Morgunblaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. des. 1952 Jon BJörnsson skrifar um BÓK IM T I R Vlinning Jóns Ferdinadssonar Sigurjón Jónsson: Yfigvildur Fögurkinn Iðunnarútgái'an, 1952 ÞAÐ er mikið vandaverk að semja skáldsögur upp úr forn- sögunum. Flestar þeirra eru í sjálfu sér svo mikil listaverk, að nútímahöfundar bæta þar lítt um. Enda hafa margir, sem slíkt hafa reynt, mátt sanna það. Þó er munur á að semja skáldrit upp úr jafn heilsteyptum lista- verkum og Njála og Egilssaga eru, eða tengja saman brotabrot Svarfdælu um Yngvildi Fögur- kinn, eins og Sigurjón Jónsson hefur gert í þessari skáldsögu sipni. ■Þá er fyrri hluti þessarar sögu kam út í fyrra, var henni vel tekið og hlaut mjög góða dóma. Þar var persónulýsing Yngyild- ar ekki fullmótuð, sem ekki var við að búast. Mest fannst mér um vert Jýsinguna á Klaufa í fyrra bijidinu. í síðara bindinu verður Yngvildur eftirminnileg, og vel tekst höfundinum, þegar hann lætur áhrif hins kristna siðar breyta þessari skapstóru konu, svo að hún a'fneitar sínu fyrra líferni og kveðst vilja vera ambátt hins hvita Krists. Hér er allt svo sennilegt og vel rök- stutt, að vart er unnt að hugsa sér, að þessu hafi verið öðru- vísi farið. Margar aðrar persónu- lýsingar eru méð ágætum, svo sem Skíði og Karl ungi, sem og fjölmargar aukapersónur sög- unnar. Það er og kostur við bók- ina, að hún er atburðarík og spennandi, án þess að missa í neinu bókmenntalegt gildi við það. Lýsingar á umhverfi sögu- persónanna og aldaranda virðast vera í fullu samræmi við það, sem menn vita bezt um þennan tíma. Málið er lipurt og fært nálægt sögustílnum, án þess þó að vera of fyrnt. Höfundur forð- ast að nota of nýtízkulegar setn- ingar, enda fara þær ekki vel í skáldritum af þessu tagi. Verður ekki annað séð en að honum hafi tekizt að rata meðalveginn hvað þetta snertir. /Undanfarin ár hefur verið vax- andi áhugi á bókum um innlend efni. Er ekki nema gott eitt um það að segja, þó að margt létt- metið hafi flotið með, sem lítill fengur er í. Sem betur fer virð- ist svo sem skáldsögur, er fjalla um sögulega viðburði, eigi einnig miklum vinsældum fið fagna, 1 enda eru þær aðgengilegri, og listræn frásögn lyftir efninu og eyícur ánægjuna við iesturinn. Eins og nú er ástatt í landi voru, getur farið svo, að það verði lífs- nauðsyn fyrir þjóðina að halda fast við fornar erfSir, og þeír höfundar, sem takazt á'. hendur ' að semja listaverk upp úr brot- um fornsagnanna, inna af hendi meira þarfaverk, en margan kynni að gruna í fljótu bragði. Þetta hefur Sigurjón Jónsson , gert og tekizt vel. — Allur ytri frágangur bókarinnar er prýði- legur. JÓN FERDÍNANDSSON, bóndi samvizkusamur hann var. Hann á Birningsstöðum í Ljósavatns- var um iangt árabil aðstoðar- skarði, andaðist í Sjúkrahúsi maður Guðmundar læknis Gísla- Akureyrar hinn 8. þ. m. eftir sonar við rannsóknir og athug- stutta en þunga legu, sextugur anir á mæðiveikinni og hefur að aldri. Verður hann jarðsettur Guðmundur sagt mér að þar að Hólum í Hjaltadal. han iægni og lipurmennska T, . . , . . 1J óns komið í góðar þarfir og Jon var emn af þeim monn- . , , , , . .% , ,, „ „ tic trumennska hans í starfi venð formala, að rifjast hafi upp fyr- um, sem samferðamenmrnir , . ir honum fjöldi sagna, þegar hljóta að taka eftir og vildi ég, hafl ef tll vih kc^t úr S hópi þeirra landa í Höfn, sem hann var að semja fyrsta bmdi þc af vanefnum sé, rita um hann að ^ * Jó um i lengsí vildu ganga i krofum fyr- sjalfsævisogu sinnar. Þar sem nokkur orð. | ir hönd þjóðar sinnar. Allt virt- ; sagnir þessar áttu ekki heima í vinsældir fyrir kvæði sín og rit- gerðir, er hann birti í riti sínu .Noröuríara. ríann var logandi af áhuga fyrir frelsishreyíingunuin í Norðurálfunni kiinguin 1848 og j orti morg kvæði i anda hins nýja tima. Mun hann og hafa verið í Guðmundur G. Hagalin: Úr blámóðu aldanna Fimmtán sagnaþættir. Bókaútgáfan Norðri 1952. HÖFUNDURINN getur þess í ist því benda til þess, að þjóðin þeirri bók, en hann tók sér fyrir eignaðist djaríhuga baráttu- hendur að færa þær í letur, varð j rnann í Gisla Brynjúlfssyni., til sú bók, sem að ofan greinir. Hugur hans virðist hafa snúizt Sagnamanna höfundar er getið í j um þjóðrnálin, en minna um j bókinni Ég veit ekki betur, enda ! visindastarfsemi, enda lét hann hafði hann kynnst þeim ðl’um á ’ lítið eftir sig á því sviði. .En bernskuárum s.num. Sumar sagn | örlög hans urðu önnur. Hann irnar eru frá samtíðamönnum, en j varð brátt ósammála Jóni Sigurðs efnið í aðrar er sótt langt aftur syni í stjórnmálum og ritaði í aldir. Flestar eru þær frá Vest- § greinar á móti Jóni í dönsk blöð. fjörðum. Talið var, að danska stjórnin Mörgum sagnasöfnum hefur heíði launað Gísia þessa and- venð funbið tjl foráttu. að Þau i stöðu við Jón með þvi að gera Iværu °' frabreytt og munurinn ! hann að háskólapróíessor. Eftir ‘ a hmum ýrnsu sögnunf harla lítill. þetta varð Gísli einmana og út- j Þetta verður ekki sagt um skúfaður af-löndum sínum í Höfn, saSnat,ók Hagalíns. Sagnirnar enda munu þeir yfirleitt ekki eru mföS fíölbreyttar og efni hafa haft tilhneigingu til að líta þelrra ovænt' Koma margir sér' á málin með rólegri yfirvegun. j kennJcgir þættir íslenzkrar þjoð- -rr- 4. * u k r i • truar fram í þeim, og frasögnin Kvao svo ramt að þessu, að Gisli ^ * -u . 5 , , , ~ er latlaus og með afbrigðum gat varla komið a fundi landa,1 ,_______e , _ _ „ * skemmtileg. Sem dæmi um olik- an Þess að verða fyrir ^asti ar sagnir má nefna „Ástir dísa og að Göngustaðakoti í Svarfaðar- : vegna afstoðu sinnar i sjalistæðis manna. og j>ðér hefur Móði minn dal. Föður síns naut hann aðeins malinu. Ma^ segja að Gisla hafi að verjð<.( sem er slðasta sagan stutt og bráðlega fluttist Jón með varla verio unnað sannmælis . bóklnni og fjailar um einkenni- móður sinni til Skagafjarðar og legan þjóf. Hér er annars elcki dvaldist þar á ýmsum stöðum. Jón var fæddur 9. ágúst 1892 veriö unnað vegna þessara atburða til þessa 1 dags. Þessi bók breytir engu þar um, en hún varpar ljósi yfir rúm til að rekja efni bokarinn- Þegar Jón var á átjánda ári gekk i „ ,ar nánar, en það er óhætt að bann á skólann á Hólum og lauk hugsunarhait Gisla og er gull- fullyrða> að hun er j röð beztu þar prófi. Einnig lærði hann tré- nama af froðleik um hf landa 1 sagnasafna. Ættu margir þeirra, smíði híá Jóni Sigurðssyni, sem Hofn. Það er eins og maður sjai sem takazt á hendur að færa var nafnkunnur smiður nyrðra. tsrjx jsrrjs **n .rrtr.1 rA H4i"m *»-“* «» »»»«« ur, að taka ser aðferð Hagalins konu sinni, sem var náskyld til fyrirmyndar. Þessi litla bók konu Sigurðar, búnaðarmála- mun án efa hljóta miklar vin- stjóra, sem þá var skólastjóri á sældir, enda er það að makleg- Hólum og var hún langdvölum leikum. meg þeim hjónum. Hólmfríður skáld, þar sem hann gengur milli kunningjanrja og ræðir við þá um áhugamál sín. Dómar hans um menn og málefni eru stundum nokkuð hvatskeytslegir, en hann er ahs óhræddur við að láta endur að veita útgáfunni-virkan skoðanir.sínar í ljós. Einmitt það ár, sem dagbókin er rituð, stóð yfir uppreisn gegn Dönum í her- togadæmunum. Þjóðernisofstopi Dana komst þá í algleyming, og svo virðist af dagbók Gísla, sem helzt megi likja því við ástandið fyrst eftir síðari heimsstyrjöld- ina. Gísli hélt ótrauður fram i skoðun sinni um sjálfsákvörðun- arrétt þjóðanna, og samkvæmt því hlaut hann að hafa samúð með uppreisnarmönnum, sem hann og játar, en flestir landar | er hin mesta fríðleiks og mynd- Leikritasafn Menningar- arkona, sem hún á ætt til. Þau sjóðs. — Fimmta og sjötta hjón reistu fyrst bú þar vestra hefti. 1952. en fluttust brátt að foreldraheim ÞEGAR Menningarsjóður hóf ili Hólmfríðar, Fornastöðum í útgáfu á leikritasafni þessu fyrir Fnjóskadal. Síðan fluttust þau að rúmum tveim árum, var bætt úr Skógum en loks að Birnings- brýnni þörf. Eru nú komin út stöðum, en þá jörð keypti Jón. sex hefti af útgáfu þessari. í þess- Hafði hann fyllsta hug á að um tveim heftum eru Piltur og bæta þa jorð bæði um ræktun og stúlka eftir Emil Thoroddsen og húsakost og varð mikið ágengt Skuggasveinn Matthíasar. Piltur Hýsti hann jörðina mjög mynd- og stúlka varð mjög vinsælt erjarlega og bætti ræktun hennar það var leikið veturinn 1933—’34,! stórlega. eins og Maður og kona, er sami höf. samdi upp úr skáldsögunni. ( hvort rétt væri gert, hafi oft orð- ið honum tn byröi. SkiI ég þessi ummæli Guðmundar læknis vel því mér er kunnugt um að Jón var viðkvæmur maöur i lund og ef til viil ekki alitaf jaínglaður inni fyrir og ytra boröið virtist sýna. Ekki datt mér það í hug þegar ég hitti Jón á heimili nar,s í sum- ar að hann ætti svo skammt eft- ir. Hann var glaður og reyfur, eins og venjulega og þó hann væri búinn að reisa stórt hús og rækta mikið, þá var eins og hon- um væri hugstæðast þaö sem honum fannst eftir að gera jörð- inni til góða. Þannig hugsa ekki menn, sem ellimörk er á enda sótti ellin Jón aldrei heim. Kvöldið, sem ég kom til Jóns beið ég nokkuð eftir honum því hann var þá, af bæ, við smíðar. Skrafaði ég margt við Sólveigu móður hans, sem nú er 88 ára að aldri. Hún var andlega hress og likamlega og spann á rokk sinn. Spurði ég hana um ýmislegt frá eldri tíð meðal annars um Ijós- færi og ljósmeti. Mundi hún vel kolurnar gömlu og fyrstu olíu- lampana, sem voru taldir svo hættulegir að enginn mátti á þeim snerta nema faðir hennar. Hún sýndi mér, gamla konan, hvernig fífukveykur hefði verið snúinn og mig grunar að verk- lægni sína hafi Jón ekki síst haft frá móður sinni. Býst ég við að þegar einkasonur hennar er lát- inn, þá finnist henni, slökt sitt bjartasta ljós og að sá kveykur lífs, sem enst hefur henni í 88 ár muni nú brátt á enda. Jón hafði hið mesta yndi af hestum. Var hann hestamaður, í þess orðs beztu merkingu, því ekki nægði honum skilningur á burðum hestsins og þoli, heldur vildi hann skilja skepnuna alla, líkama hennar og sál, því þá taldi hann að fyrst væri unnt að full- temja gott hestsefni ef hvort- tveggja væri rétt skilið. Ekki datt honum í hug að líta á hestinn, eins og væri hann sálarlaus vera. Minnist ég þess að einhverju Þau hjón eignuðust 5 börn, Kristínu, húsfreyju á Drafla- stöðum í Fnjóskadal, Sólveigu, búsetta á Akureyri, Rögnu, bú- sinni urðum yið samferða um setta í Reykjavík, Ferdínand, hjarta sumarnótt, og sat hann bónda á Birningsstöðum, Önnu, þa einn af gseðingum sínum, en húsfreyju á Ökrum i Skagafirði, Þa atti hann marga. Ræddum og Friðriku, húsfreyju á Þverá við margt þá í „nóttleysunni‘‘ i Fnjóskadal. Einnig ólu þau upp °8 man ég vel að Jón lét þá í að nokkru systurdóttur Jóns, Ijós, að ekki tryði hann því, að Ingibjörgu Þorsteinsdóttur, hús- eilifðin yrði svo skemmtunar- ... freyju hér í bæ. Öll eru börn snauð, að þar yrði ekki völ góðra menmngs hafi ekki venð nogu þegsi hin mannvænlegllstU) enda hesta. Kom þar fram sama hugs- goðar, svo að hætta cr a að ut- ? eigg þau tn góðra að telja úr un og hjá Grími Thomsen, sem var mikill dýravinur, þegar hann ! • ■ | Gisli Brynjúlfsson: Dagbók í Höfn Heimskringla. 1952. EIRÍKUR Hreinn Finnbogason hefur búiðþessa bók undir prent- un og ritað ítarlegán inngang* um ævi Gísla og lífið í íslenzku nýlendunni í Kaupm&nnajhöfn um hans daga. í inngangi þessum er mikill fróðieikur samankominn, Og margt er veitir aiukin skiln- ing á þessum einkennilega lær- dómsmanni. Gísli Brynjólfsson hefur verið glæsimenni og um margt langt á undan sínum tíma, svo sem í túlkun fornra kvæða. Hann var skáld gott, og um tvítugsaldur hafði hann hlotið hans munu hafa elt Dam, eins sku Sveinn er víst vinsælasta og endranær, þegar um svipuð (leikrit sem samið hefur verið mal var að ræða, og nokknr éf . landi Nú stendur til að þeirra foru i styrjoldma i her sýna hann á sviði Þjóðleikhúss- Dana. Verður það þyi furðulefa> ins fyrir jólin. Ættu menn þvi að einmitt Gislr skyldi hallazt gg nQta tækifærið og kynna sér á ^f,fVornannnar 1 Slalf- ieikritið sjálft. Þessi útgáfa er Stæðismali Islendinga siðar. Gerð , smekkle 0 ódyrj en þvi nllður er nokkur grein fynr þessum virðist gvo af ummælum útg. £Ít. skoðanaskiptum Gisla í mngang- gn . að undirtektir al. mum, en full fljott virðist vera farið yfir sögu. Þyrfti að rök- styðja nánar orsökina að and- gáfan muni stöðvast af þeim sok- “* ■1 stóðu Gisla gegn Jom Sigurðssym um það fir dálíti0 erfitt að trúa ,baðum ættum- » se„lr. en gert er, með þvi að birta stutt-| þv, gð menn vilji ekki eignast I Það sem einkenndi Jón var (ö B ’ . an bréfkafla eítir Jon, þar sem ’ le sem einna vinsælust hin einstaka verklægni hans og ----* ...." hafa verið á sviði hér á landi lipurmennska. Það var ekki sma- blzt , Tf, Þ ’ “mir “rsi. h.úi .5 lL“rí. »«. «... a» » Jó„ þar „oríur “TL'ií-’.M”' hann víkur að þessu efni. En hvað sem um það er, þá ieiddi þessi afstaða Gisla til þess, að hann | nernáTð maður siái um Þritugt. með staðgóðan lær- ann Guð Þér bæði hunds og hests varð vansæll maður og bitur ■ hin mesta fiar. dom að baki og eindæma vinnu- , v at þeim. ... I þau. Þetta er hin mesta fjar- Ma stæða. Leikrit þarf að lesa engu elJu °g Þrek, sem virtist vera . Þegar Jón er nú horfinn héðan ég mega óska þess, að eilífð- það sem eftir var ævinnar og vera, að Það eigi drýgstan, e^^ð^Tókmenntir7’og óbilímdi, en þvi hann hefur þó • J? þáttinn í þvi, hve htil afkost hans eru ^ verr til þess fallin. vafalaust oft ofboðið Þegar Jon urðu a sviði fræðimennskunnar. : Þ£izt er auðvitað að sjá þau leik. flytzt i Þingeyjarsyslu um 1920 Verðl ^°num; mns g n n in oe lesa síðan — Því verður eru menn að hef:)a þar husabv§g ““ “ h lst , ’ 1 !! I Dagbók í Höfn er skemmtiieg in °S æsa S10an’ . ;V1 verour . r , . jum stíl Var leitað til lifi manna og skepna og full af og storfróðleg bók. Sú sjálfs-1vart ^ eirra^íeiStaútgáÍan hér Jóns úr ýmsum áttum, enda starfi um tióttlausa daga. mynd, sem hún bregður uPP, er . þurfi að stoðvast vegna byggði hann mörg hús allt fram j Einar Ásmundsson. líklega einstæð i íslenzkum Þok- , H f * . .. , , _ til æfiloka. Má nærri geta að . menntum. Mun. hún án efa verða kauPendafæðar, og til þess mun k Jóns og heimili hefur LSn f aueum núttaamanna fil að taka unðir Það, er útg. beðlð hnekkl Vlð mlklar flar' Vinalegt skcyti. uppieisn í augum nutmamanna, heitir á Ieikfelög og ieilriistarunn- vistir vegna smiðavinnu. Við NEW YORK _ Ýmsum hefur ** Wverk h.(5i J6» hinar „ber.u þótt 6runnt á þvI 6á5a milli að skipta ljosi og skubga rett, , . f . bókmenrtabióð forsagmr a oHu þvi, sem gera Eisenhowers og Nixons. Þó sendi þegar um svo longu liðna atburði skam^ H.úi, skyldi”, eins og sagt var um Eisenhower vinalegt skeyti til er að ræða. Frágangur bókarinn ar er ágætur. Útgefar.di hefur ritað fjölda skýringargreina við dagbókina, og eru þær lesend- um til mikils hagræðis. að geta ekki komið helztu drama- tízkum bókmenntum sínum út vegna áhugaleysis. Verði leikrita safnsins er svo í hóf stillt, að Framh. á bls. 12 bóndann Snorra Sturluson. Nixon er hann meiddist á fæti, Var Jón einnig sannkallaður — bað hann fara varlega, því ákafa-maður við búvinnu. j hans mætti ekki missa við. — Sá var annar kostur Jóns, sam- Þó héfir Eisenhower ekki látið fara einstakri verklægni, hversu hann enn hafa ráðherrastöðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.