Morgunblaðið - 06.05.1952, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. maí 1952.
Ctg,: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3043.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinaaon.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austvustræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, lnnanianda.
í lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók.
Drðsendiíig brezku stjórnarinuar
BREZKA stjórnin hefur nú seht
ríkisstjórn íslands orðsendingu
vegna ráðstafana þeirra, sem
hún hefur gert til verndar ís-
lenzkum fiskimiðum.
Kjarni þessarar orðsendingar
er þessi:
Brezku stjórninni finnst í
fyrsta lagi, að íslenzk stjórnar-
vöid heíðu. átt að semja við hana
um þetta rr.ál, en grípa ekki til
einhliða ráðstaíana.
Hún telur í öðru lagi, að reglu-
gerðin frá 19. marz, eins og hún
var sett, sé ekki í samræmi við
alþjóðalög, bæði að því er varð-
ar grunniínur og 4 míina land-
helgina.
Er sérstaklega tekið fram í orð-
sendingunni, að línan yfir Faxa-
flóa hefði átt að dragast frá
Garðskaga í Malarrif, eins og
alþjóða hafrannsóknarráðið lagði
til árið 1946.
Þá er einnig bent á, að í Haag-
dómnum sé engin afstaða tekin
til víðáttu landhelginnar, enda
hafi það atriði ekki verið borið
undir dómstóiinn, þar sem Bretar
hefðu viðurkennt að Noregur
ætti rétt á 4 mílna landhelgi af
sögulegum ástæðum.
í þriðja lagi óskar brezka
stjórnin þess eindregið í orðsend-
ingu sinni að íslenzka stjórnin
endurskoði reglugerðina frá 19.
rnarz, bæði að því er varöar 4
mílna regluna og grunnlínuna
yfir Faxaflóa.
Þessi orðsending, sem felur i
sér raunveruleg mótmæli"brezílú
stjcrnarinnar, gegn ráðstöfunum
íslendinga til verndar fiskimið-
um sínum, er r.ú til athugunar
hjá íslenzku stjórninni.
í tilefni hennar, vill Morgun-
blaðið á þessu stigi málsins, að-
eins taka þetta fram:
Um fyrsta atriði orðsend-
ingarinnar er það að segja, að
því hefur verið lýst margsinn-
is yfir, af íslands hálfu, að
íslenáiigar teiji sér heimilí
að gera sjálfir aílar þær ráð-
stafanir, sem nauðsyniegar eru
til þess að ver.nda fiskimíðin
umhverfis lanöið. Kemur það
m. a. greiniiega fraia í land-
grunnslögunum frá 1948. Bret-
um hefur því lengi verið ljós
sú afstaða íslendinga.
Um grunnlínurner, sem ákveðti
ar voru með reglugerðinni 19.'
marz, er það að segja, að þær
voru dregnar að mjög vel athug-
uðu máli og í s'amráði við hina
íærustu sérfræðinga, innlenda og
erlenda.
Að sjálfsögðu má oft um það
deila hvernig eigi að draga grunn
línur yfir flóa og firði. En varð-
andi Faxaflóa ætti það að
minnsta kosti að vera auðsætt,
að Garðskagi getur engan veg-1
inn talizt eðhleg suðurtakmörk
hans. Auk þess kemur greinilega
fram í niðurstöðum Haagdóm-
stólsins, að heimilt er að miða
við eyjar, þegar grunnlínur eru
dregnar. En það er það, sem ís-
lendingar hafa gert, með því að
miða við Eldeyjardrang.
I orðsendingu brezku stjórn-
arinnar er sagt, að Eldey sé 314
mílu frá meginlandinu og að við
hana sé miðað. Þetta er ekki rétt.
í fyrsta lagi er Eldey ekki nerna
714 mílu frá meginlandinu, og í
öðru lagi er e-kki við hana miðað,
heldur Eldeyjardrang.
Að því er varðar 4 mílr.a land-
helgina,. er það að vísu rétt að i
ckki er beinlínis tekin afstaða til!
þcss atriðis í Haagdómnum. En
bæði er það, að íslendingar hafa
aldrei viðurkennt, að samkvæmt
þjóðarrétti mætti ekki ákveða
rýmri landhelgi en þriggja mílna,
enda þótt miðað hafi verið við
þá fjarlægð í samningnum milli
Dana og Breta frá 1901, og eins
er hitt, að áður en sá samningur
var gerður var lengi miðað við
4 mílna landhelgi við ísland. Þar
áður hafði landhelgi íslands ver-
ið enn rýmri.
Málstaður íslands í þessu
máli er góður og öruggur. —
Verður því að vænta þess, að
Bretar líti með skilningi á
þær ráðstafanir, sem gerðar
hafa verið til verndar íslenzk-
um fiskimiðum. Þær eru fyrst
og fremst, eins og Ólafur
Thors atvirnumáiaráðherra
orðaði það í ræðu sinni hinn
19. marz s.l., sjálfsvörn smá-
þjóðar, byggð á lögum og rétti.
íslenzka þjóðin stendur ein-
lruga í þessu máli og treystir
því, að stjórnarvöld hennar
haldi þar fast á rétti hennar
og kviki í engu frá þeim lífs-
nauðsyrJegu ráðstöfunum,
sem gerðar hafa verið.
DAGLEGT líf óbreyttra borgara
í Suður Kóreu er nú smám saman
að færast í eðlilegt horf. Verk-
smiðjur rísa úr rústum, ný hús
eru byggð og lestir og strætis-
vagnar hefja ferðir á ný.
Til landsins eru væntanleggr
170.000 lestir af korni og hrís-
grjónum fyrir júlí í ór og útvega
S.Þ. þessi matvæli. Frá því í fyrra
sumar hafa verið fluttar 30.000
lestir af korni til landsins á hverj
um mánuði, en fyrir stríðið var
Kórea kornhlaða Japans, en get-
ur nú ekki einu sinni séð fyrir
eigin þörfum. Nýlega kom skip
til Kóreu með útsæðiskartöflur
og hafa þær þegar verið settar
niður. Bændur Suður-Kóreu bú-
ast við góðri kartöfiu-uppskeru í
haust.
Innan skamms byrja hjólín að
snúast ó ný í stærstu veinaðar-
vöruverksmiðiu Kóreu. Chonnsm
spunastofunni, sem jöfnuð var við
jörðu árið 1950. Fyrst um sinn
mun verksmiðjan geta sent 65.000
pund af baðmullarefnum á mark-
aðinn á hverjum mánuði.
MET-FRAMLEIÐSLA
I I Seoul eru fyrstu sporvagnsi'n-
I ir byrjaðir akstur á ný, en allt
sporvagnakerfið var gjöreyðilagt.
I
I
ið isf in
tll sfS2:aa
Varnarsamninpr-
inn eins árs
-í GÆR var eitt ár liðið^rá því,
að undirritaður var samningur
milli íslands og Bandaríkjanna
um hervarnir landsins. Ástæða
þess var fyrst og fremst það ör-
yggisleysi, sem ríkti í heiminúm
af völdum uppivöðslustefnu
kommúnista.
j Hér í Norðurálfu voru að vísu
ekki blóðugir bardagar. En i
öðrum heimshluta höfðu Sam-
einuðu þjóðirnar orðið að grípn
til vopna vegna tilefnislausrar
árásar kommúnista á friðsama
smáþjóð. Það var þá augljóst
orðið, að eina leiðin til þess að
koma í veg fvrir svipaðar of-
beldisaðíerðir á öðrum stöðum,
voru öflugar og samræmdar
varnaraðgerðir iýðræðisþjóð-
anna.
Tilgangurinn með stofnun At-
kntshaísbandalagsins var fyrst
og fremst sá að skapa þátttöku-
þjóðum þess aukið öryggi og
forða heiminum frá hörmungum
nýrrar heimsstyrjaldar. — Lega
Islands í varnarkerfi hinna vest-
rænu lýðræðisþjóða hlaut að
krefjast þess, að hér yrðu gerðar
raunhæíar ráðstaíanir til vernd-
ar land.inu. Ella hefði það orðið
hin veiki hlekkur í varnarkerfi
þessara þjóða. Af því hefði einnig
leitt hið mesta öryggisleysi fyrir
íslenzku þjóðina.
Ríkisstjórn íslands hikaði því
ekki við að gera óumflýjanlegar
varnarraðstaíanir.
Óhætt er að fullyrða, að
hinar sameiginlegu varnarað-
gerðir Iýðræðisþjóðanna við
Atlartshaf hafi dregið veru-
lega úr síyrjaldarhættunni í
þessum hluía heimsins. Þessar
þjóðir munu því haida áfram
að byggja upp varnir sínar í
þágii heimsfriðarins, og sír.s
eigin öryggis.
íslenzka þjóðin getur vissu-
lega íagnað því, að hún bar
gæfu til þess á sínum tíma,
að gerast aðili þessa varnar-
bardalags, þrátt fyrir tryllta
andstöðu erindreka hins er-
Ienda ofbeldis.
Verksmiðja nokkur, ssm endur-
reist var í sundurskotnu þorpi
skammt sunnan .höfuðborgarinn-
j ar, hefur framleitt 5,5 lestir sf
loftleiðslum og hásper.nulínum á
l met-tima.
Fjórða rafmagnsveitan er nú að
verða fullgerð í Seoul, en verk-
fræðingar S. Þ. stjórnuðu yerk-
inu, sem hófst í fyrra. Jafns'kjótt
og nægilegt rafmagn fæst frá
henni, verður bundin endir á
vatnsskort í höfuðborginni.
Sérstakar ráðstafanir hafa ver-
ið aerðar til þess að forða bví, að
það sem byggt er upp, verði auð-
veldlega eyðilagt á ný. Má í því
sambandi gota þess, að þrjár verk
smiðjur í Seoul hafa nýlega ferig
ið stórar pantar.ir á slökkvitækj-
um. Á næstunni mun 51 r.tór
slökkvistcð og hundruð minni
stcðva fá nýjar brunaslöneur, dæl
ur og ýmsan útbúnað xyrir
slökkviliðsmenn.
Þetta er aðeir.s byr.iunin. Sam-
tímis því eð einstaka fram-
kvæmdir eru hafnar er gerð ein
heildar-áætlun um endurreisn
Suður-Kórcu eftir stríðið.
309.000 BÖItN í KÓFEU
VERNDUT) GEGN BERKLA-
HÆTTUNNI. HANSKUR
I ÆNTR ST.TÓRNAR
BARÁTTUNNI
Nýleéa er hafin mikil barátta
gegn berklaveiki í .Kóreu og
verða um 300.000 börn berkia-
prófuð or; ef til vill bólusett .rresn
þ"«sari skæðu veiki. Þessu verki
stiórnar dar.ski læknirinn Dr.
E’ise Truelsen.
Þegar hefur verið lokið berkla-
prófun og bólusetningu í borg-
inni Seoul, en á sex vjkum vor.u
skoðuð þsr rúmleca 40 þúsund
börn á aldrinum 1 til 14 árn. Af
þeim voru 19.356 bólusett. Búizt
er við að þessu starfi vetði lokið
um rniðian júlímánuð. Um þ°ss-
ar mundir stendur yfir berkla-
skoðun í Pusan, en þar verða um
100 þúsund börn skoðtið Heil-
brigðismálaráðuneytið í Suður-
Kóreu hefur fengið fiö'da læk^a
og hiúkrunarkvenna til aðstoðar.
en berklaskoðunin or skipulörð
af UNCACK, hjálparstoínun S Þ.
í Kóreu.
ÞEGAR KLUKKAN ER ELLEFU
í PANMUNJOM
Hvernig er fyrirkomulag vopna
hlésfundanna í Parmuniom?
Við skulum athuga ytri aðstæð-
ur, sem mynda rammann um við-
ræðufundina í Panmunjom; Ðag
hvern, laust fyrir klukkan 11
síga helikoptervélar herstjórnar
S.Þ. hægt niður úr loftinu og setj
ast skammt frá fundarstaðnum.
Liðsforingjarnir stíga út og ganga
hröðum skrefum til tjaldbúða
sinna.
Samtímis sézt bílaröð nálgast í
reykskýi. Bílarnir koma að norð-
an og flytja samningamenn Kín-
verja og Norður-Kóreumanna,
sem einnig flýta sér til tjaida
sinna. Yfir hir.u hlutlausa svæði
í Panmunjom svífa stórir ’oft-
belgir, sem afmarka íundarstað-
jinn og eiga að tryggja friðhelgi
! hans.
Hinir daglegu fundir eru haldn
ir í tialdbúðum Kínverja og Norð
ur-Kóreumanna. Meðan viðræð-
urnar standa yfir í íjöldunum
reyna starfsmenn og fvlgdariið
beggja aðila að drepa tímann á
sem beztan hátt. Þar mætast varð
menn, flugmenn, bifreiðastjérar
og blaðamenn. Alloft sjást blaða-
mer.n á taii sem stárfsbræður,
enda þótt þeir starfi sitt hvoru
megir. vígstöðvanna, og oft hef-
ur komið fyrir, að skipzt heíur
verið á fréttum í Panmunjom.
Hinar opinberu viðræður geta
staðið yfir í nokkrar mínútur
eða fleiri klukkustundir. Þegar
þeim er Iokið endurtakast atburð
irnir frá .morgninum, nema bara
í öíugri röð. Helikoptervélarnar
hefja sig til ílugs og halda suður
á bóginn. Bifreiðalest kommúa-
ista beygir norður á bóginn og
hverfur cftir veginum til Xae-
song.
Síðan er aftur kyrrt og stillt á
hinu hlutlausa svæði. Einmitt um
bessar mundir er vorið .xýkomið
ti! Panmunjom.
(Frá S.Þ.)
iir
PATREKSFIRÐI, 3. maí: —
F.jöidi trillubáta er nú tilbúinn nð
hefja róðra og hugsa til góðs vor-
afla vegna útvíkkunar landhelgis-
línunnar þann 15. maí nk., en fisk-
ur virðist vera að ganga.á g-runn-
miö þessa dagana. Næg atvir.na
er nú hér í kauptúninu og á morg-
un, sunnudag, verður unnið all-
an daginn í hraðfrystihúsunnm til
að fiskurinn skemmist ckki.
— Gunnar.
Velvakandi skrifar:
ÚB DAGKEGH
Átökin tnilli Austur-
bæjar og Vesturbæjar.
VOR hefur verið óvenjulega
róstusámt rnilii unglingá úr
Austur- og Vesturbænum. Hefur
jafnvel dregið til átaka, sem hafa
leitt, af sér alvarleg meiðsl og
óspektir.
Kunnur íþróttaleiðtogi kom
fyrir skcmmu að máli við Vei-
vakanda um þessi mál og komst
þá m. a. að orð á þessa leið
„S.l. vetur var óvenjulega snjó-
þungur hér í Reykjavík. Un?ling-
arnir í bænum hafa því orðið að
halda sig meira inni við en tíðk-
ast hefur undanfarin ár. Vegna
hinnar hörðu veðráttu hafa úti-
íþróttir einnig verið iðkaðar
minna en venjulega gerist.
Grka strákanna þarf að fá utrás.
Eg held að róstur og uppvaðsla
unglir.ganria í vor spretti að
meira eða minna leyti af því, að
orka þeirra hefur ekki fengið ,út-
rás undanfarna vetrarmánuði
með venjulegum hætti. f slags-
málunum og væringunum rnilli
stráka úr hinum ýmsu bæjarhlut-
um hefur þessi bælda orka brot-
ist ut. Ég held ekki að bað burfi
að vera vottur um neinskonar
spillingu og þaðan af síður g’æpa
hr.eigð þó sumir hafi viljsð Itenna
kvikmyndum um þennan óróa I
strákunum.
Fær útrás í íþróttunum.
/JIN skoðun er sú, að ráðið til
þess að iægja þessar öldur sé
einfaldl. það, að gefa unglingun-
um tækifæri til þess að fá orku
sinni útrás í iðkun ýmiskonav
íþrótta, knattspyrnu og frjóls-
iþrótta. Það er staðreynd að ungl
ingar á vissu. þroskaskciði verða
alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni
sem reynir á krafta þeirra og
fullnægir athafnaþrá þeirva.
íþróttirnar eru þeim ómetanlegt
upneldisatriði.
Ég álít þessvegr.a, að iangsann-
iega áhriíamesta ieiðin til þess sð
skipuleggja tómstundir æskur.n-
ar réttilega sé sú, að veita henni
sem bezl og fjölbreyttust skilyrði
til íþróttaiðkana, ekki sízt á vetr-
um þegar útivera er eríiðleikum
bundin vegna veðurfars."
Þetta er skoðun hir.s kunna
íþrótlamanns á þessu máli. Alit
bendir til þess að hún hafi við
gild rök að styðjast.
Góð útvarpskvöldvaka.
YFELLIN GAK V ÖLD V AKAN
í útvarpinu s.i. föstudag var
góð og býsna fjölbreytt nð efni.
Mætti útvarpið gjarnan gera
meira að því en tíðkast hefur að
fá efni í kvöldvökur sínar utan
af iandi. Það myndi skapa aukna
fjölbreytni í dagskrá þess og
skapa nánari tengsl milli bess og
fólksins út um byggðirnar.
Með vaxandi tækni verður nuð
veldara að taka upp útvarpsefni
út um land. Ætti Ríldsútvarpið
að leggja kapp á ?ð færa út kví-
arnar á bessu sviði.
Eiíi sítróna irostar
5 krónur.
MÉR er svo að lokum stutt bT'éf
xrá manni, sem borðaði há-
degjsverð á Hótel Borg í gær:
,,Ég keypti mér m. a. eina press
aða sítrónu í köldu vatni á Hótel
Borg um hádegið í rær, lívað
haldið þið að hún hafi kostað?
Iivorki meira né minna en 5 krón
ur. Hugsið ykkur, 5 krónur ein
einasta sítróna, Hverskonar okur
er þetta eiginlesa? Ég veit ekki
þetur en að kíióið kosli nú í út-
sölu í búðum rétt rúmar 9 kr.
T hveriu kíiói eru 8—9 sítrónur.
I búð kostar stykkið þannig rúm
lega eina krónu. En á Hótel Borg
kostar sítrónan 5 krónur!!!
Mér finr.st þetta svo fráleit
verðlagning, að ég fæ ekki orða
bundist."
Ég er sammála þessum bréf-
ritara. Um þetta er ekki hægt að
hafa nema eitt orð: Okur.