Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 12
Veðurúílil f dag: NorSan og norðausíam gola, — Léttskýjað. 173. tbl. — Laugardagur 2. ágúst 1952 Ár&ækur Ferðafélagsins. — Sjá grein á bls. 5. Bamiverndarnefnil tisfli eft- iirlif nieð 97 fieiinilyin s. I. ár | Tók þá aiis iil meóierðar 12? mál BARNAVERNDARNEFND tók til meðferðar 327 mál á síðastliðnu ári, en á.því ári hafði nefndin eftirlit með 97 heimilurh, sém börti ctvöldust á, hér í Reykjavík. — Sum þessara heimila hafa verið undir eftirliti nefndarinnar árum saman vegna allskonar óreglu, vanhirðu, fátæktar og vandræða. Hér eru þó ekki talin með afskipti nefndarinnar • af heimiiura vegna afbrota eða óknytta barna og unglinga. Frá þessu segir í skýrslu un*1 sfcörf Barnaverndarnefndar Reykjavxkur fyrir árið 1951. ÁSTÆÐURNAR FYRIR AFSKIPTUM Ástæðurnar fyrir afskipturri nefndarinnar af heimilum flokk- ast þannig: Veikindi 19 heimili, Irúsnæðisvandræði 13, fátækt 13, vanhirða af ýmsum ástæðum 15, deila um umráðarétt og dvalar- Btað barna 9, ósamlyndi, vont heimilislíf 9 og drykkjuskapur 19. — Nefndinni bárust nokkrar kær- ur á heimili um vanrækslu á upp eldi barna, sem við athugun reyndust ástæðulausar. Þó hefir nefndin haft afskipti af allmörg- um heimilum til leiðbeiningar og aðstoðar. Með mörgum þessara heimila hefir h'júkrunarkona nefndarinnar stöðugt eftirlit. ÚTVEGABI 223 BÖRNUM DVALARSTABI Nefndin hefir útvegað 223 hörnum og ungmennum dvalar- staði annað hvort á barnaheim- ilum, einkaheimilum hér í bæ eða í sveitum. Sum þessara barna hafa aðeins farið til sum- ardvalar, en önnur til langdvalar, einkum umkomulaus eða van- hirt börn, sem nefndin hefir get- að útvegað fóstur. — 206 þess- arra barna var komið fyrir vegna erfiðra heimilisástæðna, slæmrar hirðu og óhoilra uppeldishátta, 12 vegna þjófnaðar og annarra óknytta og 5 fyrir útivist, laus- ung og lauslæti. 29 ÆTTLEIÐINGAR Auk þess hefur nefndin mælt með 29 ættleiðingum og hafa mæðurnar, í flestum tilfellum, valið börnum sínum heimili með það fyrir augum að framtíð þeirra væri betur borgið, en að þær önnuðust sjálfar uppeldi þeirra, enda hefur börnum þess- um verið vaiið fóstur á rhjög góðum stöðum. SUMARDVÖL 190 börn fóru til sumardvalar á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands s.l. sumar og <ivöldust þau þar tvo mánuði. — Stuðlaði nefndin að því, að þau börn er brýna þorf höfðu á sum- ardvöl, væru látin sitja fyrir. — Einnig fóru rúmlega 80 börn til sumardvalar á barnaheimilið Vor boðinn, sem rekið er af þremur félögum hér í bæ, Mæðrafélag- inu, þvottakvennafél. Freyju og verkakvennafélaginu Framsókn. Barnaheimili þetta hefur starfað >xú hátt á annan áratug og hefur æfinlega leitast við að taka börn af þeim heimilum, sem mesta þörfina hafa haft fyrir það í hvert sinn. RAUFARHOFN, 1. ágúst: — Hér er alrnenn landlega vegna norð- ar. strekkings, en veður er nú batnandi. Ekkert hefir frétzt um síldveiði í dag. — Einar. Frá Ólympíuleikunnm Hnopl og þjófnaðir tíðusf afbrol pifia, en iausung og úSi- j visfsr siúlkna BARNAVERNDARNEFND fjall- aði s. 1. ár um misfelli og af- brot 171 barns og úligliiigg á aldrinum 6—18 ára s. 1. ár. Pilt- arnir voru í miklum meirihlúta, eða 144, en stúlkurnar 27. Sam- tals var hér um. 564 brot að ræða. Afbrol' pilianna voru: ■ Hnupil og þjófnaðir 255, innbrotsþjófn- aðir 80, svik og falsanir 13, skemmdir og spell 52, flakk og: útivistir 35, meiðsli og hrekkir 25, ölvun 37 og ýms óknytti 19, Afbrot stúlknanna voru: hnupl og þjófnáðir 6, flakk og útivistir 7, lauslæti og útivistir 19 og ölv- un 16. - 1 íandfræðiráðslefnu Þessi mynd er frá úrslitunum í 800 m hlaupinu á Ólympíuleikunum. j Sigurvegarinn Melvin WhitfieM nálgast snúruna. Fyrir aftan hann er Arthur Wint, Bretlandi, sem varð annar og Daninn Gunnar Niel- sen, sem varð fjórði. 1‘únisbúar kynna sér Srönskn iiil®garn/i Ýmisleg! bendir tif að þeim verði hafnað Einkaskeyli til Mbl. frá Router-NTB TÚNISBORG, 1 ágúst — Beyinn í Túnis ræddi í dag við helztu txúar-, .atvinnu- og stjórnmálaleiðtoga lands síns og æskti álits þeirra innan þriggja vikna um réttarbótatillögur Frakka. — Kvað hann þetia mál svo mikilsvert að allir íbúar landsins yrðu að sam- einast um það án tillits til þess hverju Frökkum yxði svarað á sín- um tíma. Var 12 manna nefnd falið að semja álitsgerð um frönsku tillögurnar. Smjékoma i Suðut’-Afríku HÖFÐABQRG, 31. ágúst. — f gær snjóaði á Table Mountain í hér um bil heila klukkustund. Varð' snjórinn sums staðar 6 þumlunga djúpur. Slík snjókoma pr fágæt á þessum-slóðum. ÁSTVALDUR Eydal, licenciat, lektor við Háskóla fslands, héit flugleiðis til Bandaríkjanna ár- degis í gærmorgun. Dvelst hann I þar um tveggja vikna skeið. í Washington situr hann dagana 8. til 15. ágúst alþjóðaþing land- ! fræðinga og flytur erindi um síldariðnað fslendinga. | Þá er ög áformað að Ástvaldur 1 flytji fyrirlestra um sama efni vxð Kólumbía-háskólann í New York og á vegum náttúrufræða- félagsxns Fish and Wildliie Service í Woods Hole í Massa-, chusetts. Til. fararinnar nýtur ( hann styrks Vísindaráðs Banda- ríkjanna. Ástvaldur Eydal er skagfirð- ingur að ætt, hann stundaði nám í landafræði við Hamborgarhá- | skóla, Kaupmannahafnarháskóla : og háskólann í Stokkhólmi. Hann átti sæti í síldarútvegsnefnd ár- ifi 1945 til 47. Á síðastliðnu ári var hann skipaður lektor í landa fræði við Háskóla íslands. Nokkrir fjaliamenn gengu á Hágöngur- Syðri Síðbúnir íþróiia- menn frá Kína HELSINGFORS, 23. júlí — Þátt- takendur Kína í Ólympíuleikj- unum, sundmenn, knattspyrnu- menn og körfuknattleiksmenn munu ekki hafa móttekið þátt- tökuboðið fyrr en 18. júlí, en lögðu strax af stað. Knattspyrnukeppnin og körfu- knattleikskeppnin er þegar vel á veg komin og nokkuð mikillar bjartsýni gætir meðal Kínverj- anna, ef þeir halda að byrjað verði aftur frá byrjun. Hins veg- ar hefst sundkeppnin ekki fyrr en á föstudag og til hennar ættú þeir að ná. GUÐMUNDUR JONASSON kom úr einni öræfaferð sinni í fyrra- kvöld. Hafði hann við fjórða mann gengið á Hágöngur-syðri við Vonarskarð, sem eru 1284 m. að hæð yfir sjávarmál. Er fjallið erfitt uppgöngu og þeir munu ekki margir, sem þangað hafa komið. Þegar upp var komið, lagði þoku á toppinn, en fjallgöngu- mönnunum dvaldist þar nokkuð við vörðugerð. Er því verki var lokið, hafði birt til að nýju og þeir félagar nutu útsýnisins af ríkum mæli. Guðmundur og félagar hans fóru í einum bíl í Vonarskarð, en það kvað Guðmundur þeim eingöngu hafa verið kleift, vegna þess að þeir höfðu talstöð með- ferðis. Gátu þeir um hana beðið um aðstoð, ef eitthvað bilaði. Að öðrum kosti hefði ekki verið hyggilegt að fara með færri en tvo bíla. — Nokkuð klakahröngl tafði ferð þeirra félaga og sömu- leiðis eru ár þarna i miklum vexti. Á fyrra ári gekk Guðmundur ásamt fleiri á Hágöngur nyrðri, en þær eru ekki eins erfiðar uppgöngu. Nenni í Moskvu. LUNDÚNUM — Moskvuútvarp- ið tílkynnti fyrir nokkrum dög- um; að þangað væri komínn Signór Nenni, leiðtogi vinstri- jafnaðarmanna í Ítalíu. ’ TELJA TILLOGURNAR ÓFULLNÆGJANDI Að loknum fundi með bey- inum áltu túniskir leiðtogar viðræður við elzta son þjóð- höfingjans, Chadly prins, sem er róttækur þjóðernissinni,en ekki er vitað hvað þeim fór * á milli. Þykja báðir þessir fundir og þó einkum það, að Baccouche, forsætisráðherra,1 var ekki hafður með í ráðum, benda til þess að tillögum1 Frakka verði hafnað. — Allir fundarmenn höfðu áðnr lýst sig andvíga tillögunum þar sem þær væru ófullnægjandi. VILL TEFJA MÁLIÐ Á morgun gengur Baccouche á fund beyins og afhéndir honum bréf franska landsstjórans ásamt greinargerð um málið og tilmæl- um um að ákvörðun verði hrað- að. Beyinn hefur hins vegar áður farið fram á frest til að kynna sér tillögurnar og er talið að hann vilji draga málið á langinn í von um að það verði tekið fyr- ir á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna á fundum þeirra í október- mánuði næstkomandi. Alþjóðamét kennara í Kaopmannahðfn UNDANFARNA daga hefir stað- ið yfir í Kaupmannahöfn alþjóða. mót kennara. Að þessu mót£ standa aðallega tvenn kennára- sambönd, IFTA, sem er alþjóða- samband barnakennara og mið- skólakennara og í eru 18 þjóðir.. og I'TPESO, sem er alþjóðasam- band menntaskólakennara og I eru 36 þjóðir. Fundir þessaras tveggja sambanda eru að nokkm leyti sameiginlegir og eru haldn- ir í þingsölum Kristjánsborgar?- hallar. Til umræðu eru aðallega. tvö mál: 1) samband barnaskóla og fi'amhaldsskóla og 2) bláða- kostur kennarasamtakanna. Fixll- trúi íslands á þessu móti: ér Kristinn Ármannsson yfirkenn- ari, formaður „Félags menrita- skólakennara“ á íslandi. Auk áðurnefndra kennarasam- banda er þriðja alþjóðasamband- ið, WOTP, sem í eru 25 þjóðir og var stofcáð af Ameríkumönnurm árið 1846. Nú er ætlunin, að ölE þrjú samböndin myndi eitt alls- herjar samband, WCOTP (World Confederation of the Teaching Profession), og verður stofnfund- ur þess haldinn í hátíðarsal Kaup mannahafnarháskóla í dag. Fjórða kennarasambandið, FICE, er einkum fyrir austlægari lönd Evrópu. Hefur enn ekki tekizt að fá það til samstarfs við hin þrjú samböndin. En búizt er við, að það haldi líka mót í Kaup- mannahöfn á næstunni, og verð- ur þá gerð tilraun til þess að fá það til að. ganga til samstarfs við hin þrjú samböndin. Svíar unnu Þjéðverja með 2:0 HELSINGFORS, 1. ágúst — Sví- ar unnu Þjóðverja í báráttunni um brons-verðlaunin í knatt- spyrnu á Ólympíuleikunum með 2:0. Leikurinn var jafn, en þó vei’ð skulduðu Svíarnir sigur. Svíarn- ir skoruðu bæði mörk sín í fyrri hálfleik, en tókst að halda marki sínu hreinu í þeim síðari,' þrátt fyrir ákafa sókn Þjóðvcrja. Œucnci

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.