Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. ágúst 1952 MORGUXBLAÐtÐ1 »1 -> KELLY hjólbarðar og' slöngur, eftir- taldar stærðir fyriiliggj- andi: í,ö(Vv i 670x15 70ÍK15 000x16 650xI6 750x16 900x16 650x20 750x20 325x20 900x2(1 1100x20 H.f. RÆSIR Til sölu noíaður RARIMAVAGIM Uppl. frá kl. 1—5 í s:ma 6530. TIL SOLIJ 4ra manna trillubátur með Penta-vél. Uppl. laugardag ' og sunnudag', Kársnesbraut 40. 4ra herbergja íbúðarhæð • á hitaveitusvæðinu er til scilu. Nánari upplýsingar gefur Rogi Bryn jólfsson, Ránargötu 1. Sími 2217, helzt kl'. 7—8 síðd. Gey msJis|i‘5áss I Gott geymslupláss ca. 15-— - 25 fermetrar Ó3k9rt ieigt nokkurn tíma. Uppi. í síma 6725 klukkan 12—2 í dag. Stúlka með barn á fyrsta | ■ ári óskar eftir Ráðskonustöðu . eða hliðstæðri vinnu. Uppl. í síma 6870 milli kl. 2 og 7 í dag. Nýr seglbótur til sölu og sýnis frá kl. 1—5 í dag við g-ömlu verbúðarbyyggjurn- ar. Hús o@ íbúðir af ýmsurn stærðum, á iiita- veitusvæði og víðar í bæn- um og fyrir utan bæinn til sölu. Hýja fasfelpnasalan Bankastræti 7. Sími 1518. ryðvarna- ug ryðhreintunitr- efni Sttittjakkar Stðbuxur B E Z T Vasturgötu 8. Eitt herbergi o@ eldhús óskast til leigu nokkva mán- uði. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Hús — 825“. Kismet-rakblöð: 10 stykki fyrir kr. 2.75. Lítill ibúðarskúr við Grímsstaðaholt til sölu. Uppl. í sírna 6528 frá kl. 1,30—3 í dag. liefiavik Kvengullúr tapaðist fyrir nokkru. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í sima 273, Heiðaveg 25A eða hjá lög- reglunni í Keflavík. G. E. C. RadáófÓBtm með þriggja hi'aða Garrard- spilara og tólf lampa tæki til sölu. Uppl. á' Þórsgötu 21 , efstu hæð, eftir hádegi í dag (laugardag). Keflavík - Njarðvík Stúlka, trúlofuð Ameríkana óskar eftir .herbergi og ein- hverskonar eldunarplássi. Góð leiga í boði. Tilboð send ist til Vatness h.f. Sími 69, merkt: „Góð leiga“. 4ra rriamra óskast til kaups. Uppl. í síma 81534 eftir kl. 1. Stúikur óskast á prjónastofu strax, Uppl. Skipholti 27. Smábarna- Reióhjól Urft JnfJarnar JoLu,0» Mc.ki LykKakip|}<3 tupuðlst ú HúskólaveKlinitm .seiiinipurtinn í (*ær. Vinsani- Ie*íu skilist á ati|fl>sin^;askrif stolu Morpinblaðsins, sími 6801. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til ieigu nú þega)" eða 1. okt n.k. fyrir reglusaman mann í fastri stöðu. Þiennt í heimili. Há leiga i boði og húshjálp ef óskað er. Tilboð leg-gist inn á afg-r. Mbl. fyr- ir 7. ágúst, merkt: ,.Rann- sóknarlögi'eglumaður — 851“. ejtíi milJa^óL rjjir \Jerzlanannanna l elcjina \ i öiJi í fjarveru minni til 1. september gegnir Ól- afur Jóhannsson, iæknir, Issknisstörfum fyrir ,nig. — Viðtalstími hans er í Bún- aðarbankahúsinu k:. 4—5 nema laugardaga ki. 1—2. Kri.-tján Þorvarðsson læknir. KONA með stálpað barn óskar eft- ir vist hjá eldri hjónum. Formið<lagsvist hjá einum manni, reglusömum, í fasti atvinnu, kemur til gi*eina. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, nierkt: „Reglusöm — 850“. Landbúnaðarjeppi - kartöfluuppskera Jeppi í ág-ætu lagi, gott hús, góð gúmmí, til sölu. Verð 28 þús. Kartöflu- og gul- rótauppskera eins '>g hún stendur nú í garði einnig ti! sölu. Sínii 80101. vio Langholtsskólann i Reykjavik er laus til um- sóknar. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. ágúst í n. k. til skrifstofu fraeðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, * en þar eru gefnar nánari upplýsingar. Fræðslufulltrúi ReYkjavíkur. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 3.—10. ógúst frá kl. 10,45—12,15. Sunnudag 3. ágúst 3. hluti. Mánudag 4. ágúst 4. hluti. 3 ■S>-V Þriðjudag 5. ágúst 5. hluti. m td •i Miðvikudag 6. ágúst 1. hluti. m í Fimmtudag 7. ágúst 2. hluti. Föstudag Laugardag 8. 9. ágúst ágúst 3. hluti. 4. hluti. **. 5 M Straumurinn verður rofinn skv. þessu, þegar og efíir því, sem þörf gerist. SOGSVIRKJUNIN TILKYNIMING Hér með er mönnum bönnuð umferð um f jöru jarð- arinnar Kerlingardals, Vestur-Skaftafellssýslu, Dynskógafjöru, nema með sérstöku leyfi okkar. Landareigendur. Erá Sfeindóri Hraðferðir til Stokkseyrar Tvær ferðir daglega — Aiakaferóir um heEgar Erá Reykjavák kl. 10.30 f. h. og 2.30 e.h, ^rá Seifossi kl. 2.00 e.h. og 5.30 e.h. Frá Sfokkseyri ki. 1.15 e.h. og 4.45 e. h. Frá Hveragerði kl. 2.30 e.h. og 6.00 e.h. Kvöldíeirðir að Selfossi alla laugardaga og sunnudaga. f \ Frá Reykjavík kl. 7.30 sd. — Frá Selfossi kl. 3 sá. m m Bifreiðastöð Steindórs jj Sérleyfissími 1585 ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.