Morgunblaðið - 19.10.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1952, Blaðsíða 4
MORGl' NBLAÐIÐ Sunnudagur 19. okt. 1952 I 293. dagur ársiufi. ÁrdegisHa'OÍ kl. 06.13. .Síðdcgiriflariíi kl. 13.30. Næturlæknír er í læknavarSstcf- únni, sírtii 5030. NæturvörSur cr I Ingólfs Apc- teki, sími 1330. □ Edda 595210217 — 1. I.O.O.F. 3 s 13410203 . 8U I. I.O.O.F. s Ob. 1P. = 1341021812 • Messur © ÖháSi FríkirkjusöfnuSurinn : —- Ferming í Kapellu Háskólans ki. 11 f.h. Fermdir verða: Skúli Theó- dórsson, Vesturvaliagötu 6 og Steinar Geridai, Melhaga 4. • Brúðkaup e 1 gær voru gefin saman í lijóna band af séra Jóni Thorarensen, xingfrú Jakobína Þórðardóttir, Há- vallagötu 27 og stud. jur. Jón I'orláksson, Grundarstíg 6. Heim- ili ungu hjónanna er á Hávalla- götu 27. • Hjónaefnl © Opinberað hafa trúlofun hína Jóna G. Þorgeirsdóttir frá Þing- eyri, Dýrafirði og Garðar G. S. Andrésson, Strandgötu 27, Hafn- arfirði. ’ sólarinnar. —- 3. P. de Sarasate: j Spánzkur dans. — 4. E. Ealf: In- j fatuation, vals-intermezzo. — Tschaikowsky: Fantasia. — 6. E. Leo Vasata: Annabella, serenade. — 7. S. Erhardt: Capriccio. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 tii 4 og fimmtudaga kl. 1.30 tii kl. 2.30. Fyrir kvefuð börn einungis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. Bókmenntafélagið | heldur aðalfund mánudaginn 27. okt. kl. 5 síðd. í Háskólanum. „Juno og páfuglinn", sjónleikurinn, sem Þjóðleikhúsið sýnir nú, er einna frægastur, og fyrír margra hluta sakir sá af sjónleikjum O’Casey, sern við munum eiga auðveidast rneð að átta okkur á. Þar kemur fram ýmislegt, sem sýrir, að margt er svipað með írum og okkur, hvað skapgerð og viðhorf snertir. Enda hefur Útvarp SiJnnmlagu:' 19. október: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Vcðurfregnir. 11.00 Morguntón- leikar (plötur). 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 14.00 Messa í Frí- kirkjunni (séra Þorsteinn Björns- son). 15.15 Miðdegistónieikgir — (plötur). 16.15 Fréttaútvarp ti! íslendinga erlendis. 16.30 Veður stad syngur (plötur). 21.15 Yfit1 Kletthálsinn; ferðasaga frá Vest- fjörðum — síðari hluti (Hallgrím- ur Jónasson kennari), 21.45 Bún- aðarþáttur: Frá Hvanneyri (Guð- mundur Jónsson skólastjóii)'. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.10 „Désirée“, saga eftir Anne- marie Selinko (Ragnheiður Haf- stein). —■ VIII. 22.35 Dagskrárlok, Eriendar útvarpssteðvar: Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: ki. 16.05 Drengj akór syngur. 17.00 Þjóðlög frú Guð- brandsdal. 20.05 Sinfónía eftir Tjaikovsij. 21.40 Danslög. Danmörk: — Bylgjulengdirá 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: kl. 17.05 Kvæðaupplestur. 18.00 Don Juan eftir Mozart. 21.15 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M. a.: W. 19.10 Píanókvartett eftir Cesar Frank. 19.50 Gaman- leikrit. 21.30 Konsertforeningen í Stokkhólmi 50 ára. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m„ 27.83 m. M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna. 17.30 Skemmti- þáttur. 18.30 Danslög. 20.15 Frétt ir frá S.Þ. 21.00 Tónskáld vik- unnar, Puccini. 23.15 Skemmti- þáttur. • Skipafréttir « Uíl.isskip: Esja var á ísafirði í gærkveidi á norðurleið. Herðubreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Skjaldbreið var á Akureyri í gær- kveldi. Þyrill fór frá Keykjavík í gær vestur og norður. Skaftfell- ingur fer frá Eeykjavík á þriðju- -daginn til Vestmannaeyja. i þessum sjónleik vcrið hið bezta tekið af áhorfendum, og leikgagn- rýnendum ber saman um, að hann sé eiít af athyglisverðustu við- fangsefnum, sem Þjóðieikhúslð hefur enn tekið til meðferðar. — IVíyndin sýnir Lárus Páisson, Arndisi Björr.sddttur og Val Gísia- son í i:Iuiverki::n í „Júnó og páfugiinn:‘. • Flugferðir • F'lugfélag Islands h.f.: | Innanlandsflug: —- 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og yestmannaeyja. — Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kópaskers, Nes- kaupstaðar, Seyðisfjarðar, Pat- reksfjarðar og ísafjarðai. MiIIi- landaflug: Gullfaxi fer til Prest- víkur og Kaupmannahafnar id. 9.30 á þriðjudagsmorgur.. Happdrætti Garðyrkjufélag íslands Dregið hefur verið í happdrætti G.í. (Garðyrkjufélag íslands;. — Upp komu þessi númer 1759, mái- verk. 129, ferð til Akureyrar. — Elómavinningar komu upp á eftir- forandi númer: 2499, 354, 950, 2637, 1023, 1004, 2478, 999. — Vinninga sé vitjað í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, II. li., milli kl. 13.00—15.00 virka daga, nema blómavinninga, þeirra sé vitjað í Gróðrarstöðinni Björk við Engjaveg. Kvenfélag Neskirkju Bæjarbúar, fjölmennið á bazar og kaffi Kvenfélags Neskirkju, í KR-skálanum við Kaplaskjólsveg, í dag. © Blöð og tímarit © .■E-kan. s-:pt.—okt., er komin út. Fiytur blaðið margar skemmtileg- ar greina:’. Sömuleiðis eru raargar myndir í því. Dý ríi r ði ngaféiagið heldur bazar í Góðtemplarahús- inu, uppi, kl. 3 e.h. á mánudag. Kennaratalið Þeir kennarar, sem ekki hafa svarað spurningum kennaratals- nefndarinnar, eru bcðnir að gera það nú þegar. Látið mynd fylgja. Ekki er nóg að vísa á myndamót. Látið vita í síma 9285 (kl. 5—7), ef þið hafið ekki fengið spurninga evðublað. r Safnaðarfundur óháða fríkirkjusafnaðarins 1 verður haldinn í Tjarnarcafé annað kvöld, mánudaginn 20. okt. kl. 8.30. Fundarefni: Kirkjubygg- inearmáliS og Safnaðarhappdrætt- iS. — Áríðandi að safnaðarfólk fjölmenni. I Síðdegishljómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag: Carl Billich, Pétur Urbancic og Þorvaldur Steingrímsson. — 1. J. Strauss: Morgenblátter, vals. — 2. Rimsky-Korsakoff: Söngur til -D Sá, sem getur lánað 70—90 búsund krónur, getur feng- ið leigt einbýlishús í smáíbúðarhverfinu við Sogaveg til 5 ára með sanngjörnu verði. í húsinu eru 4 herbergi og öll þægindi. Húsið verður tilbúið til íbúðar 1. nóvember n. k. — Tilboð sent blaðinu merkt: „Sogavegur — 919“. i ATVIMMA m ■ Stúlka, vön störfum í efnagerð, getur fengið atvinnu, ■ S um tíma, nú þegar. — Umsóknir, ásamt upplýsingum jj um aldur og fyrri vinnustað, sendist Mbl. fyrir n. k. ; þriðjudagskvöld, auðkennt „Efnagerðarstörf — 927“. Fafa- «<g frakkaefiii •Höfum fengið úrval af hálfþykkum frakkaefnum. — Einnig sanseruð fataeíni og fleiri tegundir eftir nýjustu tízku. VIGFÚS GUÐBRANDSSGN & CO„ Austurstr, 10 Kiæðskerar hinna vandlátu. íslenzkiir iðnaður spar- ar dýrmætan e-rlendan gjaídeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ius. — n-------------------a +y//í~ —r : fregnir. 18.30 Barnatími (Þor- steinn Ö. Stephensen) : a) Upp- lestrar og tónleikar. b) Tómstunda þáttur barnatímans (Jón Pálsson) 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar: Tristan Risselin leikur á pía- nó (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur) : „Capriccio Italienne", hljómsveitarverk eftir Tschaíkow- sky (Sinfóniuhljómsveitin í Phila delphíu leikur; Stokowsky stjórn- ar). 20.35 Ferðaþáttur: Skilaboð frá Indíánahöfðingja (Karel Vorovka). 21.00 Óskastund (Bene- dikt Gröndal ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurf regnir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur 20. október: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg- isútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Þing- fréttir. — Tónleikar. 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar: a)Syrpa af slavneskum lögum eftir Leuschner. b) „Un poco triste" eftir Suk. c) „Chant d’Amour“, vals eftir Drdla. 20.40 Um daginn og veginn (Benedikt Gíslason frá Hofteigi). 21.00 Einsöngur: Kristen Flag- SKIPAUTGCRO . RIKISINS til Snæfellsneshafna, Gilsfjarðar, Flateyjar og Vestf jarðahafna hinn 24. þ.m. M.s. Herðubreið austur um lar.d tii Bakkafjarðar hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutn- irigi á mánudag og þriðjudag. —- Farseðlar seldir á fimmtudag. „Skaftfeliingur44 Tekið á móti ílutníngi til Vest* mannaeyja daglega. rnargunáaffínio — Ég kann að sjá fyrir óorðna hluti. Ég segi þér ekki sannara orð, en það að þú munt vinna kr. 75.000.00 á þennan happdrættis-, miða. — — Allt í lagi, þá skal égé selja þér hann fyrir hálfvirði. ★ — Hann frændi minn á bíl, sem ríkasti maður heimsins átti áður. — Nú, og hver var það svo sem? — Ford! | ★ Bjartsýnn er sá maður, sem kem ur heim og heldur að konan hans sé hætt að reykja vindlinga, þeg- ar hann finnur hálfreykta vindla í öskubakkanum! ★ Það var á Bildudal, þegar ný- búið var að leggja sírna í þorninu, að gömul kona, sem var undrandi yfir þcssum ósköpum, sem dundu yfir heiminn, með símanum, gekk úti á götu í miklu roki. ýmislegt bréfarusl, sem fokið hafði á síma- vírana, sat á þeim, og er konan sá þaö, sagði hún stundar hátt við lagskonu sína: — Já, nú eru þeir líklegast að senda símskeyti, blerraðir! .! t — Bróðir Jóhannes, villu vera svo vænn að fara og athuga fyrir mig hvort ekki séu tvær buxna- tölur í samskotabiuiknum! Endirinn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.