Alþýðublaðið - 31.07.1929, Page 2

Alþýðublaðið - 31.07.1929, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sfldveiðin. Aflinn orðlnn meiri en nokkru sinnl tjr á sama tima. Verksmiðinskorturinn bakar landsmönnum stórtjón á hverjum degi. Sum skipin verða að bfða 5—6 daga eftir afgreiðslu, önnur geta alls eigi selt afla sinn. Samkvæmt tilkymmimgu frá »37 753 M. 28. júli og árið 1927 Fiskifélaginu var síldarafliinin á 251 604 hl. þann 30. júlí. öllu tendinu þann 27. þ. m. (á Öll hefiir þessi sild verið sett teugardaginn var) orðimn 255 788 í b.ræðslu, og skiftist hún þannig hektólítrar, í fyrra var aflinn milli verksmiðjanna: Verksm. „Kveldúlfs“, Hesteyri 71 699 h'l. ——- „Andvara“ Ömumdarfirði 39 750 — • ' Dr. Pauls Siglufirði 34089 — . . _— 'Goos 42000 — i — », Ægis“ Krossanesi 49 500 — — Hjálmars Tryggvas. RjaufarhöÆn 18 750 ' — Auk þessa hefir eitthvað ta'ls- viert verið lagt upp til bræðsiu á i isafirði, en j>ar er engin. veirk- sraiðja. Er þetta gert heldur eu að hætta alveg veiðum eða fleygja síldinni og í von um að geta síðar íengið lánaða síldar- pnes-su með tiiheyrandi. Síldina hefir bioriö svo ört að. .að verksmiðjurnar hafa verið og eru í standandi vandræðum með að taka á móti hetnni, og su'm skip hafa alls ekki getað selt afla sinn, eins og áður hefir verið frjá skýrt. Skip, sem komu til Krossaness á mánudag, biða þar enn af- Áhætta verkaiýðsins. Mannslát af slysförum. Ólafur Jónasson sjömaður, sem varð fyrir siysinu um borð j „SkaTlagrími" síðast liðinn föstu- dag og fluttur var í sjúkrahúsiið á isafiirði, lézt þar á mánudag. Ólafur heátinn átti heima á Lind- argötu 45 hér í bæ. Hann Letur eftiir sig konu og 10 eða 11 börn, flestöll í ómegð. Líkiö verður flutt hiingað suður með „Brúar- fossii“. Ólafur var félagsmaöur í Sjómanniafélagi Reykjavíkur og á- hugasamur mjög um þroska verk- lýðssamtakanna. Hann var ágætur starfsmaður, vel kyntur og drengur hánn bezti. Maður hvepínF ö§g fiiisí OFendur. Á sunniudagskvöldið var sakn- að manns i Hafnarfirði, Guð- mundar Hafliðasoniar á Merkiur- götu 16. t>að vis.su menn síðast til hans, að maður í Hafnarfirði, sem kom sunnan úr Hrannum, mætti honum á Hvaleyrarholti eða þar í grend þá um kvölcliið. Morgun- .inn ef.tir var hiafin löit að hon- um, og fan&t lik hans í flaéðar- máli1 suður undir Hraunum. Var það í lóni undir hömrum, er greiðslú og búast ekki við að i komast að fyrr en á fimtudag eða föstudag. Verðið mun hafa farið alt nið- iur í 5 króntur fyrir mál, eða ja'fn- vel enn iægra. Enginn getur sagt um það með nokkurri vissu, hve mikið tjón stjömin hefir bakað þjóðinni með því seinlæti sínu, að hafa ekki komið upp síldaiverksm Lðju rík- isins fyrir veiðitímann í ár, — en það er stórfé. Eitthvað lítils háttar hefir ver- ið saltað síðustu daga, en söltun byrjar alment á morgun. þar ganga fram að sjónum. — Guðmundur heitinn var um sex- tugt, gamall Hafnfirðingur. Var hann kvæntur og lifir ekkja hans eftir hann. Hún er á sjötugsaldri. Eru tvö uppkomin böm þeirra á lífi. Átakanlegt slys. Á mánudagsmorgunimin 22. þ- ni. var ung kona, Guðbjörg Guð- mundsdóttir, til hei'milis í Odd- eyrargötu 13, að kveikja undir þvottapDtti. Vildi þá svo til að lögi hljóp í olíudunk, er hún var með, og orsakaðt sprengingu, svó að rúður broítnuðu og hunðiir hrukkiu opnar í húsinu, en log- inin læsti sig um koniuna á svip- situndu, Tvær konur voru nær- staddar og fcomu til hjálpar og brendu sig eittthvað báðar, en ekki hættuiega, að því sem sagt er. Við óp Guöbjiargar þusti folk að og tókst að slökkva eldinn, en svo var konan skaðbru'nnin á höfði, brfósti, handleggjum >og höndum, aö hún var þegar flutt í sjúkra- húsið. Þoldi hún. þar miklar kval- ir og andaðist seinnsi hluta næs'ta dags eftir sárustiu þjáningar. Guð- björg sáL var giEt Bjarna Páls- syni bifreiðarstjóra, [,,Dagur.“] Leiðrétting. I „Mgbl.“ frá 6. marz s. 1. er i „Fréttum viðsvegar að“ dáiitil Mausa um .slmakappsíkákir þær, sem Siglfirðingar þreyttu þá skömmu álðu-r, og þar á meðal v'ið „Taflfélag Hafnarfjarðar'. — Er þanniig komist að orði: „Áður tefldu SiiJglfirðingar við Hafnfirð- inga og gáfu Hafmfirðimgar upp töflán, er þedr sáu sitt óvænna.*' Setniingu þessa vil ég leiðrétta, þar eð hún er með öllu ósönm. — Þær símakappskáfcir, sem hér er um að ræða, voru tefldar á 10 borðum og fóru fram að nöttq ti, en er liðið var nokkuð G nóttina, slitnaði símasambandið, og fékst það ekiki í ilag aftur. Voru þá flestar skákirnar eigi lengra á veg komnar en það, að ómögulegt var að sjá, hver vinna myndi eða hver úrslit yrðu. Að eins hvað tvær skákir snerti stóðu Siglfirðingar betur að vigi, að þvf er séð varð. Þurfti þé ekki mi'kið af sér að leika' til þess að breyta jþeim í hafnfirzkan sigur, og hefir annað eims tíðum hent, jafnvel hlina beztu taflmenin, að minsta kost': hér. sunnanlandis. — Þar sem svona stóð á, og eyða þurfti. heilli nóttu hvort sem var, var það almennur vilji „Taflfé- lags Hafnarfjarðar" að bynjað væri að nýju, og hinar fyiri skák- irnar látna, fara anmað hvort til dóms eða falla niðuir. Vér hér í Hafnairfirði litum sivo á, að vér værum að tefla vegna tafllistar- iinnar, en ekki af ofurkappi, og þar eð vér þurftum að eyða heilli nóttu, þótti oss meina gaman að tefla nýjar skákir, heldur en að sitja viö skákir, sem þegar voru orðnar margtefldar og þ'rauthugs- aðar, þó að teflt hefði veriö upp aftur. Átti ég tal við Siglfirðinga um þetta, og voru sumir á sömu skoðun og ég. Samkomulag máð- ist þó ekki, og varð því dkki úr frekari taflmensku, svoað s(kák- iimar bíða enn þá dóms, og úr- slitim þar af Leiðamdi ófcunn.. Með- i'imir „Taflfélags Hafnarfjarðar“, óttast einskáis í því efni. Það ílitla félag hefir atdrei stært sig af afreksverkum í skáMiistinni, en á- valt liunniað að taka þeim úrslit- um, sem verðleikarniir hafa gefið tiiefni til. — Oss er ánægja að tefla við Siglfirðinga hvenær sem. er og héntugleikar leyfa. „Morgun'Maðiö" var beðið þann 10. apríl s. l. að birta þesisa leið- réttimgu, en þar sem það htefir ekki fengist til þesis enn þá, leyfi ég mér að biðja Alþýðublaðið fyrir hana. Hafnarfirði, í júlí 1929, f. h. „Taflfélags Hafnarfjarðar''. Pow. Árwtson (p. t. form.) Varðskipiö „Óðinn“ fcom hingað í roorgun. Eplend sisBiskeyti. Khöfn, FB., 30. júií. Stjórnarskiftin frönsku. Frá París er símað: Briand hef- ir myndað .stjörn, sem er að öllu leyti eins iskipuð og Boincaré- stjórnin \?ar, að því undantókiiu. að Poinoaré á ökki sæti í stjöm- inni. Briand er hvort tveggja í ,senn, forseti stjómarinnar og ut- anríkismálaráðherra. Hinir ráð- hierramir gegna sömu ráðherra- störfum og áðuir. — Gerbótaflokk- urinn hafniaði tilboði Briands unj þátttöku í stjórninni. Frá París er símað: Briand hef- ir tilkynt, að gömlu ráðhenraimlr sitji áfram í nýju stjóminni, þar sem fráfarandi stjórn hafi ekkl fengið vantraustsyfiiriýsingu í þinginu. Briancl lét þá ósk í ljös. að Gerbótaflokku'rinn tæki þátt í stjórninni og bauð fliokknum tvö ráðherrasæti, án sérstakrar stjóm- ardeildax. Gerbótamenn höfnuðu tilboðinu —- af því þeir vildu fá þýðingarmeiri ráðherrasæti. Stjórn Briands er ekki talin öfI- ug. Fyrsta hfutverk hennar er að talka þátt i Haagfundinum uim Youngsamþyktina og heimsendling setuliðs Bandamanna úr Rinar- bvgðum. Menn búast við, að stjórniin fái traustsyfirlýsingu í þinginu, edhkanlega vegna þess,. að Gerbótaflokkurinn styður ut- anríkismálastefnu Briands, og þar af leiðandi nægilegt þingfyligi ffl þess að taka þátt í Haagfundin- um. Hins vegar er líklegt, að til nýrnar stjómarmyndunar korni í haust, en þá verða ýnis innan- iandsmál lögð fyrir þingið. Bretar og Rússar. Frá Lundúnium er símað: Sendi- heira rússnesku ráðstjórnarinnar í Fraikklandi er kominn hingáð. Hóf hann samninga í gær við Henderson um . að endumýja stjórnm áiasamband á milli Bret- iands og Rússlands. Um ©§ ?e$giiiÐu Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurössvn, Laugavegi 40, sími 179. Grænlandsfararnir. Ekkert hefir frézt af Gnæn- tendsförunum á „Gotlu", sxðan 7. júlí, þegar þeir voru komriir 100 sjómflur norðaustur af Hornj. Þá sendu þeir skeyti það, er birt var í blöðunum, þar sem þeir sögðu: „Verðum að spara skeyta- sendingar vegna rafgeymanna." Þorsteinn Jónsson kaupmaður, er fer með framkvæmdastjióm fé- lagsins „Eiriks rauða", sem gerir út leiðangurinn, telur rafmagns- geyma „Gottu" miuni vera óniýta, að mestu, enda geti hún ekki náð loftskeytasambandi við Græn- ilandsstöðvarnar, þar eð loftskíeytii hennar séu á anmari byigjulengd en þeirra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.