Alþýðublaðið - 03.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.08.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUELÁÐIÐ Kosnmgasigar brezkra jafnaðarmanna. Jowitt endorkosinn. fyTÍr Prestonkjördæm i, en bauö alþýbðblabib'í < .Eernur út á hverjum virkum degi. > ; tijfi'ölðsla f Alpýöuhúsinu við : liveríisgötu 8 opin IrA kl. 9 árd. i 3 »1 kl. 7 aíöd. ííkrifsioía á sama stað opin kl. : ! 9»/,—lCP/j árd. og kl. 8—9 síðd. : ; Sinaar: 988 (atgreiðslan) og 2394 : (skrilstoian). • Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á : ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 : hver mm. eindðlka. Prentsmiðja' ■» ’uiprentsmiðjan : j (f sama hús mn 1294). Bæjarfðgetamðlið. Þegar fjað varð opinbert, að rannsóknin hjá Jóhannesd Jó- hannessyni fyrverandi bæjarfógeta hér hafði leitt pað í Ijós, að hane hefði alla sína embættistið hér dregið sér vexti af búafé, sem honum var fengið ti.l varðveizlu sem opinberum skiftaráðanida, urðu menn áirment bæði undrandi óg hryggir. Að vísu hafði kvitfcur um þetta gengið manna á' milli og þeir, sem bezfc. þektu starfishætti fóget- ans, málfærslumenninnir, vissu þetfca fullvel, en aliiur almennimgur hafði eigi viljað leggja trúnað á, að þessi embættismaður misbeitti svo freklega embættisstöðu sinni. Getur það verið, spurðu mienn hver annan, að embættismaður, sem gegnir einu virðulegasta og tekjuhæsta embætti landsins, sem dænxir flesta dólma allra í&lenzkra dómara og trúað hefiir verið fyrir hundruðum þúsunda eða milljón- um af fé ómyndugra og hins op- inbena, hafi notað þessa aðstöðu , srna til þess að auka tekjur sín- ár með því að taka sjálfur vexti af fé búa, er hann- hafði undir skiftum. Og þessi maður hafði um mörg ár verið fulltrúi þjóðarinnar á alþingi og jafinvel fbrseti þess: hann hafði gegnt fjölmörguni trúnaðarstörfu-m og komið fram innan la-nds og utan fyrir hönd ís- lenzku þjóðarininar. Vær: þetta satt, v-ar það hin tnesta hnei&a fyrir þj-óðina alla, sorglegt vegna h-eiðurs hennar og álits. Reyndar v-oru men-n orðnir ýmsu- vanir. Allir vissu, að trassaskapuir og hirðuleysi íhaidsstjórnairiininaa' um eftirlit nneð embættis- -og sýslunarmönnium hafði orðið til þess, að sj-óðþurð og fjáxdráthur hafði orðið hjá eigi allfáum opi.i- berum starfsmönruuim og hvers kyns óregla dafnað og þröast. Sjóðþurðin í Brunabótafélaginu, atkvæðafölsunin í Hnífsdal, emb- ættisrekstur Ejnars Jónssonair á Patreksfirði o. fl. o. f 1., váir al- nienningi í fersku minni, —. En samt fan-st rnönnum ótrúiegt, að bæjarfógetinn í Reykjavík, un-dl,r handarjaðri rí-kisstj-óimaTinnar, hefði- dregið sér af fé ómyndugra. En brátt voru öll tvímæl: tekin af um þetta. Sakamál var/höíðað gegn Jóhamnes: og hann dærndur til skilyrðisbundinnar refsingar. Þótti mörgum dömurinn ötrúlega vægur, er þeir kyntust málavöxt- um. Niðurstaða rannsóknarinnar var sem sé birt og kom þá í Ijós, að taliö var, að vaxtataika fóget- ans af búafé næmi h. u. b. 60 000 krónu-m, eða að m-eðaltali h. u. b. 6000 krónum á ári- síðan hann tók við embættinu. Engin mótmæli komu fram af hálfu sakbornings gegn þeim sakaráburði, að hann hefði tekið til sin -vexti af búafé. Þvert á móti viðurkendi hann það og blöð þau, er létust vilja verjá máistað hans. Það sanmaðiist jafnvel, að hann hafði1 gengið svo langt i þessu, að hanm hafði tekið fé út úr sparisjóðsbókum og af inn- lánsskýrteinum búa, sem voru undir skiftum, og lagt inn á reikn- ing sinn. Með lögkrókum -og fuii- yrðingum um, að sýsiumenm. -og bæjarfógetar hefðu yfáieitt haft þenna sa-ma sið, var reynt að af- saka- þietta athæfi. Neitun var þýð- ingarlaus. Málið fór síðan til Hæstaréttar eins -og sjálfsagt var. Hæstiréttur kom sér un-dan því að kveða upp efnisdóm um sök eða sýknu Jó- hann-esar og ógilti málið vegna formgalla. Jóhanmes og málsvarar hans létu sem þeim líkaði þetta stórum miður, fcváðust heizt hafa óskað þess að fá efni-sdóm í málinu, er skýrt kvæði á um sekt eða sýknu bæjarfógetans. AJ.lur almenn-ingur óskaði og að fá skorið úr þess-u. í augu-m ólög- fróðra manna 1-eit þetta út eins , og lögin gengi ekki jafnt yfir alla. Fjöl-di smælingja h-afði verið dæmdur til þungra refsinga fyrir afbrot, sem í augum almennings v-oru langtum smávægi'legri -og orkuðu- meir tvímælis en verkn- aður bæjaríógetans. Og sjálfur hafði bæjarfógetinn dæmt tugi slíkra dóma. Geta „þeir stóru“ brotið og flækt lögin eiins og þeim sýn-iist? — Sv-o spurði- maður mamn Afráðið var að taka málið upp ■ aftur. Varð þó á því lengri bið en ætla mætti og æskilegt hefði verið. Bergi Jónssyni, sýslumanni á Patreksfirðí, var falið að fara með rnálið, enda hafði ha-nn ram> sakað það og dæmt í því hið fyrra sinnið. Bergur kom hingað til Reykja- víkur 24. j-úlí, en þá var Jóhannes nýfarinn úr bænum; hafði hann lagt af stað til Seyðijsfj-arðar jrann 19. með „Esju“. Daginn eftir sendi s-vo Bergur eftir -faran-di símskeyti til bæj-ar- fógetans á Seyðisfirði: „Bæjarfógetinn, Seyðisíirði. Með því að mér hefir í dag nxeð kon-unglegr: umb-oðsskrá ireriö fal- ið að hefja rétíarrannsákn ge-gn Jóhannesi Jóhann-essyni fyrv-erandi bæjarfógeta fyrir búafjármeðferð og ég ér nú staddur í Reykjavrk, eruö þér beðinn, ef hanin er á Seyðisfi rði eða þar sem þér eigið Khöfn, FB., 2. ágúst. Jowitt dómsmáJaráðherra, sem sagði sig úr Frjálslynda flokknum og einnig sagði af sér þin-gmen-sku hægt með að ná tali af h-on-um, að tala um við hann að koma hingað til mnnsó'fcnar með f-erð, sem út- veguð verði fiegar í stað. Stop. Greinilegt símsvar óskast um hæl að Amtmannsstíg 5 hér. Betgur Jómsou.“ Frá skrifstofu hæja-rfógetans á Seyðisfirði kom j>að svar, að bæj- arfógetinn væri í þimgaferðum, og sendi því Bergur næsta dag eftir- farandi simskeyti: „BæjarfógetaskrMstofian, Seyðisfirði. Ef- Jóhannies Jóhaminesjson er á SeyðiBfirði þér beðn-ir sýna hon- um skeyti mi-tt frá gærdag og i óska svars þ-egar. Bergur Jónsson.“ En Jóhammes kom ekki-, kaus heldur að sitja kyr, þótt hanm alt til þessa hafi látið svo, sem h-on- um væri það áhugamál að fá efn- isdóm i máVmu. y,Mgbl.“ flytur í fyrm dag alil- ianga grein um bæjarfógetamálið með gríðarstórri, feitletaðri fyrir- sögn. Er það ein-hver hin fárán- iegasta ri-tsmíö, s-ern sézt hefir < íslenzku blaði, og hlýtur að verða saklrerningi -ogvelunnuram hans til Jiinnar mestu hugraunar, eins og reyn-dar filest s-krif blaðsins um þetta ömurlega Imey-kslismál. Blaðið er ákaflega montið yfir því, hve sakborningur hafi staðið sig vel, að koma eigi hingað suður þrátt fyrir orðsen-dinigu Betrgs. — ,,En Jóhannes skeytti ekki hinu vinsam-lega boði Bergs sýslu- manns“, segir blaðiíð allhróðu-gt og digurbarkafega. — Minnir þetta óþægiliega á fyrri ritsmíðar blaðs- ins, er það römaði mest eánu-rð og skörungstekap Ein-ars Jónjsision- ar á Patreksfirði og hampaði hin- um fáránfega úrskurði hans. Slíkt er lítillí greiði fyrir Jóhannes. Eins og sfceyti: Bergs sýslumanns bera með sér„ er Jóhanne-si með þeim gefijnn kostur á að fcoma suður og lofað að sj-á hanu-m fyrir fiar- kosti, ,svo að hægt yrði að taka mál hans fyrir. Um valdboð eða skipun er ekki að ræða. Sennilega be-fir Bergur ályktað af fyrri: yfirlýsingum Jóhanne-sar uim, að hann óskað: einsk-is frekæ- en- að fá sem fyrst -efnisdóm ■ i xnálinu, að hanin mjmdi taka þvi feginshendi, að málið yröi nú tek- ið fyrir -og því ko-ma h-ingað suður tafariaust til þess að svo mætti verðja. Ef að Jóhannes, s-em • er þau'læfður lögfræðingur, telur sér vísan sýknudóm, ieins og forsvars- menn hans láta í visori, vaka, hlýt- ur hann auðvitað að vilja fá þann dóm sem allra f>Tst ppp kveð-inn. sig þar fram að nýju af hálfn Verkamannaflokksins, hefir nú ver- ið endurk-osinn á þing. iega óþægilegt fyrir sakbornirtg. flð „Mgbl.“ skuli guma svo mikáð af ne-itun hans. Það vefcur þá hugs- un hjá fóllri, að ef til vil hafi ekfci hugur fylgt miáh í fywi yfir- 'lýsingum hans. Með þessu er enn val-dið nýj-um drætti á fullnaðar d-ómsúrskurði uim málið. Er [xað ákaffega illa farið bæði vegna sakbornings -og a'llis almermings i landin-u. Rannsófcnardómarinn hefir auð- vitað rétt til að stefha sakborn- ingi tíl réttarhalds. Þenwa rétt hefir Bergur efcki ruotað, sennifega h-aldið, að j>ess þyrfti efcki eftir yfiriýsingar sakbomings, ðn í aug- um a-lmennings lítoT svo út sem þessum sakbormingi sé gert hærra undir höfði en öðrum og hann lát- inn ráða þvi, hvenær mál hans verður tefcið fjTÍ-r. EðMlegast h|efðii verið, að Jóhannesi hefiði verið birt réttarstefma á venju- fegan hátt. — Lögin eiga að ganga jafmt yfir alla- „MgM.“ dylgjar um þ-að, að með því að taka mál Jóhannesar fyrir nú, hafi átt að meina h-on- um að taka þátt í fundurn ráð- gjafarnefnidariinnar. Auðvelt er að sýna fram á með fáeinum dagsetningum, hversu fjarr-i Öllum líkindum þessar dyigjur eiu. Bergur kö-m hingað til bæjar- ins 24. júlí, daginn eftir, þamn 25., gerir hann Jóhannesi- orð og lætuir hann vita, að skip sé til taks þá þegar, ef han-n vilji ko-ma. Fundir ráðgjafaxnefndarinnar byrja ekki fyr en 20. ágúst og nrfndarmenn filesti-r ráðgera að leggja af stað héðan 14. ágúst. Hefði því Jó- hannes getað haft hér nærri þriggja vikna viðdvöll. Er það -mun lengri tími en ástæða ex til að ætla, að málið hefði þurft að taka að þessu sinni, þar s-em rawnsóknar- dómarinn er hinn sarni og áður og ekki er vitað, að neitt nýtt hafi komið frarn í mál-inu. „Póiitíska ofsókn" kallar íhaM- ið máJshöfðunina gegn Jóhannesi. — Því finst það e-kk-eTt tiltöfcu- máJ, þó að hálaunaður embættis- maður, 'hJaðinn virðin-gum og trúnaðarstörfum, noti aðstöðu sína sem skiftaráðandi, fjárhaJdsmaður ómyndugra, til þess að tafca til sín vexti af fé búa, sem honum er trúað fyr.ir, — þegar mál þetta er ran-nsakað og iátið ganga til dóms, er það i augum íhaldsins að eins „pólitísk of®ókn“. íhaldsflokkurinn hefir lagt hJessun sína yf-ir þenna verknað embættismannsins með því að Að þessu athuguðu er það á'kaf-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.