Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 2
í 2 MORGVNBLAÐ1Ð Laugardagur 24. maí 1952 Bsnnispítgili reistur vii Landsspílalaitn. „Hringurinn" býður fram rúml. 2 millj. kr. Á AÐALFUNDI Kvenfélagsins „Hringsins“„ sem haldinn var 20. l>. m„ var einróma samþykkt, aS íélagið legði fram barnaspítala- £jóð sinn, sem nú er orðinn rúml. 2 milij. kr., til þess að koma upp fcarnaspítala sem lið í fyrirhug- aðri staekkun Landsspítalans, er ■væntanlega verður byrjað 4 næsta ár. Má því telja góðar horf- ur á, að ekki líði langur tími úr jþessu þár til upp er kominn ijarnaspítali hér í bæ, en það hef- ur um alJmörg ár verið aðáláhuga nnál „Hringsins“. Upphaflega beindi Hringurinn starfsemi sinni að berklamálun- tim og þá einkum að fjárhags- legri hjálp við berklasjúklinga, en grundvöllur þeirrar starfsemi. féll burtu, er ríkið tók að sér íramfærslu berklasjúklinga. Fé- lagið kom líka upp hressingar- liæli íyrir berklasjúklinga í Jvópavogi, sem það rak fyrir eigin xeikning um hríð, en afhenti síð- an ríkinu að gjöf, og hefur það verið notað fyrir holdsveikis- isjúkJinga síðan Holdsveikraspít- aiinn brann. NAUBJ8YN BAKNASPÍTALA Bæði af viðtölum við lækna og af eigin reynd höíðu Hringkonur sannfærzt um, að hér væri mikil mauðsyn fyrir barnaspítala, og ■varð -það því úr, að félagið gerði l>að að aðalverkefni sínu að fá ■því til leiðar komið, að fullkom- inn barnaspítali yrði settur hér á Ætofn. Síðan 1942, eða um 10 ára jskeið, hefur öll starfsemi félags- ins þeinzt að þessu marki. Hring- urinn setti sér það markmið að safna fé, er bygga mætti fyrir Uarnaspítala. Þar sem Hringurinn <;r fámennt félag, aðeins hálft annað hundrað félagskonur, átti liann allt undir undirtektum al- mennings, hvernig sú fjársöfnun mundi heppnast. En vonirnar um J>ær hafa ekki brugðist. — Mál J>etta hefur átt svo miklum vin- -sældum að fagna, að allt sem fé- lagið hefur gert til þess að efla sjpðinn, svo sem skemmtanir eða l>azarútsölur, hefur átt vísa að- stoð almennings. Margir hafa .gerst styrktarfélagar sjóðsins með ákveðnum tillögum um vist árabil, og drifið hafa að áheit og minningargjafir úr ýmsum átt- Tim, en drýgstar hafa þó tekjur ajóðsins verið af sölu minningar- spjalda við fráfall manna. Er nú svo komið, að sjóðurinn er orð- inn rúml. 2.100.000.— krónur. Er Hringnum bæði ljúft og skylt að Jiakka þá vinsemd og þann á- Tiuga fyrir þessu máli af hálfu almennings, og þá aðallega Reyk- víkinga, sem gert hefur þennan árangur mögulegan. SAMSTARFS LEITAÐ Skömmu eftir stríðslok voru teknar upp viðræður við land- lækni og ráðherra um möguleika á stofnun barnaspítala í sam- Bandi við stækkun Landsspítal- ans, sem ráð hafði verið fyrir #>ert þegar við byggingu hans. En þær leiddu ekki til neinna írarnkvæmda bá. Þegar farið var að ræða að koma upp bæjarspítala árið 1948, var um það rætt, hvort barna- spítalinn ætti að vera í sambandi við hann og var bæjarspítala- Tiefndin því meðmælt. Hringkon- um var líka sú lausn málsins kær jkomin, þar sem megnið af fé barnaspítalasjóðsins var runnið írá Reykvífcingiuriat $n þar; sem, aðeins yroi 'einn barna'spítáli, mundui þó aðrir landsmenn einn- ig verða haps aðnjótandi. Hririg- konur voru því einhuga um ’að þojl.a ,sér að bæjarspitalanuln, ^svo framarlega sem ekki væru horfur á, að unnt væri að hrinda máiinu fyr í framkvæmd á ann- an hátt, því að sjálfsögðu hlýtur að vcrða alllöng bið á því, að svo rr.ikil stofnun sem bæjarspítalinn verði kominn það áieiðis, að þar yrði komið upp barnaspítala, en þörfin fyrir hann hinsvegar mjög aðkallandi. Kom þá fyrst til álita, hvort möguleikar væru á að fá keypta hentuga húseign, þar sem koma mætti fyrir bráðabirgðaspítala fyrir börn, þar til fullkomnum barnaspítala yrði komið upp. — Það kom þó brátt í ljós, að á því voru svo miklir annmarkar, að ófært þótti að fara þá leið. VIÐBYGGING VÍÐ LANDSSPÍTALA Þar sem það er fyrir löngu aug- ljóst orðið, að brýn þörf er fyrir stækkun Landsspítalans, sneri St.jórn Hringsins sér í fyrra enn til ríkisstjórnarinnar og hreyfði því, hvort það gæti ekki fiýtt fyrir stækkun Landsspítalans, ef Hringurinn legói fram barna- spítalasjóð sinn til hennar gegn því að þar yrði komið upp barna- spítaladeild. Eftir nokkrar við- ræður við heilbrigðismálaráð- herra síðastliðinn vetur tjáði stjórn Hringsins honum með bréfi dags. 27. febrúar þ. á., að Hringurinn væri reiðubúinn íil þess að ieggja fram fé barna- spítalasjóðs til byggingar barna- spítala við Landsspítalann eftir nánara samkomulagi. Þessu svar- aði heilbrigðismálaráðherra með bréfi dags. 5. þ. m., þar sem skýrt var frá því, að ráðuneytið hefði ásamt landlækni og Jóhanni Sæmundssyni, yfirlækni, athugað hvernig barnaspítala yrði bezt fyrirkomio í sambandi við Lands- spítalann og komist að þeirri nið- urstöðu að það yrði sem liður í fyrirhugaðri stækkun spítalans. Á aðaiíundi Hringsins, sem haldinn var 20. þ. m. var sam- þykkt í einu hljóði, að fallast á þá tilhögun, sem ræðir um í bréfi heilbrigðismálaráðherra. — Þar með má telja, að fengið sé í aðalatriðum samkomulag milli Hringsins og ríkisstjórnarinnar um þetta mál. Virðist því svo sem barnaspitalamálið sé nú komið á góðan rekspöl og von um farsæl- lega lausn þess bráðlega og Hring konur treysta því, að þótt vandað sé til alis undirbúnings, muni bvgging geta hafizt næsta vor. En þótt þessum áfanga sé náð j og barnaspítalinn verði hér eftir , ekki i þeirri óvissu fjarlægð, sem hingað til, þá hlýtur enn að líða nokkur tími, þar til hann er orð- inn að veruleika. — Hringkonur hugsa sér heldur ekki að láta hér staöar numið og hætta að starfa íyrir barnaspítalann, held- ur munu þær enn lierða róður- inn í trausti þess, að vitundin um að takmarkið er í nánd muni gefa þeim byr undir vængi, og að starf þeirra fái að njóta sömu velvildar og hjálpar aimennings sem hingað til. Á aðalfundi Hringsms var stjórnin endurkosin. I henni eiga sæti: frú Ingibjörg Cl. Þor- láksson, formaður, frú Guðrún Geirsdóttir. varaformaður. :'rú Margrét Ásgeirsdóttir, frú .Tó- hanna Zoega og frú Helga Björns dóttir, en í varastjórn eru f>'ú Eggrún Arnórsdóttir og frú Guð- rún Hvannberg. mörk í dag ÞAÐ verður fjölmennt 1 Heið- mörk í dag við gróðursetningu trjáplantna. Vitað -er um að minnsta kosti fimm félög, sem fara þangað, Kvenfélag Laugar- nessóknar, Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar, verkstjórar, Kennarafélag Austurbæjargagn- fræðaskólans og Ferðafélag ís- lands. Dýrfirðingafélagið, Ferðafélag- ið og Heimdallur unnu að gróð- ursetningu á uppstigningardag og Gagnfræðaskólinn við Lindar- götu í gær. Eirar Kristjánsson söngvari, kona hans og tvær dætur. Þau komu nieð sömu flugvél og dönsku leikararnir. Vilhjálmur Þ. Gíslason, formaður þjóðleikhússráðs og Poul Reichardt leikari. Leikflokkurin n frá lígio ieikhúsinu í Khöfn kom á uppsligiiÍ3iga?tiagi Esjuferð Ferða- lélagsins á morgun í FYRRA gekkst Ferðafélagið fyrir nokkrum ferðum á Esju og mæltust þær vel fyrir. Fyrsta Esjuferðin á þessu sumri verður farin á morgun. Verður farið í bílum upp að Esjubergi og gengið upp að vestanverðu, því að enn hefir snjó ekki tekið upp að austan. Þá efnir Ferðafélagið til Heið- merkurferðar kl. 14 í dag. — Á fimmtudaginn kemur, kl. 19, verður líka farið í Heiðmörk til gróðursetningar. Þar verða þá að iíkindum fyrir norskir skógrækt- armenn, sem hingað koma í skipt u.m fyrir Islendinga. Félagið efndi til gróðursetning- ar í fyrra og hittiðfyrra og var i þátttaka og áhugi félagsmanna með ágætum. Enda hefir félagið mjög skemmtilega spildu í suð- austurhorni Heiðmcrkur. Á sunnudaginn vár var íarið um Suðurnes og Keflavíkurflug- völlur skoðaður í leiðinni. Ferða- fólkið lét vel af förinni og róm- aði sérstaklega viðtökur á Hvals- nesi, bæði góðgerðir og sérstak- lega greinagóðar lýsingar á stað- háttum þar syðra, sem bóndinn lét í té. i Persar sejja plíu ÁRADAN — .Persar segjast :iú 'vera faríjir að selja olíu eftir jfram leiðslustöðvú'hiná sem orsakaðist af brottför Breta. Fyrsti farmur- inn var seldur til Italíu, nemir íta’lskt blað. KLUKKAN 15,30 á uppstigr.ing- ardag kom leikflokkurinn frá Konunglega leikhúsinu með 'lug- vél frá SAS, þar eð Gullfaxa seinkaði svo mikið hingað, að hann gat ekki komizt til Hafnar í tæka tíð til að sækja leikarana. Sendiherra — Dana, frú Bodil Begtrup, þjóðleikhússtjóri, for- maður þjóðleikhússráðs, Vil- hjálmur Þ. Gíslason og leikstjór- arnir Lárus Pálsson og Indriði Waage voru á flugvellinum til að taka á móti gestunum, svo og mikill fjöldi vina og kunningja. í afgreiðslusal flugvallarins voru allmargir myndatökumenn og m.a. Ijósmyndari Morgun- blaðsins, er tók meðfylgjandi myndir. í leikflokknUm eru auk Gabríelsens, leikstióra, Poul Reumert, Poul Reichhardt, Jo- hannes .Meyer, Maria Garland, Jörgen Reenberg, Astrid Vill- aume, Lily Broberg, William Rosenberg, Elith Foss, Ellen Gott schalch, Pouel Kern, Rasmus Christiansen, Martin Hansen, Frode Törgensen, Kai Wiiton, Áage Winther-Jörgensen, Else Höjgaard, Karen Berg, Inga Schults, Aage Fönss. Eftir að gestunum hafði verið komið fyrir á Hótel Borg, sátu þeir um kvöldið hóf á vegum Þjóðleikhússins. í gærdag skoðuðu þeir Þjóð- leikhúsið og höfðu þar frumæf- ingu á leiksviðinu. Líkaði þeim vel öll húsakynni og útbúnaður, sem þeir töldu fullnægja ýtrustu kröfum tímans. Síðar um daginn sátu þeir boð menntamálaráðherra ásamt ís- lenzkum starfsbræðrum og öðr- um forystumönnum um leiklist- armál. Reykvískir leikhúsgestir bíða með éftírvæntingu áð fá að Sjá hinn klassiska snillihg Holþerg í túlkun danskra áfbtrf'ðaleiikara, sem fram á þennan dag hafa skil- ið skáldið manna bezt. Þess er að vænta að koma þessara ágætu listamanna verði til þess að styrkja menningartengsl Dan- merkur og íslands og verði til aukinna listrænna samskipta þjóðanna. íft albiéða flugferðir NÝLEGA hélt Alþjóða flugmála- stofnunin ráðstefnu í París. Eitt ! mikilvægasta mál, sem rætt var | á ráðstefnunni, var skipting á útvarpsbylgjulengdum fyrir flug vélar, notkun talstöðva einna til allra viðskipta og samtal milii flugvéla og flugvalla. Með tal- stöðinni læst bezt og skjótast samband og skiptir tíðum miklu máli, að samband náist á nokkr- um sekúndum. En til þess að tal- stöðin sé öruggt tæki til sam- tala vcrða ailir, sem hana nota, að skilja hverjir aðra. Á síðari árum hefur skapazt nýtt, alþjóð- legt tungumál í sambandi við I fiuferðir og hefur verið reynt að j gera það svo auðskilið og einfalt, sem mögulegt er, að tilhlutan stoínunarinnar. i -------------------- Moch vi!S fresla undirriiun samningsins PAlllSAIilíOKG, 23. mai — Jules Moch, fyrrum Jandvarnaráðherra Frakka, bar fram þá +>liao-n f, jþingi iafnaðarmannaflokksins I uag, aö staorestmgu samumgsins um Evrópuher yrði frestað, unz forsetakosningarnar í Bandaríkj- unum væru um garð gengnar. Hann bar og fram áskorun. á Bándaríkin áð þau gengjustf fýr- ir stórVeldáfundi, þaí' sem Rúiss- 'ar vaéhi þátttakendur, • en Viðúr- kenndi, að ekki gæti ofðið að því fyrr en eftir forsetakosningarn- —Eeuter-NTB, _____________m. i-yrstu hljómleikar vorslns EF veður leyfir, verða í dag kl. 4, fyrstu Lúðrasveitarhl.jómleikar vorsinp á Austurvelli. Það er Lúðrasveit Reykjavíkur sem þá skemmtir með leik sínum, undir stjórn hins unga og ágæta stjórn- anda Páls Pampichlers. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur mikinn hug á að leika oft í sum- ar á Austurvelli og víðar, en hljómsveitin er í góðri æfingu eft- ir veturinn. — Það verða því vafalaust margir áheyrendur í dag á þessum fyrstu vorhl.jóm- leikum sveitarinnar. Þeim sem vilja kynna sér efnisskrána skal bent á Dangbókina. ! Húðflúrun hefir íiírar- hólgu í för rneo sér LUNDÚNUM, 23. maí — Mcnn ' hafa nú þótzt sanna, að f.jöldi (manns hafi fengið lifrarbólgu vegna þess, að þeir létu flúra hörund sitt. Hefir rannsókn leitt í ljós, að með því að nöta ósótt- hreinsaðar nálar liafa menn sýkzt af lifrarbólgu, þar sem lifrar- | bólgusýkillinn hefir borizt með nálunum. I seinásta hefti brezka lækna- tímaritsins segir frá athugunum, sem farið hafa frám á hermanna- sjúkrahúsi í Hong Kong. Af 143, sem fengu lifrarbólgu, höfðu 56 , verið húðflúraðir. —Reuter-'NTB, Sfrokjárnið gfeymdisf í samhandi | AÐ Grettisgötu 92A, var slökkvi- liðið kallað í gær um kl. 6,30. —• (iEkkií'yáf um mikinn eid að ræða. Þar hafði gleymzt að taka strau- j .járn úr sambandi. Ilafði það I brennt sig niður úr borði og gólf- 1 dúkurinn undir því var byrjaðuc 1 að sviðna. ■ - ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.