Morgunblaðið - 19.10.1952, Síða 6

Morgunblaðið - 19.10.1952, Síða 6
6 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 19. okt. 1952 SKAK Eftir ÁRNA SNÆVARR og BALDUR MÖLLER SKÁK nr. 12 Tefld í Engels-skákmótinu í desember 1936. HOLLENZK VÖRN Hvítt: Eggert Gilfer. Svart: Baldur Möller. Nú hefir svartur greinilega betra tafl, hvítur er raunveru- lega leiklaus. 21. Ddl—b3 Bc8—a6 22. Rc3—b5 Dd8—d7 23. a3—a4 Dd7—g7! Hótar gxf, BxR og Dxd4t 24. f4—Í5 Dg7—d7! 25. f5xe6 Dd7xe6 26. Bcl—d2 Ekki Rb5—c7 vegna Hfl mát. 26... IIa8—c8 27. Hal—cl Hc8xHcl 28. Bd2xHcl De6—f7 29. Db3—dl Df7—f3! 30. Ddl—e2 Eina vörnin. Ef 30. DxD, exD; 31. Ilc2, h5! 32. gxh, Bc8! og því næst f2t og Bh3. 30.. Ba6—c8? Hér átti svartur rakinn vinn- ing. DxD. 31. HxD, BxR; 32. axB, Hc8; 33. Bd2, Hc2 og fær bæði a ög b peðið. Svartur var hræddur við að Bh4 yrði inni- lokaður, en það kemur ekki að sok. Önnur vinningsleið var h5! og þvi næst Bc8. 31. Rb5—e3 Valdar g4 óbeinlínis. 31.... 32. 1.2—h3! 33. De2—b5! 34. Db5xíI5t h7—h5 Df3xh3 Bc8xg4 Bg4—c6 Ekki Hf7 vegna 35. Rxe4, Bf3? 36. Hxg5t! BxH; 37. DxHf! KxD; 38. RxBt og vinnur. 1. d2—d4 e7—e6 35. Dd5xe4 Be6—f5 2. Rgl—f3 f7—f5 Tímahrak! 3. g2—g3 Rg8—f6 36. Del—d5ý Bf5—e6 4. Bfl—g2 Bf8—e7 37. Bd5—e4 Dh3—f5 5. 0—0 0—0 SC De4xB.5 Be6xDf5 6. c2—c4 d7—d6 39. e3—e4 Bf5—h3! Að þessu eins og Capablanca- 4„. Hg2xg5t Aljechin, Nottingh. 1936. Alje- Eina vörnin. Ef Hc2 Bg2 og chin lék 6 ... ., Re4. mát á fl. 7. Ddl—b3 Rf6—e4 43 Bh4xHg5 8. Rf3—el. 41. EclxBgS Kg8—f7 Það sýnir sig nú að 7. Db3 42. Kgl—h2 Bh3—d7 heíir ekki verið gott (Dc2!), 43. d4— 15 Kf7—g6 betra en þetta er samt Rf3—d2. 44 !lg5—h4 Hf8—f4 8 Be7—f6 45. B’ai4—g3 Hf4—f3 9. Bg2xRe4 f5xBe4 4J. e4—e5 h5—h4 10. e2—e3 c7—c6! 47. Bg3—el Hf3—e3 Ekki 10 d6—d5 vegna 48. Be«—f2 He3xe5 cxd, exd, Rc3, c6; Rxe4! 49. Bf2xh4! He5—e8 11. Rbl—c3 d6—d5 50. Bh4—f'2 He8—b8 12. c4xd5 c6xd5 51. Kn2—g3 b6—b5 13. f2—14 R8—c6 52. a4xb5 Bd7xb5 14. Db3—dl b7—b6 53. Bf2—d4 Kg6—f5 15. a2—a3 a7—a5! Hér var reynandi Bd7 og 16. Hfl—í2 Rc6—e7 svartur hefir örlitla vinnings- 17. Kel—g2 Re7—f5 möguleika. 18. g3—gl Rf5—h4 54. Bd4—c5 19. Rg2xRh4 Bf6xRh4 Nú kemst B á a3 og þá er jafn- 20. HÍ2—g2 g7—g5! teflið öruggt. Jafntefli var sam- ið eftir nokkra leiki. LAUSN Á SKÁKÞRAUT SUNNUD. 12. OKT. 1. Ke2 2.Dd2 3. Dd3 eða b4 mát. Hý skákþraisf Dr. F. Palitzsch, 1911 ■ W ilíi M tllf, fi ■<m. rnm. mm 'tm. i m mk wá mk * I i§ m m 11 , „ ///Æ._______ý.h?// Mát í 2. leik. Vísdómsorð um skáktaflið. Skáktaflið er í eðli sínu leik- ur, að forminu til list en í fram- kvæmdinni vísindi. (von der Lasa). Torgsr Klausen ýfgarSar- maður EskifirSi áffræSur Á MORGUN er Torger Klausen itgerðarmaður á Eskifirði átt- ræður. Hann er fæddur í Bergen, 20. Dktóber 1872, sonur hjónanna frú Birgitte og Frederik Klausen. Með foreidrum sínum og syst- iirum fluttist Torger til Eski- Ejarðar árið 1885, en þar gerðist !aðir hans síldarútvegsrnaður, hnn hinna mörgu Norðmanna, ;em á þessum árum fluttust bú- 'erlum til Austfiarða i því skyni ið gera síldveiðar að atvinnu- ’rein og Austfirðinga að þátt- rrkendum í veiðum og verkum úldar. • I Frá barnæsku tók Torger rllausen virkan þátt í síldveið- im föður síns og verkun síldar- nnar, en á þeim tima bjó síldar- itvegsmaðurinn og starfslið hans álclina til útílutnings samhliða aéiðinni, svo og einfíig að halda il'um síldveiðitækjum í góðu agi. Torger Klausen nam því ihemma allt sem við kom síldar- ítvegi. Var síldin á þessum ár- im veidd að mestu leyti í land- íót og lagnet, sumar sem vctur.: Hwert stefnir kommástisBSiisirB i Bíína? l.s Alger flokksnffiir g á ö Torger K’ausen lagði síðar fyrir sig síldveiðar sem atvinnugrein og hefur stundað síldveiðar bæði með landnót, net og stauranót um langt skeið, ásamt bróður! sínum, Frederik. Þeir bræður hafa ávallt samtímis veiðinni, verkað síldina sjálfir til útflutn- ings og mun aldrei hafa verið kvartað um óvandvirknislega meðferð þeirrar vöru. Sjálfir hafa þeir gert nætur og net og haldið öllu til haga með eigin handbragði. — Meðan það var frjálst seldu þeir síld til ýmissa landa og eitt árið að haustlagi nýja til Þýzkalands. Þegar vél- bátarnir komu til sögunnar lét Torger byggja sér einn siíkan, en mun hafa keypt annan fullgerð- an fiá Noregi, en þessa vélbáta gerði hann út um langt árabil, ýmist fiá Eskifirði eða Raufar- j höín. Torger rrun háfa veríð j einn hinna fyrstuu manna á AústfjÖfðunt; sem byrjcði að kaupa þorskalifur og bræða, en fyr á árum var henni fleýgt. — Torger var afgreiðslumaður fyrir rramhaid á bis 12 FYRIR nokkrum árum — t.d. ár- ið 1945 — hefði verið auðveit að svara þessari spurningu sam-. kvæmt heimildum og stefnuskrá: kommúnista sjálfra á þessa leið: Kommúnisminn í Kina stefnir að nauðsynlegum og skynsamlegum umbótum, einkum í sveitum, | lækkun okurleigu og vaxta, sam- vinnu við aðra flokka í stjórnmáli um, bættum lífskjörum almenn- ings, endurbótum á samgöngu-, uppeldis- og iðnaðarmálum. MARGIR LETU GLEPJA8T — TÖLDU KOMMÚNISMANN STEFNA AÐ FRIDSAMLEGRI ENDURREISN í stuctu máli: Kommúnisminn virtist stefna að friðsamlegri end urreisn landsins eftir styrjöldina — samkvæmt þeim heimildum, sem fyrir iágu frá kommúnistum sjálfum í það sinn. Þessar skoðanir báru svo biaða- menn út um heiminn, eftir stutt- ar samræður og tedrykkju hjá hinum hægfara og hógværu leið- togum og héldu svo ánægðir á- fram ferð sinni til annarra landa í Austur-Asíu. En sögu hreyfing- arir.nar í Kína létu þeir eiga sig. — Hugsjónafræði kommúnista- flokksins athuguðu þeir alls ekki. Þeir horfðu yfir landið, heilsuðu nokkrum vesterniséruð- um Kínverjum, sátu átveizlur og tíndu í sig steikta kjúklinga og hrísgrjón með ,,prjónum“. En Asíuhyggjan var þeim ekki að- eins óráðin gáta. Þeir vissu ekki einu sinni af því að hún væri til. uai'S'-a að fSír sr. Jóhann Hamussei!. EN HANN ER STYRJALDARSTEFNA Nú um stundir — eftir valda- töku kommúnista — er líka auð- velt að svara út frá heimildum frá kommúnistum sjálfum hvert hreyfingin stefnir. Opinberum fyrirlestrum, tilkynningum, stefnuskrá og leynilegum vasa- bókum ber saman um rnörg mik- ilsverð atriði. Af þessum heim- ildum er auðvelt að draga hina einföldu ályktun: Kommúnism- inn stefnir að styrjöld út á við. Þessi styrjöld á að enda sem ,,lýð- frelsisstyrjöld samkværnt áætlun leiðtoganna, hún á að leysa allar þjóðir úr viðjum „heimsvelda- hyggju, kúgunar og arðráns". FLOKKSNÝTING Á ÖLLUM MENNINGARSTOFNUNUM Kommúnisminn stefnir líka að flokksnýtingu og hernýíingu inn á við. Þjóðnýting er ekki full- fullnægjandi né nákvæmt orð til 1. október 1949 lýsti Mao Tse-tung yfir stofnun kommúnistaríkis- ins í Iíína. Sýnir myndin hann, þar sem bann stendur á svölum keisarahallarinnar og les upp boðskap sinn. Þarna urðu þátta- skipti í sögu Kína. í nýjiim greinaflokki sr. Jóhanns Hannessonar, sem hefst í dag, lýsir liann þeim breytingum, sem orðið hafa í Kína eftir valdatöku kommúnista. að lýsa ýmsu af því, sem gerzt hefur í Kína s.l. 2—3 ár. Flestar mikilsvarðandi hreyfingar á þess- um árum miða að því að breyta gjörvöllu ástandinu í landinu í samræmi við hugsjónafræði flokksins. Aftur og aftur er á því hamrað að það sé kommúnista- flokkurinn, sem á vegum verka- lýðsins og í samvinnu við smá- borgara og þjóðernis-borgara eigi að vera Ieiðtogi þjóðarinnar. Jarðeignir eru gerðar að ein- staklingseign bænda, samyrkju- bú hafa ekki mörg verið stofnuð. Auðæfi og verksmiðjur má segja að nú hafi verið þjóðnýttar — og síðan floklcsnýttar. En bein flokksnýting fer fram á menn- ingarstofnunum og menningar- greinum þjóðfélagsins. ( læknane;.;ar verda að LÆRA FÓLiTÍSIí FRÆ3I | Ríikil áherzla e: lögð s e.ð læknastúdentar iæri páiitík og læknisfiæði. Þegar, for..f;æðing-j ar finna 2—3 þúsu.id ára gamlar' graíir með mannabeinum, sem, sý.aa að mannablót voru til forna ítök og álirif Rússa í Kína fara sívaxandi. Rússe.eska er gerð að skyldunámsgrein í fiestum skóíum. Myndin sýr.ir rússneska kennsiukcnu, eina af mörgum, með nemendum sínum. Mest á- herzla er lögð á, jafnvel í Iæknisfræði, að ncmenáur lreri hin páíitírku fræSl vel. tíðkuð í Kíná, þá eru myndir af þessu flokksnýttar með skýring- um til áróðurs fyrir núverandi valdhafaflokk. Og mætti nefna fjölda mörg dæmi þessum skyld. Þessi flokksnýting spillir oft fyrir raunverulegri þjóðnýtingu, eins og mjög auðvelt er að sýna fram á, t.d. í samgöngu- og verzlunar- nálum. FLOKKSNÝTING ANDLEGRAR HENNINGAR En það er flokksnýíing hinnar andlegu menningar, sem gerir út af við það, sem vér í hinni vest- rænu me.nningu köllum frelsi og mannrétfindi (rannsóknarfreisi, liugsana- og skoðanafrelsi, per- sónufrelsi og réitmdi). Og þannig fer það eirinig meðal kommún- ista sjálfra. Þeir eru orðnir hrædd ir hver við annan. Skrúfur þær, sem settar hafa verið á hina ungu menn, sem kommúnistar eru að ala upp, til að stjórna landir.u, eru afar harðar. Þrælar Hjörleifs og annarra íornmanna gátu strok ið, múnkar gátu strokið úr klaustrum á miðöldum. En nú er það nálega óhugsandi að nokkur nemandi, t.d. á byltingaháskó’a, geti strokið nema mjcg stutta ! eið. ÞÓ ER ÞETTA ABEINS . »V RJUNfN Til þess að gera öllum stað- rcyndum rétt skil verður þó hér að taka fram að ástandið, eins og það er nú, er alls ekki það, sem koma skal. Nú er tímabil hins nýja lýðræðis. Þar á eftir á sosiaiismi • að koma. Eftir það tímabil á hinn raunverulegi kommúnismi að koma. Þetta er víða endurtekið, bæði í hugsjónafræði Mao forseta og annarra. E.mfremur ber að at- huga að á þessu tímabili hins r.ýja lýðræðis er og verður meg- inregla stjórnarfarsins: „lýðræðis einræði lýðsins'*. Mao forseti skýrir sjálfur hvað átt er .við nreð þessu: Mannúðlegum lýðræðis- aðferðum skal beitt gagnvart öil- um þeim, sem eru yfirvöldunum vinveittir, en einræðisaðferðum gcgn óæskilegum stéttum og rangsr-únum einsíakíingum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.