Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. ágúst 1952 ■ Árdbgisflæði kl. 3.05 SíSÉegisflæSi kl. 15.25. iSæturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. NæfurvörSur er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. □- -□ Z3 1 gær var norðan og-norðaust- an átt um land allt. Þoku- bræla á Norður- og Norð- Austurlandi, en bjartviðri syðra og vestra. Hiti i Reykja vík var 15 stig kl. 15.00, 9 stig á Akureyri, 12 stig í Bol- ungarvík og 8 stig á Dala- tanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00 mældist á Loft- sölum, 17 stig og minnstur hiti í Grímsey, 6 stig. í Lond- on var hiti 19 stig og 19 stig í Iímh. □-----------------□ Á MORGUN: Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgríniskirkja. Messa kl. 11 f.h. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árd. — Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Hafnarfjarðarkirk ja. Messað kl. 10 f.h. Messað að Kálfatjörn kl. 2 e.h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Grindavík. Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. tltskálakirkja. Messa kl. 2 e.h. (Prófastur setur hinn nýkjórna sóknarprest inn í embaetti). Keflavíkurkirkja. Messað kl. 5 e.h. (Prófastur setur hinn nýja sóknarprest inn í embætti). sjá og Erlend stjórnmál. Sigurður Bjarnason alþm. frá Vigur, skrif- ar um innlend stjórnmál og Bald- ur Jónsson cand. mag ritar grein, er hann nefnir Islenzk handrit í lönskum söfnum. Þá er í þessu hefti grein eftir Einar Mathiesen, hann kallar Fi-umkvöðlar stór- útgerðar í Hafnarfirði. Ýmsar býddar greinar eru í heftinu m. a. vrein eftir André Gide er nefnist Frelsi og kommúnismi og grein um Alcide Gasperi hinn merka ítalska stjómmálamann. Auk þess u'u í heftinu sambandstíðindi, imásögur og margt fleira. Er þetta hefti verður sent út til áskrifenda verður póstkrafa látin fylgja með því fyrir áskrift-| rgjaldinu að upphæð kr. 30,00 og^ m þess vænst að kaupendur Stefn- ’s bregðist fljótt og vel við og freiði póstkröfuna sem fyrst. í frétta^vein frá kappreiðum „Geysis“ í Rang árvallasýslu, sem ég sendi Morgun blaðinu, hafði misritast í hand- riti ven-alengdin á stökki, átti að vera 350 metrar en ekki 300 eins og sagt var. Virðingarfyllst I.árus Ágö Gíslason. Gengisskráning: (Sölugengi): Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1.—3, á eunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. NáttúrugripasafniS er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum ki. 2—3 eftir hádegi. I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Emil Björnssyni, Elly Waschkau og Halldór Ingólfs sin, iðnnemi. Heimili brúðhjón- anna verður í Blönduhlíð 27. tónkum hans hefir farið í gegnum hreinsunareldinn. I Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Perla Kristjánsdóttir, Njálsgötu 30 B og Jón Gunnar Kristinsson, Skólavörðustíg 21. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum um bólusetningu gegn barnaveiki veitt móttaka þriðjud. 5. ágúst kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Húsmæðrafél. Reykjavíkur fer í skemmtiferð fimmtudag- inn 7. ágúst kl. 7 árd. frá Borgar- túni 7. Farið um Grafning, Laug- arvatn og víðar. Upplýsingar í símum 4442 og 81449. Skipafréttir Eimskip Brúarfoss fer frá Reykjavík í gær kl. 18.00 til vestur og r.orður- landsins. Dettifoss fór frá Reykja vík 31. júlí til Vestfjarðar. Goða- foss fór frá Reykjavík í gærmorg- un til Keflavíkur og Akraness. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi i dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Cork 29. júlí til Rotterdam, Ant- werpen, Hull og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Húsavík 30. júlí til Eyjafjarðar, Norðfjarðar og útlanda. Selfoss fór frá Reykja vík 31. júlí til Vestmannaeyja, Ála borgar og Gautaborgar. Tröiiafoss fór frá Reykjavík 26. júlí til New York. Ríkisskip Hekla er væntanleg til Reykja- víkur um hádegi í dag frá Glas- gow. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Breiða firði. Skjaldbreið fer frá Þórshöfn i <fag á vesturleið. Þyrill er í Faxa flóa. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Skipudeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Kaupmanna- höfn á miðvikudagsmorgun áleiðis til Isafjarðar. Arnarfell fór frá Álaborg 31. júlí áleiðis til Reyðar fjarðai. Jökulfell kom í gær. Eimskipafélag Reykjavíkur Katla fór síðdegis í gær frá Liibeck til Álaborgar. Blöð og tímarit Komið er úl 2. hefli af III. ár- gangi Stefnis, tímarits Sjálfstæðis manna, mjög fjölbreytt að efni. Magnús Jónsson alþm. frá Mel skrifar í heftið tvær grcinar, Við- n----------------------n Aukinn iönsður í íatul- inu eykur afkomuör- yggi þjóðarinnar. □----------------------□ 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. — 16,89 100 danskar krónur .. — 236.30 100 norskar krónur .. — 228.50 100 sænskar krónur .. — 315.50 100 finnsk mörk — 7.09 100 belg. frankar .... — 32.67 1000 franskir frankar — 46.63 100 svissn. fankar .... — 373.70 100 tékkn. Kcs — 32.64 100 gyllini — 429.90 1000 lírur — 26.12 1 £ Söfnin: 45.70 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegiá útvarp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): „Stjörr.u spá“ (Horoscope), ballettsvíta eft ir Constant Lambert (Philharm- oníska hljómsveitin í Liverpool leikur; höfundurinn stjórnar). 20.45 Upplestur og tónleikar: a) Arndís Björnsdóttir leikkona les kafla úr „Grasi“ eftir Sigurð Nordal. b) Þorsteinn Ö. Stephen- sen leikari les kvæði eftir Bólu- Hjálmar. c) Lárus Pálsson leikari les kafla úr „Sjálfstæðu fólki“ eftir Halldór Kiljan Laxness. d) Útvarpskórinn syngur; Róbert A. Ottósson stjórnar). (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dag- skrárlok. * I Erlendar útvarpsstöðvar 1 Noregur: — Bylgjulengdir 202,2 m., 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — Bylgjulengdir S 1224 m, 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.42 m., 27.83 m. England: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. LandsbókasafniS er opið kl. 10 * —12, 1—7 og 8—10 aii* virka daga nema laugardaga Klukkan 10—12 og Iesstofa safnsipo opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10—12. ÞjóSminjasafniS er opið kl. 1—4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðju dögum og fimmtudögum. Listasafn F.inars Jónssonsr verð ur opið daglega, sumarmánuðina, kl. 1.30 til kl. 3.30 siðd. Flugfélag íslands h.f. i Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks, Isafjarðar, Siglufjarðar og Egilsstaða. Flugferð verður milli Vestmannaeyja og Skógarsands. Á morgun eru ráðgerðar flugferð- ir til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Milliiandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar í morgun og er væntanlegur aftur til Reykja- víkui' ki. 17.45 á morgun. Sólheimadrengfurinn Svava 100,00, S. S. S. 200,00. Djúpmenn Ráðgert er, að Ðjúpmenn bú- settir í Reykjavík fari í stórri bifreið að Isafjarðardjúpi laug- ardaginn 9. ágúst. Gist verður í Reykjanesi um nóttina, en á sunnu daginn er þar haldið héraðsmót Sjálfstæðismanna. — Farið verður heimleiðis aftur á sunnudagskvöld ið og komið í bæinn um nóttina. Fargjald er áætlað um kr. 140,00 fyrir manninn fvam og til baka. Þeir sem vilja nota sér þessa ferð, tilkynni þátttöku í síma sem fyrst til ferðaskrifstofunnar Or- lofs, sem veitir allar nánari upp- lýsingar. Flmm wtmfám krossgáta m • » n J ■ • Ö ‘ H 7 * s m •»« w ra m ‘ * m M • 1 Rússar samhryggj- j ast Farúk MOSKVU, 31. júlí — Moskvu- tímaritið Novoe Vremja flytur í dag fyrstu fregnirnar um valda- afsal Farúks. Segir blaðið, að þar sé ein ráðstöfun Breta og Banda- ríkjamanna í löndunum við uust- anvert Miðjarðarhaf, því að þar standi þeir fyrir samsærum og stjói'nlagarofum og öðru ámóta. Segir blaðið, að vert sé að veita því athygli, að bandarísk blöð hafi alls enga samúð sýnt Farúk konungi. —Reuter-NTB. rnorgunkaffíniu SKYRINGAR I,árétt: — 1 logið — 6 fæða — 8 síðdegi — 10 uppistaðu — 12 líkamshluta — 14 fangamark — 15 samhljóðar — 16 brún — 18 drepinn. LóSrétt: — 2 smákovn — 3 verkfæri — 4 mæli — 5 hestamenn — 7 klippt — 0 eldstæði — 11 títt — 13 bæta — 16 borða — 17 sam- hljóðar. Lausn síðustu krossgátu. Lárctt: — 1 ógagn — 6 eía — 8 nál — 10 rif — 12 aldaima — 14 PA — 15 NN — 16 ása —• 18 auðugra. iri-3 LóSrétt: — 2 geld — 2 „í — 4 garn — 5 hnappa — 7 áfanga 9ála — 11 inn — 13 ausu — 16 áð — 17 AG. I lyftu i Ungfrúin: Nei sko, það eru dagblöð hér. Aldrei fyrr hef ég vitað að maður gæti lesið dag- blöðin í lyftu? I Lyftudrengurinn: Það er vegna þess, ungfrú, að lyfan stanzar stundum miðja vegu. ★ í kauptúni einu bafði verið komið upp slökkvistöð. Slökkvi- liðsstjórinn nýji vissi ekki al- mennilega hvað áletrun hann ætti að láta á stöðina og spurði einn af samstarfsmönnum sínum. Hann sagði: Ég sting upp á að þessi áletrun verði sett á húsið: Vonandi líkist þessi stöð pipar- meyjunum í þessum bæ. Alltaf tilbúin en aldrei ónáðuð. I í * I I amerísku sjúkrahúsi uppi í sveit gat að lesa þessa áletrun: — Vegna mikilla vetrarkulda og skorts á kolum, verður öllum óþörfum uppskurðum frestað um Ióákveðinn tíma. ★ — Það er sjúklegt að heyra, hvernig konan mín talar um fyrii manninn sinn. , — Ekki er það nú mikið. Mí’.i er alltaf að tala um, hvernig sá næsti muni verða. I * Einn af mestu mönnum þjóðar- innar var látinn. Þrír synir hans |stóðu við líkbörurnar. Sá elztl ' mælti: I — Faðir okkar var mikilmenni. Hann á skilið, að útförin verði mikilíengleg. Annar sonurinn mælti: — Faðir okkar var blátt áfram og tildurslaus maður. Ég legg það til, að jarðarförin verði án nokk- urrar sérstakrar viðhafnar. Þriðji sonurinn tók þá til máls og sagði: — Faðir okkar lét sér alltaf mjög annt um fátæklingana og þá sem bágt áttu. Ég geri það að til- lögu minni, að jarðarförin verði fátækleg. í sama bili reis líkið upp og mælti hárri röddu: — Hættið þið nú, strákar. Það er bezt að ég labbi hjálparlausc út í kirkjugarðinn. ★ Kennslukonan: — Hvað eb vindur? Elsa litla: — Vindur er loft, sem þarf að flýta sér. ★ — Pabbi, heldurðu að hún mamma hafi nokkurt vit á börn- um? — Af hverju spyrðu að því? — Af því að hún rekur mig í rúmið, þegar ég er glaðvakandi og skipar mér á fætur, þegar ég er grútsyfjaður og dauðuppgef-* inn* ... _._J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.