Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. maí 1952 W “ ' 9 4R>- ífí»játr -af.-infe. ■' 'rþ t_ » ÁítííigisrtfciSfliki. &}$■*£ [ ■ •» Siðdegisflæðí kl. 18.07. ; IV'æturlæknir í læjaiayarðstp-funni; jSimi 5010. Nælurvörðiir er í Reyiij.avikur- lApóteki, sími 1760. M c* & * 8*1 aí i-kiiw o- -□ 1 gær var hæg sir> austla'gf átt , um land allt. SumV staðar súld ! við suður- og vóíttrrStrón-lim. t í RÉykjaVík-var 8-stiga hiti kl. I 15.00; 9 1 Bfilungflrv.k: 10 á Dalatanga og' ló á Akureyri. — Mestur hiti var á Akurtyrii — Mimistur hiti var i Grímsey. — r London og Khc‘in var 1 7 stiga hiti. — □- -□ "• Útídíálapreswtkall: — Messað <ið iDt6kálu'ni kl. 1- e. h. — Séra Eirik- «r Brynjólfsson. Keij/aivallaprestakall: — Méssa &1. 2. (Ferming). — Sóknarprchtur Dórrrkirkjan: — Messa kl. II f. li. (Engjn síðdegjcmcssa). — Séra <3skar J!. Þorláksscn. , HaUgwmkirkja: — Messa kl. 1.1 #i.f. Séra Jakc'b Jf’rnsson. —- Mfesfi Jíl. 5 e.‘h; Séra Sigui'jón Þ. Árna- «on. — Fríkirlsjan i Rtekjavik: — Mfessa dii. 5 e.h. — Ragnar Benetliktsson. Nesprestakall: —- Messað i kap- •ellu háskólans kl. 2. — Aðálsafnað- •arfund'Ur cfíir messu. Séra Jón Hhorarensen. Laugarneskjikja: — Messa kl. i11 f.'h. — Séra Mag-nús Runólfsson •prédikar. - Hafnarf jarðarkirkja: — Barna- ^juðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Öskar d. Þorláksson. ’Útihljómleikar á Austurvelli í dag Fjandmaður Brefa • 1 dag verðá g-íin saman i hjóna- -Jband af séra Óskari J. Þjrlákssyni •iungfrú Ingunn EyjóWsdáttir verzl- •u rre rm*r, Smyrílsveg 28 og Valtýr íHákon.-jrson fulltrúi hjá Eimskipa- tfélagi íslands. Héimili þeirra verð- fur á Laugarásvegi 57. 1 dag verða gefin sa’.man i hjóna- •hand aí séra Eiriki Brynjólfssyni •ungfrú María Guðinund'jdóttir frá •Sigluíirði og Jóel' Bachman Jóelsscn, •Kötluhóli í Eeiru. . 1 dag verða gefin saman í hjóna- tiand af séra Emil Björnssyni Arn- fllildur og Sigurður Kj.artansscn raf- •virki. Heimilí þeirra verður að Berg tstaðastræti 50B. S. 1. miðvikudag voru gcfin sam- nnlband af séra Jakoh Jónssyni ung- tfrú Björg Árnat’óttir I-augaveg 71 ‘•Og Rolant Dal Ghriíti.ansen. TorS- thcivn. Færeyjum. '. 1 dag verða gefin sarnan i hjóna- fliand í séra Eir'íki Brynjólfssyni, ■‘ungfrú Hólrr.'friður Bára Magnúsdótt ir. Nýlendu. Miðnesi og Brynjar Pétursson frá Gaftarstöðum, Hró- larstungu. Nýlcndu, Á morgun (sunnudag) verða gef- ■in samah í hjónaband af séra Ei- triki Brynjólfísyni ungfrú Ólaíía •Þórey Erlingsdóttii-, Brautfirholti, tSandgerði og Eiríkur Jakcb Helga- •sam, Fögrcbrekku við Broiðholtsveg ti Rcykjavík. 1 d.-ig verða gcfin samán í hjóna- tband tf séfa Einari Guðnasyni Reyk iholíi ungfrú Rósa Guðmundsrl1 íttir tfiú Miðdal i Kjós og Pétur Jónsson Oeirt'hKÓ. Bcrgarfirðj. Heimili þeirra •verðor áð Geiróhlíð. v p. .-'c Jt y-V ^ Nýlega opinberuðu trúlcfun sína 5 Oslo ungírú Auður Hannesdóttir. •Lðngu‘hEð‘9. Révkjavik og' stud. jur. •Torge;r Lcffscth frá Namsos. Nýleg-j opinheruðu trúlofun sína ungfrú - Sigriður ' Sæmundsdéttif, Kirkjuvegi 10. Krlfiavók og Elfar. TTyi'fingsson, Leífsgötu 4, Bfnisskriin sem Lúðrasveit Rvik- 'ur kilkur kl. i dag ct m. a.: — 1- Göngulag tíftir Wagncs. — 2. Lei- chte Kavallerie, forleikur eftir Sch- •mid. — 4. Göngulfrg eftir Fucik. — 5. Espana-vals eftir Waldteiiftel. — C. Aniei i k sj imsmr’ dög- cítir Ed- v/ard’s. — 7. Göngulag fftir Stilp. ‘■St'.irnandí er P&ní Pöinpich’cr. ! , 60 ára er í dag. frú Stoinunn Svein'bjarnardóttir, Kirkjuvegi 30, • Hainai'fiiði. ! 60 ára er i dag H;ör!ir 'fur Ólafs- jscn, stýiimoður, Iírisateig. Blöð og tímarit: Samvinnan, apríl'—maí, er ný- komin út. Efni: Tvö lóð á vcgarskál .ar bættra 1 ifsfcjara; Sagan af „E1 Grillo“; Sámvinnuikólinn; Mt'ð sauðaskipinu ..Domino“ 1903; Starf byggi ngasamvinnuféi ag-'i; Hraun (smásaga); Fvrsta ár fyrsta kaup- •félagsstjórans; Fýrirtaeki srnnars, ■ gróðurs og, vaxtar; Kveðja eyfirzkra kvenn.a i boði K. E. A. o. fl. 'létt lög leikin;: 12,30 Lög rftir Liszt •Tsjaikovskij og fleiri; 16.0.5" Síðdeg- jr'hljómleikar. 18.05 Fréttir. 21.30 'Danslög. Svíþjóð m. ai: Kl. 1330 Sextett ifWilly Jchansens leikur. 18.00 Frétt- úr. 20.30 Útvarpshljómsveitin leibur. '2J .1.5. Fiéttir. 21.30 Létt lög af plöt- j ‘utn. Díinmörk m. a.: Kl. 12.15 Ein- ! ‘pjlötum (m.a. M.ário LánzSj! 18.40 i 'ÍjinSöögur ýFr'éd: S’álmfer). 21.45 Danslög. • r England: Kl. 02.00 — 04.00 -j 06.00 — .700 — 11.00 — i3.00 — 16.00 — 18.00 — 20.00 — 23.00, Aitk þccs naR a. Kl: 11.30 Óskalaga þáttur; 12.45 Visindin í hinu dag- lega lífi. 13.15 Óskalagaþáttur; 19.00 Erindi um Georg VI. 21.15 Victor Silvester og hljómsveit leika dans- lög. 23.00 Fréttir. ur inmin skmnms upp úrskurð í 5 málum 'I v Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar _ 1 kanadískur dollar ... 1 £-_______________ , kr. 16.32 kr. 16.56 kr, 45 70 kr. 236.30 kr'. 228.50 kr. 315.50 kr. 7.0Í kr. 32.67 1000 franskir frankar — kr, 46 63 100 svissn. frankar ------- kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. ----------- kr. 32.64 100 gyllini _______________ kr 429.90 1000 lírur ---------------- tr, 26.12 ÆÐSTI dómstóll heimsins hefúr nú meira að gera en nokkru sinni fyrr. í gömlu friðarhöllinni í Haag mun dómstóllinn kveða upp úrskurð í fimm málum á nœstunni. Nú fjallar dómstóllinn um skriflegan málflutning, en munnlegur málflutningur hefst ekki fyrr en seinast í' þessum mánuði. Ghin Reng, maður.inn, sem skipu- leggur hryðjuverk kommúnista í Malnja. Hann harðist með Bret- um gcgn Jhpönum í Austur-A'siii ’á styrjaldarárunum en er nú skæðasti f jandmaður þeirra aust- ur þar. Templer Iandsstjóri í Malaja hefur heitið hverjum þeim sem kemur Peng lifandi á vald Bretum, 83.500 sterlings- pundum, en þaff er sú upphæð, sem hermdarverkastarfsemi j 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk — 100 belg. frankar — 'Pengs kostar brezka ríkið á degi hverjum. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandíflug: — í dág eru áætl aðar flugferðir til Akureyrar; Vest- m.annaeyja; Bionduóss; Sauðárkróks og ísE'fjarðar. — Á. morgun er ráð- gfirt að fljúga til Akureyrar og Vest mannaeyja. — Míllilandaflug: Gull- 'faxi fer til Prestvikur og Kaup- mannah.afnar á inánudagsmorgun. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar Farið verður til gróðursetningar i Heiðmörk í dag og er þess vænst að félagsmenn fjölmenni. Lagt verður af stað frá Varðarhúsinu kl. 2 e.h. stundvislega. Leikfangahappdlrætti Dregið hcfur verið í le.ikfanga- happdrætti Dagheimilisins í Ha'fnar firði. Eftiifarancói númer komu upp: Brúða 1003; Járnbraut 1221; Skip 405; Brúðurúm 849; Biúða 422; Lúðrasveitin Svanur mun leikar í Bústaðavcgchverfinu kl. 5. i dag, Stjórnandi er Karl O. Runólfsson. Mæðrafélagskonur Kc-nu i Mæðrafélaginu! Keinið að Ti i félagsgarðinu á sunnufaginrt. Farið verður frá Lækjartorgi kl. 1.15. •— Kvenfélag Laugarnessóknar í d&g ki. 1 verður farið i Hcið- J mörk og lagt af stað frá kirkjunni. } en komið vorður við á Sunnutorgi. ‘ Ungharnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga kl. 1’.30—2.30 e.h. — Á föstudögum er einungis tekið á móti kvefuðmn börnum ag er þá opið kl. 3 15^—4 eftir hádegi. — I Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl. 10—12. ÞjóffminjasafniS er opið kl. 1— 4 á sumrudögum og H. 1—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað yfir vetrarmánuðina. Bæjarbókasafniff: Virka daga er lesstofa bókasafnsins opin frá 10—12 f.h. og 1—10 e.h. tJtlán frá 2—10. Á laugardögum er lesstofan opin frá kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. Útlán frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. — Lokað á sunnudögum. Listasafniff er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó- keypis. — Vaxmyndasafniff í Þjóðminja- safnshyggingunni er opið á sama tima og Þjóðminjasafnið. Núttúrugripasafniff er opið sunnu daga H. 1.30—3 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga. 15.30 Miðdegicútvarp. — 16.30 Veðuríregn ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Saœsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.03 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Else Rrems syngur (plöt- ur). 20.45 Loikrit: „Förumaðurinn" cftir Lady Gregory í þýðingu Ein- ars Ól. Sveinsscnar. Loikstjóri: Lár- us Pálsson. 21.10 Tónleikar (plötUr): Slavncskir darrar eftir Dvorák (Phil .b.armori'.cia hljómsveitin í Prag leik ur; Vacláv Taliöh stjórnar). 21.35 'Upplestur. 22X0 Fréttir og vcður- frsgtliri 22,10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: N'oregur m. a.: Kl. 10.55 Ýmis OLÍUÐEILAN MERKUST Eitt þessara mála mun án efa vcrða rætt á försíðúm heims- blaðanna: Það er kærai Englands á hendur íran í sambandi við olíudeiluna. Hin fjögur málin eru ekki eins merkileg, en.samt s-cm áðúr eru þau athyglisverð. ÖNNUR 4 ERU MINNI HÁTTAR Eitt þeirra snýsfe um kröfu frá grískum útgerðarmanni, sem ekki hefur enn fenglð afhent nokkur skip, sem hann keypti í Englandi árið 1919. Annað er mál, sem Frakkland hefur höfð- að gegn Bandaríkjunúm í sam- taandi' við réttindi Bandaríkja- manna. í Marokkó, Hið þriðja er 'deilá milli Englands og Frakk- lands um nokkrar eyðieyjar rétt við frönsku ströndina undan Bretagneskaganum. Fjórða málið er höfð'að af Liechtenstein vegna þess að Liechtenstein-taúi nokkur naut ekki ríkisborgararéttar síns í Guatemalá og var fangelsaður sem Þjóðverji og nazisti. --------------------- m\ Brotlför McGaw S6Í; irestað BROTTFÖR McGaw hershöfð- ingja, yfirmarins bandafiska varn arliðsins á Islandi, mun seinka um óákveðinn tíma. Bi'ottför hans hafði verið ákveð- in 23. maí, en þann dag bárust; hérshöfðingjarium fyrirskipanir frá Washington um að fresta brottförinni og bíða frekari fyr- irmæla. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■ ■ *( Jarðas'berjaplöntur verða seldar í Atvinnudeild Háskólans frá kl. 10—4 í dag. n~ -□ Hafio þér gert yður Ijóst hvað samdráttur iðnaðarins þýðir fyrir yður og samborgara yðar? — □------------------□ Öruggt ráð til þess a‘ð hafa frið. ★ Liðin eru 2000 ár siðán rnerni fyrst t-óku upp hraðritun. En hráðritun sú var vitaskuld æði frábrugðln þairri hraðritun. sem nú er notuð. Maðurinn. sem fyrstur fann upp hraðritun hét Tiro og var skrifstofu m.aður .hjá Cicero. Hann notaði hrað ritun sína árið 64 fyrir Krist. Árið 63 f. Kr.. er Cæsar hélt varnarræðu sína fyr-ir Catiliris, var iraoða han; hraðrituð, svo og ákæru- .ræða Catos yngra. Þessi ræða Ca- tosar er cú ein.a af ræðuvn hans, sem fullkomlegá heifúf varðveizt. Én það var af þvi’að'húri Var h’raðfituð. ryrsta dágblaðcð sém sendi sérstak •an ■fréttaritar.a tif að' fylgjast meS í styrjö’.J. var blaðið Herald i Lond- on. Það var i Karlistauppreisriinni á Spáni árið 1838. Þettá sama blað er enn þá gefið út. Hinn alkunni enski konungssöng- ur „God save the King“ vir t'kki upprunaleg.-i orktur um Ehglands-i , konung, hfeldur um Lúðvík 14.. Frakkakonung. Lúðvik 14. var hið mesta átvagl og hinar ótrúlegustu sögur gmga um það hvað hann hafi ggfiS i sig Láíið. Saint-Simon segir, að hann ha-fi borðað svo mikið, hæði kvölds og morgua, aff mönnum hafi cfboð- ið. Mágkona konungs hefur sagt frá þvii að'hún hafi einu sinni séð hann' éta í kivöldlverð þrjá stóra diska af súpu. einn fransara, akurhærju, sal- at úr stórri sfeilj tvær sneiðar af fleski, grænmeti, 30 srr.ikökur, á- vexti og 6 harðsaðin egg. Þetta kunni ekki góðri lukku .aff stýra, euda eyðilagði konungur i sér magann og varð að sikera hann upp. Þá var konungskvæðið orkt. en seinna vnr . það; þýtt á ensku pg htifur síðan verið konuðgMjnghn þar. — Málsháttur: i -'A.GV"''TjnjrJf Hver gjtt vill ger.á, skyldi engart tima til þess spara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.