Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. maí 1952 MORGUNBLAÐIÐ 9 TIL SÖLI) nýlegt th-<>pgya-h;.jl| Miklú- j braut /jl'Simi 5782. (mm \riRE§/ Túnþökui’ Standsetjulm lóðir, seljurn tún þökur og mold. Simi 80932. tfjjélbarðar ©g slöngur Eiftirtaldar stærðir væntan- legar með M.s. Tröllafoss um h. k. mánaðarmót: Á Seltjarnarnesi er ágætt steinhús til sölu. Það er 4 stdfur og 2 elciiús með öllum tízkunnar útbún- aði sem mannss'álin girnist. Kjallaraíbúð við Miklubraut, 2 stdfur og eldlhús með öll- um lífsins þægindum er til sölu. fbúðin er falleg eins og blómleg heimasæta. — Einbýlishús í Vesturbænum er til Sölu. Eiribýlið er æski- legt, og engir lofa það eins ög vert er. — í Langholti eru til sölu íbúðir af nýjustu gerð að gæðum og fegurð, og hús ftíkheld og fullbúin. Geri samningana haldgóðu. Hittið mig að mláli. Ég leiði ykkur í allan sannleika. Pétur Jako'bsson löggiltur fasteignasali. Kára- stig 12. — Sími 4492. 650x16 6 ply 600x16 Jeep 750x16 6 ply 750x16 8 ply 700x20 10 ply 750x20 10 ply 825x20 10 ply 900x20 10 ply 825x20 12 ply 900x16 8 ply Birgðir mjög takmarkaðar. Sendið oss þv'í pantanir yð- ar sem fyrst. H.f. RÆSIR SÍARBONOFF Blöndungshreinsilögnr (til not'kunar á bifreiðaverk- streðum). — Nokkrir dunkar fyrirliggjandi. — Margra ára reynsla á verkstæði voru tryggir góðan árangur. B.f. RÆSIR Handsláttu- vélar Skerpum og smyrjnm. — Sækjum og sendum. Hringið i sima 4358. — íbúð til leigu Þriggia herbergja íbúð á hita veitusvæðinu til leigu til 1. októlber n.k. Tilboð leggist inn ó atfgreiðslu Mbl. fyrir n. k. mánudagskvöld merkt: ,,iMi0bær — 126“. STtJLKA vön afgreiðslu í kaffistofu, óskast strax. Uppl. milli kl. 1.30 og 2.30 e.h. GILD \ SKÁIJNN Aðalstræti 9. Vörubifreið óskast. Skipti á 6 tonna trillu fclót geta komið til greina. — Uppl. i sima 5144 i dag og næstu daga. Atvinnurekendu.T Ós'ka eftir atvinnu hjá verzl- unar- eða iðnfyrirtæki sem lagermaður við útkeyrslu eða annað hliðstætt. Tilboð sendist blpðinu fvrir 27. þ.m. mrrkt: „Áreiðanlegur — 124“. — Verziuirarpláss óskast til leigu á góðum stað í Miðbænum. Upplýsingar í síma 6568 og 7903. TIL SÖLU litið 'hús tiUjúið til flutnings. Byggingar og fjárfest'ngar- ieýfi. Grið lóð og viðbótar- teikning g°tur fylgt. Tilboð sendist Mlbl. fvrir 27. þ.m. merkt: „Fjárfestingarlcyfi — 127“. — Heiðbjól Nýtt karlmannaihjól og ann- að notað. bæði með ljósaút- búnaði og lósum til sölu. — Tækifærisverð. Uppl. í sima '4509. N Ý G aberd inekápa nr. 42 og nokkrir morgunkjól ar. Verð frá 5‘5—65 kr. til sölu á Hólmgarði 29, neðri hæð. — Gólfkork '(parket), þykkt: 8 m.m. — 'Stærð: 30.5x30.5 cm. Verð pr. ferm. kr. 73.25. J. Þorláksson & Norðmann h.f. ATVINNA Ung stúlka óskar eftir at- vinnu til áramóta, helzt á læknastoífu, skritfstofu eða í verzlun. Tilboðum sé skilað til Mibl. fyrir miánu!dagskvö!d merkt: „Atvinna — 128“. 'Vel með farinn BARNAVAGN #til sölu á Frak'kastíg 22 1. hæð. —• De Sofo ’42 fólksUill til sölu. Uppl. í 6Íma 6072. — 1 TIL LEIGIJ stór stofa í Kleppsholti (eld- hús gæti fylgt). — Tilboð merkt: „Reglusemi — 131“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mlánudagskvöld. — HERBERGI í Hliðunifjp til leigu. Uppl. í suna,8i277. . , Höfum til sölu 5 herhergja íbúðarhæð með sérirthgangi og svölum, ásámt ein’u her- bergi, geymslum og þvotta- húsi í kjallara. Getur orðið laus strax. 3ja herb. íbúð Sem ný, vönduð rishæð við Hofsvallagötu til sölu. — Laus 1. júní n.k. — Hag- kvæmt verð, ef samið er strax. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sími 1558 og kl. 7.30—8.30 eh. 81546. Góð taða til sölu. — Siiui 6868. Ford vörubíll til sölu, ný skoðaður, á öll- um dekkjum nýjum. Skipiti á litlum fólksibíl eða sendiferða hil geta komið til greina. — 'Upplýsingar á Hóhnga ''ði 27. Tveir biifvélavirkjar óska éftir 2 herb. og eldhúsi Viðgerð á bíl í boði éftir samkomulagi. Þrennt í heim ili. Upplýsingar í sima 80446 efitir kl. 1. — Telpa <á þrettánda ári ósknr eftir vist. Dugleg til senditferða og ■barngóð. Uppl. í DrapuhlCð 8, uppi. Húseigendtsr Mig vantar 2j.a eða 3ja herb. íbúð nú sem fyrst eða i haust. Þrennt i heimili. Til- boð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Reglusemi — 125“. Ráð&kona óskast í sveit til eins árs. — ■Uppiýsingar á Bargstaða- Stræti 6B. — JARÐARBER Jarðarberjaplönturnar góðu seldar í dag og næstu daga. Verð kr. 3.00. — Sent gegn póstkröfu út á land. Garðyrkjan BUSLÓÐ við Lautfásrveg. — Sími 7328. Heimasími 4228. Reykjavík. Mercury 1949 til sölu. Til sýnis á Grettis- götu 46 kL 3—6. Simi 2640. Ráðskona óskast til að hugsa um litið heimili. Tilboð sendist blað- inu fyrir laugardagskvöld — merkt: „Ábyggilegur — 132“. Glaðlynd og reglusöm fjöl- skylda óskar eftir 3ja—4ra hei'bergja ÍBÚÐ 'til leigu. Fyrirframgreiðsla ■df óskað er. Tiiboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst. merkt: „135“. — Tengivagn 10—12 tonna til sýnis og sölu hjé Keili h.f. við Elliða- árvog. Simar 6550 og 1981. BÍLL 5 manna bill í góðu standi ■með útvarpi og miðstöð, ný- ■skoðaður til sölu við Leifs- styttuna kl. 2—4 í dag. SBIJO óskaát til leigu í Hafnarfirði. Tiliboð sendist atfgr. Mbl. fyr- ir þriðjudagskvöld merkt: — „íbúð — 133“. I húsnæðis- •vandræðum erum að byggja á Kópavogs- bálsi. Vantar húsnæði í ná- •grenni. Má vera lítilfjörlegt ■jbúðarplá'ss, jafnvel skúr sem 'hægt er að flytja. Uppl. í isima 80725. — FORO 2i/2 tonns vörubill til sölu og sýnis á Hrisateig 25 í dag og á morgun. Ríllinn er í mjög góðu lagi. — Simi 81709. Enskur BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. — Uppl. í síma 81270. Cullrngn Garðrósir, Ösp, Víðir, Eld- lilja (Keisarakróna), Ridd- araspori, ýmsir litir. PLÖNTUSALAN Hrisateig 6. * Ibúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu strax. Þrennt full- orðið í heimili. — Tilboð sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „27 — 136“. 1—2 herbergi og eldhúo óskast til leigu nú þegar. —. Tjlboð sendist afgr. blaðúns. mer-kt: „lbúð — 134“. JEPPB Góður landbúnaðarjeppi til sölu. Upplýsingar eftir kl. 12 í síma 3198. Iantzen Sippdföt i! fýnr dömur og Kerra, nj-komin. — >, # \Zent J)natl>ia ryor ^ohmo* Nýfir TÓMATAR VAÐNES Takið eftir Barnlaus hjón óska eftir ÍBIJÐ til leigu. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Hús- næði — 138“. ÍSFORM Get útvegað ísform. Vænt- anlegir kaupendur sendi heimilisfang og símanúmer til Mbl. fyrir 27. 5., merkt: „Sumar — 137“. BIFREIÐ Til sölu er 28 sæta Ford- bifreið, nýuppgerð. — Ný vél, ný sprautuð, ný fram- gúmmí, tviskipt drif og gúmmísæti. Upplýsingar í síma 81706, Reykjavík. Tel|iuk|ólar til sölu á telpur frá 2—10 ára, á Rauðarárstíg 13, I. hæð, til vinstri, eftir há- degi í dag. KONIiR! Áður en þér útbúið börnin í sveitina, þá gerið svo vel að líta inn í Úthlíð 13. Þar fáið þér prjónavörur úr íslenzku bandi á góðu verði, svo sem heilsokka, sportsokka, hosur, nærföt o. fl. Ennfremur vörur úr útlendu garni. Prjónastofan „Máney“, sími 5243. STLLKA ábyggileg og reglusöm ósk- ast í vist nú þegar. Ekki yngri en 25—30 ára. Uppl. daglega kl. 5—7 í Túngötu 5, II. hæð. BARNAVAGN Nýlegur og vel með faTÍnn barnavagn á háum hjólum, til sölu að Lönguhlíð 7, miðhúsið, eftir hádegi í dag. ORGEL til sölu, Kimball Chicago, gamalt en gott, ódýrt. Til sýnis - að Reynivöllum, Skerjafirði, kjallara, í dag og á morgun. Ný ullar-gaberdine DRAGT til sölu á Bergstaðastræti 60. Sími 1759.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.