Morgunblaðið - 19.10.1952, Side 2

Morgunblaðið - 19.10.1952, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. okt. 1952 Að síldarafla fráteksiirim hefur fiskafiin?i vBr» o Meiri frysiing, sölfun o§ herila e«i minni framleiðsla lisksmíöls, Slsfáfl Bjafnasðn mú\mv léil \ % STEFÁN Ejarr.cson íorstjóri Kcuphs.llarinnar tók sór íar til Spár.ar r.'.eð líekiu ura daginn ásiint f:ú sir.ni, Þóreyju Þórhalls Þau loiu af skipinu á Spár.i og k'oriui við i París í heim 1.:öju: .. • veiktist Sfefán skyndilcga og vcr oiðian mikið ÍTSKAFLINN í ágúst 1952 varð alls 27.133 smái., þar ai: síld 8.333 smál., en til samanburðar ma geta þess' cð í ágúst 1551 var fisl:- aflinn 55.440 smál., þar af síld 37.464 rrr.á'. <&- AFLI 5ÍSUSTU ÁTTA MÁNUÖI Fiskaflinn frá 1 lanuar tii 31. ágúst 1952 var'' 247 633 smál., þar af síld 15.191 smal. en a sama tíma 1951 var fiskaflinn 307.150 smál., þar af sild 71.589 smal. og .1950 var aflinn 237.260 smál., þar af síld 34.508 smal. HAGNÝTINC. AFLANS Hagnyting aflans var sem hér segir: (til samanburðar eru sett- ar í sviga tölur fra sama tíma 1951): smal. smál. ísaður fiskur .. 21.182 (27.085) Til frystingar . ■ 102.336 (80.415) Ti! söltunar . . 87.019 (52.373) Til herzlu . . 14.037 ( 6.235) í fiskimj.v.sm. 6.141 :67.092) Annað ........... 1.727 ( 2.361) SÍLDARACLINjN Ti! söltunar .... 6.653 (15.693). — frystingar .... 4.633 ( 700) — bræðslu ...... 3.851 (55.196-) —r annars .......... 54 ( ) Þungi fisksins er miðaður við1 slægðan fisk með haus að und- anskilinni síld og þeim fiski, sem fór til fisk'imjölsvinslu, en hann er óslægður. KÁTAFISKUR MEIRI EN TOGARAFISKUR Skifting aflans milli veiðiskipa til ágústloka varð: Bátafiskur: Fiskur (annar en síld) 123.229 smál. Síld 14.523 smál. — Samtals 137.752 smál. I Togaraíkkur: 100.214 smá!.. Síld 663 srr.ál. — Samta's 100.982 smál. 'v é. '• - u. tr þ : U jkúÍXlU til Haffear; ) unr.a r.^onrinr :i rar.rsókn V£V gerðu. ■ á Steiá ;:i heitnum höfii Ssk utSv :r. en cl i .ókst £.ð bjar ga lífi har.s. Li k hútts mun hc.il hingað 1' eim. o 1 cíáil ho itir.n var um fertugt, vir. i æií mi.i kir og .' ror.gur .inn cezt: Mwtim ffKekkjíiníiaír; birfir skáldsöga, S8?n gerisl í skipalesl milli Reyfíjavikur og Páls Isé „MÁRIA“ heitir síðasta skáid- sagan, sem Jan de Hartog, höf- undur „Rekkjunnar,, sem nýtekið er að leika hér i Þjóðieikhúsinu,1 hefur sent frá sér. Sagan gerist á verstu tímum kafbátahernað- arins i síðasta ófriði, um boro : skipi, er gengur í skipalest milii Reykjavíkur og Murmansk. | Lýsir sagan ógnum ófriðarins og ranghverfunni á „hetjum hafs- ins“. Vakir það fyrir höfundi, að sýna það svo skýrt sem auðið er, hvílík vitfirring ófriður er. I Kaupmannahafnarblöðunurr. er útkomu hinnar dönsku útgáíu bókarinnar fagr.að mjög. Bókin er frumrituð á hollenzku. Lei!:- ritið ,,Rekkjan“, sem borið hefur nafn Jans de Hartogs til frægðar, hefur cnn ekki verið írumsýnt í Kaupmannahöfn, en búizt er við, að það verðísýnt í „Riddérsalen" síðar í vetur. i í LEIKDÓMÍJM norsku blað- anna um leikrft Davíðs Stefáns- sonar er farið sérstaklega lofs- sam'egum orðum um hljómlist Páls ísólfssonar, er hann samdi til flutr.ings með leikriti þessu. í Bergens Tidende segir m. a.: „Lög Páls við leikrit þetta eru sérkennileg og þróttmikil, enda þótt þau séu ekki sérstaklega á- hrifarík í leikhúsi. Þau eru falleg og fela á mörg- um stöðum í sér mikið seið- magn. En þau eru þung og að undanteknum lúðráundirleikn- um við frarttsögu kölska. Bygg- ir Páll lög sín á þjóðlögunum. Það' var sálmalagatönr.inn, en ekki þjóðlagatónninn, er hann notar til að leggja áherzlu á uppbyggilegt efni leikritsins. En hins létta frásagnarsvips leikrits- ins gætir ekki eða hir.na hvat- skeytslegu tilsvara í ieiknum. HljémliStin einskorðár því leik- inn frekár en hún leysi efni hans úr læðingi. skemmtun í Hlégarði, sem hefst með samsæti kl. 5 síðdegis. — Ej- það von stjórnarinnar að þar sjá- ist ýmsir gamlir samherjar, sem hafa flutzt á brott eða af öðrum ástæðum orðið viðskila við sam- oandið. Stjórn sambandsins er þannig skipuð nú: Axel Jónsson, form., meðstjórnendur: Hörður Ingólfs- son, Páll Óiafsson, Gestur Guð- mur.dsson og Ármann Pétursson. __r l>ngmennasatnband KJal- arnesfiiitgs UM þessar mundir er UMS Kjal- arnesþings 30 ára. Stofnendur voru eftirfarandi ungmennafélög: UMF Reykjavík- ur. UMF Akraness, UMF Miðnes- inga, UMF Drengur í Kjós og UMF Afturelding í Mosfellssveit. Um tíma starfaði UDÍF Velvak- andi í Reykjavík og var þá í sam- bandinu. Þau félög, sem nú eru í sambandinu, eru: Drengur, Aftur elding, UMF Kjalnesinga, UMF Breiðablik í Kópavogshr. og ung- jmennafélagið á ÁlftanCsi. Sambandið hefur beitt sér fyr- ir allskonar menningarmálum æskunnar, t.d. farfuglafundum, samfur.dum og ferðalögum innan lands og utan. Farfuglafundirnir voru vel sóttir af ungmennafé- lögum, sem staddir voru á hverj- um tíma í höfuðstaðnum. — Þá voru og stur.duð ýmiss mennir.g- armál, svo sem bindindi, örnefna- söfnun og íþróttir. Hefur sam- bandið átt marga landskunna í- Tþróttakappa innan vébandá sinna, t.d-. Þorgeír Jónsson frá Varmadal og Þorgils Guðmunds- son frá Valdástcðum o. fl. Árið 1940 vann sambandið landsmóí ungmennafélaganna í Haukadal. I ræktunarmálum hefur sam- bandið beitt sér fyrir skógrækt og grænmetisræk't, auk annarra jarðabóta. Skemmtanir hafa alla tíð verið haldnar og þá oft með víkivök- og leiksýningum- — Stefnt er'*að því aö æskufólk sambarids- ins sé trútt kjörorði UMFÍ: ,,ís- |aridí riilú*. UÁ. summdagino. hy££St .s,ajn- bandið minnast afmælisins með hafi bér? í GÆR fóru fram leikirnir á 19. getraunaseðlinum og fóru leikar þannig: Wales 1 — Skotland 2 2 Burnley 1 —- Chelsea 1 x Liverpool 0 — Asíon V:l!a 2 2 Manch. City 1 — Bolton 2 2 Middlesbro 1 — Sunderland 2 2 NewcasUe 3 — Carlton 2 1 Prestan 0 — Manch. Utd. 5 2 Sheffield W. 2 — Derby 0 1 Stoke 2 -— Pörtsmouth 4 2 Tottenham 4 —- Elackpool 0 1 V/est Brcmwich 1 — V/olves 1 x Biimir.eham 0 —• Huddersfld. 2 2 Mcðal þcirra framfara, sem orðið hafa i rafiðnaði hir síðari ár, er framleiðsla á lömpum og Ijósákrónum- og er þessl mynd á Iðn- sýningunni úr deild Raftækja h.f. Fyrirtækið hóf framleiðslu sína árið 1948. Framleidd eru svonefnd ílúrljós fyrir skriístofur, verk- smiðjur og verzláriír, Ijosáftrónur úr tré og fre6crff!ámpáf. '" ' iliii mlmkmm, ólafur Ólafsson vélsmiður á Akranesi og kona hans, Gróa Ófeigs- dóttir, munu vera elztu lijón utan Reykjavíkur, scr-t komið hafa til að skoða Iðnsýningura 1952. Þau létu samt ekki aldurlnn hamla íerðum sínum. Ólaíur er ágæíur iðnaðarmaður og einn af brautryðjendum véla- iðnaðar á íslandi. Árið 1914 stcfnsetti hann fyrstu vélsmiðju á Akranesi og rak hana með mikiili atorku til ársir.s 1946. Var þetta fyrirtæki Ólafs hin mesta nauðsyn fyrir bátaútveg Akur- r ssinga. Smíðaði hann ýmsa vélahluti, sem ógcrningur var að fá liér á landi. Starf brautryðjendans er alltaf örðugt og vefður seint þakkað sem vert er. Á myndinni sézt Ólafur Ólafsson og kona hans skoða diesefvélina. í afær ka IjósimEndafélag t/ J o lil viðurkenningar hinu lislræna viðhorfi íii Ijósmyndarinnar STOFNFUNDUR Hins íslenzka ljósmyndafélags var haldinn að Hótel Borg í gær. Félag þetta er stofnað til þess að vinna að þvi að viðurkennt verði hið iistræna viðhorf fólks til ljósmyndar- innar og til þess að efla og glæða skilning fólks á auknum list- rænum kröfum til ljósmynda. Félög af þessu tagi hafa um langt skeið starfað í flestum! menningarlöndum og miða að því1 sama og þetta nýstofnaða félag. AÐILI AÐ ALÞJÖÐLEGUM SAMTÖKUM Þetta félag hsfur í hyggju að gerast aðili að alþjóðasamtökum ljósmyndafélaga. Það mun vera áform Hins ísl. ljósmyndafé- lags að koma hér upp alþjóð- legum Ijósmyndasýningum, jafn- framt því, sem það mun sjálft senda myndir félaga sinna á sýningar, sem samtökin beita sér fyrir. Eru sliíkar sýningar venjuega annað hvert ár. í al- þjóðasamtökunum, sem íslend- ingar verða nú aðilar að, eru um 20 lönd. FÓLKI LEIÐBEINT Hið nýátofnaða félag hefur það ennfremur á stefnskrá sinni, aS verða fólki til leiðbeiningar um gerð góðra ljósmynda, þar ssm kröfur tií listræns listagiidis eru látnar sitja í fyrirrúmi eins og, í vaxandi mæli gerist nú rneðal menningarþjóða. í stjórn Hins ísl. ljósmynda- félags voru kosnir þeir Hjálm- ar R. Bárðarson, Páll Jónsson, Guðni Þórðarson. í varastjórn og endurskoðun þeir Jón Kaldal og Þorsteinn Jósepsson. Konur í kappróðri LUNDÚNUM — í fyrsta skipti í sögu Eriglands tóku konur þátt í kappróðri á Thames nú fyrir skömmu. í DAG kl. 10.30 fer fram kappleikur i III. flokki milli Austur- bæinga og Vesturbæinga á íþróttavellinum. Leikur þessi fer fram árlega og hefur ávallt verið með skemmtilegri leikjum. I.iS Austurfcæinga: j [ Björgvin Hermannsson Val ] Gunnar Leósson Fram Birgir Gunnarsson Fram Teódór Óskarss. Val Ólafur Gíslason KR Grétar Sigurðsson Fram Kristinn Baldvinsson Fram Guðmundur Óskarsson Fram Guðm. Guðmundsson Vík. Árni Njálss. Val Randver Sigurðrs. Val Lið Vesturbæinga: Jón Hannesson KR Björgvin Árnason Fram Skúli Nielsen Frarrt Þorsteinn Kristjánsson KR Þórir Guðbergsson Val' Eiías Hergeirsson Val Bjarni Felixson KR Sveinn Jónssðn KB Jón Friðstéinssön Fr'am Jón Ólafsson KR Jón Ásgeirsson Þrótti Dómari verður Hannes Sigurðsson. Ke’ppt'ér urri’ bik'ar,'sém Sælgæti'sgérðiri'Fi'éyja hfefúr' 'géfið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.