Morgunblaðið - 02.08.1952, Síða 11

Morgunblaðið - 02.08.1952, Síða 11
P Laugardagur 2. ágúst 1952 ^ toORGXJNBL AÐIÐ II 1 livoli Lðugardagur 2. ágúsi Kl. 8,30 Áhaldafimleikar á tvíslá og svifrá. Fimleikaflokkur Helga Sveinssonar frá Siglufirði. Dolly sýnir Akrobatic. Karl Guðmundsson: Eftirhermur. Baldur Georgs og Konni segja nýja brandara. Kynnir: Baldur Georgs og Konni. Dansleikur í Vetrargarðinum frá kl. 9—2. Miðar seldir frá kl. 3—4 á sama stað. Einnig verður dunandi dans í Bílahúsinu frá klukkan 9—2. Miðasala við innganginn. Dansleikur í Sjálfsíæðishúsinu á mánudagskvcld, Elsa Sigfúss syngur dægurlög mb undir- leik hljómsveifðr Áage Lor- ange. — áðgöngumiðasala og borða- panfanir á sama stað frá kl. 3—5. — Sunnudagur 3. ágúsf Kl. 11 f. h. i! » Messa í Dómkirkjunni. Kl. 3,30 e. h. Áhaldafimleikar á tvíslá og svifrá. Fimleikaflokkur Helga Sveinssonar frá Siglufirði. Einleikur á trompet: Klemens Jónsson, Töfrabrögð. Baldur Georgs. Dolly sýnir Akrobatic. ,,Bæn Arabans11: Klemens Jónsson. Kl. 8,30 ,,Tvö skáld“ Leikhæfður kafli úr ,,Fegurð himinsins“ eftir H. K. L. Árni Tryggvason og Karl Guðmundsson. Flugfimleikar. Gamanvísur og upplestur Brynjólfur Jó- hannesson. Einleikur á trompet: Klemens Jónsson. „Bæn Arabans“: Klemens Jónsson. Kynnir: Baldur Georgs og Konni. Dansleikur í Vetrargarðinum frá kl. 9—1. — Miðar seldir frá kl. 3—4 á sama stað. — Einnig dansað í Bílahúsinu frá ld. 9—1. — Miðasala við innganginn. Mánudagur 4. ágúsf Kl. 3,30 * Dolly sýnir Akrobatic. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson. Flugfimleikar. Töfrabrögð og búktal: Baldur og Konni. Kl. 8,30 Dolly sýnir Akrobatic. Fundur í Þjóðleikhúsráði: Karl Guðmundss. Áhaldafimleikar á tvíslá og svifrá. Fimleikaflokkur Helga Sveinssonar frá Siglufirði. „Bæn Arabans“: Klemens Jónsson. ? ? Kynnir: Baldur Georgs og Konni. Dansleikur í Vetrargarðinum frá kl. 9—2 og þá nær fjörið hámarki. —Einnig dans- að í Bílahúsinu. Miðasala við innganginn. I Bílfcrðir verða á 15 mínútna fresti frá Búnaðarfélagshúsinu að Tivoli alla dagana. Eft- ir miðnætti verður ekið til baka frá Tivoli vestur Hringbraut um Vesturgötu, Hafn- arstræti, Hverfisgötu og Hringbraut. Eítirmiðdagskaffi í Vetrargarðinum alla dagana j, , Erlendir skemmtikraftar væntanlegir — verður nánar auglýst síðar Fjölbreyttustu útiskemmtanir sumarsins eru hátíðahöld V.R. í Tivoli Fjöimennið r Tivoli um verziunarmannahelgina um J JciuiiíeJina í Divoíi FéEagsIif Ármcnpingar Innahfélagsmót í dag kl> 2,30. Kepþf í 110 m. gr.hl., 200 in. hl., sleggjúliasti og kringlukastL • Stjórnin. Samkðianr K. V. U. M. Samkoman fellur niður á morg un yegna guðsþjónustimnar í Vind áshlíð. t'rjálsiþrótladeild K.R. Innanfélagsmót í dag kl. S í 100 m. hlaupi, sleggjukasti og há- stökki. F. K. -H. Íþróítabandalag drengja Meistaramót C-fl. í fjölvþróttum verður 3. þ.m. ICeppt verðui‘ í eftir töldum greinum: 60 m. hl,, 100 m. hl., 5x80 m. bhl., hást., "langst., holtakast. Keppendur ag starfs- menn mæti kl. 1.30. Þátt'tökugjald A. og B. fl. fellur niður.' Franikvæmdanejndin. K. F. U. K. Guðsþjónusta verður haldin að Vindáshlíð í Kjós sunnudaginn 3. ágúst kl. 4 e.h. Sr. Magnús Run- ólfsson prédikar. Ferðir verða frá húsi K. F. U. M. og K. við Amtmannsstíg kl. 1.30 e.h. Kaffi og mjólk verður veitt á staðnum. Fólk er .beðið að sjá sér fyri-r kaffibrauði og sykri, — Þátttaka tilkynnist í síma 34371 kl. 1—4 í K. K. 1«. Æfing í dag kl. 2 hjá meistara- flokk, 1. fl. og 2. fl. Mætdð allir. ÞjúVfarinn. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD Minningargjafasjóðs Óháða Frí- kirkjusáfnaðarins í Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Andrési Andréssyni, Lauga veg 3, Jóni Árnasyni, Laugaveg 27B, Baldvin Einarssyni, Lauga- veg 53B, Isleiki Þorsceinssyni Lokastíg 10, frú Ingibjörgu Jakobsdóttur, Vesturvallagötu 6, Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9, Guðjóni Jónssyni, Jaðri við Sund- laugaveg, Marteini Halldórssyni, Stórholti 18 . Mimvmgarspiöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum Í.Rvík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 6710 gengið inn frá Tryggvagötu) ; skrifstofu Sjó mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10; Tóbaksverzluninni Boston, Lauga veg 8, bókaverzluninni Bróða, Leifsgötu 4, verzluninni Laagateig ur, Laugateigi 41, Nesbúðinni, Nesveg 39 og Guðmundi Andrés- syni, gullsmið, Laugaveg 50. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. S KIP AUTG € RÐ RIKISINS H.s. Skjaldbreið vestur til ísafjarðar hinn 8. þ. m. Tekið á móti flutningi til Snæ- fellsneshafna, Flateyjar, Tálkna- fjarðar ,Súgandafjarðar, Bolung- arvíkur og Isafjarðar á þriðjudag, Farseðlar seldir sama dag. j Ti • u „£s]a vestur um land í hringferð hinrt 11. þ.m. Tekið á móti flutningi tií áætlunarhafna vestan Þórshafnar á þriðjudag og miðvikudag. Far- seðlar seldir á fimmtudag. j ,,Skaftíeliingur“ Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega, J Sonur okkar í ' ; OTTÓ SVERRIR STEFÁNSSON andaðist á skipinu Seatiger við Suður-Ameríku, 24. júlí síðastliðinn. Kristjana Edilonsdóttir, Stefán Jóhamisson. Faðir minn HALLDÓRJÓNSSON Litlabæ, Grímsstaðaholti, andaðist að heimili sínu 26. júlí. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. ágúst og hefst með húskveðju á heimli hans, Litlabæ, Grímsstaðaholti, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í Sólvalla- kirkjugarði. Þórður Halldórsson. HALLDÓR ÓLAFSSON frá Hvammstanga, verður jarðsettur mánudaginn 4. ágúst næstkomandi að Kirkjuhvammi. Athöfnin hefst með hús- kveðju að Stöpum kl. 11,30. Vandamenn. Jarðarför -• SIGURLAUGAR JÓHANNESDÓTTUR frá Skagaströnd, fer fram frá Fossvpgskapellu mánud. 4. ágúst kl. 1,30 e. h. —' Sigríður Júlíusdóttir, Gestur Pálsson. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns LAURITZ C. JÖRGENSEN málarameistara, er andaðist 23. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Herdís Guðmundsdóttir Jörgensen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.