Morgunblaðið - 02.08.1952, Síða 8

Morgunblaðið - 02.08.1952, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. ágúst 1952 [ 8 Mapús Pálsson að Hvalsnesi sextugur SEXTUGUR er í dag 2. ágúst merkisbóndinn Magnús Pálsson, bóndi að Hva'snesi í Miðnes- hr-éppi. Magnus er fæddur á Hvalsncsi 2. ágúst 1392 sonúr hjónanna Gnðlaugar Eyjólfsdó'ttúr og Páls Magnússonar er þar bjuggu, en eru nú bæði látin fyrir allmörg- um árum. Mágnús ólst upp á hdimili foreldra sinna, og ‘hefur aldrei þáðan farið, þar hefur hánn lifað og starfað í 60. ár og ber staðurinn svip af verkum háns. Á unglings og þroSkaárum Maghúsar kom fljótt í Ijós að hann var mjög vel gefinn pilt- ur, námfús og fljótur að læra áf sámtíð sinni og skygndist jafnvel fram í tímann meira en algegnt var á þeim tíma. Snemma byrjaði Magnús að vinna og hjálpa for- eldrum sínum við bústörfin og strax eítir fermingu fór hann að stunda sjóróðra með föður sínum sem var formaður á opnum bát, og tók Magnús víð formennsku á skipi hans þegar hann náði full- orðin$ aldri og stundaði það með- an opin skip voru gerð út héðan af Miðnesinu. Búskapur og afkoma heimil- anna á Suðurnesjum í þá daga krafðist þess að allir meðlimir hverrar fjölskyldu legðu fram krafta sína óskifta til bjargar. Magnús brást ekki skyldu sinni í þeim efnum, hann var heima á vetrum og fór til atvinnu á sumrin bæði til Austfjarða og Véstfjarða og réri þar á smærri og stærri skipum og þótti liðtæk- ur hvar sem hann gekk að verki. í sveit sinni og víðar er Magnús þekktur maður fyrir störf sín í þágu kirkjulegra málefna og fleiri starfa. Hann hefur starfað í sóknarnefnd Hvalsnessóknar í 34 ár og verið organisti og söng- stjóri í Hvalsneskirkju í yfir 30 ár, hann hefur stofnað þar söng- flokk, og af mikilli alúð við erfið- ar aðstæður lagt kapp á að gera hann sem fullkomnastan, enda er hann sjálfur mikill og góður söng maður og hefur yndi af söng. Mágnús er einnig þjóðhaga smið ur*bæði á járn og tré, hann heí- ur smíðað mörg íbúðarhús í sveit sinni og víðar, hann er einnig mjög góður skipasmiður, og hef- ur hann smíðað nokkur skip og hafa það þótt afbragðs fleytur, ennfremur smíðaði hann eftirlík- ingu af áttahring sem var hér á landbúnaðarsýningunni 1947 og allir dáðust af sem sáu. í hrepps- nefnd Miðneshrepps var Magnús i mörg ár einnig virð- ingarmaður fyrir Brunabótafélag íslands frá byrjun. Skapferli Magnúsar er þannig að ekki mun hann kæra sig um að mikið sé gumað af Verkum hans, en ég sem hefi þekkt Magriús frá 1915 og hefi mikið haft saman við hann að sælda finn mig knúðan til að skrifa þessar línur þótt fátæklegar séu. Á þessum merkis degi munu margir minnast þess starfs sem Magnús hefur af hendi leyst og senda honum hlýjar kveðjur og innilegar óskir um vel farnað á ólifuðum árum. Vinur. I, Framh. af bls. 6 Frá Vopnaíirði hafa gæftir ver ið-allgóðar en tregur afli framan af rnánuðinum. Síðari hluta mán- aðarir.s hefir aflinn glæðst. Allur aflinn fór til frvstingar og auk þess lögðu "ðkomubátar upp r.okkurn afla til fEystihússins. Frá BakkafirÚi stúhtíuð^'14 bátai- aðallega liandfEéra veiSa'r og var afii lengst af tregur en glásdíaisí' úhdir lók róá'rláðárins. Gæífir voru einr.ig stopular. — Yfiríeiít var aflir.n saltaður. FléS á vígsfoðvumim TÓKÍÓ, 1. ágúst -— Feiknar úr- félli þefur verið á vígstöðvunum í Kóreu undanfarna daga. Her- stjóm Sameinuðu þjóðanna varð í dag áð beita þyrilflugúm til áð forða hermönnum sem einangr- aðir voru af völöum flóða við víglínuna. Voru 1500 hcrmenn fluttir með þessum hætti á örugga.Btaði þar af um 600 flug- menn úr". Bandaríkjaher. Hafði flugbækMþð þeirra eyðilagzt í flóðunujr.. S. Þ. riáðu í dag á sitt vald hæg; einni á VesturVígstÖðv- uriúíh. —-Reuter - NTB. Fr.'mh. at' bls. 5 LJÓSPRENTUN ELDRI ÁRBÓKA Síðustu ár, þegar eftirsóknin eftír Árbókunum fór áð aukast hafa þær eldri veríð ófáanlegar. —Ávarp fsrsefa Framh. af hls. 2 brauð“. Margbreyttir hæfileikar Isléndinga og gáfur njóta sín nú að vísu betur en áður við batn- andi hag. Þjóðin er eins og þegn- inn, hún heíur ekki einungis líkama, heldur og sál. ★ Ofstækið fellur hér að mestu í íarveg stjórnmálanna, en það má 'ekki henda, að hringiða flokka- drátta sogi til sín allt andlegt líf. Hinna stærstu verðmæta getum vér notið í sameiningu, þau eru 'eiríföld, hljóðlát og göfgandi. Þjóðernið er okkar einkunn, svipur landsins, samhengi sög- unnar og samhugur vor allra, sem nú erum uppi. Öll landsins börn eiga jafnan rétt til menn- ingararfsins mikla, eftir því sem þeim er áskapað að njóta hans og ávaxta. Rótlaus lýður verður ekki langlífur í neinu landí. Ef vér finnum samhengi liðinna kynslóða og eining allra þeirra, Þær voru sumar gefnar út í að- eins 500 eintökum, en þegar kaupendatalan hefur komizt upp í hartnær 10 þús. og flesta lang- ar til að eiga iÁrbækurnar í heild, verður skiljanlegt, hve eftirspurnin hefur verið geysi- leg. Eldri bækurnar hafa því verið seldar á, mér liggur við að segja svörtum markaði fyrir allt upp í 100 kr. stykkið. Svo míkil hefur eftirspúrnín veríð, að Ferðafélagið taldi óhjákvæmi- legt að gefa elztu Árbækurnar út að nýju. Komu tvær þeirra, um Þórsmörk og Snæfellsnes út ljósprentaðar í vor. Þetta sýnir góða framtakssemi og vildi ég stinga upp á því að ýmís útgáfu- félög, sem gefa út eftirsótt tíma- rit og ársrit tækju sér Ferða- félagið íil vyrirmvndar. Hvernig er t. d. með Fornbréfasafnið hjá Bókmenntafélaginu. Þar eru ::á- ein heíti uppseld. Gerir það upp- lagið af öðrum heftum nær verð- laust, meðan Fornbréfasafnið fæst einstöku sinnum í heild á svörtum markaði og skiptir verð- ið þá þúsundum Icróna. Ferðafélagið verSur 25 ára n. k. haust og verður annarrar starfsemi þess þá nánar minnzt. Eh þó ekki vaeri nema útgáfa Árbókanna, lægi mikilvægt starf að baki þessi 25 ár. Það starf á vonandi enn eftir ao aukast og margíaldast. |sem nú byggja landið, í sál okkar ;á hátíðlegum stundum. Þá höfum ,vér í spenntum greipum það krossmark, sem fjandsamleg öfl flýja fýrir. Ef ég á mér ósk á þessari stundu, sem ég vona, þá | er hún sú, að mér auðnist að taka starfandi þátt í lífi þjóðarinnar, njóta í yðar hóp háttum lands- ins, sögu, bókmennta og daglegra starfa á þann veg, að öryggi og menning íslands fari vaxandi. Vér trúum á landið, treystum á þjóðina og felum oss forsjá Guðs. Hann blessi oss og varðveiti á viðsjálum tímum. , byðingaofsóknir í Rúmeníu BELGRAD, 31. júlí — Belgrad- útvarpið Segir í kvöld, að Gyð- ingaofsóknir hafi hafizt í Rúm- eníu eftir brottrekstur Önnu Paukers, sem sjálf er af Gyðing- um komin. Rúmenskt blað kvart- 'ar yfir, að Gyðingar í landinu séu stjórninni fjandsamlegir. •—Reuter-NTB. ^arshalS-sfyrkir veröa ivsíffir í Breflandi Þ. Th. Hermdarverkakona handtekin KÚALA LÚMPÚR — Einn a.f kvenleiðtogum i liði hermdar- verkamanna í Malaja var hand- tekinn fyrir skömmu.. 14 þúsund sterlingspund höfðu verið lögð til höfuðs hennL I LUNDÚNUM, 31. júlí — Brezka ' stjórnin hefir afráðið að veha 1 árlega 12 bandarískum stúdent- um námsstyrki við brezka há- skóla. Er til þeirra stofnað í þakk lætisskyni við viðreisnaráætlun- ina í Norðurálfu, cnda hafa þeir hlotið nafnið Marshall-styrkirn- Mínar innilegustu þakkir færi ég þeim, sem heiðruðu mig með heillaskeytum, biómum, gjöfum og heimsókn- um á 75 ára atmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Sesseija Magnúsdóttir, Laugarnesvegi 83. Aslaug Eyjólfsdóttir Mlnningarorð Fædd 26. september 1880. Dáin 24. júlí 1952. HÚN laut eins og rríaður gæti kannske sagt, réttum lögúm lífs- ins. Hún var lengst af æfinnar heilsugóð, og gekk æfiveginn, að vísu ekki alltaf jafn sléttan og greiðfæran, en sem þó þegar fram liðu stúndir, varð sýnilega gréið- ari og ánægjulegri yfirferðar, með hverju árinu, Sem leið. Hún náði, gæti maður sagt, viðunanlega háum aldri, til þess að sjá allar eðá langflestar vönir góðrar rrióður rsetast, ög fékk svo, komin hátt á annáð ár yfir sjötugt óg án sýnilegrá ellimarka, lausn frá störfum jarðneska lífs- ins, án undangenginna, langvar- andi veikinda. Hún andaðist af hjartabilun eftir fárra daga sjúkdómslegu. Aslaug var fædd að Bæ í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu. For- eldrar hennar voru Eyjólfur Ein- arsson, bóndi og kona hans, Ás- laug Sigurðardóttir, er andaðist meðan dóttirin var enn á barns- aldri. Þá fór það eins og svo oft vill verða hjá börnum og ungl- ingum, þegar móðirin er horfin, hún ólst upp meðal vandalausra á Jökuldal og síðan á Fljótsdals- héraði. Heimili hennar á þessum stöðum og fósturforeldra kann ég ekki að nefna. Eftir það lá vegurinn til Norð- fjarðar og síðan til Seyðisfjarð- ar, eins og fleiri ungra stúlkna, á svipaðan hátt og ungrá manna, bæði af Suðurlandi og annars stáðar frá. Á þeím árum, eins og reyndar allan Síðari hluta aldar- innar og fyrstu ár þessarar aldar, var sumarafli á Austfjörðum miklu meiri en í öðrum veiði- stöðum hér við land. Ungu merín- irnir víðsvegar að sóttu sjóinn, eins og þá var títt með nærri ó- umræðilegum ákafa og dugnaði ög eru dæmin nærtæk af mörg- um þeirra, er flutt höfðu hingað, bæði úr Mýrdal og Rangárvalla- sýslu. Þeir leituðu á ’sumrum til Austfjarða. Fjöldi stúlkna fékk þar einnig r.æga sumarvinnu, við aðgerð og verkun aflans, og beitingu lóða, meðan sjómennirnir lögðu sig til svefns eða stuttrar hví!dar,og þar ætla ég að unga stúlkan frá Bæ í Lóni, hafi á þessum árum haít sumarvinnu. Guðmundur Eyjólfsson frá Miðskála undir Eyjafjöllum, var meðal þeirra ungu manna er til Austfjarða leituðu á sumrin, og þar mun fundum Áslaugar og hans hafa fj'rst borið saman. — ÞaU giftust 1913 og fluttu hingað til Eyja árið eftir. Þau eignuðust 5 börn, 4 drengi og 1 stúlku. Eru þau: Björn, kaupmaður; Rakel, gift í Reykjavík; Þórarinn, skrif- stofumáður; Tryggvi, verzluriar- maður. Yngsti sonurinn hét Ást- valdur Ragnar, hann komst ekki lerigra en á 14. ár, þá hrapaði hann til bana, 19. maí 1936. Mann sinn missti Áslaug 16. desember 1924. Hann var meðal þeirra 7 manna er drukknuðu hér víð Eiðið á leið út i „Gull- foss“. Þá var elzti sonurinn, Björn, 9 ára, en sá yngsti tveggja ára. Það ségír "sig sjálft, að á þeim dögum hefur framtíðin ekki bros að móti ekkjurini, alveg efna- lausri rrieð 5 börn á ómaga aldri. En þarna var þó nokkur bót í máli. Þau hjónin höfðu komið sér upp ofur litlu og lágreistu íbúðarhúsi, er þau nefndu Mið- bæ, sem að vísu var langt frá að vera skuldalus eign. En hvað um það. Yfirráð yfir íbúðinni gerði ekkjunni mögulegt að halda barnahópnum saman. Ekki þarf að efa að þarna hef- ur ekki aðeins þá, heldur og oft á næstu árum verið þröng og í búi, það mun, að minrista kosti eldri kynslóðin geta skilið. En þá kom líka glöggt í ljós, sem oft og þráfaldlega hefur sýnt sig undir svipuðum kringumstæð- um, að mörgum efnalausum ekkj um með barnahóp á ómaga aldri, óx, ef svo mætti segja, ásmegin við hverja þraut. Frú Áslaug sýr.di bráit, áð hún var meðal þeirra. Þróttur og hugrekki ein- kcnndi öll hennar störf. Hún kom öllum börnunum upp eins og fyn* segir. Áslaug var gæfusöm kona. — Henni auðnaðist að geta, að end- aðri æfileið litið yfir farna veg- inn ög séð þar yfirgnæfandi marga fagra og ánægjusamlega sólskinsbletti. Jarðarför hennar fer fram í Vestmannaeyjúm á ihörgun. Vestmannaeyjum, 1. ágúst 1952. Gunnar ólafsson. — Spreitpðndur Frh. af bls. 7. Guðmundur og „fjölskyldan“ hafa lauslega áætlún suður, ei búast þó við að fára að mestu i byggð, þó sennilega ekki alfara- leið, en það fer nú eftir því hvernig liggur á þeim. — Vignir. Markús: 4* é 4* & effttt Ed Doél FQaTUNiriW/, I WAS CC.V'.ING r'\ /,'APK, VOU KNCW TúAT "'j/M UP TO CMECK ON THIC CTCNE WCUNDED EEAR, ME TRV AND P.APPENED ALCNG IN 70 H/LL JOHt\NYr. -~/ TIME TO MELP P.E5CUE JCMNNY /ALLnTTf? KNOW..7S..,'/.;e HAVE BEEN LOOKINS FOB ^ WE'6 TftlECÁ ycu TY/O CAVS/ TbklLLVOU .Vúrk SEVSBmL ■WSSf*- W' 'si i.ct's so ;ne'.::d, usu.. W£ CAN ANSWEr-. í) — Veiztu þa§, Íiíarkús, að Særði Björn reypdi að drepa mig. ■ Já, ég veií það og riahri' ge!Æi margsinnis tilraun til þeSs..,. ■. 2) — Sern betur fer 'var ég á leiðinni þihgáð rriorður úr. tijfsð • b) >— íjn £{$£ús, f hv,§rnigr 4). — yið 4:ulum,-ko: leita að steinir.um ,.pg bað" vildi stendur á . þeSsu. ■‘Hvóts vfcgnp ' húsið. Ég.-/lÍMftsa, .-'adi' þt., svoítil, að ég gat bjargað Jonna vildi Særði BjSrri 'ráða rri'fg "Á'f fínha ' Svai'ið' vitf" éJlv%i'’ölkar trá : drukknun. Við höfum ygrið dögurri. spurningum,, að leíta áð þér í tvo 'ðlðga. 1 l J 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.