Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 24. maí 1952 én Sveinsson HAÍJN er ennþá beinn í baki, brattur og hress í lund, kvikur á fæti og kátur í fasi, sem kæmi hann- á ástafund. Hann var vors- ins barn, hann er vorsins maður, hugur hans hefur alltaf verið full ur af grósku og gleði hins bjart- sýna- manns. Hann cr ííreirtdar- maður ágætlega, hagorður prýðla, góðviljaður og mannvin- ur hinn mesti, enda áreiðanlega aldrei gert neinum manni rangt til viijandi. Grundvailarregla lífs hans er að gera aldrei öðrum það,. sem maður vill ekki iáta gera sér, ein af hans siðferðis- reglum er það að taka ætíð svari þess manns, sem í er hnjóðað o* byggist það meðal annars á því, sem allir vita, að enginn er al- vondur frekar en algóður og skap ast því meira jafnvægi í mati á manninum, ef báðar hiiðar eru dregnar fram til álita. Jón er af óskólagengnum manni til, óvanalega vel mennt- aður maður og þess utan fróðleiks maður mikill í íslenzkum fræð-1 um, íslenzku maður prýðilegur og hefir svo gott vald á málinu í frá- J sögn sinni og orðræðum, að oít er unun á að heyra. Mér er enn í minni frá mínum barndóms- og unglingsárum á Veðramóti. begar Skagamenn I voru á ferðinni um Skörðin í sin-, um vetraraðdráttum innan af Sauðárkróki einkum um iólin og báru þá allir byrðar nokkrar og sumar ekki litlar. Þegar það barst til baðstofunnar, ~ð Skagamenn bæðust "jistingar, var íyrsta spurningin okkar systkinanna: „Er Jón á Þangskála með?" Væri svo, fór fagnaðarkliður frá manni til manns, því að enginn var meiri aufúsa gestur en hann og bar tvennt til. Fyrst það, að hann var alltaí mikill barnavinur, eins og hann er yfirleitt mannvinur, og hitt, sem öllum viðstöddum var fengur að, sem var gleðibragur hans og frásagnarlist. Því að þeg- ar Jón sagði frá, hvort sem var nýir viðburðir eða gamlir, úr forn sögum, þjóðsögum eða ævintýr- um, íslandssögu eða veraldar- sögu, þá gneistaði mælskan og orðfimin þannig af honum, að sagnir og viðburðir stóðu íyrir manni í ljósliíandi myndum. Enda var það oft, að svo virtist sam Jón hefði iesið allt og myndi það, sem skráð var á spjöld sög- unnar, bæði Tslandssögu, bjóð- sögur og ævintýri. Hann er með öðrum orðum mjög sterkur sógurnaður og :'s- lenzkumaður ágætur, enda hald- ið þessum frcðleik sínum vei bæði vegna góðs mir.nis og sífelds Iestrar og þess utan hefur h'ann stundað mikið barna- og unglinga kennslu meira og minna slla ævi og enn í dag kennir Jón börnum í tímakennslu í heimahúsum hér í Reykjavík. Helztu þættirnir úr r>tarfsferli Jóns eru þessir: Hann er íæddur að Hólakoti á Reykjaströnd í Skarðshreppi, Skagafjarðarsýlu, 24. maí 1367, dvaldi þar tíl 25 ára aldurs og síundaði aðviíað öll störf bæði til lands og sjávar cins og þau gerðust þá, þótti vaskur maður til allra verka og afburða kletíamaður, það er að segja fim- -•ur og hugdjarfur við að klifra ef tir kindum í kleítaborgir Tinda- stóls. Meðan hann var í Hólakoti hafði Jón úíi öll spjót til að afla sér menntunar og íróðleikc, en sökum heimilisanna og íátæktar komst hann ekki á skóla, en kom því þannig fyrir vegna áhuga síns og námfýsi, að hann fékk tilsoga eir.n vetur hjá Jóni Guðmunds- syni, barnakennara á Sauðár- króki, sem var gagnfrœðingur o^ nam hann þennan vetur öll gagn- íræðafögin, sem þá voru kennd, svo zem Norðurlandamálin, ensku, islenzku, náttúrufræði, einkum grasafræði, sögu o. :"1. Jón hefir alla sína ævi lesio mik- ið, bæði útlend og innlend f ræði, einkum sagnfræðileg og hann hefir^ekki lesið bara til að lesa, heldur til i.ð skilja og muna. Ég veit ekki hve músik mermt- ^erum orðni^ margir, sem minnumst glaðværra ánægiu- stunda í viðræðum og samskift- um við þennan heiður.smann og finnum okkur í þakklætisskuld við hann, góðan félaga og sam- '.jorgara. Ég árna þér þess vegna allra heilla og blessunar á 85 ára af- mælinu fyrir hönd allra Skag- firðinga og annarra þeirra, sem kynni nokkur hafa af þér. LifSu heill og saell. Reykjavík, 23. maí 1952. Sig. Á. Björnsson, írá Veðramóti. aður Jón er, en hitt veit ég, að söngstjórn hafði hann á hendi í Fagraneskirkju og Ketukirkju samfleytt i 30 ár og einnig var hann jafnmörg ár í safnaðar- stjórn og um áratug í sveitastjórn Skefilstaðahrepps. Þegar Jón var 29 ára giftist hann Mariu Sveinsdóttur frá Hrauni á Skaga, hinni mestu fríð- leikskonu, ágætri og ástúðlegri móður og húsfrú meðan heilsa hennar leyfði. Þau reistu bú að Þangskála og bjuggu þar til árs- ins 1929, að konan dó eftir :nargra ára heilsuleysi og rúmlegur. Þau ár voru Jóni erfið, en bótin var að börnin voru komin mörg upp til hjálpar. Þau voru 10 alls os 2 í ómegð, þegar konan dó. Flutti séra Jóns Sakagan og konu rrnns Sigríðar Gunnarsdóttur, að Berg- þórshvoli í Landeyjum. Þar var hann í góðu yfirlæti í 15 ár. Flutii hann si'o með beim hjónum hing- að til Reyk.iavikur og nýtu1" sama ástríkis enn á beirra heimili. Það beíi ég fvrip sftt, að beim Landeyingum hafi þótt rokkur fengur að Jóni bar í sveit, meðal annars vegna hans no'-ð-enzku glettii og sleðibrars. skýrleiks :' hup-sun o<j skeruu í hrevfingurn. bagmælzku os andiegri :"iim i hu«sur> og meðferð máls. Sann- leikuí-inn er. að það er nokknð maríít óvanlert um benna^ Htla mann, því að lítill er líkam- inr», en allur ynotur o^ hvst'egt'r. Heyrn o gsjón heldur ,Tón svo full1-'>"''',c"'- aí^ »líwi '-'ettu'- hoíi um i hug að nota gleraugu r,? le- hann þó nvikið, en þetta mur'; fáir le;ka eítir honnm or p'mar mig, cð svo mnndi fara «m f'eira í samanburði á þessun öldungi o? öðrum mönnum þó yngri væru. DREIME SHAMPOO DiííCiN'E er sennilega heinn- ins vinsælasta og mest rxot- aSa hárþvottaefni. DRENE fæst í þreaa ítserð- um. — DRENE er einmitt >>a8 sem faentar yðar fairi bezt. Umboðsmenns Sverrir Bernhöft h.f. Armann Vörumóttaka til Vestmannaeyja daglega. SKRIFSTOFUII Vihnuveiiendasambands íslands eru fluttar í Templarasund 3 (Þórshamar) ¦ , Sím?: 1171. •*».•• SOLALEÐUR 2&* fynrliggjandi. Verð kr. 32,00 pr. kg. Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4. Sími 1500. "W&ír' Námskeið fyrir börn og unglinga verður haldið að Jaðri eins og að undanförnu og hefst 4. júní n. k. — Þátttaka tilkynnist frú Láru Guðmundsdóttur, kennara, sími 5732 og Bjarna Kjartanssyni, þinggæzlumanni, sími 81830. UNGTEMPLARARÁÐ • • 1 AOVORIIN til koupencici orgunbEaðsins Athugið að haett verður án frekari aðvörtinar að senda blaðið til þeirra, scm ekki greiða það skilvíslega. Kaup- endur utan Reykjavíkur, scm fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Rcikninga verðnr að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. <WM*MMMMMMNM«M«WMIWM«M«nmN — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — .imimimiiitHiiifiiiiiiiH-iiiiMiiiiiiiiHiiiiinitimiimmiiiil......iiiimtimimifiiii Dráttarvélin er framleidd sem hjóla- | beltis- eða hálfbeltisdráttarvél, og fæst | með benzín- eða tíieselmótor. Ennfrem- 1 Bctn S>u ur fæst hún með vökvalyftu, reimskífu, | vinnudrifi og lj ósaútbúnaði. Dráttarvél- 1 in hefir 6 geara áfram og 2 afturábak, | og getur farið með minst 1.5 km. hraða, | en mest rúml. 21 krr:. uilmtttimimmmHmiHHHmHiittmiittimfiilltiimiimiiiimm.....Mrmnmrif Xltxr "Bíoltl!»S "«r*il*»ll» iiitmtttiiiliininf.....iimiitmmiiimmiif......Hmniinmmi.....¦iimmftffititttfi 1 MeS FORDSON MAJOR má fá eftir- | farandi tæki: Sláttuvél með festingu milli hjóla, 1 og 2 blaða plóg, diskaplóg, tætara, hey- vagna 2 og 4 hjóla, úðara, niðursetning- arvél, upptökuvél fyrir kartöflur og róf- | ur, jarðbor, og margt m. fleira. iiiiiitftttitttfftiiimmitittftimiiimmtiiimi......i.........umtimiiMiiiiiiffiftimi. er búvél framtíðar- ALLAR UPPLÝSLXGAR HJÁ FOMB LMBOÐIJIVIJM A ÍSLANÐI Svelnn Egilsson h.f. Sími : 2976 — Reykjavík BílasaSan h.f. Sími: 1649 — Akureyri I -^aa w%3wa^ KR. KRÍSTJAN550N H.F •' - . ¦ ; ¦ ' i ' . : ¦ . . ¦ Sími: 4869—Reykjavík :......._., .,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.