Alþýðublaðið - 02.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.08.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBJjAÐIÐ lALÞÝBDBLABm j.emur út á hverjum virkum degi. UgrelBsla i Alpýðuhúsinu við Hveriisgötu 8 opin fr.i ki. 9 árd. til kl. 7 siöd. ílkrifstofa á sama stað opin kl. 9*/»—10'/« árd. og kl. 8-9 síðd. Sisaar: 988 (afgreiðsian) og 2394 • < (skrilstolan). I* Verðlag: Askriftarverð kr. 1,50 á \ mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 : hver mm. eindálka. • Pí'entsmiðja- a 'uprentsmi&jan : (í sama hús ^.m 1294). „Umhyggjan fyrir framtíð islenzkra rikis- borgaia“. „Draumur fátækrar alpýðu á ísiantíi.“ Út af þvættingi Jóns Þorláks- sonar og Árna „Varðar'‘-ritstjóra á S k eggjas ta ðafun.d inum, um „danska gullið“ og „same:iginleg Jaegnréttámdi" Dana og íslendinga. gat ritstjöri Alþýðublaðsins þess, að hann og jafnaðarmenn yfírleitt væru peirrar skoðunar, að Jaegai’ jafnaðarstefnan er orðán ráð- andi í heiminum, p»á verði satm- ei’gánlegur (eða gagnkvæmur) rík- Ssborgararéttu'r eðlileguír. Þetta 'víta allir þeir, sem nókk- uð |;ekkja til grunidva!larkenninga og hugsjóna jafnáðarsteínunnar. — Þegar auðvaldið og yfirdrotn- u'narstefnan er kveðið niðiur að fulln, pegar yfirstjórn fjármála, Viiðskifta og framleiðslu er í höndum alpýðunmr, svo að eng- / inn getur kúgað arrnan og hirt arðiinn af erfiði hans, og ekkert rfki’! getur sölsað iumdir sig auð- lindir annars, þá hefst bræðnalag þjóðamna, fullkomið samstarf og samvimna, og þá hvería af sjálfu sér allar reglur, sem útiioka m-enn frá því að viinna sér brauð i hvaða land'i sem er. Þá verður jörðin öll sameigMegt ættland allra þeirnai sem búa á henni, og réttur þeáæna alira jafn. Þessi er hin fagra hugsjón jafnaðarstefnunnar. Og um allan heim vinna jafnaðarmenn að því að gera hana að veruleika. En á meðan ei'nstakir menn eiga jörðina, starfstæki, verkfæri og nauðsymjar fjöldans, hafa ráð bjargræðisvega hans í höndum sér, meðan hiimir sterku rnega kúga og féfletta þá mátfarminni, meðan stórveldin und'iroka hinar smærri þjóðir og gróðaikrumluir burgeisanina seilast jafnvel til annara landa og hagnýta sér verkalýð þeirra sem vronudýr og fallbyssufóður, meðan þjóð kepp- ár við þjóð um völd og ríki deil- ir við ríki, meðan tollmúrair og reiptog um nýlenidur og markaði vekja upp ný og ný styrjaldar- efni — í stuttu rnáli, meðan atuð- vald og yfírdrottnuniarstefna er ráðandi í hieiminum, þá er þessi hugsjón óframkvæinatnleg. En „Mghl.“ er a:,t af sjáífu sér Norðmen.n stunda hválveiðar af hinum mesta dugnaði og hafa grrett á þeian of fjár. í suður- höfum og víðar þar, sem mest er af hvalmum, hafa þeir fljót- líkt Það lætur sem það hafi a'lidr- ei heyrt önnur eins ósköp og þet-ta., hmoðar saman. feiitletraðri 10 lína setningu, sem það svo eignar ritstjóra Alþýðublaðsins, ber sér á brjóst og segir: „Slik er umhyggja þessa manns fyrir framtíð íslenzkra ríki'sborg- ara! Á þá lurad vill harara láta drauma fátækrar alþýðu á Islandi rætast!“ • Og enn fremur: „Hvenær hefir no.kkrum íslerad- ingi áður dottið í hug að ofur- selja svo þessa fámennu og fá- tæku þjóð erlendu valdi?“ Þessar upphrópanir „danska M'Ogga“ eru næsta kynlegar. Það er alviðuTkent, jafnivel af íhaklsmönnum sjálfum, að einmitt vöxtur og viðgangur jafnaðar- stefnunnar sé bezta trygging fyrir því, að smáþjóðirnar haldi fnelsi sínu og sjálfsfiorræði, ekki að eins í orði1 heldur og á borði, því að af fjárgræðgi, hernaðar- og yfir- drottrauniar-stefniu auðvaldsins og ríkisstjórraa þess stafi þeim hin mesta hætta. Og „framtíðardraumiuir fátækrar alþýðu á íslaradi“ er ekki að fá að þjóna fáeiraum burgeisum og fylla pyngjur þeirra, heldur sá, að verða frjálsir menn, er sjálfir hafii umráðarétt starfstækja sinna og taki sjálfir 'ávöxt erfíðis síns, þ. e„ að hugsjón jafnaðarstefn- unnar verði að veruleika. Rétt er það, að okkur íslend- ingum getur stafað hætta af er- lendu valdi, erleradu auðvaldi. - Það hefir raun saranað og sannar dagJega. , Danska steiraolíuhl.utafélagið, D. D. P. A., féfletti landsmsnn ár- um saman. Ýmsir helztu bur- geisarnir hér voru þjónar þess ýmist í leyni eða opiraberlega, og svo dyggir voru þ-eir og áhtuiga- samir um hag ]>e.-sa erlenda ok- urfélags, að full 10 ár var þvi leyft og liðið að halda áfram að einoka alíuna og okra á henni ldggja þar váð mórauðum saman, taka við afla frá mörguni hvala- bátum og halda loks heim, þeg- ar þau hafa feragið fujllfermi. Eru skip þessi hin mestu ferliki. — Fyrir nokkru varð sá artbuirðux á heimild til [>ess að taka verzlun- ina í sínar beradur. Svo rik vonu áhrif þessa illræmda félags á hærri stöðum. Jafnan þegar erlend brask- og gróða-féJög eða einstakir fjár- plógsmenn erlendir liafa þurft að fá hér sérleyfi, Ieppa eða leynd- arráð, hafa þau snúið sér til burgeisa íhald'sins, og sjaldara, ef nokkru sinni, árangurslaiust. ís- lenzka borgararéttinn hafa þess- ir rnenn jafraan metið á kaup- mannskvarða, í þedrra augum er hann eins koraar braskvarniragur, sem sjálfisagt er að reyna aö græða á, með því að selja hann, lána eða leiigja erlendum hæst- bjóðanda. Lítum á miðstjórn íhalidsflokks- ins. „Alliance“ og „Kveldúilfur“ eiga þar sína fulltrúa, tvo talsins; þrír eru þar opirabefrir sta'rfsmenn eða umboðsmenn erleradra auð- kýfinga, sem hér hafa hagsmuna að gæta: Sigurður Eggerz fyrir danska bankann, Magnús Guð- mundsson fyrir Shell-félagið og' Jón Þorláksson fyrir dörasku hlut- hafana, sem haran er umboðsmað- ur fyrir. Um þrjá af foringjum fliokks- ins, alla, sem koraiijst hafa í ráð- herrastöður, er það opirabert, að þeir ganga eriradi erlendra gróða- manraa, sem hér hafa stórfeldra hagsmuna að gæta. Og í hópi' hinraa öbreyttu liðsmanna úir og grúir af leppum og leiguþjónum erlends braskaralýðs. Þannig er umhyggja íhalds- ílokksiras fyrir „framtíð ístenizkra ríkisb'orgara": Þjóna útlerading- anna velur haran í foringja- og ráðherra-stöður. Aiþýðublaðið. Ti'l þess að útkoma þess félll ekki. niður í dag var horfið að þvi ráði að prenta það í gær- kveldi. Framnesi' í Noregi, að eitt þess- ara skipa, er þar var til aðgerð- ar á skipasmíðastöð, valt á hliðina og gerði hánra mesta rasla, eiras og sjá má af myndirani hér að ofara, sem tekára var rétt á eftir. Ahætta verkalýðsins. Togariran „Mai“ kom iran hing- að í gær með meiddan mann, Þorstein Þorkelsson á Grettis- götu 44 A. Hafði höggist fram- an af einum fiingrinium. Talið erf að áverlriran murai þó ekki baga hanra tiil frambúðar. Annar ágúst, fridagur verzlunaxmanna, vexð- ur haldiran hátíðlegur með skeirrt- un að Áfbæ í dag. Verður skemt- unitn mjög fjölbreytt, og má búast við, að margmient verði á skemti- staðnum; mura marga fýsa að sjá reiptogið milli verzlunarmannafé- laganna þriggja, ásamt mörgu fleiru, sem er á boðstótum. Er vel til fundið hjá forgöragumöran- um hátíðahaldanraa að hkfa skemtistaðiran nærri bænum, svo að sem flestir geti notið skemt- unariinraar. — Skemtunin hefst •kl. 2. Glæpaöldin i Banöaríklnnnm. Wade H. Ellis, formaður glæpa- málanefradar ameríska lögfræð- 'iragafélagsins, hefir nýlega' gefið skýrslu, sem sýrair ljóslega hví- líkur voði steðjar að amexlsku þjóðinni. Árleg byrði Bamdaríkj- anna af glæpuiraum nemur hvorkí meira raé mirana en þnettán billjr- ónum dollara áriega (áláka uipp- hæð og ófriðarskuldirnar). 12000 menra eða 7 af hverjuim 100000 eru myrtir árlega, 50 sinnium fteiri morð eru framin í BandaTÍk'jurauim. tiltöluiega en í Bretlandi. 30 000 glæpameran Ieika laidiuim hala í New York og 10 000 í Chicaga, en morðafiöldinm hefir auldst uro 350 o/o síðan um aldamót. Alt þetta, segir Wade, sem er fyr- verandi aðstoðar-dóm smálaráö- (herra í Bandaríkjunum, gerist hjá aradi bræðs'liustöðvar,, risaskip, sem eftir að stjórnira hafði fengið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.