Alþýðublaðið - 31.07.1929, Page 3

Alþýðublaðið - 31.07.1929, Page 3
AfcÞÝÐUBLAÐIÐ 3 niðursoðnir ávextir ern beztir Stokfcseyri, Eyrarbakka Olfusá, O «3 -O ’TT 05 pC5 Þrastaskóg. Fastar íerðir fram oy til feafea daglega frá Steindðri. Nýkomfð: ViBBRhaoskar allskonar. Verðið lækfeað. Heildsala. — Smásala. Osknkassar úr galvaniseruðu járni eru komnir aftur. Lndvig Storr, Laugavegi 11. eru, koroi tdl skráreingari'nnar, svo að sannar og glöggar skýrslur fáíst um ástandi'ð nú. l>eir, sem að efips hafa óvissa hlaupaVinniu dag og dag í senn, eiga að koma tiil skráningar. Hér í Reykjavík fer sfcráningm fram í Verfcamainnaskýliilnu. O. Ellingsen. Ú TB O Ð. Ueir, er gera vilja tilboð í við- og ofaná-bygginp við hús Bjáipræðisbersins hér, vitji nppdrátta í teiknistofn mina. Beykjaník 29. Júii 1929. Einnr Erlendsson. Ferða* grammófénar. „Odeon", mjög hljómfagur fónn og vandaður, fcostar 68 kr. og 110,00. — Danzplötur, nýjustu lögin, kosta 4,00, eimiig eru til plötur á 2,90. — Munnhörpuj. fjölbieytt úrvaL Munið að fá yður plötubursta á 2,00. Bo ston-magasín, Skélavörðnstíg 3. Sportbnxnr, Sportskyrtur, Húfur. Ódírast í verzinn S. Jöhaanesdóttnr (beint á móti Landsbankanum). Austurstræti 14. Sími 1887. Nýslátrað hrossakjöt. Hrossadeildin, HJðlsoOtB 23. Simi 2349. | &Ht$ðaurentsmlðlaa, Hverfisgbtn 8, simi 1294, I teknr rö nér nl>s konstr twkiteerispreiii- ( dd, svo sévn erfilJóO, nðgbngramiðx, brél, | relknlnya, kvittanir o. s. frv., og ef- f grelSir vinnunn fljétt og viö réttu veröi í ferðabréfi V. S. V. í blaðinu í gasr féll úr Mna, Síðasti pósturinn átti að byrja pannig: Kil. 7 morgunimi eftir komurn við til Bergen. Þar dvöld- um við í tvo daga í góðu yfir- lœti. • Lausar kennarastöður. Þessar kennarastöður við fasta skóla hafa verið auglýstar til um- sóknar: Þrjár í Vestmammeyjum (umsóknarfrestuir til 25. ágúst), þrjár í HafnaaSrði (10. ágúst) og ein á Eyrarbakka (1. september), Stokkseyri (10. september), Bisik- upstungum (15. ágúst) og Fljóts- hlíð (15. ágúst). Auk pess hafa farkennarastöður verið auglýstar í pessum iskóilahémðum: Kol- be in s staóahre ppi, Miðdalahreppi, HörðudaJshreppi, Fellsstrandar- og Klofniiings-hreppi, Sléttuhreppi, Auðkúluhreppi, Mýrahmeppi i V.- Is., Holtshreppi í Skag., Nesja- hreppi, Mýrahreppi í A.-Sk„ Leið- valláhreppi og Haganeshreppi. Trúlofun. Síðast liðinn suimudag opínber- uðu trúlofun sína Sigríður Sess- elja Þorkelsdöttir og Gunnlaug- ur Oddsen Vilhjálmur Eyjólfsson. ihæði til heimiljs á ÞxastaTgötu 3 hér í bænum. í Aabyhöj, smáporpi einu í Danmörku, luku 12 gagnfræðiingar pröifi í es- peranto núna nýlega. Esperanto- félag er par líka nýstofnað með 35 mömrurn. — Til saimanburðar má geta pess, að esperanto-fé- lagið í Reykjavík, höfuðborg Is- iands, telur 28 félaga, óg eiga prir peiwa heima í öðrum lands- hlutum. sókn og hlaut að vanda aðdáiun og pakklæti áheyrenda. Póstar. .V Vestan-, norðan- o.g austan- póstar fára héðan á morgun, en koma híngað á föstuidagimn. Kappsundið í kvöld, sem ðáö verður út við Örfiriseyju, hefst kl. 9. Syntar verða pessar vegalengdiír: 50 stik- ur, 100 st., 200 og 400 stikur. Margir frækniir sundmenn taka pátt í pvd. t S. í. á samkvæmt lögum sínum ekki að gangast sjálft fyrir iprótta- mótu'm, heldur fela félögunum að gera pað. Ipróttapingið í vor gerðii pá undan[>águ frá pessu á- kvæðii, að pað heimilaði stjórn . sambandsins, að hún gangist sjálf fyrir allsherjarmóti áriö 1930, ef hentara pykir. Leiðrétting. Þar, sem stjórn I. S. 1. var tal- in upp í blaðinu í gær, hafði misprentast starfsnafn Guðmumd- ar Kr. Guðmundssonar, átti að vera: bókari. Landakotskirkjan gamla. Marteiim biskup Meulenherg ihiefir gefið Ipróttafélagi Reykja- víkur gömlu kirkjuna fyrir fim- leikahús, með peim skilyrðum. að skólaböm í Landakoti fái eimnig að æfa leikfimi í henni og að I. R. látii gera á hemii nauðsynlegar Stór útsala bjnjaði í pær. 10-20% afsláítur af öJIum vornm. Karlmannafrakkar, Ferðajakkar, Sportbuxur, Stakar buxur, mjög ódýrar, Enskar húfur, Drengjahúfur, Matrósahúfur, nýtt úrval, Spoitsokkar, Karlmannasokkar frá 50 aurum, Peysur, Axlabönd, feikna úrval, Ermabönd, Sokkabönd sænsk, ákaflega sterk, MiIIiskyrtur, mjög ódýrar, hvitar og mislitar 10—20 ®/«, Leðurbelti, Skátabelti, Vasaklútar, Kápuspennur, Flibbar, hvítir og mislitir, harðir og linir, Khakiskyrtur, Byronskyrtur, Ferðatöskur, Alt okkar stóra úrval er selt með 10—20 % afslætti, sömuleiðis a 11 Fatatiiiegg. Ait frá pví smæsta tii pess stærsta. Alt á sama stað. Komið. Skoðið. Kaupið. Gnðm. B. Vikar, Laugavegi 21, Sími 658. Skráning atvinnulauss fólks fer fram á miorgun, svo sem lög mæla fyrir. Er mjög áríðandi, að allir peir, sem atvinnulausir Bióauglýsingar eru á 4. síðu. Pétur Jónsson sönig i gærkveldii við ágæta að' breytingar og flytja hana vestur fyrir Landakotsskóla, par sem hún á að standa framvegis. Togararnir. 1 morgun komiu af veiðum „Max Pemberton“, íslenzkur tog- ari, sem Pétur Maack er skip- stjóri á, með um 600 kassa ís- fiskjar, og „Geir“ með á 7. hund- rað kassa. „April“ kpm í morg- un frá Englandi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.