Tíminn - 05.05.1965, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.05.1965, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 5. maí 1965 20 T8KV69NN í dag er miðvikudagurinn 5. maí — GottarSur Tnngl í hásuðri kl. 16.24 Árdegisháflæði kl. 7.53 Heilsugæzla •Jc Slysavarðstofan , Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sóiarhringinn Næturlæknir kl 18—8. sími 21230 ■fr NeySarvaktin: Simi 11510. opið hvem virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Næturvörzlu “ðfaranótt 6. maí í Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson. Öldiuslóð 27, sími 51820. Nætarvörzlu annast Lyfjabúðin Ið- unn. Ferskeytlan Vísa eftir Áma Óla: Stóðu öll vopn á verjum manns vóðu að svipir fornir, glóðum eids að höfði hans hlóðu refsinornir. Frá Barðstrendingafélaginu. Síð- asti márfundur á þessu starfsári verður annað kvöld 7. þ. m. kl. 8.30 í Aðalstræti 12 uppi umræðu efni: umferðamál frummælandi Axel Kvaran löigregluþjónn. Sýnd ar verða skuggamyndir og kvik- mynd, félagar mætið stondvíslega og takið með yikkur gesti. Stjómin. Húnvetningafélagið Reykjavík. Sunnudaginn 9. þ. m. kl. 3—6 síð degis býður Húnvetningafél'agið öll um sýslungum sínum eldri en 65 ára til kaffidrykikju í húsnæði félags ins að Laufásvegi 25. >ess er vænzt að allir mæti sem tök hafa á. Verið öll velkominu. Stjórniip. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins Hefur kaffisölu og sikyndihappdrætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 9. maí kl'. 2.30 Flugáætlanir Félagslíf Konur í styrktarfélagi vangefinna halda fund í dagheimilinu Lyng- ási miðvikudagmn 5. maí kl. 8.30 e. h. Fundarefni Guðlaug Narfadótt ir og Ásgerður Ingimarsdóttir flytja frásagnir, félagsmái. Stjómin. Frá Flugsýn. Fl'ogið þriðjudaga, fimmtadaga og laugardaga til Norð fjarðar. Farið er frá Reykjavík kl. 9.30 árdegis. Frá Norðfirði kl. 12. Næturvörzlu annast Vestarbæjar Apótek. Siglingar ama, Gíyni? og Gautaborgar. Echo fór frá Kskifirði 3. 5. til Reykja víkur. Askja fór frá Akranesi 3. 5. til Stralsund, Sarpsborg og Gauta borgar. Playa De Maspalomas fer frá Rifshöfn í kvöld 4. 5. til Kefla víkur Reykjavíkur og Þorlákshafn. Playa De Conteras lestar i Gauta- borg 5.5. síðan í Kristiansand Eftir skrifstofutma em skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2.1466. Fréttatilkynning Tilkynning Barnaheimilið Vorboðinn Rauðhólum Þeir sem óska að koma börnum á bamaheimilið Rauðhóla í sumar komi og sælki um fyrir þau l'augar daginn 8. maí og sunnudaginn 9. maí í skrifstofu Verkakvennafélags ins Framsókn Alþýðuhúsinu. Tek in verða böm 4, 5 og 6 ára. Hjarta- og æðasjúk- dómavarnafélag Reykja vikur minnir félags- menn á, að allir bank ar og sparisjóðir f borginnl veita viðtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna. Nýir félagar geta einnig skráð sig þar. Minnlngarspjöld samtakanna fást i bókabúðum Lá-usar Blöndai og Bókaverzlun ísafoldar 3-rj ^ — iFimm kall! Nei, þá kaupi ég DÆMALAUSIheldur súkkula5i E23 Miðvikudaginn 5. maí verða skoð aðar bifretðarnar R-2701 til R-2850. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 5. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegls útvarp. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. 15.00 Miðdegisútv. 16.30 Síð- diegisútvarp. 18.20 Þingfréttir. 18.45 Tdkynningar. 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Sam- vlnna Evrópuríkja. Þór Vil- hjáhnsson borgardómari flytur erindi. 20.20 Lestar fomrita: Hrafnkels sagar Freysgoða. Andrés Bjömsson les (2). 20.40 ,AHkið er skraddarans pund". Svipmyndir af klæðaburði fs- tendinga á liðnum öldum. Elsa Guðjónsson magister og Gunnar M. Magnús rithöfundur taka sam an dagskrána. 21.30 Á svörtu nót unum. Svavar Gests, hljómsveit hans, Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjamason skemmta í hálftíma. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 10 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.00 Við græna borðið. Stefán Guðjohn- sen flytur bridgeþátt. 23.25 Dag skrárlok. Fimmudagur 6. maf 7.00 Mongunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 „Á frívaktinni. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegis útvarp. 18.20 Þingfréttir Tónleik ar 18.45 Til kynningar 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Dag- legt mál Óskar Halldórsson cand. mag. talar. 20.05 Finnski háskólia kórinn sjmgur. Söngstjóri: Erik Bergmann 20.15 Raddir skálda: Út verkum Sigurjóns Jónssonar Ingólfur Kristjónsson sér um þáttinn. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói Stjórnandi: Igor Bugetoff. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Jaltaráðstefnan og skipting heims ins. Óiafur Egilsson lögfræðing ur lílnur lestri úr bók eftir Arthur Conte (14). 22.30 Harmon ikuþáttar Ásgeir Sverrisson hef ur umsjón á hendi. 23.00 Á hvít um reitam og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23. 35 Dagskrárlok. H.f. Jöklar Drangajökull fór 2. þ.m. frá Þingeyri til Gloucester. Hofsjökull fór 1. þ. m. frá Charles Leningrad. Mánafoss fór frá Reyðar ^ 24. apríl voru gefin saman í firði 3. 5. til Rotterdam, London og 22. apríl vora gefin saman í Lang Laugarneskirkju af séra Garðari Hull. Sel'foss fór frá N. Y. 30. 4. holtskirkju af séra Árelíusi Níels- Svavarssyni ungfrú Edda Agnars- til, Reykjavíkur. Tungufoss kom til syni ungfrú Bryndís Helga Sigurðar dóttir og Benoný Eiríksson, Álfta Reykjavíkur 2. 5. frá Rotterdam. dóttir og Jónas Jónsson Efstasundi mýri 36. Katla fór frá Lysekil 3. 5. til Grav- 94. (Stadio Guðmundar) (Studio Guðmundar) A páskadag voru gefin saman í Hraungerðiskirkju af' séra Sigurði Pálssyni ungfrú Lára Kristjánsdótt ir og Grétar Geirsson. Heimil'i þeirra er að Ártúni 12 Selfossi. (Ljósmyndastofa Þóris) morgun - ^>vii y Ekkert. Eg hef leitað alls staðar — Ahal vinna eftir vinnu. Ekki langar mig til að Kannski er þetta bara Scrogge að trufla hann. DREKI 'TDM'S GRANPFATHER-- I f 'VU" — Janie, þú getur verið hérna í nokkr — Janie, þú ert dásamleg ung kona, ar vlkur og hjálpað mér að koma mér biðlarnir sitja um þig . . . fyrir. — Þeir eru allir hundleiðinlegir. — Eg verð lengur .... — Þú verður að giftast og eignast fjöl skyldu. Þú finnur ekkt eiginmann í þessu umhverfi. — Hver veit? Eg er ekkert að flýta mér og get hjálpað þér eitthvað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.