Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. maí 1952 MORGUNBLAÐIÐ 7 V. G. iioikas Líf off heilsa HVITÍ ÐAUÐINN BEEKLAVEIKIN hefur fylgt mannkyninu eða öllu heldur menn- jr.garþjóðum Evrópu "rá ómuna- tíð, því að faðír læknisfræðinnar, I-Iippokrates, lýsti lungnatæringu 400 árum fyrir Kristsburð. Fyrir löngu varð mönnum það Ijóst, að þar er um næman sjúkdóm að ræða, og á 18. öld voru það orðin lög á Ítalíu, að fatnaður berkla- sjúklir.ga skyldi brenndur að.þeim iátnum. Fyrir þessu fékkst full- komin sönnun, er Robert Ivoeh fann berklasýkilinn 1882. Á þeim sjötíu árum, sem síðan eru íiðin, hafa verið gerðar marg- ar titraunir til að finna öruggt lyf gegn berklaveiki, en árangur- inn hefur verið næsta hæpinn. ■— Fyrst gerðu menn sér vonir um árangur af ónæmisaðgerðum, cins og t. d. við barnavéiki, en túber- kúlínið, sem unnið var í því skyni, hefur aðeins þýðingu við að skera Úr, hvort maður hafi smitast af berklum. Flestir munu kannast við berklaprófin, sem gerð eru með því á skólabörnum. Ónæmis- aðgerðir hafa þó verið notaðar í um það bil 30 ár á þann hátt, að sýkja börn með mjög veikluðum berklasýklum og er sú aðferð kennd við Calmette. Þaðer þó varla fyrr en á síðustu árum, sem sú aðferð hefur verið notuð í stórum stíl og það á vegum Sameinuðu þjóðanna. Árangurinn er þó cnn nokkuð umdeildur. Þá hefur vei'ið reynt að finna lyf, sem gætu drepið berklasýk- ilinn í líkamanum, og gerðu menn sér fyrir um 20 árum allmiklar vcnir um gullsölt í því sambandi, einkum sanokrysín, sem var danskt lyf og notað um tíma á heilsuhælum hér á landi. — Þær miklu vonii', ,sem menn tengdu við það, rættust þó ekki nema að litlu leyti, Myglulyfin nýju hafa verið reynd við berklum og hefur eitt þeii'ra, streptomycinið ,reynst all- vel, eir.kum í sambandi við PAS (paraminósalisylsýru), cn bæði þau’lyf geta þó gefið eiturverkanir og verða því að notast með var- úo. Arangurinn, sem fram að þessu hefur náðst í baráttunni við berklaveikina, hefur því að iitlu leyti verið að þakka lyfjum. BERKLAVARNIR Mótstöðuafl þjóðflokka og cin- staklinga gegn berklum, cr næsta1 mismunandi. Meðal menningar-' þjóða, þar sem veikin hefur verið landlæg ölaum saman, er mótstöðu- afl yfirleitt meira cn hjá þeim þjóðum, sem hafa veriö Jausar við hana frarn á sícustu mannsaldra. Er það sama sagan og með ýmsa aðra sjúkdóma, og stafar m. a. af því, að þeii' cinstaklingar, sem minnst hofðu nótstöðuaflið, hafa dáið á unga aldri, on þeir sterkari lifað og mótstöðuþrek þeirra hef- ur erfst. Flestir fá :í sig bsrkla einhvern tíma á lífsleiðinni, cn yfirvinna þá. Þar sem veikin er nýlega komin, eins og hjá Indí- ánuin. og Eskimóum, er mótstöðu- aflið mir.na, enda herjar berkla- veikin á þjóðflokka. Auðvitað á sóðaskapur og bröngbýli sinn stóra.þátt í því afhroði, sem þessir kynflokkar gjalda 5 viðureigninni við berklana. Hór á landi var berlaveikin lítið útbreidd "ram undir síðustu aidamót, en færðist þá afarmikið í aukana. Síðan hef- ur verið :iáð bremur býðingar- miklurn áföngum í baráttunni gegn þeim, fyrst ueð stofnun heilsuhælanna, í öðru lagi :ueð setningu berklavarnalaganna, sern nú hafa verið í gildi um það bil 30 ár, og í þriðja lagi preð skipu- legri leit að smítandi þei'þlasjúkl- ingum með fjöldag^gnlýsingvmi og einangrun þeirra þar til smi.tupar- ( hætta er um. gar? gepg'in Þeir sigra*, sera, hafa, , unnist hér á I lantli, á þennan hátt, eru svo Hér er skýrt frá nýjum bei'klalyfjum, sem enn eru á tilraunastigi, cr. virðast munu gefa svo góðan árangur, að um alclahvörf verði að ræða í baráttunni gegn berkla- veikinni. Hér er cf til vill um að ræða eina stórkostleg- ustu uppgöt\run innan Iyfafræðinnar. hraðir, að það hefur vakið at- hygli lækna víðá um heim, enda er dánavtalan af völdvim berkla orðin lægri á íslandi cn í flestum öðrum löndum og fer stöðugt iækkandi. ( Enda þótt hrogt sé að halda b#rklayeikiraii í skefjum :neð skipulagsbundnum berklavörnum, t þá gefur að skilja, að stærstij sigurinn í barúttunni viö hana fengizt, ef hægt væri að fá ör-j uggt lyf, sem gæti læknað hana á skömmum tíma. Að þessu hef- ur verið unnið af kappi síðustu! árin, og skal r.ú vikið ao þeimj árangri, sem :iáðst hefur. „NYBRAZID* Mjög mörg efni, þar á meðal ýmis lyf, eru unnin úr koltjöru. Eitt af þeim. var þýzk uppfmmng og kallað tibione. Það var reynt við berla og virtist gefa nokkurn árangur, en var eitrað um of. Hin voldugu lyfjafirmu í Bandáríkj- unum tóku til við að endurbæta þetta lyf og gerou miklar rann- sóknir í því skyni. Ber þar fyrst að nefna hið þekkta lyfjafirma Squibb, sem gerði íimm ára áætl- un um leit að berkalyfi og próf- aði hvorki meira né rninna cn 5000 efni nieð tilliti íil áhrifa þeirra á berklasýkla. Efni, öem firmað kallar nydrazid, gaf góðar vonir og voru því hafnar dýratilraunir í stórum stíl. Þau dýr, cem eink- um hafa verið notuð iil. tilrauna í þessu skyni, eru naggrísir, cn þær tilraunir eru bæði Jmafrekar og dýrar. Með því að nota séi'- stakan músastofn, scm cr íærnur fyrir berkium, tókst aö' fram- kvæma þessar rannsóknir á r.iiklu skemmri tíma cg ódýrari hátt en áður hafði tíCkast. Alls voru :iot- aðar til þessana íilrauna 50 þús- und mýs og það sýndi sig, &ð berklasýktar mýs, scm fengu nydrazid, lifðu sýkinguna af og uröu ellidauðár. Alls gengu til þessarra rannsókna yfír : nilljón klukkusíunda vir.na, cf miðað or við stundarvinnu oins :nanns, og kcstnaðurinn við að íinna upp nydrazidið er iaiinn hcfa :iumið um 20 milljón króna. Ilið riýja lyf hefúr verið reynt á meira cn 200 bcrklasjúklingnni og liggur nú íyrir skýrsla frá New York Ilospital og Sea Vicw heilsuhælinu :í Ncw York. Þar var það notað við 02 sjúklinga, sem streptomycin og PAS hafði reynst árangurslaust við. Fjörutíu og fjórir þeirra hofðu hita og sumir voru listarlausir og grindhoraðir. Hitinn varð hjá flesturn orðinn eðíi Jegur eftir notkun lyfsins í oina viku, sjúklingarnir urðu matgfáð ugir og.fitnuðu, hósti og uppgangur hvarf að mestu. Yitanlega er þó ekki hægt að læma um fullnaðar- árangur fyrr en lengri tími cr liðirm, því að tilraunir þessar cru alveg nýafstaðnar. FRAMTÍÐARHORFUR Reynslan hefur kennt okkur læknum að taka :-neð varúð öllutn æsifréttum á cviði íæknisfræðinn- ar, og sel ég þessar upplýsingar ckki dýrár en ég keypti. Þess skal þó getið, að hér cr ekki farið eftir auglýsingum, heldur eftir nýútkörftinni greiri í ámerí'sku tímariti, sem fjallr.r ur.V íyfja- fræði eingöngu. Þess er og getið, að tvÖ. önnu'r amerísk íirniu ■ rú að' rannsaka ýþétta dgj Hafa funidið upp efni náskylcl nydra.zid- Inu. Engin þessarra efr.a hafa enn komið á narkaðinn, enda verða þau að fá áður viðurkenn- ingu Matvæla- og jyfjaeftirlits Bandaiikjastjórnar. Búizt ót við, að þau verfti sett á markað fyrir næstu áramót og það er falið fil- töltiiega einfalt' ".ð franileiða þau í mjög stórum stíl og á svo ódýran h.átt, að dagsskammtnrinn burfi varla að kosta meira en .25 cent eða •'—5 j.rónur. Þessi ftýju berklalyf eru talin að þolast rnjög vel, og dagsskammtur af nydrazid er mikið minni cn af PAS, aðeins 4 töflur, því að það er tekið inn, en ekki dælt undir húð. Það er 55 sinnum kröft- ugra en sterptómycin og 22000 sinnum kröftitgra en PAS begar um það er að ræða að hindra gróður berklasýkla í :iæringar- vökva. Þáð eru því öll líkindi fil að hér sé um merkilega nýung að ræða. Milljónir manna deyja árlega úi berklum, á annað hundrað búsund t. d. í Brazilíu og Tapan. Það ei því ekki að furðá, að frekari cann- sókna á þessum ný.iu lyfjum ei beðið með mikilli cftlrvæntningu. bæfti af læknum og 'ilmeiiningi. ænska og norska s Á UPPSTIGNINGARDAG fórv fram nokkrir leikir í Allsvenskar og Hovedserien: Degerfors 6 — Raa 1 Elfsborg 0 — Ma'mö 2 GAIS 1 — Norrköping 4 Hálsingborg 5 — Göteborg 0 Jöhköping 1 — Örebro 1 Atvidaberg 1 — Djurgarden 2 Norrköping 19 13 Malmö J9 l9 Gais 19 9 Halsingborg 19 9 Göteborg J 9 8 Ðjurgarden 19 9 Pegerfors 19 7 Örebro 19 8 Jönköpmg 19 6 EKsbcr Raa 19 19 Atvidaberg 19 1 45- 5 A3_ 5 36 6 35- 6 36- 8 33- 7 31- 8 36- 10 32- 11 23- 12 21- 11 20- 19 3T 17 2! 25 2? 20 2? 21 2- 36 2f 25 lf 43 lf 34 lf 43 11 53 11 45 I í A-riðlinum norska fóru leika þannig: Yalerengen 1 — Skeið 1 Brann 1 — Arstad 0 Viking 1 — Odd 1 B-riðillinn: Sarpsborg 2 — Sparta 1 Sandefjord 2 — Stömmen 1 Lyn 2 •— Fredriksstad 2 Viking ii 5 4 2 19-12 Odd ii 6 1 4 23-16 Kfann 31 C 1 .4 20-13 Valerengen 11 4 3 4 20-15 Asker 10 5 0 5 17-15 Skeid 11 4 2 5 23-17 Arstad 11 3 o O 5 3 5-33 Örn 10 1 4 5 17-33 Freclrikstad 11 10 1 0 32-11 Sarpsborg 30 5 1 4 13-10 Kvik 10 4 O 4 16-16 Stömmen 11 4 2 5 21-13 Lvn 11 3 4 4 16-18 Sparta 11 3 4 4 12-16 Sandefjord 10 3 2 5 9-12 Snögg 10 0 4 6 8-23 Geir Hallgrímsson 30 9 6 héraSsdöihslögmaður H'afnarbvoíl •— ReýkjavA ( ð ' Simar 122S og 1164. .■vJtiiitiitititiiiiitcinitimmttittimiiiiitntittittttitimill GESTALEIKSÝNIN GUNUM í Iðnó á vegum Bandalags ísl. leikfélaga lauk 19. þ.m. með sýn- ingu Leikfélags Selfoss á sjón- leiknum „Allra sálna messa“, eft- ir írska rithöfundinn Josep Tomelty. , Leiksýningar bessar létu ekki mikið yfir sér og það voru engar bumbur barðar þeirra vegna. Þó voru þær um margt athyglisverðar og mega teljast menningarlegur viðburður. Ekki af því að um mikiblistræn afrek hafi verið að ræða, enda ekki við því að búast þegar á allar aðstæð- ur er litið, heldur vegna þess að sýningarnar gefa ótvíræða bend- ingu um hin miklu ítök er- leik- listin á orðið i hugum fólksins út um byggðir landsins. Báru þær og flestar með sér að unnið hafði verið að þeim af áhuga og alúð. Leikfélag' Hveragcrðis ceið á vaðið með sýningu 8. þ.m. á sjón- leiknum „Á útleið“ eftir Sutton Vane. Sjónleikur þessi er Beyk- víkingum gamalkunnur . því að Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt hann hér oft og mörgum sinnum, en auk þess hefur hann verið sýndur víða um land og iafuan notið mikilla vinsælda, enda fjall ar leikritið um málefni, sem er ílestum mönnum næsta hugstætt, viðhorf manna til lífsins eftir iauðann og það, hversu þeir munu bregðast við er til hinna .niklu reikningsskila kemur. Efn- ismeðferð höfundarins er frumleg og mörg atriði leiksins áhrifamik- il, en lokaþátturinn er langdreg- nn og „sentimental“ og í raun- :.nni ofviða öðrum en færustu leik urorn — Indriði Waage hefur sett eikinn á svið og haft leikstjórn- ina á hendi. Mátti á mörgu sjá að iar hafði smekkvís kunnáttu- naður verið að verki Leikendur 'óru flestir laglega með hlutverk ín. Athyglisverður var leikur Fheodórs Halldórssonar í hinu vandasama hlutverki Toms 3riors og þá ekki síður leikur lerberts Jónssonar er fór :neð rlutverk prestsins William Duke. Terfi hans var gott og íramsögn- n skýr og eðlileg. Leikur :"rú Víagneu .Tóharmsdóttur í. hlut- verki frú Cliveden-Banks var ör- rggur o.g bar með sér að frúin p.t mginn viðvaningur á leiksviði. En beztur og áhriíamestur var eikur frú Svövu Tónsdóttur er or með hlutverk gömlu konunn- u', frú Midget, enda hefur "rú Svava um langt skeið leikið á /egum Leikfélags Akureyrar og staðið þar í fremstu röð. Leyndi :ér og ekki að þessu sinni, að hér /ar mikilnæf leikkona að verki. Skilningur frúarinnar á hlutverk inu var djúpur og mnilegur og átbragð hennar og rödd í svo ullkomnu samræmi við eð'ri og irlög þessarar umkomulitlu og Yiartaþrúðu konu að á betra varð :kki kosið. Væri gaman að "á oð sjá frú Svövu oftar á leiksviði hér ' höfuðborginni. Ætti það ekki að vera miklum vandkvæðum bund- ið, því að mér er sagt, að hún sé íú um stundarsakír orðinn ná- granni okkar Reykvikínga, — bú- ^ett í Hveragerði. Næst, kom íram á sjónarsviðið TJ. M. F. Skaílagrímur Borgar- nesi, með hinn vinsæla garnanleik • Hostrups, „Ævintýri á göngufðr“. Fór sýningin írsm 11. þ.m. fvrir trcðfullu húsi. Er það ekki í fvrsta skipti sem ,,Ævintýrið“ 'fyllir Iðnó gömlu, því svo heíur það jafnan verið frá þvi ég man I fyrst eítir. I Gunnar Ev’jólfsson haíði sett leikinn á svið og annast leikstjórn ina. Var auðséð á öllu að leik- stjórinn hefur ekki verið kunnug- ur bessum ágæta gamanleik, okki þekkt pérsónurnar og bví síður gkilið þær, enda var leikurinn j.al'ur með oSrurh blæ, •— í atin- ru'.i tóhtégu'nd. ef svb mæíti áefejá —. en honúm'’íiæfir.' Þa'nhig háfði Sjkrifta-Hans verið. alLléng'í a' ..sýjðinu. áður en ég áttaSi mig á því hver hann var. Uiidantekning «) •’* • 4 ®» 9*3* Svava Jónsdóttir. frá þessu — og hún góð — var þó kammerráð Kranz sem Marino Sigurðsson' lék. Sú persóna var í hárréttum stíl og áfbragðsvel leik in. Hef ég séð marga mikilhæfa leikara fara með þetta skemmti- lega hlutverk, svo sem þá Krist- ján Þorgrímsson, Jens Waage og: Brynjólf Jóhannesson, er allir voru prýðilegír hver á sína vísti og nú vil ég bæta Marino í þenn- ■an virðulega hóp. Gerfi hans var ágætt og tilburðir hans allir i fullu samræmi við andlegt atgerfi kammerráðsins. — Þá var og leik ur Unnar Ágústsdóttur í hlut— verki Láru, áferðargóður og nærri því rétta. Hinsvegar var assesor Svale, sem Ragnar OI- geirsson Iék, allt of ungur og átti og að öðru leyti lítið sammerkt við þann Svale, sem Hostrup hef- ur mótað svo skemmtilega. Er hér fyrst og fremst leikstj. um að saka. Leiktjöldin, scm þeir Einar Ingimundarson og Matthías ólafs. son hafa gerí voru einkar góð, sérstaklega skógarrjóðrið í 1. þætti og garðurinn á Strandbergi. Mánudaginn 12. þ.m. sýndr Leikfélag Akraness leikritið „f Bogabúð“ eftir írska rithöfund- inn St. John Exvine, í þýðingu og staðfærslu Ragnars Jóhannesson- ar skólast.ióra, og kvöldið eftir sýndi Leikféíag Ilafharf jarðar „Allra sálna messu“. Því rniður gat ég ekki verið viðstaddur bess- ar sýningar. Um seinni leikinn skrifaði ég þegar hann var frum- sýndur í Hafnarfirði, og vísa ég til þess að oðru leyti en því, að staðgengill minn á þessari sýn ingu, sem einrris var viðstaddur frumsýninguna í Hafnarfirði, hef iu' iátið svo un rnælt við mig e5 leikurinn haíi nú verið mun ör- uggari en áCur og leikritið því r.otið dn betur, Eftir sömu heim- iid hef ég bað að leið mistök hafi oroið á sýningu sjónleiksins ..í Bcgabúð* bar eð einn leikandi. hafi forfallast á síðustu stundu, og hafi annar orðið að hlaupa bar í skarðið óæfður með öllu, OPi það mikilli íruflun, en slíkt má vitanlega ekki koma fyrir og er vítavert f ; iálfrátt 'r. Sem áður segir lauk leikmótinu með sýningu Leikfélaes Selfoss á „Allra sálna messu“. Var athyglis- vert að bera saman þessa sýningi* og sýningu Hafnfirðinganna á sama leikriíi. Við bann ssman- burð ber þó að gæta bess að þetta er fyrsta viðíangsefni T-eikfélavn Selfoss oa því ekki óeðiilegt að þar gætti alímikils viðvanines- brags. Þó \hl ég CTeta þess að leik- ur Sisursteins ÓlaJssonar í hhit— verki Jóns. kcm vel fyrir og leik- ur Lovíu Þórðardóttur í hlutverki Katrínar komi hans bendir tiT þess að hún búi yfir rokkurri leikgáfu. Hinsvegar hefði Teik- stjómin öll mátt ver<* ön*«eari, hvað bezt kemur fram þegar frammistaoa Haíníirðinganna or höfð i huga. Þetta fvístö Jeikmót Bandaiagn 'ísl. leikfélaga tókst yfirleitt Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.