Tíminn - 05.05.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.05.1965, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 5. maí 1965 TÍMINN FLJÓTLEGRA Framh. af bls- 16. gerðir, sem hér má sjá fyrir skólp og vatn. Nokkrar ályktanir voru gerðar á aðalfundinum, varðandi hags- munamál borgarinnar. ítarlegar kröfur komu fram um nauðsyn- legar aðgerðir vegna hættuástands Suðurlandsbrautar, sem birtar hafa verið í dagblöðunum, sem opið bréf til borgaryfirvalda Reykjavíkur. Samþykkt var einróma að krefj ast brunabótamats fyrir þau hús sem víkja verða vegna skipulags- ins. Kosin var þriggja manna nefnd til að vinna að málinu. Tillaga var samþykkt um lóðar- umsókn undir félagsbyggingu fyr- ir F.S.Á. Þessi voru kosin í stjórn: Guð- mundur Sigurjónsson, formaður, Maris Guðmundsson, varaformað- ur, Helgi Árnason, ritari, Svava Jóhannesdóttir, gjaldkeri, Geir- mundur Guðmundsson, varagjald- keri. Varamenn: Kári Sigurjóns- son, Brynjólfur Guðmundsson. Endúrskoðendur: Axel Clausen, Jóhannes Ó. Garðarsson. Varaend- urskoðandi: Hulda Thorarensen. ftthugasemd Framhald af 15. síðu. haustin. Og svo hive mörg kinda föll eru verðfelld vegna bit- sára, og ebki eru skinn þessara kinda óslkemmd. Mörgum öðr- um arðsspjöllum veldur ís- lenzki húhundurinn íslenzkum sauðfjárbændum vegna eðlis- galla sinna. fslenzíki búhundur- inn á nobkra málsbót, þótt hún sé lítið betri en hans ættgall- ar, En það eru hváaðalæti smal anna sjálfra með orðum og lát- bragði. Ef hundagreyin skildu það allt, væri það ekki óeðli- legt, þótt þeir neyttu bæði kjafts og raddar. Eg vi'l vona, að Haraldur An- tonsson unni íslenzkum þjóðar- hagsmunum og sauðfjárbúskap — arðsemi ekki undanskilin. Mætti þá búast við því, að hann reyndi að kynna sér utan- dyraifjárgæzlu, víða bæði innan lands og utan, og reyndi að komast í sem allra nánust kynni við veruleikann sj’álfan með eig in starfs þátttöku, en láti sér ekki nægja umsagnir eða svip- sýn prúðbúins ferðamanns. Að draga miklar ályktanir af svo léttfenginni þekkingu veit ég ekki til, að hafi reynzt haldgott. En oft dregið þungan tjóns- slóða á eftir sér.. Þar eru dæm in of nærtæk og glögg, já. æp- andi. Guðm. P. Ásmundsson. Framleiti pinunffis úi árvals glen — 5 ára ábvrtffl Pantlð tímanlpga Korkiðian h. I. Skúlagötn 57 Sími 23200 VIÐHORF Framnala aí 13. síðu þeir séu frískir. Og við erum ekki síður á verði gagavart þeim, sem eru yfir sig rólegir og eðlilegir, ef svo má segja. Viðhorf fólks til geðsjúklinga hefur brcytzt. — Hvert er nú viðhorf fólks til geðsjúkl'inga? — Fólk hefur almennt þær hugmyndir, að geðsjúkdómar séu erfiðari viðfangs en aðrir sjúkdómar. Þetta stafar af því, að menn skoða ekki málin í réttu Ijósi. Og fólk hefur löng- um3. vél. um litið þá sjúklinga, sem haldnir eru geðsjúkdómum, öðrum augum, en þá, sem hafa líkamlegar meinsemdir. En samt hefur þetta breytzt. Það er ekki áberandi nú orðið, að fólk skammist sín fyrir að eiga geðsjúkling að nánum ættingja. Og hræðslan gamla við Klepp er horfin. Það sést meðal annars á því, að árið 1950 komú hingað og fóru héð- an um eitt hundrað manns, en í fyrra voru það tæp sjö hundr- uð. Já, viðhorf fólks hefur breytzt að flestu leyti. Það leit- ar til lækna vegna geðrænna einkenna og kemur hingað og lítur ekki á það sem neina skömm. . Þegar menn sjá, að hægt er að lækna flesta sjúkl- inga til fulls, þá vex skilningur þeirra. Það er óþarfi að telja þessa sjúkdóma einhvern voða, þeir eru eins og hverjir aðrir kvillar, sem fólk leitar lækn- inga við og fær oftast bata. Og því betri von um árangur, því fyrr sem sjúklingur leitar læknis. Þess vegna er átakan- legt, að geta ekki tekið við öll um þeim, sem eru hjálparþurfi. Mér finnst vissulega hörmulegt, að verulegur tími manns fari í að neita fólki um spítalavist. Það er sorgleg staðreynd, sem verður að kyngja, að mikið vantar á, til að hægt sé að sinna brýnustu þörfum, og fyr- ir bragðið eru margir lengur veikir en ella. Engum er ljósara en okkur geðlæknum, hversu erfitt er að hafa geðveikan mann á heimili. Og leitt er að geta ékki komið öllum þessum sjúklingum fljótt inn á spítal- ann og fljótt út aftur, full- frískum. Staðsetja skyldli geðsjúkrahús sem næst miðsvæðis. — Koma aðstandemdur hingað og heimsækja sjúklingana" — Já, þeir skammast sín ekki fyrir að eiga hér sjúka ættingja og ástvini. Þetta viðhorf hefur lík gerbreytzt. Fólk kemur og heimsækir sitt fólk og fer ekki i felur með það. Því álít ég mikilvægt, þegar nýr spítali verður byggður, að hann sé í bænum og helzt í tengslum við almennan spítala, þar sem að- stahdendur geta fyrirhafnar- laust séð sitt fólk. Hér áður var sú tízka allsráðandi að staðsetja geðsjúkrahús langt frá öllu m'annlífi. helzt i fögru umhverfi, þar sem það skyldi hafa róandi og bætandi áhrif á hina sjúku. Þá vildu menn ýta þessum sjúklingum sem lengst burt og helzt gleyma að þeir væru til. Nú er þróunin sú. að geðsjúkrahús eru staðseti sem mest miðsvæðis á hverjum stað og eins og eg nefndi sambandi við venjulegan spít- ala. Þar geta sjúklingai auð veldlega lagzt inn og komið til eftirlits og aðstandendui geta betur fylgzt með ættingjum sínum — Er geðveiki algeng meðal barna? — Nei, sem betur fer. Aftur á móti ýmiss konar hegðunar- einkenni og taugaveiklun. Hitt er, sem betur fer afar sjald- gæft. Tilhneiging til að fá ákveðna sjúkdóma getur verið ættgeng? — Eru geðsjúkdómar ætt- gengir? — Þessu er nú ekki gott að svara í stuttu máli, segir próf. Tómas, — en ég skal reyna að gefa smáskýrslu. Ákveðnir geð- sjúkdómar eru algengari í á- ákveðnum fjölskyldum, svo að það hefur komizt inn í fólk, að yfirleitt sé öll geðveiki ætt- geng. Þetta er mjög umdeilt. Flestir eru sammála um, að til- hneigingin til að fá ákveðna sjúkdóma sé vafalaust ættgeng. Það á bæði við um geðsjúk- dóma og líkamlega sjúkdóma. Ýmsir utanaðkomandi þættir hafa svo áhrif á, hvort sjúk- dómurinn brýzt út. Þótt ákveð- inn sjúkdómur sé ættgengur, þýðir það alls ekki, að hann sé ólæknandi. Menn mega ekki vera svo svartsýnir að halda það. í sambandi við ættgengið má ekki gleyma, að margir mikilsverðir þættir í fari okkar eru meira eða minna ættgengir, og á ég þar við skapgerð, greind o.fl., en þetta mótast síðan af umhverfi hvers og eins. H.K. BRÉF TIL BLAÐSINS fjarstæðu. Ef samtökin yrðu nægi lega almenn, myndi vel takast að kveða niður þennan draug. Og það þyrfti að gjörast sem fyrst, svo að hann gangi ekki „Ijósum logum“ um land allt og drepi fjölda manna. Helðruðu bílstjórar. Eg skora á ykkur að mótmæla einum rómi að umtöluð breyting verði gerð, enda er hugmyndin ein sú allra vitlausasta, sem komið hefur fram á opinberum vettvangi, þar sem hún er engum til hagsbóta, nema nokkrum útlendingum, en allri þjóðinni til tjóns. Benjamín Sigvaldason. Á VÍÐAVANGI þegar þeim hefur tekizt að hreykja sér ofan á stétt sinni. Og það dæmi mætti vera mönn um áminning um það, að verka lýðshreyfingin er annað og meira en samningavél og inn- heimtustofnun“. Síðan er hald ið áfram að lesa Eggert pistil- inn í þessum dúr. UPPREISNARFORINGI Framhald at 1 síðu Stuðningsmenn Juan Bosch, fyrr verandi forseta lýðveldisins, töldu sig hafa unnið stjórnmálalegan sigur, þegar tilkynnt var að uppreisnarforinginn, Francisoo Caamano, væri orðinn forseti landsins til bráðabirgða. Caam- ano, sem er 47 ára gamall of- ursti, styður Juan Bosch og hann upplýsti í símaviðtali við Bosch, að hann myndi snúa sér til de Gaulle, forseta, brezku ríkisstjórn arinnar og allra þjóðhöfðingja Vesturveldanna og biðja þá um að viðurkenna þegar i stað hina nýju löglegu stjórn Dominikanska lýðveldisins. Caamano ofursti stjórnar upp- reisninni gegn herforingjaráði lýð veldisinS; en formaður þess, Don- ald Reid Cabral. fór í felur fyrir 10 dögum síðan. þegar uppreisn iri hófst Juan Bosch tilkynnti i Puerto Rico. þar sem hann hefur húið síðar herforingjaráðið rak liann frá völdum, að löggjafar þing landsins hefði haldið auka funri a mánuriagskvöldið og kjör ■ð Caamano forseta tandsins til bráðabirgðar Þeir Dominikanar, sem styðja Bosoh, segja, að ekki þurfi að halda nýjar kosningar, þar sem Bosoh forseta hafi verið steypt áður en hann hafði setíð út kjörtímabil sitt. Samkvæmt AP-frétt kom til- kynningin um kjör Caamano sem sprengja meðal ráðamanna Banda ríkjanna í Washington. Heimildir í Puerto Rico segja,‘að kjör Caam ano ætti að eyða öllum %runi um, að uppreisnín í Dominikanska lýð veldinu væri gerð af kommúnist- um. Bosoh forseti hefur sjálf- ur hælt Caamano og segir, að hann sé maður lýðveldissinnaður og hafi fengið menntun sína og hermenntun í Bandaríkjunum. Jafnframt var tilkynnt að John Martin, sérlegur sendimaður John sons forseta, hafi rætt við Juan Bosch í Puerto Rico í dag, en ekki er getið um árangur af fundi þessum. Talsmaður bandaríska utanríkis ráðuneytisins gerði lítið úr for- setakjöri Caamanos og sagði, að stjórnmálaástandið í landinu væri óbreytt og að engin starfhæf rík isstjórn væri í landinu. Þess vegna væri ómögulegt að ræða um þann möguleika, að Banda- ríkin viðurkenndu eina eða aðra stjóm í lýðveldinu. Opinberir talsmenn Bandaríkja stjórnar reyna að draga úr þeírri skoðun margra, að Johnson for- seti hafi tekið upp nýja stjórn- málastefnu í sambandi við íhlutun í því skyni, að koma í veg fyrir að kommúnistar nái völdum í eimhverju ríki „vestursins". Segja talsmennirnir að Dominikanska lýðveldið sé „sérstakt tilfelli". En stjórnmálasérfræðingar í Washington, meðal þeirra Chalms er Roberts stjórnmálaritari blaðs ins „Post“, fullyrða að Johnson hafi mótað nýja stefnu sem gengi mun lengra en stefna sú sem Monroe forseti mótaðí fyrir 142 árum síðan. Segir hann, að með þessari nýju stefnu sinni hafi Johnson ögrað öðrum ríkjum Mið- og Suður-Ameríku. Enginn efist um, að Johnson vilji koma í veg fyrir, að kommúnistar nái völd- um í amerískum ríkjum, en ef önnur amerísk ríki vilja ekki fylgja þessari stefnu eftir með valdbeitingu þá hefur forsetinn nú sýnt, að hann mun að minnsta kosti gera það sjálfur, — skrifar blaðið Post. Fréttaritari Reuters segir, að opinberir aðilar í Washington reyni nú að draga úr fyrri full- yrðingum Bandaríkjanna þess efnis, að kommúnistar hafi náð völdum meðal uppreisnarmanna í Dominikanska lýðveldinu. Nú sé sagt, að Bandaríkjamenn séu ekki alveg vissír um þetta atriði og jafnvel viðurkennt, að meirihluti uppreisnarmanna séu ekki komm- únistar, en þá munu um 50 þeirra hafa fengið þjálfun á Kúbu eða annars staðar, segja Banda- ríkjamenni Síðustu fréttir: Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tók aðgerðir Bandaríkjanna í Dom ínikanska lýðveldinu til umræðu í kvöld Sovétríkin kröfuðst þess, að ráðið fordæmi íhlutun Banda- ríkjanna og krefðist þess, að her USA yrði kallaður heim strax. Full trúi Uruguay sagði aðgerðir Bandaríkjanna ólöglegar. en full trúi Bolivíu stutti tiilögu USA um. að Samtök Ameríkuríkja (O ASl skyldii f.ialla um málið. 'fli Ólafsvíkur- ''áta AS-Ólafsvík, mánudag. Heildaraflinn hér frá áramótum til 30 apríl var 10.234.2 tonn, þar af er loðnuafli 1.848 tonn. Afla- hæstu oátarnir eru Stapafell með 1.084.8 tonn, Jón Jónsson 971.6 t., Valafell 937.6 t. Steinunn £13.9 t., Sveinbjörn Jakobsson 829,3 t., Hrönn 752.1 t., Jökull 749.4 t., og Frosti 500.2 t. Þess ber að geta að vertíðin hér byrjaði ekki fyrr en 15. febrúar. Aflinn skiptist þannig á vinnslustöðvarnar, að Kirkjusandur h.f. hefur tekið á móti 4336.1 t., Hraðfrystihús Ólafs víkur 4031.2 t. og Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjan 1866.8 t. Auk þessa hefur verið tekið við eitt þúsund tonnum af bátum í Rifi. Hafnarframkvæmdir eru að hefjast, og verður byrjað á upp- fyllingu á morgun. Gert er ráð fyrir að vinna fyrir 7 milljónir króna. Dýpkað verður og fyllt upp yfir 2 ha. og byggð 110 metra tré- bryggja, þannig að hægt verður að flytja allan bátaflotann í hina nýju höfn á næstu vertíð. Afskipanir hafa verið annan hvern dag í allan aprílmánuð. Sjómannadagurinn verður í maí Sú breyting hefur verið gerð, að Sjómannadagurinn, sem venjulega hefur verið haldinn fyrsta sunnu- dag í júní, verður framvegis hald- inn um land allt síðasta sunnudag í maí. Er þessi breyting gerð eftir eindregnum óskum frá Sjómanna- dagsráðum víðs vegar um land, enda má gera ráð fyrir að fiski- skip séu frekar í heimahöfn síð- asta sUnnudag í maí heldur en fyrsta sunnudag í júní, og reynsla síðustu ára er sú, að þá eru mörg fiskiskip byrjuð sumarsíldveiðar. Ársþing U. M. S. K. 42. þing Ungmennasambands Kjalarnesþings var haldið 7. marz síðastliðinn í Félagsheimili Kópa- vogs. Sambandsformaður Haukur Hannessson setti þingið og bauð þingfulltrúa og gesti velkomna til þingsins. 27. fulltrúar sóttu þingið frá 5 sambandsfélögulm, auk gesta, sem voru Skúli Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri, U.MIF.Í., Gísli Halldórsson forseti Í.S.Í. og Sveinn Björnsson stjórnarmeðlim ur Í.S.Í. Fluttu þeir ávarp á þing inu. í sambandið bættist við nýtt félag, Æskulýðsfélagið „Stjarnan“ Garðahreppi, og eru nú 6 félög innan sambandsins með 680 félags menn. Stjórn sambandsins skipa nú. Úlfar Ármannsson, formaður. Gestur Guðmundsson, varafor- ma/ur. Sigurður Skarphéðinsson, gjald- keri. Ólafur Þór Ólafsson, ritari. Séra Bragi Friðriksson og Jón Ólafsson, meðstjórnendur. mmmm Framhald af 15. síðu. Kynblöndun talsverð hefur þó átt sér stað í þessum ættarlið, v ..r eð Málfríður Bjarnadóttir, sem var sonar-sonardóttir Bjarna Mar- teinssonar, giftist, eftir lát manns síns, Jóns í Espihóli, vinnumanni sínum. Einari Ásmundssyni, er var sunnlenzkur. Eignuðust þau marga afkome.ndur, sem dreifðir eru um allt Austurland og mikill ættbogi er frá kominn. Ég vii lúka þessum fáu línum með því að færa þeim frænkum, Önnu Maríu, mágkonu minni, og Jónínu Rannveigu, frænku minni, hinztu kveðju frá mér og konu minni. með þökk fyrir tryggð og vináttu á langri ævi. Megi þeim auðnast að njóta eilífrar ham- ingju hinum megin við fortjald jarðlífsins. Jón Þórðarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.