Morgunblaðið - 19.10.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1952, Blaðsíða 5
1 Sunnudagur 19. okt. 1952 MORGUNBLAÐiÐ §ra: ig. HJoriei r- I ¦ E SJOTUGUR verður á morgun 20. okt. eirm af mætustu iðnað- armönnum bæjarins: Sigurður E. Hjörlsifsson múrari, Mávahlíð 4. — Hann er fæddur að Auðnum_ á Vatnsleysuströnd 20. okt. 1882," en fluttist tíl Reykjavíkur árið 1900. - Ungur fór hann að starfa víð húsbyggingar, en nam síðan múrsmíði og er enn starfandi í þeirri iðn. Eru þau orðin mcirg húsin er hann hefur unnið við sem sveinn, verkstjóri eða meist- ari. En meo verkum sínum hefur hann teki'ð viikan þáít í því að byggja upp okkar ungu höfuð- 'foorg; og þ&u verk munu ávalit sóma sér vel, hvort scm cru í íbúðarhúsum, hveiíingum Kristskirkju, cða glæsilegum göngum Þjóðleikhússins. Enda hefur Sigurður verið sómi stétí- ar s.innar sem vandvirkur iðnað- armaður. Sigurður E. Hjörleifsson var einn af stofnendum Murarafélags Reykjavíkur og kosinn endur- skoðandi þess á stofnfundi. Hef- ur hann verið endurskoðandi félagsins í nær 30 ár og síðustu 15 árin sjálfkjörinn. Sýnir það hve mikið traust félagsmenn bera til hans og er það ekki að ástæðu lausu. Margar eru þær stundir, er Sigurður hefur fórnað fyrir tón- listina, enda á hún rík ítök í huga hans og við samborgarar hans notið góðs af. Munu margir Reykvíkingar meta hið langa starf hans í lúðrasveitum bæjar- íns, fyrst í Hörpu og síðan í Lúðrasveit Reykjavíkur og í kirkjukór Fríkirkjunnar í mörg ár. En í tómstundum sínum hef- ur hann samið tónverk, m. a. Fánasöng múrara er Múrarafélag Reykjavíkur gaf út 1937. Sigurður E. Hjörleifsson er kvæntur Guðrúnu Jóhannesdótt- ur og er sonur þeirra Garðar prentsmiðjustjóri. Margir munu hugsa hlýtt til afmælisbarnsins á þessum merku tímamótum og ekki sízt við stétt- arbræður hans, eidri og yngri. i _ S. G. S. — Hefurðu frétt að Sigurður Hjöi'leifsson á s.jötíu ára afmæli mánudaginn 20. þ.m.? •— Hvað segirði)! Sigurður sjö- tugur, cg- trúi því varia, það sér ekki á honum. Þetta voru tveir félagar Sig- tirðar í Lúðrasveit Reykjavíkur, sem áttu tal sam'an og var Sigurð-' ur Hjörleifsson aðal viðrœðuefni þeirra félaga, enda er Sigurður ein bezta stoð lúðrasveitarinnar. I 30 ár samfleytt hefur Sigurð- ur leikið mcð Lúðrasveit Reykja- víkur. Feroast með henni um þvert og endilangt ísland í hljómleika- ferðum lúðrasveitarinnar, í ýms- lum veðrum og við ýmis skilyrði. Kann Rigurður f rá mörgu að segja <úr þessum ferðum sínum, sem margar voiu beinlínis svaðilfarir. Er bæði gaman og- fróðl'cgt að hlýða á SigiirC, cr hann scgir frá. Það er margt fallegt hccg't að segja UEl Sigurð, cn það cr ekki að hans skapi að slá lionum gull- hamra. En þó verður eigi h.já því komizt að þakka Sigurði þau stövf sem hann hefur unnið i þágu tón- Ilstarinnar hér í borg. Sijgurður Hjöileifsson hefur, 1__ Framhald á bls. 12 Sé þi>J£ta Gfjé »á e~J hú.Fú áreiðanE öetlrD af heilum B-9 --I ~m penm FRÆGT NAFN OG FRÁBÆK G-JÖF Að gefa hinn nýja Parker "31" er sérstakur og smekkvísi. Því að hér eru skriffæri, sem eru dað öðrum vottur um hugsunarsemi þíaa fremur. Ilvert um unmð 8Í fagmönnum, stílhrein og fögur. Kinn nýi Parker "51" penni og pennasett fæst nú í aæstu ritfangaverzlun. PARKER veitir v eigandanum öryggi '<\J EINKAUMBQÐSMAÐUR: SÍGURÐUR H.-EGÍLSSON Umboðs- og heildverzlun — Ingólfshvoli — Reykjavík VIÐGERDIR ANNAST: Gleraugnave.rzl. Ingólfs Gíslasonar, Ingalíssíi Rvík. -JARNAl Gömlu og rtýju dansarnir í kvöld kí. 9. Dansstjóri Jón Sigurðsson. Hljómsveit Kristjáns Kristjánsscnar. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 7. VERÐ 15 KRÓNUR heldur Býrfirðingafélagið mánudagirm 29. okí. kl í Góðteniplarahúsinu, uppi. e.b. | Góðir munir, lágt verð. Komíð cg gerið gáð kaup. BAZARNEFNBIN Vindáshlíð Vindáshlíð verðor á boðstóium í dag frá klukkan 3 e. h. í húsi K. F. U. M.'og K., til ágóða fyrir skála- bygginguna í Vindáshlíð. Komið, cirekkið Hlíðarkaffi. Styrkið sumarstarfið. NM @ir_sl óskast að starfandi fyrirtæki í Reykjavík. Þarf a3 geta lagt fram kr. 50—100 þús. — Þagmælsku heitið. — 7 : merkt: „X-+-Y — 922", leggist inn i. afgr. MJJl; fyrir 23. þ. m. með fullu naí'ni og heimlisíangi og núverandi störf. í Breiðiirðingabúð í kvökl klukkan 9. Baldur Gunnars stjórnar dansinum. Hljáiusveít Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.