdastjóri Samvinnutrygginga afhenti 13 reykvískum bifreiða-
stjórum slík merki.
voru hjá fyrirtækinu.
Þá hafa Samvinnutryggingar
gefið út bókina Öruggur akstur
og ritið Tryggingu og fleira prent
að mál þar sem hvatt er til gætni
í umferð.
BIFREIÐAEIGN ÍSLENDINGA
METIN Á 3—400 MILLJ. KK.
Bifreiðaeign íslendinga er nú
metin á 3—400 milljónir króna. og
nemur tjón af völdum árekstra
og slysa milljónum á ári hverju.
Hjá Samvinnutryggingum ein-
um, sem tryggja þriðjung aflra
bifreiða í landinu, námu grei$sl-
ur fyrir tjón á bifreiðum og áætl-
að ógreitt tjón síðastliðin 5.ár
samtals 5,6 millj. króna. Á árinu
bárust samtals 1350 tilkynningar
um tjón frá þeim 3700 bifreiða-
eigendum, sem tryggja hjá félag-
inu.
13 ÖRUGGIR ÖKUÞÓRAR
Eftirtaldir menn hlutu í gær
öryggismdrki Samvinnutrygginga
tyrir óskeikulan akstur síðastlið-
in fimm ár: Sæmundur Pálsson,
Aðalsteinn Þórarinsson, Ágúst
Steingrímsson, Ari Eyjólfsson,
Guðmundur Þorsteinsson, Jósep
Halldórsson, Kristján Jóhannes-
son, Sigmar Valdemarsson, Sig-
urður Betúelsson, Stefán Jóns-
son, Þorsteinn Eiríksson, Víg-
lundur Guðmundsson og Guð-
mundur Agnarsson.
Fimm mínúSna krossgála
ÖrvggismerKi
Samvirnutrygginga
190.000 KR. AFSLÁTTUR
Framkvæmdastjórinn skýrði
svo fr’á, að það- væri tilgangur
Samvinnutrygginga með örygg-
ismerki þessu, að hvetja öku-
menn til þess að gæta varúðar
við akstur og gera það að kapps-
máli að valda aldrei tjóni á bif-
reið sinni eða öðrum farartækj-
um. — Kvað hann fyrirtækið á
ýmsan hátt hafa leitazt við að
stuðla að aukinni umferðarmenn-
ingu og draga úr árekstrum og
slysum. Þeir sem ekki ollu tjóni
á árinu 1950 feng.u samtals
190.000 króna afslátt af iðgjöld-
um og voru það eigendur 2300
bifreiða af 3500, sem tryggðar
rncMjunkaffiruL
SKYRINGAR:
Lárctts — 1 skortir á — 6 maim
— 8 ve'l — 10 óhreinindi — 12 tið-
asta — 14 gu5 — 15 sanrhljóðar —
16 skel — 18 ríkan.
I.óðrélt: — 2 naglfast — 3 tíma-
bil — 4 fréttastafa — 5 skel — 7
1 ]ó5IS — 9 róta upp —• 11 títt — 13
tómu — 16 samíenging — 17 fanga- <
n 'ark. I
i
j
I.ausn síðuslu kros.sgátn:
Lárétí: -— 1 úrill — 6 aða — 8 f
ólu — 10 múr — 12 lcfibrú — 14
NF — 15 at — 16 æra — 18 róí-
aðu>.
Lóðrctt: -— 2 raiif — 3 ið — 4
lamb — 5 kúlnsr — 7 hrú.ur — 9
lcf —- 1 1 úra — 13 tóra — 16 æl
— 17 að.
Gama-11 Skoti var e’.tt- ’.n lag.lur
inn á s.úkrsl-j.is í Abs: Jeen. Hann
var mjög þungt haldinn er hanu var
flutfur þangsð. Þegar kona.i hrns
a'ftur á móti kcni í heimsókn til
hsns, tveim.ur dogum siSar var hann
kominn i psrluckap og lék við hvem
sinn fingu”. Konan. srm vjn var.
vavð mjög un Irandi og sp.vrði Ia:kn-J
ii inn, þegar hún ka.m út, hvað hann
hcfði eiginlega gert við mann sinn'
og fcað harm um a5 sag'.'i sár leynd-.
armjlið, svo að hún gæti natað sér
þaí i frarn' iðinni. |
—• O, ]>eð er svo scm ekkprt le.ynd
nnmá'l, sagði læknirinn — cg ég
geri ek’d ráð fyrir að það mundi
koma ,að einhverju gagni > framtið-
inni. Lg sagði honum aðein> að
hann þyrifti ckki að horga siúkra-
húsleguna ti því að hann lTði það
ékki af.
Ár
Skot.or eiga alltaf tvo batta til
skiptarna og þá 'fcáða s>f mií nun-
ancli stæi ). Annnn til þ:’ss <:ð not i
f.yrstu þr/i nJinuðina áður en hann
lætur klippa sig, cg hinn til ]>ess
eð nola þrji m.'ár.iuði cíftir að hann
Lætur k'lippa sig.
★
-i-, Fyrst þér he.fið verið svo heið-
arlegur að skila a'ftur tö.ikúani
minni, sagði g.ömul kona við uugan
mann, scm hafði fundið tö.'Tu hann-
ar scm hún týndi, — þá ætla cg að
geic." yður té'jk'una, þó hún sé ekki
mikils virði, en þér ættuð þó alltaf
að geta fengið eitthvað fyrir hana.
— Já, sagði ung.i maðurinn. —.
Það er nú bara alls ekki hægt ég er
fcúirn að reyr.a hjá níu fornsöíuiai
og enginn þeirra vi-ldi géfa neitt
fyrir hana.
I símanum:
Jói: — Heyrðu, Villi. komdu út
£•5 leika þér klukkan 6.
Vilh.: — Lg gct það e'kki.
Jói: — Hvers vegna ckki? Htfur
rr.amma þín bannað þcr ,o3 fara út?
Villi: — Nei, en ég var túinn að
1 o.a liont ii pahba að li/.ilpa hjnum
mc:5 heimaverkcifnin min.
Tveir ncgrar tulast vrð:
Satrho: — Hv’að-i dýr er nvtsam-
asta dýr i heiminum?
Mam,bo: — Kjúklingar.
Sambo:— lívers vegna?
Marsbo: — Það er hægt .að borða
þá bæði éftir að þeir fæ5ast og lik i
oftir 'aS þeir’ eru dáuðir.