Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 6
r 6 MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 27. júlí 1952 Qlt. fl-í. ArvaXiu, Reykjavlk fraáikv.síj.: Slfifús Jénsson. (Uisxjon: Valtyr Stefánsson (ábyrfc'ðarm.; Lesbok: Arni óia, sínii S048. 4uglýstn£ar: Árnl GarSar Kristlx'jwcak RiUtjorn, auglýsixxgar og afgreibsia. austu. stræti 8 — Sími 180íi \»krift»r*jaid kr. 20.00 á mánuði, i>uUuutcQ* ? tausasölu 1 krAiíU eíntakiA áiimlío m]nir lifkfshiíiI hagnýtínfu náttúnionðæfa siann 1! ASTRALIA verður nú að reyna ’ að hagnýta auðlindir sínar frá i náttúrunnar hendi enn betur en áður. Hinn öri vöxtur iðnaðar I iandsins hefur gert nýjar kröfur I til kolavinnslunnar og íólksfjölg unin krefst aukinnar framleiðslu . landbúnaðaraíurða. ! Til þess að ná settu marki er nauðsynlegt að útvega landbún- aðinum nýjan vélakost, auka af- ■ köst iðnaðarins, endurbæta sam- | göngukerfið og koma upp nýjum i raforkuverum. í þessu sxyni hef- f ur Ástralía fengið tvö stór lán frá MIKLU flemtri hefur slegið á hugur hans hefur ekki staðið til Aiþjóða Viðreisnarbankanum á andstæðinga Sjálfstæðisflokksins, þess. tve.murárum. Fyrra lánið var eftir að kunngert var um fram-j Aiþýðublaðið talar sérstaklega I veitt anð 1950 og nam 100 millj. um „staðfestuleysi“ Þorvaldar dO'lara, en hið siðara var veitt Garðars, sem þeir eru bersýnilega ; skcmmu og nam 50 nullj. hræddir um að verði næsti þing-|ao ara‘ maður Vestor-ísfirðinga. Slíkt j staðfestuleysi er ekki fyrir hendi LANDBÚNADUR hjá Þorvaldi Garðari. Hann er j Þriðjungi þessa láns verður ungur maður, sem hefur ekki , varið til nýsköpunar landbúnað- tekið þátt í stjórnmálum á op- arirs. Er.da þótt iðnaður lamls- inberum vettvangi, fyrr en nú,; lns hafi verið í örum vexti á und- þegar hann hefur markað sér ólkfjðlgunm þar is lindbúnaðar Framboðið í Vestur- ísafjarðarsyslu boð Þorvaldar Garðars Krist- jánssonar í Vestur-ísafjarðar- sýslu. Timinn tekur framboðið til meðferðar í svartaleiðara í fyrra- dag og aðalleiðara í gær. Þjóð- viljinn minnist á málið báða dag- aria og í tveim greinum seinni daginn. Meira að segja Alþýðu- blaðið vaknar af værum margra daga blundi og ræðir framboðið endanlega stefnu. í leiðara. ! Það ber vitni j anförnum árum, er landbúnaður i inn enn mikilvægasta útflutnings rf hrAtt! atvinnugreinin. Auka verður ., *. , 1 c--,f • framleiðsíu landbúnaðarafurða ef Þessi blöð telja það Þorvaldi sjalfstæðisstefnuunar og Sjalf-, atvinn‘ugrein á að halda Garðari eitt til áfellis, að hann stæðisflokksins, að svo gremdur . t88u sjnni gem gtærsti útflytjand hafi verið nefndur L sambandi 0g dugandi ungur maður sem j inn Qg samtímis fæða hina ört við Alþýðuflokkmn aður og Þorvaldur Garðar er hefur að fjölgandi íbua landsins. Vonast reyna að gera meira úr því en vel athuguðu máli, ákveðið að ljá er tiJ þesg að með auhnum véla- efni standa til. í stefnu flokksins lið og samþykkt! kosti Qg nýtizi5;U ræktunaraðferð Það er ekkért launungarmál, að gerast forustumaður vest- um og aukinni húsdýrarækt verði að Þorvaldur Garðar var full- firzkra Sjálfstæðismanna, og það hægt að auka framleiðslu land- trúi lýðræðissinnaðra sócialista í er ástæða til að gleðjast yfir og búnaðarafurða um 10% á nokkr- stúdentaráði fyrir sex árUm, og óska vestíirzkum Sjálfstæðis- um árum. mætti fyrir beiðni kunningja mönnum til hamingju með valið. síns í London á alþjóðaþingi jafn- Andstæðingar Sjálfstæðis- aðarmanna þar fyrir 3—4 árum, manna leggja hræddir út í þessa en um það leyti dvaldizt Þorvald- kosningabaráttu. Um það bera ur Garðar þar við nám. En hiagasltrif þeirra vitni. En það hann var settur varamaður skulu þeir gera sár grein fyrir, | jlj j* AP Alþýðuflokksins í útgerðarráðí að persónulegar árásir þeirra á Slööðr tílðSasllS b!0 30 Reykjavíkurbæjar að honum for- þorvald Garðar hitta engan fyrir spurðum og án þess að við hann nema þá sjálfa. ' ! |f A|fl3 IlHlD HÚÍilIf) hafi siðan verið haft samband Alþýðuflokksmönnum og ■•wlllCI M|r|# IIjJiIjjI vegna þess starfa. Framsóknarmönnum er miklu Þorvaldur Garðar hefur ekk- jnær ag skrifa um, hver verði ert starfað að flokksmálefnum þeirra eigin frambjóðendur í Alþýðuflokksins og þeir Alþýðu- j Vestur-ísafjarðarsýslu. Og fyrst Álþjóðabankinn aS- AUKIN KOLAFRAMLEIDSLA Að því er varðar iðnaðinn er fyrst og fremst nauðsynlegt að auka kolaframleiðsluna. Fyrir síðari heimsstyrjöldina voru Ástralíumenn sjálfum sér nógir um kol og gátu meira að segja flutt nokkurt magn út. Eins og stendur er ástandið hins vegar þannig, að hin öra þróun iðnað- arins hefur gert innflutning kola nauðsynl. Með nýtízku vélum er r.ú í ráði að vinna kol á aðgengi- legum stöðjim ofanjarðar, en sam tímis verður útbúnaður kolanám anna bættur. Einnig verður vinnsla surtarbrands aukin. JÁRN OG STÁL Verð á járni og stáli í Ástralíu er fyllilega samkeppnisfært við verðlag á þeim vörum annars staðar í heiminum, en núverandi framleiðsla er ekki nægileg til eigin þarfa landsmanna. í fyrra varð að flytja inn 900 þúsund lestir af stáli og stálvörum og var kaupverðið helmingi haerra en verð innendu frameiðslunnar. Urðu Ástralíumenn að flytja inn þriðjung af því stáli, sem þeir þurftu að nota. Stáliðnaðurinn hefur ekki getað fylgzt með þró- uninni vegna skorts á kolum, sam gönguerfiðleikum og skorts á efn- um og úthúnaði íil nýrra stái- verksmiðja. Nú verður reynt að bæta úr þessu og stuðla á þann hátt að aukinni framleiðslu svo landsmenn þurfi ekki að vera eins háðir innflutningi. NÝJAR .TÁRNBRAUTIR NÝR ÚTBÚNADUR Þessar framkvæmdir koma því aðeins að fullu gagni, að sam- tímis sé hægt að endurbæta sam- göngukerfi landsins. Á styrjald- arárunum voru ekki möguleikar á að halda við vegakerfinu eða leggja nýjar járnbrautir eða þjóð vegi. Nú er hins vegar í undir- búningi að leggjá nýja þjóðvegi, járnbrautirnar verða lengdar og lestirnar verða endurbættar og diesel-vélar teknar í notkun á járnbrautum sem liggja um iðn- aðarhéruðin. Jafnframt verður komið upp nýjum viðgerðastof- um og verkstæðum til þess áð ann ast viðhald þessa útbúnaðar. j Loks er í ráði að auka raf- magnsvinnsi un. Til allra þess- 1 ara framkvæmda er fyrirhugað að nota um helminginn af hinu j nýja láni frá Alþjóða Viðreisn- arbankanum. Láninu verður var- ( ið til kaupa á nýjum vélum og tækjum, en landið sjálft ber all- an kostnað við þessar fram- kvæmdir. Búizt er við að lán þetta verði nægilegt til þess að fryggja efnahagslega þróun Ástralíu fram til ársins 1954. flokksmenn, sem hafa talað við já það er minnzt, þá má spyrja: hann um að takast á hendur ,Hvað dvelur tilkynningu þessara trúnaðarstörf í flokknum vita, að flokka um íramboðin? Vígbúnaður og viðskipti raforkuverum og járnbrautum RIO Grande do Sul er eitt mikil- vægasta iðnaðarhérað Brasilíu og það er einnig mikilvægt landbún aðarhérað. Þar eru einnig auð- ugustu kolanámur landsins. Hér- aðið er vel til þess fallið að auka landbúnað og iðnað, en fram að KOMMÚNISTAR hafa eigí ó- stofn og áður en raenn gerðu sér þessu hafa samgöngur ekki ver- sjaldan haldið því fram að iðju- Ijósa grein fyrir ófriðarhættunni.1 ið nægilega góðar og skortur hef- höldar kapitaliskra þjóðfélaga Danir hafa því vafalaust talið sér ur verið á rafmagni. hafi selt óvinum sinna eigin * skylt að standa við gerða samn-1 Nú hefur verið gengið frá áætl þjoða vopn og hergogn, og for- mga í þessu efni sem öðrum, þótt unum um að endurbæta járn- dæmt slikt athæfi að vonum. I aðstæður og jafnvel forsendur brautarlínuna Central do Brazil, Heldu kommumstar þvi t.d fram hefðu breyzt. J sem tengir saman borgirnar Rio að brezKir, bandariskir og fransk j Viðbrögð Bandaríkjastjórnar de Janeiro, Sao Paulo og Belo ir iðjuhöldar hefðu selt nasisturn. eru einnig eðlileg. Eins og kunn- Horizonte. Einnig á að stækka og fasistum hergögn bæði fynr ( ugt er hafa Bandaríkin gert raforkuverin á næstu átta árum siðasta strið og eftir að það var alit sem j þeirra valdi stendur til hafið, en hergögn þessi hafi síð-j að styrkja sameiginlegt öryggi an verið notuð gegn bandamönn-. vestrænna lýðræðisþjóða og Velvakandi skrifai: UB BMmE€E MWmW H1 um. Hér skal enginn dómur lagður á sannleiksgildi þessara staðhæf- inga kommúnista, en ástæða er Bandaríkin bera meginþunga af aðgerðum Sameinuðu þjóðanna í Kóreu. Það er því ekki von, að Bandaríkjamenn láti það athuga- til að minna á fordæmingu komm ; semdalaust fara fram hjá sér að únista á slíku atferli nú vegna sá aðih; sem hefur seð árása"- nylegra atburða, og túlkun kommúnista á þeim. ★ Fyrir skömmu kom það fram í heimsfréttunum að Bandaríkin höfðu gert athugasemd við Dani vegna afhendingar þeirra á olíu- skipi, sem þeir höfðu smíðað fyrir Sovétríkin. í þessu tilefni liðinu í Kóreu fyrir vopnum, fái nýtt olíuskip ef til vill til þess- ara sömu nota. þannig að árið 1960 verði raf- orkan til umráða orðin tvöföld á við það sem nú er. Eins og stendur er mikill skort ur á rafmagni til iðnaðar í hér- aðinu. Hefur reynzt nauðsynlegt að grípa til skömmtunar á raf- magni og meir en 3000 fyrirtæki hafa orðið að draga úr starfsemi sinni af þeim sökum. Til þess að standa straum af kostnaði við þessar framkvæmd ir, sem stefna að því að hagnýta Aðalatriði þessa máls er það, að auðlindir Rio Grande do Sul-hér- vestrænar lýðræðisþjóðir, At- aðsins til hins ýtrasta, hefur lantshafsríkin, mega ekki falla í Brasilía fengið lán að upphæð þá gröf, sem Þjóðviljinn segir (25 milljónir dollara frá Viðreisn- stóð ekki á Þjóðviljanum að for-j ýmis þeirra hafa fallið áður í, að arbankanum og verður því fé dæma Bandaríkjastjórn og önn-jlétta undir vígbúnaði einræðis- varið til kaupa á vélum í orku- ur aðildarríki Atlantshafssátt-! ins í heiminum. Kommúnistar verin, en einnig hefur verið veitt málans fyrir það, að reyna að hljóta því manna bezt að skilja , 12,5 millj. dollara lán til endur- koma í v.eg fyrir útflutning þess j afstöðu Bandaríkjanna og ann- bóta á hinni mikilvægu járnbraut. varnir.gs, sem á einhverp hátt arra Atlantshafsríkja, ef þejr Brasilíanska ríkið leggur sjálft létti undir vígbúnaði þeirra ríkja, breyttú ekki um mælikvarða dg fram fé til þessárra fraihkVaéindar sem hafa setið um frelsi Atlants- skoðun, alltaf þegar Sovétríkin sem nemur jafnvirði 64 millj. hafsríkjanna. Það er athugandi í þessu rnáli hvort Danir hafi átt að afhenda eiga í hlut. A * ' dollara. Um þessar mundir reynir Þessi tækifæriséinnaða-og ómál Brasilía ennfremur að íá 12,5 efnalega afetaða íslenzkra komm- millj. dóllara að láni frá Við- urhrætt' oliuskip eða ekki. Dan-júnista er áð veiða mönnum æ reisharbankanugn til kaupa á éirrf ir höfðu gert samning við Sovét- j Ijósari og það munu kommúnistar lestum óg járnbrautarvögnurn. rikin um smíði skipsins, áður eri) koinasi að raun um fyrr en Mun lán bankans til Brasiliu þá Atlantshafsbandalagið var sett á seinna. nema 50 milljónum dollara. Ísíenzkur kunningi í Madrid EIMURINN reynist oft minni en menn halda“, sagði ljós- myndari Mbl. við mig, þegar hann kom á dögunum heim úr snöggri ferð til Spánar. „Hvern heldurðu, að ég hafi fyrst rekið j augun í, þegar ég kom út úr vél- flugunni fyrir utan Madrid nema gamlan kunningja heiman af ís- I landi? Þarna var þá komið Helga j fell Loftleiða í öllum skrúða ís- j lenzkum, fáninn, einkennisstaf- irnir og hvað eina var gamal- kunnugt. Svona hefði það getað verið á flugvellinum heima í Reykjavík. Bað að heilsa SEINNA var ég á gangi inni í borginni og þá var kallað til I mín á íslenzku rétt eins og þegar kallað er á mann yfir Austur- strætið. Þarna var þá komin Margrét Guðmundsdóttir, sem einu sinni var flugþerna Loft- leiða og hlaut þá heiðurstitilinn „Bezta flugþerna ársins“ í Lund- júnum, eins og enn er í fersku minni okkar. j Hún var þarna í fylgd með ! Malmberg manni sínum, sem er sænskur ljósmyndari. Margrét 1 bað mig að skila kveðju til kunn- ingja og vina heima. | Nei, heimurinn er ekki allt af ; stór“. Enn um varpland VELVAKANDI. í suðurenda hljómskálagarðsins innan við Hringbrautárgirðingarinnar er ófullgerð spilda, þar sem hrúg- ast heíur upp,. mold og hnausar. Nú er þessi rúðningur mikið til gróinn, og er að verða' særhilegt varpland fyrir ehdur. Þetta svæði ætti því ekki að slétta að svo stöddu, heldur lofa því að gróa til fulls og setja í það hvönn og biágresi. Þannig gróinn mundi j blettur þessi verða líkur því, sem gott varpland er frá hendi nátt- úrunnar. Eftirlits er Iíka þörf EF Reykvíkingar vilja hafa endur á Tjörninni til prýði og yndisauka, verða þeir að gera fuglunum kleift að verpa og unga út. Auk þess að lagfæra og viðhalda áminnztu svæði í þessu skyni á að gera stóran hólma í Syðri-Tjörnina og ylja þar upp vatnið, svo að ekki leggi í frost- um. En það þarf að gera meira. —• Ekki verður hjá því komizt að gaeía varplandsins. Ef vörður er í Hljómskálagarðinum eins og t. a. m. á Arnarhóli, ætti hann að geta litið eftir því, að fuglunum væri ekki unnið til miska. Þess er brýn þörf, því að alls staðar vaða nú uppi spellvirkjar og ræningjar, ýmist á tveimur fót- um eða fjórum. Þ. Óf.“ Önugir ráðuneytis- starfsmenn RÍKISSTJÓRNIN hefir nú ein- sett sér að ráða geðveikra- lækni til að ranrsaka starfsmenn ráðuneytanna. Þykjast ráðherr- arnir hafa komizt að raun um, að starfsmenn á þessum skrifstof- um hafi glatað allri starfslöng- un. Eru þeir orðnir óliðlegir og önugir við almenmng svo og hver við annan og hafa á sér öll ein- kenni þreytu. Geðsjúkdómatæknirinn á nú að hafa úþp á ástæðum þessara vandkvæða, og því næst verður reynt að fihna lækjningu til að þessir virðulegu ríkisstarfsmenn fái starfsþrekið og starfslöngun- ina aftur. — Svo segir í ástfölsku blaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.