Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 2
Í2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. ágúst-1952 ] roí ungli storiega tárid fvc Ur skýrslu Barnavemdarnofniar Reykjavíkur NEFNDIN hefur haft með álíka mörg mál að gera árið 1951 og árið áðtlf, segir í skýrslu Barnaverndarneíndar Reykjavíkur, en aftur á inóti hefur brotafjöldi unglinga aukizt stórlega og stafar það af ýmsum ástæðum Á þessu ári var mikið um fjöídaþjófnaði; eða ekki komst upp um suma unglingana fyrr en þeir voru búnir að frsmja 'fiölda afbrota. Enn fremur- var r.okkuð meira u;n smáafbrot, .skemmdir og spcll. Drykkjuskapur unglinga hel^^-rr ur farið mikið í vöxt á árinu Reykjavik, sém lýtur að því að og er það ekki óalgengt að bjarga þcssum unglingum, að unglingar þessir fari að drekka vera kak eitt og falm. j um 14- ára aldur, bæði piltar ýtlit er fyrir að úr þessu muni og stúlkur, af þessu leiðir alls rætast að einhverju leyti, þar j konar óregla, lauslæti, flæk- sem a s;gasta Alþingi voru veitt- ¦ ingur, þjófnaður, líkamsmeið- ar a íjárlögum kr. 300 þús. til ingár, ogmargs konar skemmd bess aS reisa heimili fyrir af- ar^e.r*E- I vegaleidda unglinga, en betur má Mikið fíefur verið um atvinnu- ef duga ^kal. leysi unglinga á árinu og reynzl-j an hefur sýnt að atvinnuleysi BARNAVERNDARNÉFND liefur antafjaukningu afbrotá í Barnaverndarnefnd Reykjavík för mecS sér. Sem dæmi um|ur var þannig skipuð s. 1. ár. .aukna áfengisneyzlu unglinga, er Jiefndin hefur haft afskipti af, skal beht~á eftirfarandi: Árið 1949 höfðu 7 unglingar framið afbrot undir áhrifum áfengis, 35 árið 1950 og 53 árið 1951. Mikið er um drykkjuskap for- -eldra og hefur nefndin þurft að taka nokkur börn af heimilum .af þeim sökum. KEYNT A» FJARLÆGJA AFBROTABÖRNIN Nefndin hefur reynt að fjar- lægja afbrotabörnin úr umhverfi sínu, með því að koma þeim fyr- iv í sveit. Stundum lánast það vel, en • oftast illa. Unglingarnir tolla ekki í hinu nýja umhverfi sínu, enda er sjaldnast aðstaða til að h'alda þeim kyrrum. Þeir Itoma'svo í bæinn á ný í sitt .gamla umhverfi og taka til við sömu iðju og fyrr. En mörgum jþessara unglinga er alls ekki liægt að koma burt, bæði vegna $>ess, að færri og færri heimili fást til að taka þá og svó neita foreldrar oft að láta þá frá sér. XAUSCNG STÚLKNA Árið 1950 hafði nefndin af- skipti af sex stúlkum, vegna útivistar og lauslætis, en taldi sig hafa þurft aö hjálpa 15— j 20, en árið 1951 hafði nefndin , aískipti af 27 stúlkum vegnaj j útivistar, lauslætis og lausung- ar, en þurft hefði að hjálpa }, t'leirum af fyrrgreindum ástæð I um. Þar sem sveitaheimili eru alveg að gefast upp á því að' taka lauslátar stúlkur og ekk- i ert dvalarheimili eða skóli er | fyrir nendi, hefur nefndin ý' ekkert getað gert fyrir þær. 'i Aðalástæðan fyrir aukningu L þessari ragun vera seta hers í j tandinu. Þá hefði þurft að ráðstafa fjölda drengja úr bænum, en að- •eins hefur tekizt að útvega 12 <irengjum sveitaheimili og koma flestir þeirra í bæinn aftur eftir stutta dvöl. Þurft hefði að ráð- «tafa 30 drengjum burt úr bæn- tœ. TJPPELDISHEIMILI Þess er alls ekki að vænta að liúsráðendur á sveitaheimilum •opni heimili sín fyrir þeim ung- Jingum, sem barnaverndarnefnd- ir kaupstaða álíta óalandi í heima Jiögum. Nú þegar þarf að hefj- ¦ast handa um þær aðgerðir, sem gera barnaverndarnefndum kleift að koma þessum unglingum burt ¦úr umhverfi sínu og skapa þeim -annað, sem megnar að breyta við- liorfi þeirra til lífsins og beinir «rku þeirra og áhuga inn á aðr- !ar brautir. Þær aðgerðir ...geta aðeins verið á einn veg, að stofna iuppeldisheimili fyrir þess.i ung- knenni. Þangað til slík heimili <eru komin, hlýtur það starf barna vvemdarnefnda, a. m. k. hér í Guðmundur Vignir Jósefsson, lögfræðingur, íormaður, Guðrún Jónasson, frú, varaformaður, Petrína Jakobsson, teiknari, rit- ari, Jónína Guðmundsdóttir, frú, Hallfríður Jónsdóttir, frú, Kristín Ólafsdóttir, frú og Magnús Sig- urðsson, kennari. — Starfsmenn nefndarinnar voru árið áður frú Guðrún Bjarnadóttir, hjúkr- unarkona og Þorkell Kristjáns- son, fulltrúi. Major Svava öísia- dótlir komin tíl landsins MAJOR Svava Gísladóttir kom hingað til landsins'imeð Gullfossi s. 1. fimmtudag ¦.éitir nokkurra ár'a dvöl erlendis. Major Svava hefir verið foringi í Hjálpræðis- hernum síðan 1921. Um níu ára skeið var hún foringi hersins hér á landi, en hin síðari ár hef- ir hún verið aðalritari líknar- starfsemi Hjálpræðishersins í Danmörku. Nú hefir Svava látið af störf- um, þar sem hún hefir náð ald- urstakmarki til opinberra starfa í hernum, og mun hún setjast að hér á landi. Fagnaðarsamkoma hjá Hjálp- ræðishernum fyrir major Svövu verður annað kvöld 'kl. 8,30. M.ynd þessi^ var tekii; í Neð.íideildai-sai Aiþingis i gæv v:ð cmbpettistöku forsetarts. Forselah.i"nin sjást t.il hægfi. Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Fyrsta kjarnorku- sprengja Breta LUNDÚNUM, 31. júlí — Brezka herskipið Campania, sem talið er, að hafi fyrstu, brezku kjarnorku- sprengjuna innan borðs, komtil Freemantle í dag og var þegar settur tim' það strangur vörður. Gerðar verða tilraunir með sprengjuna á ey úti fyrir norð- vesturströnd Ástralíu íslendingar og erlendir fulltrúar! Ég tek með, auðmýkt og. bæn um vit og styrk við þessu háa embsetti, sem varð laust við frá- fall hins fyrsta forseta íslands, herra Sveins Björnssonar. Ég þakka hæstvirtum forseta Hæsta- réttar og öllum almenningi árn- aðar- og blessunaróskir. Efí þakka þeim, sem hafa sýnt mér tiltrú og öllum þeiro, sem nú vilja styðja mig. í samstarfi að því rnarki, sem vér keppum að: heill, heiður og hamingju is- lenzku þjóðarinnar. M,ér, er nú mikili vandi á hönd- um. I^inn fyrsti forseti Y^ms end- urreista lýðveldis lagði grund- völlinn. Hann hafði öll skilyrði til að taka við æðstu völdum þjóðar sinnar og gegna þeim störfurn sern þjónustu. Það kom í hans hlut að. leysa ýmsan vandn, er. fjölþætt lífsreynsla hans, góðar gáfur og sáttfýsi greiddu vel úr og giítusamlega fyrir land og þjóð. Hann átti ríkan þátt í að gera forsetum fslands fram- tiðarbústað af smekkvísi og stór- hug, og þó öllu stillt í hóf við hæfi fámennrar þjóðar. Heimili forsetans og hans ágætu frúar var viðurkennt fyrir gestrisni og hæversku við móttökur innlendra manna og erlendra. Bessastaði: munu lengi búa að fyrstu gerð og geyma minningu þeirra. Herra Sveinn Björnsson vann dyggilega sitt hlutverk í sögu íslands um fjörutíu ára skeið og hann hefur tryggt sér þar sess. Vér minnumst hans í dag með þakklæti og virð- ingu. • Sá sem er fyrstur í starfi á rik- an þátt í að móta þær venjuf, sem skapast um beitingu valds- tins. Stjórnarskrá íslands fær fov- seta mikið vald, í orði kveðnu en takmarkar það við vilja Alþingis og ríkisstjórnar. Um löggjöf og stjórnarathafnir þarf undirskrift ráðherra, sem bera hina pólitísku ábyrgð. Forsetinn skipar ráðhern og veitir þeim lausn, en er um það bundinn af vilja meiri hluta Alþingis — ef hann er til, svo sem vera ber. Þegar þjóðin hefuv kosið til Alþingis, þá ætlast hún til, að þingmenn hafi lag og vilja á, að skapa starfandi meiri hluta. Það er hættulegt fyrir álit og virðingu Alþingis, þegar það mis- tekst, og ætti helzt aldrei að' koma fyrir. Það er þjóðarnauð- syn að áhrif forsetans til sam- starfs og sátta séu sem ríkust, og þá sérstaklega, þegar stjórnar- myndun stendur fyrir dyrum. Um það starf er þegar nokkur reynsla fengin á átta árum frá stofnun lýðveldisins, en fordæm- in ná lengra, því hér var þing- bundið konungsdæmi frá því vér fengum innlenda stjórn, og er 'iauk þess til hliðsjónar öll þróun þingbundinnar konungsstjórnar á Norðurlöndum og víðar um heim. Er, þver sá forseti, sern vinnur að sundrung og lætur sig engu skipta vilja Alþingis og kjósenda í iandinu, hann hefur rofiS eið sinn og verðskuldar þá meðferð, sem stjörnarskráin heimilar. I, Trúin á þjóðina, traust á al- menningi, er grundvöllur stjórn- skipulags vors, fólkið sem áður safnaðist í Almannagjá, en nú í kosningum um land allt, að und- angengnum fijálsum ujxiræðum. Þettaer eina stjórnskipulagið sein leysir þjóðina undan oki ofbeld- isins. Kosningai- eru aldrei hættu legar í lýðfrjálsu landi, það væri áiellisdómur um lýðræðið sjálft Þær eiga að líkjast sverðinu Sköfnung, sem græddi hvert sár, sem veitt var með þyí. Baráttan er óhjákvæmileg og átök nauð- synleg. Það eru leikreglurnar, sem einkenna lýðræðið, og frið- samleg úrslit. Lýðræðið er jafnan í hættu, og ein hættan er nútíma áróðurstækni, sem er mótuð í einræðisanda. Frjálsar umræður, vakandi áhugi almennings og þjóðarþroski er sterkasta vörn- ,in. Þá láta staðreyndirnar ekki að (sér hæða, — og sannleikurinn mun gera yður frjálsa. • \ Lýðræði er ekki öllum hent. Það verður að byggja á langri sögu, menningu og þroska. Sú höll sem reist er á einni nóttu hverfur í jafnskjótri svipan. Vé.- lslendingar erum einna frægast- ir af bókmenntum og langri þing- sögu. Hæfileikinn til sjálfstjórnar hefur þroskazt heima í héruðum og á Alþingi í þúsund ár. Vér höfum stjórnmálaheiður að varð- veita. Það væri oss til vanvirðu á alþjóðamælikvarða, ef þing- stjórn og lýðveldi gæfist hér illa. Braut íslenzkrar sjálfstæðisbar- áttu er bein eins og ferill Jón Sigurðssonar, endurreist Alþing- is, verzlunarfrelsi, fjárráð lands- ins, málfrelsi, íélagsfrelsi, al- mennur kosningaréttur, heima- stjórn og endurreisn lýð- veldisins á íslandi. Það er hættulegt, ef vér gleymum baráttunni, sem á undan var gengin, og vanmetum þann rétt einst'aklinga og alþjóðar, sern unnin er, og teljum það jafn sjálfsagt og loftið, sem vér önd- um að okkur. Sjálfstæði jafnt og lýðræði er aldrei tryggt nema ís- lendingar standi sameinaðir um að varðveita það. Þúsund ára þingsaga ætti að ljá oss lífs- reynslu og spekt og átta ára lýð- veldi þróttinn til að meta að verð- leikum og varðveita dýrmætan arf. • Fámenn þjóð- og afskekt má ekki við því að afrækja arf feðr» anna. Saga þjóðarinnar, bók- menntir, tunga og þjóðerni er hennar sverð og skjöldur. Þjóðin kom að ónumdu landi og þurfti engum frumbyggjum að ryðja úr. vegi. Það er einn sólskinsblettur- inn í sögu íslendinga. Vér erum jfámenn þjóð og höldum hvorki Iher né flota. Landvinningar og, undirokun snúa ekki vorri ætt- jarðarást í villu. Vér viljum hafa. friðsamJeg skipti við allar þjóð- ir, og eigum þeirri gæfu að fagn.i að vera umkringdir af friðsam- legum. lýðræðisþjóðum. Þeirra eru Norðuiiandaþjóðirnar. oss skyldastar að ætt, uppruna og öllum hugsunarhætti. En lega landsins skapar oss nágrenni við> hinar engilsaxnesku þjóðir bæði um öryggi og viðskipti. Vcr er- um.einbúinn í miðju Atlantshafi, sem horfir beint í augu annarra þjóða sem jafningi, hvorki meiS Jauðmýkt né yfirlæti, heldur sem :þjóð á borð við aðr.a. I Hér er gerð merkileg tilraun til að halda uppi ríki móts viði stærri þjóðir. Vér eigum að sjálf- sögðu mest undir því, að þær þjóðir sem ráða lofti og leg:. virði rétt smáþjóðanna, þami rétt, sem þær hafa skapað sér ^með sjálfstjórn, þroska og auð- i ugri menningu. Fámenn þjó5 hefur. kosti, sem stórþjóðir eiga: erfiðara með að varðveita. í fá- menni varðar oss meir um hvérs annars hag en í fjölmenni. Þa5 kannast allir íslendingar við, senii fundið hafa til einveru í erlendri stórborg, Hér varðar oss miklue líöan hvers annars. Hinnj eldri kröfu um frjálsræði og jafnræði gagnvart lögum og um völd er að miklu fullnægt. Og hin yng'rí kraia um skyldur þjóðfélagsins til að tryggja etvinnu og afkomu þegnanna á hér góðan jarðveg og: er viðurkennd af öllum. ísle'ncl- ingar sætta sig ekki lengur viS öibirgð og vesaldóm og allra sízt við hóflausa roisskipting lífs- kjara. Árferði er breytilegt óg afli misjáfn, en.moldin er frió- söm og miðiii auðug. Tæknin er vaxandi og lífskjör þjóðarinnar- hafa stórum batnað á síðustu ára- tugum. Þjóðfélagið hefur hér nýtt verkefni, sem. því var ekki eig,n- að áður. Það er meðábyrgt un"! lífskjörin og hinar stærri fram- kvæmdir, sem einstaklingar ráða ^ekki við. Kröfur eru hér miklar 'og réttindi, en hin hliðin á þeim; er' þegnskyldan, sem er því rik- ari, þar sem hér er engin hér- skylda. Launin verða aldrei tiX lengdar stærri en uppskeran, Samt verður göfgi. þjóðlífsiní; aldrei mælt í afurðum. „Hjartað heimtar meira en húsnæði oíj •Framhald á bls. 8; '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.