Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 2. ágúst 1952 ] e» tt&mtHsiM Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. iuglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. —->* Iðnaður þröast í frjálsri samkeppni IIÉR í blaðinu voru á fimmtu- daginn rædd atvinnumál og bent á nýja leið, sem að haldi gæti komið í baráttunni gegn atvinnu- leysi. Er hún í því fólgin að greiða hæst vinnulaun á þeim árstíma, er mest atvinna er, en einhverju lægri laun á þeim t'mum, er helzt er hætta á at- vinnuleysi. Slík ráðstöfun mundi vafalaust leiða til jófnunar á vinnu allan ársins hring. Þá var og bent á, að einnig bæri að fara þær leiðir, sem áður hafa verið ræddar, þ. e. að opinberir aðilar leggi megináherzlu á framkvæmd ir á atvinnuleysistímum. AB- og Þjóðviljamenn gera grein þessa báðir að umtalsefni í gær. Báðir eiga þeir sammerkt i því að treystast ekki til að and- mæla hugmyndum þeim, er fram voru settar, en á hinn bóginn að forðast að viðurkenna réttmæti þeirra. AB-menn hafa þar vafa- laust farið eftir þeirri kenningu sinni ,,að forðast það að láta í Ijós skoðanir sínar, nema þegar þeir geta hagnazt á þeim". Þjóðviljamönnum finnst á hinn bóginn allar slíkar vangaveltur óþarfar, þeir hafi ráðin á reið- um höndum. Þeirra ráð hafi ver- ið reynd í Ráðstjórnarríkjunum, og þau séu aldeilis óbrigðul — þar verði aldrei atvinnuleysi. Þeir greina raunar ekki nánar frá því, í hverju framkvæmdin sé fólgin, en aðrir hafa tekið af þeim ómak- ið, þeirra á meðal háttsettir rúss- neskir embættismenn. Ráðin þar eystra eru þau að hneppa milljónir og aftur milljónir manna í þrælkunar- vinnu. Síðustu sönnun þessa er að finna í nýútkominni bók ¦ eftir spænskan kommúnista, sem flokksmenn hér og ann- ars staðar lofuðu allra manna mest meðan á borgarastyrjöld inni stóð á Spáni. Hann kynnt- ist sæluríkinu og segir sögu sína og þess. Sú saga kann að koma illa við kaun kommún- ' istanna, ef slðar geíst færi að kynna hana. ingu og braski, er þróaðist í skjóli hennar, og haftapostul- arnir verða að horfast í augu við þá staðreynd, að þeir verða þess aldrei megnugir að inn- leiða spillinguna á ný. Landsmenn vilja njóta frelsis til að framleiða og afla, og alls staðar blasa við þeim möguleik- arnir. Landið er lítt ræktað, og hafið mun færa aukinn afla, er friðunnar fiskimiðanna fer að gæta. Stórvirk iðjuver og orku eru að rísa upp, og fjöldi smærri iðnfyrirtækja munu aukast og dafna. Athafnalöngunin leitar til þeirrar framleiðslu, sem arðvæn- legust er og færir þjóðarbúinu mest magn gæða. Haftapostularnir þekkja ís- lendingseðlið illa, ef þeir álíta, að þeir menn, sem að einhverju leyti biðu tjón, er höftunum var aflétt og innleiddir frjálsari við- skiptahættir, muni leggja árar í bát og ráðast til rúms á feigðar- skútu þeirra. Þar skjátlast þeim hrapalega. Þeir iðnaðarmenn, sem erfið- ast áttu með að þola skyndílega samkeppni, urðu sumir hverjir að draga saman seglin. Þeir urðu að endurskipuleggja fyrirtæki sín og framleiða betri vöru og ódýrari vöru. Þeir gáfust ekki upp, heldur mættu aðsteðjandi vanda. Margir þeirra hafa þeg- ar hafið nýja og betri framleiðslu og aðrir eru vel á vegi. Bandarísk stútka vanrt dýfsi a læða stofn-un _£y_Tai_afs- andalacfsins í Hónólúlú Aslralía og Mýfa Sftálarid geia lagt f__m ntiHjón maiHKta her Etnkmfteyti til Mbl. frd Reuter-NTB WASHINGTON, !. ágúst — Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkj- í»nna, lagði í dag af stað flugleiðis til Hónólúlú á Hawaí til fundar við utanríkisráðherra Ný.ja Sjálands og Ástralíu, um stofnun varn- ¦ P».Tw.«H|ii«>«„ Kv-rahafsvík.ianna hliðstætt Atlantshafsbandalaginu, en eins og kunnugt er var undirritaður samningur um slíkt banda- Jt>g i i.yiiaiiaust Og Arthur Radford yfirmaður Kyrrahafsflota Bandarikjanna. MILLJON MANNA HER Percy Spender sendiherra Ástralíu í Washington. sem við- SAMVÍNNUGRUNDVOLLUR Acheson sagði við brottförin.i, ¦ að þeir ráðherrarnir mundu ríYSFHið kynna sér af kostgæfni öll vanda mál í sambandi við varnir Kyrra- HELSINGFORS, 30. júlí — Úr- hafssvæðisins, tilganguririn væri staddur verður fundinn, sagði slit urðu þau í dýfingum kvenna, fyrst og fremst sá að leggja fiéttamönnum í San Fransiskó í að Bandaríkjastúlkan Pat Mc- giundvöliinn að náinni land- dag, að Ástralía og Nýja Sjáland Cormick bar sigur úr býtum með varnasamvinnu. Meðal þeirra mundu geta lagt mill.ión manna 147,30 stig. Önnur var Morcan, ráðunauta sem eru í fylgd með her til yarna Kyrrahafsríkjannu Frakklandi, 139,34 stig og 3. Ann Acheson eru þeir Filipus Jessup ef á þau yrði ryðizt. Zoe Olson, USA, 127,76 stig.________________________________________________________________ Ann Zoe Olson, sem varð önn- ur á Ólympíuleikunum í Lundún um, misheppnaðist algerlega ein æfingin. Kenndi hún því um að pallurinn hefði ekki veríð í full- komnu lagi. Fékk hún þá að reyna aftur, en þá tók ekki betra við, því leiftur-ljós ljósmyndar- Sæifiiiep' fiskafli á AiEsturíaodi Frá Hornafirffi hafa þrír bátar smærri bátar veiðar, ýmist með stundað handfæraveiðar og aflað línu eða handfæri. Hefir afli anna fipuðu hana. í þriðja sinn mjög sæmilega. Einnig hefir ver- verið mjög sæmilegur og hefir i fékk hún að reyna og tókst þá i8 reynt með línu og aflast nokk- hann ýmist verið frystur eða vel. Hlaut hún 12 stig fyrir stökk uð. Er aflinn ýmist frystur eða saltaður. ið. Þessu var mótmælt, þannig saltaður. Frá Norðfirði ganga allmargir að dómararnir urðu að ógilda Frá Djúpavogi hafa hinir smærri bátar og hafa aflað sæmi- aukastökk hennar. Varð hún því stærri bátar verið í útilegum, en I lega, bæði á línu og handfæri. — að láta sér lynda 3 stig. Þrátt afli verið rýr og sama er að segja I Hefir allur fiskurinn verið fryst- fyrir það náði hún brons-verð- laununum. —NTB. Heimsmel í sundi á Ólympíulei_.i.ncjET_ igær HELSINGFORS, 1. ágúst: — Ung versku stúlkurnar unnu 4x100 m. boðsund kvenna á Ólympíuleik- unum í dag á nýjum heimsmets tíma, 4.24,4 rnín. Voru þær 5 sek. ur a Bakkaf jörð með kolanet og hefir aflað nokkuð. Allur afhnn um afla hinna smærri báta, sem stundað hafa sjó heimafyrir. — Fiskurinn er allur frystur. Frá Stöðvarfirði hefir sjór ver- ið stundaður allmikið í mánuð- inum og hefir verið reitingsafli. Eingöngu hefir verið notað hand- færi. Reynt var með línu en afli var lítill. Aflinn var ýmist fryst- ur eða saltaður. Frá Fáskrúðsfirði hefir aflast allsæmilega á handfæri á smærri báta en stærri báta, sem hafa farið í útilegur afla lítið. Einn bátur frá Fáskrúðsfirði fór norð Að öðru leyti eru greinar Þjóð- viljans og AB samhljóðandi svart sýnissöngur, þar sem ríkisstjórn- inni til bragðbætis eru beðnar bölbænir. Hennar innstu þrár eiga að vera þær að kalla yfir landslýðinn atvinnuleysi og ó- áran. Framundan sjá þeir ekk- ert nema órbirgð, eymd og vol- æði. Ef til vill felst skýringin á hinu ömurlega hugarástandi þess- arra herra í áliti því, sem þeir hafa á núlifandi kynslóð. AB segir, að urmull manna eigi „þann glæstan draum, að þurfa aldrei að taka þátt í framleiðslu- lífinu". Ef þessi dómur um ís- lendinga væri réttur, væri vissu- lega ástæða til að örvænta, en því er allt annan veg varið. Mann dómur íslendingsins verður aldrei kveðinn niður, jafnvel ekki með AB-höftum, ráðum, nefndum og ófrelsi. Hann finnur alltaf sínar leiðir, sem hann brýzt eftir til af- reka, og hann ryður hindrunun-' um úr vegi fyrr eða síðar. Haftastefnan, sem hér ríkti um tyo áratugi, var löngu gengin sér til húðar, og allir góðir meim höfðu megnustu andstyggð á allri þeirri cpill- Reynslan kann að sýna, að mikilvæg iðnfyrirtæki þurfi frek- ari verndar, og hana ber að veita, en undir engum kringumstæðum algjöra vernd eða einokunarao- stöðu í skjóli innflutningsbanna á allar samkeppandi vöru. Iðnaðarmenn óska heldur engrar slíkrar einokunarað- stöðu, beir vita sem er, að ís- lenzkur iðnaður getur dafnað og aukizt í eðlilegri samkeppni og þeir æskja aðeins þeirrar verndar, sem nauðsynleg er til að fyrirtækin geti þrifizt. En aðrar kröfur þeirra eru há- værar — og eiga að vera hávær- ar, þ. e. kröfurnar um nægilegt rekstrarfé og fjármagn til upp- byggingar og endurbóta. Iðnað- urinn er ungur atvinnuvegur hér á landi og hlýtur af þeim sökum að þarfnast meira fjármagns og meiri alúðar en hinir eldri at- vinnuvegir. Stjórnarvöldunum ber að verða við þeim kröfum iðnaðarins að svo miklu leyti sem frekast er unnt. Ef iðnaðinum eru tryggð slik vaxtarskilyrði samfara hæfilegu aðhaldi frá utanaðkomandi sam- keppni, mun hann sýna hæfni sína til að standast erlendan sam- anburð. En á þennan hátt einan eru einnig tryggðir hagsmunir neytendanna, því að hagur neyt- andans sem slíks er auðvitað sá að fá góða vöru fyrir lágt verð. Híns vegar væri iðnaðinum lítill greiði gerður með því að útiloka allan samanburð og sam- keppni, því að þá mundu umbæt- urnar Iitlar verða, einfaldlega vegna þess að þeirra væri ekki þörf, allt mundi án þeirra ganga s^nn gang. Hann mundi þá seint ná sinni réttmætu og eðlilegu stöðu sem hinn mikilvægasti at- vínnuvegur. a undan hollenzku stúlkunum, sem voru í öðru sæti, Danmörk í 4., Svíþjóð í 5. og þá Þýzka- land. — Er þetta 10. gullverðlaun in, sem Ungverjar vinna á þess- um Ólympíuleikum. Hawai-sundmaðurinn Oyokawa sem syndir fyrir Bandaríkin, varð fyrstur í 100 m. baksundi karla á nýju Ólympiumeti, 1.05,4 mín. Hann er aðeins 18 ára að aldri. — Annar varð Frakkinn O. Bozon, sem er lítið eitt eldii en Oyokawa, á 1.06,2 mín. — Þriðji var Bandaríkjamaðurinn J. Trylor á 1.06,4 mín., en hann varð Ólympíumeistari 1948. Bandaríkjamaðurinn Lee varð Ólympíumeistari í dýfingum af háum palli, en hann vann einnig þessa iþróttagrein í London 1943 Annar varð Capiler frá Mexico og Þjóðverjinn Haas þriðji. — NTB. er frystur. Frá Eskifirði stunda nokkrir ur. Frá Seyðisfirði hafa fjórir bátar verið í útilegu og haldið sig við Langanes. Hafa þeir stund að veiðar bæði með handfæri, línu og kolanetjum. Hefir verið reitingsafli í netin en er tregari upp á síðkastið. Hins vegar er aflinn á færin að glæðast og sama er að segja um línuna. Frá Borgarfirði stunduðu 8 bát ar veiðar í mánuðinum. Var afli allgóður síðari hluta mánaðarins og gæftir sæmilegar. Var aflinn allur frystur. Mun vera kominn þar jafn mikill afli og i allt fyrra- sumar, enda voru aflabrögð þá með afbrigðum léleg. Framhald á bls. 3. Velvakandi skrifar: ÚB DAGLEGH LÍFE_U H Illa að heiman búnir ( hugðu bátverjar gott til fararinn- ÚN hefir vakið mikla athygli ar. Þetta var suður með sjó. fréttin, sem birtist í Morgun- j Þegar komið var út í flóann, blaðinu á dögunum, um vanbún- bilaði vélin fyrirvaralaust, og að trillubátanna. Það kemur nú varð engu tauti við hana oftar og oftar fyrir, að menn komið, hverra bragða, sem leitað leggi á djúpið í slíkum bátum, en var. Voru nú góð ráð dýr, en hafi lítinn eða jafnvel alls engan engin segl voru í bátnum, ekki öryggisútbúnað til að grípa til, ef einu sinni árablað, bókstaflega Úfi í uiti eitthvað ber út af. I Að vísu hefir sem betur fer enn ekki komið til slysa af þessum sökum, en það er varla glönnun- um að þakka, og ónæði Slysa- varnafélagsins vegna þessa fyrir- hyggjulej'sis hefir. keyrt um þver bak. Ættí a8 kyrrset ja þá rpREYSTA rnenn því miður vél- 1 inni í blindni í stað þess að jöfnubáðum óttu og'miðmorgní, hafa með sér nauðsynlegustu ! og varð þeim þa borgið. tæki eins og siglu og segl, legu- færi, áttavita og árar, enda eru bein fyrirrnæli um slíkan örygg- isútbúnað. ekkert, sem að haldi mátti koma. Heill af siglingu MEÐ lágnættinu skall á svarta- þoka og var vistin í bátn- um ekk.i. sem bezt einkum vegna barnanná. Sem betur fór rættist vel úr fyrír þessum ferðalöng- um, því að forlögin höguðu því svo til, að vélbátur varð á vegi þeirra úti í flóanum, en þá var Ljósatíminn genginn í garð varnafélagsins ætti alls ekki að leyfa þeim að fara út á rúmsjó, sem ekki hafa öryggistækin í lagi. í kvöldsiglinga FYRIR skömmu bauð trillueig- andi kunnirigjafólki sínu í til að bilnum hvolfdi ekki. Hér kvöldsiglingu í góðviðrinu. Börn á myndinni sézt bíllinn í urSlnni voru líka með í ferðinni. Lagt fyrir r.eðan vegino. var af siað meS kvöldinu og S. I. sunnudag rann fólksbííf út af veginum upp í Hvalfirði i.all- Að dómi skrifstofustjóra Slysa- TVÆTURHRAFNARNIR öðlast XI leiðarljós um þessar mundir. Það er siður að kveikja á götu- ljósunum um mánaðamótin júlí og ágúst, og í skyggju seinustu náttá hafá Ijósastólpar Miðbæj- arins líka vérið tendraðir. Líka bregða ökutækinupp Ijó?- um frá 1. þessa mánaðar, en eng- inn skylda hefir verið til þess sið an um miðjan maí. Það hallar að hausti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.