Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 12
Veffurúflii í dag: I'ykkriar npp moð sunnan átt. Ringir með kvöldinu. 168. tbl. — Sunnudagur 27. júlí 1952 , Tillögur m úfrýmingu hins ársfíiahuiidna afviiigtulefsis Þriggja manna nefnd fjallar um málið UM >AÐ hefir orðið samkomulag milli ríkisstjórnarinnar, Alþýðu- sambands íslands og Vinnuveitendasambands íslands, að skipuð skuli nefnd manna, sem hafi það hlutverk að rannsaka og gera til- lögur um á hvern hátt megi með mestum árangri vinna gegn eða útrýma því árstíðabundna atvinnuleysi, sem orsakast af því hve aðal atvinnuvegir landsmanna eru háðir árstíðum. Flsmíi; f.á beimilxi sÍBæi Síldln sögð nálgasf Frá þessu er skýrt í fréttatil-* kynningu frá félagsmálaráðuneyt inu er Mbl. barst í gær, og í til- kynningunni segir ennfremur; MIÐA VID KAUPSTAÐI OG KAUPTÚN Nefndinni er einkum ætlað að miða rannsóknir sínar og tillög- ur við kauptún og kaupstaði og byrja á þeim kaupstöðum eða kauptúnum, sem nú í ár og að undanföftiu hafa búið við mesta atvinnuörðugleika. ÁÐUR EN MNG KEMUR SAMAN Nefndinni ber að • skila- áliti sinu og tillögum til ríkisstjórnar- innar svo fljótt sem kostur er, og þess er vænst að hún geti, áður en næsta Alþingi kemur saman, skilað áliti og tillögum varðandi þau byggðarlög, sem verst eru á vegi stödd, að henn- ar dómi. NEFNDIN f nefndinni eiga sæti: Jens Hólmgeirsson, forfn., Hannibal Valdemareson, samkv. tilnefningu Alþýðusambahds íslantís og Björgvin Sigurðsson, samkvæmt tilnefningu Vinnuveitendasam- bands íslands. Varamenn í nefndinni eru: Kagnar Lárusson, varaformaður, Jón Sigurðsson, samkvæmt til- nefningu Alþýðusambands ís- lands og Barði Friðriksson, sam- kvæmt tilnefningu Vinnuveit- endasambands íslands. Fimm guðfræðiiigar vígðir fil prests í dag KLUKKAN 10.30 árdegis í dag mun biskup landsins vígja við guðsþjónustu í Dómkirkjunni, fimm nýja presta. Prestarnir sem vígðir verða eru Björn Jónsson, sem verður prestur í Keflavíkursókn, Egg- ert Ólafsson að Kvennabrekku, Fj-alar Sigurjónsson að Hríseyjar- kirkju, Rögnvald Finnbögason til Skútustaða og Sváfni Svein- bjarnarson aðstoðarprest til pró- fastsins að Breiðabólsstað. Séra Sigurjón Jónsson í Kirkju bæ lýsir vígslunni, en einn hinna nývígðu presta, Fjalar Sigurjóns- son prédikar. RAUFARHÖFN, 26. júlí: — Fregnir herma að síldin sem ver- ið hafi um 100 sjóm. austur a£ landinu í fyrri viku, sé á leið upp að landinu og sé nú um 50 sjórru norðáustur af Dalatanga. J Á þessunt slóðum hafa erlend . veiðiskip stundum aflað all sæmilega í reknet. ;* t I Danmerkur ð ER millilandaflugvélin Gullfaxi kemur hingað í kvöld frá Kaup- mannahöfn, verður meðal far- þega Qwistgaard, yfirmaður land varna Danmerkur. Óvíst er hve langa viðdvöl hann mun hafa hér á landi, en hann er á leið til Grænlands ásamt fjórum háttsettum herfor- ingjum úr her Dana. i ElfifiiimlSsS í Hveraieri j ték tll starfa í gærdag í GÆR var ár liðið frá því að undirbúningur var hafinn við stofn- setningu eili- og dvalarheimilis fyrir Árnessýslu, í Hveragerði. — Þessi' stofnun tók til starfa í gær, er fyrstu vistmennirnir fluttu þangað. Fyrir nokkru fengu íbúar þriggja húsa, sem töldust til brezka her- : námssvæðisins í Þýzkalandi, en lágu þó spölkorn innan þess rúss-1 ncska, fyrirskipun um að yfirgefa heimili sín. Voru rússnesk yfir-' völd þar að verki. Fengu íbúarnir skamman frest til þess að taka ' með sér búslóð sína, en samt hafði veginum yfir á brezka hernáms- svæðið verið lokað með stórum trjábol, er Þjóðverjarnir komu aö. Þeir létu það þó ekki aftra sér frá því að flytja vestur yfir, eins og myndirnar hér að ofan sýrsa. .4 Imennar krabbameins- rannsöknir í sumar NÝLEGA barst Krabbameinsfélagi íslands rausnarleg gjöf til starf semi sinnar. Gefandinn er frú Sigríður Ólafsdóttir á Þorvaldseyri og afhenti hún félaginu J0.000 kr. til minningar um mann sinn, Ólaf Pálsson, óðalsbónda á Þorvaldseyri, sem lézt 29. des. s.l. 24.656 sildar ssaltaðar SIGLUFIRÐI, 26. júlí: — Sama aflaleysið er hér þrátt fyrir gotfc veður. Aðeins einn bátur kom bingað í gærdag með síld og ár- degis í dag komu tveir bátar. I morgun var alls búið að sglta á landinu 24.656 tunnur síidar, og hafa um 14.400 tunnur verið saltaðar hér á Siglufirði. Hæst einstakra söltunarstöðva er Pól- stjarnan. / | Fiitua Bæjarútgerð- i á Gran- raif HpH HINN 23. júlí landaði b.v. Hall- veig Fróðadóttir afla sínum í Reykjarvík. Voru það 22 tonn a£ ísuðum þorski, 205 tonn af ísuð- um karfa og um 5 tonn af öðr- um ísfiski. Samtals 232 tonn. Fiskur þessi fór til vinnslu í frysti húsin hér í bænum. Skipið fer aftur á veiðar um miðja næstu viku. Dagana 17.—20. júlí s. 1. land- aði b.v. Þorsteinn Ingólfsson í Esbjerg 304 tonnum af saltfiski. Lýsi, er losað var hér í Reykja- vík, var 7.645 kg. Þessi afli var veiddur á Grænlandsmiðum. Á Grænlandsmiðum eru nú 5 skip frá Bæjarútgerð Reykja- víkur, og mun b.v. Jón Baldvins- son, leggja af stað heimleiðis á rnorgun, með fullfermi. Elli og dvalarheimilið í Hvera- gerði, er rekið á kostnað og ábyrgð elli- og hjúkrunarheimil- isins Grundar hér í Reykjavík. I stjórn elliheimilisins í Hvera- gerði, en hún hefur haft nána * samvinnu við sýslumanninn, Pál j Hallgrímsson, eru Guðjón bóndi Nefnd sú er undirbjó málið leit- j í Gufudal, Dagur Brynjúlfsson á Selfossi og Vigfús Jónsson, Eyr- arbakka. aði til forstjóra Grundar, Gísla Sigurbjörnssonar, um að taka að sér framkvæmdir. Mun hann því jafnframt veita forstöðu þessu nýja elliheimili Árnesinga. 15 VISTMENN I TVEIMUR HÚSUM Elli- og dvalarheimilið í Hvera- gerði hefpr tvö hús til umráða og hefur innréttingu þeirra verið nokkuð breytt. I öðru þeirra -eru aðeins vistménn, en í hinu eru nú íbúðir starfsfólks, en ef þörf krefur er svo ráð fyrir gert að þar geti líka verið nokkrir vist- menn, en alls getur elliheimilið búið 15 rnanns dvöl. Tvö þeirra fjögurra' vistmenna sem fluttu þangað í-gær, voru Eyjólíur Guð- mundsson frá Grímslæk og Guð- rún Snorradóttir, er var Ijósmóð- ir í rúmlega 30 ár í Árnessýslu. Helga Guðmundsdóttir er yfir- hjúkrunarkona heimilisins, en hún hefur verið að Grund, og ráðskona í eldhúsi er frú Laufey Kristinsdóttir. LækitÍRgamáliur athBgaður ÞAÐ mun vera í ráði, að hing- að korni þýzkur Jæknir, sem er sérfræðingur í baðlækning- um. Hann mun ætla að kynna sér lækningarmátt hveraleirs. Þessi þýzki sérfræðingur mun fara austur í Hveragerði til að rannsaka leirinn þar, en sem kunnugt er hefur þar verið starfrækt leirboðsatofa og margir telja sig hafa feng- ið bata við ýmiskonar gigt. Þessi þýzkl sérfræðingur hef ur fengið leyfi yfirvaldanna j til að stunda þessar rannsókn- ir sínar. 1 RANNSOKNIR Á ALMENNINGI Krabbameinsfélaginu kemur sérstaklega vel að fá þessa gjöf nú, þegar það er að undirbúa viðtækar almenningsrannsóknir til þess að hafa uppi á krabba- meinssjúklingum í tæka tíð og er stjórn félagsins frú Sigríði mjög þakklát fyrir rausn hennar og skilning á starfsemi félagsins. Fjölmargir einstaklingar og fé- lög hafa styrkt þetta mál með gjöfum og framlögum, sem ber þess Ijósan vott að almenningur í landinu er að öðlast æ gleggri skilning á hinu þýðingarmikla hlutverki félagsins í heilsuvernd armálum. RIKISSTARFSMENN RÍDA Á VAÐIÐ í tilefni af þessari gjöf hefur blaðið átt tal við próf. Níels Dungal, formann Krabbameinsf §- lagsins, og spurt hann frétta um þær rannsóknir meðal almenn- ings í krabbameinsleit, er nú stæðu fyrir-dyrum. Prófessorinn kvað það höfuðnauðsyn að ná til þeirra, er af krabbameini þjáðust í tæka tíð áður en meinið væri mjög vaxið. í surttar munu fara fram rannsóknir á ýmsum starfs- hópum og verður þá séð hvort grundvöllur er fyrir öllu víð- tækari rannsóknum á öllum al- menningi í landinu. Byrjað verð- ui á rannsóknunum í Starfs- mannafélagi ríkis og bæja og einnig meðal simamanna, og þeir rannsakaðir er gefa sig fram. DANARTALA KRABBAMEINSSJÚKLINGA Skrifstofa landlæknis hefur veitt blaðinu þær.upplýsingar, að á árinu 1950 hafi 204 látizt úr krabbameini, en nýrri tölur eru ekki til um dauðsföll á landinu. Það eru 181.8 pro ml. af þeiri 1.122 er létust alls á árinu og 1.4 pro-ml. af íbúatölu landsins. Er þetta svipuð tala og árin þar áð- ur t. d. létust 1.3 pro.ml. úr krabbameini árið 1940. Konungur apanna er nú dáinn HOLLYWOOD — Fyrsti Tarzan kvikmytMjanna, leikarinn Elmo Lincoln, er dáinn í Hollywood 63 ára að aldri. j Á dögum hinna þöglu kvik- mynda var hann mjög þekktur, en undir lokin fékk hann engin hlutverk önnur en vera til upp- fyllingar i kvikmyndunum. Sýndi hann sig þannig m. a. með Ingrid Bergmann í Meynni frá Orleans. Á traktor norður fyrir BÓNDI norður í Finnmörk, Sig- urður Breimoen að nafni, sótti í s. 1. mánuði nýjan Ferguson traktor suður til Stavangurs og ók hann honum heim, en leiðin er um 1500 mílur. Bærinn, sem Sigurður er bú- stjóri á, er skammt frá bænum Porsanger í Finnmörk og þykir þetta ferðalag bóndsns tíðindum sæta og blöð skýrðu frá því. Hann kvaðst ætla að aka trakíorn um heim, því þá gæfist honum einstakt tækifæri til að heim- sækja vini og kunningja á hinni löngu leið sinni, en Porsanger er 160 mílum fyrir norðan heim- skautsbaug, en jafnframt mun ég sjá mikið af landi mínu á leið- inni, sagði hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.