Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. júlí 1952 MORGUNBLAÐIÐ 3 Iðsiaðurinn á IsBandi frá Eandnámstsð: Fílipns herfogi og Gúsfaf ádolf Svíakonjngur ¥®gga Iðiiaðarins stéð i sveifaheimiSum landsins Grein þessi er að mestu út- dráttur úr útvarpsþætti á veg- um Iðnsýningarinnar, sem fiuttur var 24. júní s.l. Er hér felldur niður lokakafli erind- isins, sem f jallaði um iðnsýn- ingar þær, sem haldnar hafa verið hér á landi, og: niður- laginu nokkuð breytt af þeim sökum. FRÁ fyrsta degi íslandsbyggðar hafa atvinnuvegir á landi hér ver ið: Landbúnaður, fislcveiðar og Iðnaður. Vaðmál og prjónles var til foma jafn gildur gjaldmiðill manna á milli og til opinberra gjaMa og skatta, sem fiskur og smjör. Og til að afla þeirra er- lendra nauðsynja, sem þjóðin mátti ekki án vera, svo sem korn- vöru, húsa- og smíðaviðar, veið- arfæra o. fl., fluttu landsmenn út, auk sjávarafurða og landbún- aðarvöru, m.a. brennistein, vað- mál og prjónles. Ekki munu til neinar nákvæm- ar skýrslur um útflutning brenni steins og brennisteinsvinnslu fyrr á öldum, en vitað er að sá atvinnuvegur stóð oft með mikl- um blóma, einkum á 15. og 16. öld. Um útflutning vaðmáls og prjónless munu heldur ekki til skýrslur eldri en frá 1624, en það ár eru fluttar út 12.251 alln vað- máls, 72.231 sokkapar og 12.232 pör vetlinga. 1743 er þessi út- flutningur 1211 peysur, 213.696 sokkapör, 110.507 vetlingapör og 876 álnir vaðmáls, og 1849 er út- flutningurinn 8.405 peysur, 59 534 sokkapör, 78.962 pör vetlinga og 5.802 álnir vaðmáls, svo sín talan sé nefnd frá hverrr öld. En auk þessa útflutnings var svo unn- inn hér á landi allur sá fatnaður, sem þjóðin notaði, utast sem innst. ATHUGANIR SKÚLA FÓGETA Skúli fógeti var athugull mað- ur um margt og kunnugur öllu er að ullarvinnslu laut á sinni tíð. Hann reiknaði út, hve lang- an tíma tæki að fullvinna, að þeirrar tiðar hætti (um 1780), ýmsa hluti úr ákveðnu magni ullar. Vinna þessi fór nær ein- göngu fram frá haustnóttum til vordaga eða á 7 mánaða tímabili. Áætlað er, að þá hafi verið unnið hér á landi árlega að meðaltali úr um það bil hálfri millión kílóa af ull, og reiknaðist það þá verk- efni fyrir 11 þúsund manns á þessu tímabili. Þetta nær þó aðeins til prjón- less og dúkvefnaðar. Hér við bæt- ast því allir þeir, sem unnu að járn- og málmsmíði, söðlasmíði, trésmíði, tréskurði, beykisiðn, saumaskap, sútun, sTíó- og skinn- klæðagerð, auk brennisteins- vinnslu, rauðabiásturs, kolagerð- ar, bátasmíða, húsgerðar o. fl. o. fl. og er þó sleppt hér kornmölun og matargerð þeirri, sem nú er að miklu leyti ortíinn iðnaður út af fyrir sig. Allt er þetta það, sem við nú nefnum iðnað. En þá var þessi iðnaður ekki nein hornreka þjóð- félagsins, enda þekktist ekki þá atvinnuleysi hjá neinum þeim, sem vinna vildi. Iðnaður þeirra tíma var þá ein aðal lífæð þjóð- arinnar, eins og hann er enn í dag. Sjálfsagt nafa vinnutæki verið frumstæð lengur hér en í öðrum löndum. Ullin var kembsl í hand- kömb'um eða stólkömbum og spunnin á to.-psnældur, þar til rokkurinn kom á 18. öld, en þá varð rokkasmíði líka iðnaður út af fyrir sig. T.d. telur Sigurður Helgason á Jörfa í vísú einni síg hafa smíðað og salt 200 rokka, dögum Skúla fógeta unuu á vetrum 11 þús. manns í ullaríðnaði fU Ö^DVERÐU HEFUR IM&URINN VERIÐ EIN AÐALLIFÆÐ ÞiÓÐARINNAR - 06 ER ENNIDAG Eftir Guðbjörn Guðmundsson prentara Guðbjörn Guðmundsson. og sjálfsagt átt eftir að smíða marga síðar. En fleiri voru rokka smiðirnir en hann. Lengi var snældan þó notuð til að tvinna með og hrosshár var jafnan spunnið á snældu af sérstakri gerð. VEFSTÓLAR OG PRJÓNLES Vefstólarnir voru af elztu gerð, Kljásteina-vefstólar, og voru þeir í notkun hér víða a. m. k. til 1860. En fyrsti útlendi (danski) vefstóllinn kom í Skálholt 1724. Fékk Jón biskup Árnason dansk- an vefara með honum, er óf 18 álnir af líni á dag. Reyndist vef- stóll þessi illa og kom því enginn útlendur vefstóll annar til lands- ins fyrr en 1752—53, er Magnús Gíslason lögmaður að Leirá fær híngað danskan vefstól og þýzk- an vefara, er kenndi mörgum vefnað. Vefstóll þessi reyndist vel og fengu brátt fleiri efnamenn slíka. m.a. Bogi Benediktsson á Staðar- felli, báðir biskupsstólarnir o. fl„ en síðan hófu ýmsir smíði s’íkra vefstóla og urðu þeir því brátt útbreiddir þótt litið væri um inn- flutning þeirra. Príónles allt var hnndprjónað til 1821, en þá útvegaði séra Jón .Tó^son að Möðmfelli i Evjafirði fyFstu prjónavélina til landsins og með henni danskan priónameist- ara. Vél þessi revrtdist illa og var talin ónýt eftir 5 ár. Líða svo rúm 50 ár að engin prjónavél kemur til landsins, eða til 1875, en bá fær Kvenfélaeið í Hegra- nesi í Skaeafirði priónavél, sem vel revndist oe munu prjónavél- ar síðan ávallt hafa verið í notkun hér á landi, enda þótt handprjón hafi verið og sé enn í dag iðkað af miklum fiölda kvenna, þ. á. m. allt listprjón. Á SVEITAHEIMII.UM . Þegar menn nú á dögum tala um iðnað, þykir það liggja í hlut- arins eðli, að hann bafi verið og sé framkvæmdur á sérstökum vinnustofum í þéttbýli kaupstaðá o( kauptúna. Menn gleyma því nú ög vita varla, að állt fraík ura síðustu aldamót var hvert sveita- heimjli ÍSnaðarvinnustofa eða stofur út af fyrir sig að miklu lejúi. Algengt var á stórum sveitabýlum, að í heimili væru 20—40 manns fyrr á tímum, og stundum fleiri. En sé athuguð bú- fjáreign landsmanna þá, og jafn- íramt hugfest., að jarðabætur og garðrækt var lítt þekkt, er aug- Ijóst, áð lítil þörf var fyrir slíkan fjölda í heimili til bústarfa einna, a.m.k. á vetrum. En þá tók iðn- aðurinn við fólkinu. Smíðastofa var á hverjum bæ og sérstök vef- stofa á mörgum. Þeir, sem ekki stunduðu sjósókn eða búverk, £óru í iðnaðinn og verkaskipting- in fór eftir hagleik og hæfileik- um hvers eins. VERKSMIÐJUIÐNAÐURINN Enda þótt við á þessu ári minn- umst þess, að 200 ár eru liðin síðan verksmiðjuiðnaði var fyrst komið á fót hér á landi, sem voru „Inréttingar" Skúla Magnússon- ar fógeta, 1752, og starfræktar voru að meira eða minna leyti í um 40 ár, er varla hægt að tala um slíkan iðnað hér fyrr en á þessari öld, og þó einkum * síð- ustu 20—30 árin. Árið 1882 kemur Magnús Þór- arinsson á Halldórsstöðum í Lax- árdal sér þó upp vélakerfi til ullarvinnu. Það var ekki nægi- lega fullkomið, að sjálfs hans sögu, til að skila beztu vinnu, en jók þó mjög framleiðslu heim- ilis hans og annarra. En 1896 kemur Bogi Þórðarson á fót full- kominni ullarverksmiðju að Reykjafossi í Ölfusi og 1. ágúst 1897 tók til starfa klæðaverk- smiðjan að Álafossi í Mosfells- sveit. Þessar þrjár verksmiðjur munu Filipus hertogi af Edinborg, eiginmaður Elísabetar Bretlands- drottningar er meðal gesta á Ólympíuleikunum í Helsingfors. Á leið sinni þangað heimsótti hertoginn konunga Noregs og Svíþjóðar. — Myndin hér að ofan var tekin, er snekkja hertogans lagði að bryggju í Helsingjaborg í Svíþjóð. Gústaf Adolf Svíakomuigur var sjálfur á hafnarbakkanum til að taka á móti hinum tigna gesti. Nokkrar samþykkfir UMFI HÉR fara á eftir ályktanir sam- bandsþings UMFÍ í bindindis- málum, um norrænt samstarf, starfsíþróttir, skógræktarmál, íþróttamál, menntamál o. fl.: BINDINDISMÁL 1. Sambandsþingið leggur á- herzlu á það, að bindindismálin hljóti að vera eitt af meginatrið- um í stefnu og starfi ungmenna- félaganna, þar sem áfengisnautn er ósamrýmanleg þeim mann- dómsbrag og mannshugsjón, sem er grundvallaratriði hreyfingar- innar, auk þess, sem áfengisbölið er nú eitthvert mesta mein þjóð- arinnar. Heitir þingið því á sér- hvert sambandsfélag að vera stefnu sinni trútt með því að glæða skilning almennings á hættum þeim og tíðindum, sem áfengisnautn fylgja og standa hvarvetna gegn því, að áfengi sé haft um hönd, þó að félögun- um sé einkum skylt að vanda eigin samkomur. 2. Sambandsbípgið ítrekar fyrri ályktanir um þjóðaratkvæða- greiðslu um aðflutningsbann áfengis og treystir ungmenna- félögunum til að láta drengilega að sér kveða í baráttu þeirri, sem hlýtur að fara á undan slíkri atkvæðagreiðslu. 3. Sambandsþingið skorar enn- fremur á ungmennafélögin að hefja nú örugga sókn gegn tóbaks nautn og bendir á til fyrirmynd- hafa verið nær emu verksmiði- , , „ ,.. . *. , . , , ,ar þau felog, sem hafa personu- urnar, sem storfuðu her a landi),______________________ um síðustu aldamót. En strax eft- sem hagar til á hverjum stað. Ennfremur vill þingið skora a einstök Umf. að beita sér fyrir stofnun unglingadeilda innan fé- laganna, sem starfi með svipuð- um hætti og 4 „H“ félögin í Banda ríkjunum. (Sbr. grein í 2. hefti Skinfaxa 1952). SKÓGRÆKTARMÁL Sambandsþingið telur nauðsyn legt að «ngmennafélögin beiti sér fyrir samvinnu við alla þá aðila, sem að skógræktarmálum vinna, þar sem eitt af stefnu- skrármálum U.M.F.Í. var og er ræktim skóga á íslandi. Sérstak- lega telur þingið þörf á náinni samvinnu við Skógræktarfélag fslands og deildir þess. Þá telur þingið sjálfsagt, að sem bezt samvinna takist við skólamenn landsins um skóg- græðslu og vísar í þessu sam- bandi til fyrri samþykkta. ÍÞRÓTTAMÁL Sambandsstjórn falið að velja stað fyrir næsta landsmót U.M.F.f. sem haldið skal 1955, helzt á Vesturlandi. 2. Skorað á Alþingi að hækka framlag sitt til íþróttasjóðs. 3. Mælt með því, að héraðs- samböndin taki upp skrautrituð verðlaunaskjöl sem verðlaun á héraðsmótum sínum og láti U.M.F.Í. gera slík skjöl handa samböndunum. ir aldamótin kemur fjörkippur nokkur í verksmiðjuiðnaðinn. Á árunum 1900—1905 eru stofnsett NORRÆNT SAMSTARF , Sambandsþingið fagnar sam- 33 rjomabu viösvegar um landið, I þyí> ^ hefur með Klæðaverksmiðjan Iðunn, Vol- n M p f Qg Umf. á öðrum Norð- undur, Samtas og fleiri verk- ' urlöndum með sameiginlegum smiðjur og vélsmiðjur, en brauð æskulýðsmótum. Telur þingið gerðarhús höfðu verið hér starf- nauðsynlegt að forystumönnurh andi frá 1834 og prentsmiðjur frá einstakra héraðssambanda og ung mennafélaga gefist kostur á því að sækja hin norrænu æskulýðs- því um 1530. LÍFSBRAUÐ MIKILS HLUTA ÞJOÐARINNAR mót ungmennafélaganna. * Jafnframt lýsir þingið ánægju Hér hefir verið stiklað á stóru sinni yfir því, ef hægt væri að um iðnaðinn hér á landi á fyrri haida slíkt norrænt æskulýðs- öldum, enda verkefnið gtærra en ' mót á fslandi árið 1953 eða 1954 svo, að því verði gerð skil í og heitir á íslenzka ungmenna- stuttu máli. Aðeins vildi ég und- félaga að fjölmenna á það mót-, irstrika það, að fjölþættur iðn- ' ef til kemur. aður hefir verið lífsbrauð mikils I hluta þjóðarinnar allt frá land- námstíð. Áður rekinn á heimil- , . , , 1- Sambandsþingið þakkar um i fjolmenm dreifbyhsins, nu'stjórn umf1 og öðrum aðilum a vinnustofum og í verksmiðjum forgöngu um vakning starfs. þettbýlisins. Þessi iðnaður veitti tugum þúsunda landsmanna lífs- 4. Askoranir til Umf. vegna í- legt tóbaksbindindi meðal félags þróttasfarfsemi þeirra: ■ ■ a) Að efla íþróttaþjálfun meðal félaga sinna. Jafnframt sé unnið að skipulegri íþrótta- kennslu í samvinnu við skóla og íþróttakennarinn skipi æf- ingastjóra í hverju félagi, enda verði hann fastur starfs- maður í hverju héraði og taki laun sín úr ríkissjóði, sem aðrir kennarár. b) Að íþróttamótin verði sem mest skipulögð að vetrinum. Keppnisgreinum verði stillt í hóf. Lágmarksafrek sett til verðlauna og gætt hagsýni í vgrðlaunabostnaði. c) Að auka fjölbreyttni í íþrótt- um kvenna. Jafnframt því fjölgi keppnisgreinum þeirra á landsmóti UMFÍ. d) Að lögð sé rík áherzla á, að eldri félagar og stjórnir kenni yngri félagsmönnum sínum öll algeng félagsstörf og veiti þeim tækifæri til ábyrgðar- starfa í félögunum. e) Að setja metnað sinn í að skapa umgengnismenningu með hirðingu íþróttatækja, félagsheimila, íþróttavalla og annarra mannvirkja. f) Að staðinn sé vörður um þann þegnskaparhug, sem ríkt hef- Framh. á bls. 5 STARFSIÞROTTIR íþrótta hér á landi og telur, að „ , , . U.M.F.Í. eigi að taka þær upp í framfæn sitt a ollum oldum, eins stefnuskrá sína> enda verði þær og nú, og ekki með minna ör- framvegis fastur liður á lands- ., , 1 mótum U.M.F.f. En eins og sjavarutvegurmn 2 Þingið hvetur héraðssam„ hefir lagt í hróf árabátunum og böndin til að taka starfsíþróttir fengið í staðinn nýsköpunarbáta Upp á héragsmótum sínum eða og togara með botn- og flotvörp- stofna til sérstakra móta með Framh. á bls. 7. starfsíþróttir eingöngu, eftir því

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.