Morgunblaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 16. des. 1952 MORGUNBLAÐIÐ __________ r 7 ’ Brennimafkið Kona Eisenhowers (t.h.), næsta forsetafrú Bandaríkjanna, sést hér á myndinni í heitnsóku hjá konu Trumans, núverandi forseta, í I: víía húsinu. Kona Eisenhcwers hafSi að vísu heitið því, að líta ekki inn í Hvíta húsið fyrr en hán flytíi þangað, en þeirri ákvarðun hei'ur hún bersýnilega breytt. Sigurður maisson ræoir leigubifrciðafrumvarpið i Forpnga Sjélfstæðismanna FRUMVARPIÐ um leigubifreiðar í kaupstöðum hefur nú verið sumþykkt í neðri deild, að frumkvæði Sjálístæðismanna og var til 2. umræðu í efri deild í gær. Fiutti þar Sigurður Ó. Ólafsson ræðu ineð frumvarpinu. Fluíningsmenn þess í ncðri dcild voru þeir Gunnar Thoroddsen, Jóhann Hafstein, Gylfi Þ. Gíslason, Jónas Rafnar og Emil Jónsson. Frumvarpið felur það í sér að allar leigu- bifreiðar í kaupstöðum, fólks eða vörubifreiðar, skuli hafa af- greiðslu á stöð, sem fengið hefur viðurkenningu bæjarstjórnar. Bæjarstjórnir skulu og að fengnu sainþykki dómsmálaráðuneytisins, hafa heimild til að takmarka i'jölda leigubifreiða þeirra, sem um ræðir. SÉRA STEFÁN BJÖRNSSON prófastur að Hólmi við Reyðar- fjörð, var um nokkurt skeið rit- stjóri Lögbergs, en Vesturheims- blöðin Lögberg og Heimskringla fluttu um langt skeið skemmti- legar og spennandi neðanmáls- sögur. Séra Stefán þýddi mikið af söguefni Lögbergs, og hafði töluverð kynni af amerískum rit- höfundum. Þessi saga, sem er eftir amer- ísku skáldkonuna Katherine Newlin Burt, er þýdd af séra Stefán eftir að hann fiuttist aftur alkominn heim, og lauk hann við þýðingu hennar síðasta árið sem hann lifðl Sagan segir frá ungri stúlku, sem fædd er og uppalin úti í strjálbýlinu, en brýst úr fjötur- hlekkjum föður síns þegar hún er 17 ára gömul. Segja má að 'nún falli þegar í faðm örlaga- dísaiiunr.r, scm feykir henni úr einum stað í annan. Það er sem seiðskratw óiíamingju eða hill- inga sé st'iðugt á hælum hennar. Nokkurt tímrbil ævinnar leitar hún úr einum stað í annan, stundum vegnar henni vel, en þess á milli líður hún sárustu rálarkvalir samvizkubits. Hún lyftist úr öldudal niðurlægingar- innar ti) dáðustu leikkonu New York borgar — líður þó skjótt skipbrot, sem verður upphafið að varanlegri lífshamingju hennar. Bókin er í senn bráðslcemmti- leg og göfgandi. Hún er tilvalið lestrarefni fyrir ungar stúlkur, og hygg ég að þeim verði tæp- lega valin tiltækilegri og ánægju legri jólagjöf. Við lestur bókarinnar flaug mér hvað eftir annað í hug „Vcð- ur öll vá>ynd“ eftir Hagalín, enda má rneð sanni segja að válynd veður hafi leikið um sögupersón- una þann hluta ævinnar, sem sag an greinir. Þá mun saga þessi ekki síður kærkomin öllum þeim sem leik- list unna, enda eru mörg samtöl bókarinnar mcitluð fyrir leik- svið. Mun það eklci hvað sízt hafa örvað séra Stefán til að þýða bókina, enda var hann sjálf ur leikritahöfundur og stjórn- andi leiksýninga á Eskifirði síð- ustu árin sem hann liíði. Þótt ég telji bók þessa tilvalið lesefni ungra stúlkna, er hún eigi síður ánægjulegt efni til lesturs fyrir karlmenn. Þökk sé bókaútgáfu Norðra fyrir bók þessa. Væri kærkomið ' að fá fleiri bækur í íslenzkri þýð ingu eftir sama höfund. J. Þ. bæjarbúum þakklátar stið sem okkur er sýnt frú Guðrúnu Pétundéffur um Mæðrastyrksnefndsrinnar JÓLASÖFNUN Mæðrstyrksnefnd ar stendur sem hæst um þessar mundir. Að venju hefur nefndin sent fjölmörgum fyrirtækjum hér í bænum söfunarlista. Eins hefur nefndin í skrifstofu sinni í Þing- holtsstræti 18, tekið á móti pen- ir.gagjöfum og fatnaði. Hefur þegar borizt allmikið af notuðum en vel með förnum fatnaði. Eins it.unu fataframleiðendur eitthvað láta af hendi rakna til jólasöfn-1 unarinnar, svo sem verið hefur þeirra vani. Á laugardaginn til- kynnti kápusaumastofa að hún1 myndi gefa nefndinni nokkrar nýjar kápur. lír hinum notaða fatnaði má| srmt r.ota án þess að gerðar séu nckkrar breytingar á. Eins hefur verið saumað á börn og unglinga upp úr fötunum. í gær átti Mbl. tal við for- mann Mæðrastyrksnefndar frú , Guðrúnu Pétursdóttur. — Við konurnar í Mæðrastyrksnefnd, er. að henni standa 22 félög hér í bænum, erum mjög þakklátar bæjarbúum fyrir það stöðugt vaxandi traust sem okkur er sýnt cg hefur vaxið með hverju ári, se.gði frú Guðrún. I AÐ TILMÆLUM RÍFREIÐASTJÓRA Sigurður gat þess að frum- , VINNUAFL TIL ÓNÝTIS I í þessu sambandi má einnig benda á það, að með því að binda varpið væri flutt að tilmæium við þessi störf fleiri menn eh Stjórna Hreyfils og Þróttar. Rakti nauðsyn krefur á hverjum tíma Sigurður og nokkuð greinargerð fer geysilega mikið vinnuafl til féiaganna, en undir hana rita ónýtis, auk þess sem við þessa þeir Friðleifur Friðriksson, form. fiutninga eru bundnar miklu Þ.óttar og Bergsteinn Guðjóns- fleiri bifreiðar en þörf er á, en son, form. Hreyfils. Þar segir: það leiðir að sjálfsögðu af sér | auldnn innf iutning á alis konar rckstrarvötum til bit'veiða. ! Loks má benda á það, að fjöldi manna hefur lagt mikið fé í það að kaupa sér dýrar bifreiðar í þeirri von, að akstur vöru- og fólksflutningabifreiða sé mjög arðvænleg atvinnugrein, en margir þessara manna hafa síðan komizt í miklar fjárkröggur vegna þessa, en af því heíur öft TAKMORKUÐ VINNA Við athugun höfum viS sann- færzt um það, að atvinnumögu- leikar fyrir leigubifreiðar eru n.jög takmarkaðir eins og nú er, miðað við þann fjölda bífreiða, sem notaðar eru í þessu efni nú. Leigubifreiðar til fólksflutn- inga, sem taka allt að 8 fafþeg; eiu nú um 450 hér í Reykjavík Qg eiaatt leitt alls konar spill- og um 250 vörubifreiðar, og vii ð ist það vera rnun .fieiri bifreiðar ingu, sem' hægt væri að komast hjá með því að takmarka tölu nokkur þörf er fyrir. Er því bifreiðarma við flutningaþörfi fyrirsjáanlegt, að brýn nauðsyn ér til þess að takmarka fjölda leigubifreiða, eigi að vera nokkur möguleiki til þess að þeir menn, sem stunda afcstur leigubifreiða , . sem aðalatvinnu, geti haft það sér og sínum tii, litsfvamiæírs. er,da , mun, nú , svo kpmið, að í og tryggja þannig að fullu hag- nýtingu vinnuafls og tækja í þess um starísgreinum. í sámbándi við sétningu lpg- gjafav um þessi má1, teliúfn við fiestum menningarlöndum er tala *?lýJla haúðsyii bera til þess, að shkra flutningatækja takmörkuð í>rrgrein'dár' biíreiðar til al- með löggjöf. Framh. & bls. 12 Jesse Owens vinnur mannúðarstörl MJÖG hljótt hefur verið um eina mestu íþróttastjörnu, sem uppi hefur verið, Jesse Owens. Hann varð, eins og kunnugt er, marg- faldur Ólympíumeistari í Berlín 1936 og heimsmethafi í sprett- hlaupunum og langstöklii. Eftir hina miklu sigra sína í Berlín fór hann til Bandaríkj- anna aftur og rak þar verzlanir um skeið, en tapaði stórfé. ,Síðar tók hann að sér ýmis störf og var m.a. blaðamaður um skeið. En nú stjórnar hann félagsskap um 1500 Chicagó-unglirga, bæði hvítra og svartra, sem aldir hafa verið upp í fátækrahverfum borg arinnar. Unir hann þar vel hag sínum meðal hinna ungu félaga sinna og hefur h’otið viðurkenn- ingu borgarstj órnarinnar fvrir þessi mannúðarstörf sín. Meðal annars kennir hann þeim íþrótt- ir. — Owens er nú 39 ára að aldri, kvæntur og þriggja barna faðir. Komsnn til Parísar PARÍS 13. dcs.: — Acheson kom til Parisar í dag þeirra erinda að sitja Atlantshafsráðherrafund- inn, sem þar hefst n..k. mánudag, Með nonuni er m. a. Harriman, fortstjóri hinnar gagnkvæmu ör- yggisstofnunar. — NTB. SÉRSTÖK ÚTHLUTUNARNEFND Þegar jólasöfíiunin hefst, hefur sérstök úthlutunarnefnd verið sett á laggirnar, en konurnar í henni haia unnið gífurlegt verk, ba:3i í sambandi við söfnunina og úthltftunina. Allt er það unnið endurgjaldslaust, en vegna þrengsla í skrifstofunni okkar í Þingholtsstræti 18, hafa þessar konur orðið að vinna á kvöldin eftir kl. 6. Hefur þá iðulega ver- ið komið langt fram á nótt- þeg- ar hætt hefur verið. i Þá er gott að geta notið góð- vildar og hjálpfýsi lögreglunnar. sem hefur þráfaldlega ekið okkur heim um hánótt og synt okkur margvíslega hiá’p og að- stoð í þessu jólastarfi okkar. — Sendi ég henni þakkir og vil fegin eiga hana að. i Frú Jónína Guðmundsdóttir er formaður þessarar nefndar, en með henni starfa þær Unnur Skúlsdóttir, Ása Asmundsdóttir, Ijósmóðir, Þuríður Friðriksdóttir og Guðrún Halldórsdóttir. Jólasöfnun okkar í Mæðra- styrksnefndinni er með nokkr- um öðrum hætti en flestir gera. séi Ijóst. í starfi nefndarinnar aS málefnum einstæðings mæðra ug kvenna, vitum við yfirleiit uro hvar þörfin er brýnust. Hvaff það er sem kemur að mesttim notum á hverjum stað. Alttaf koma peningar sér mjöjf vel,‘ en fataþörfin er mismunandi. li: 600 HEIMIJLI í FYRRA í fyrra útlilutaði Mæðrastyrks- nefnd til 600 heimila hér í bíea- um. Þá söfnuðust alls um 70 þús. krónur, auk fatnaðar h ■** t SÖFNUNIN GENGUR EEZT ÞEGAR NÆR DREGUR Það er reynsla okkar að því nær sem dregur að jólum og fó.Ik fer að komast í hátíðaskapið, þv£ .rneir safnast þá frá degi til dags. Á Þorláksmessu í fyrra komu t.d. inn í skrifstofunni í ÞinghoJts- stræti milli 20—30 þús. kr. í pen- ingum. Þetta voru yfirleitt smá fjárupphæðir frá hverjum. ,En margt smátt gerir eitt stórt. Engu skal spáð um hvernig ganga íjun í ár, vegna þess ástands semj.pú. ríkir hér í bænum. Á laugardagskvöldið hó:fðu safnazt rúmlega 13 þús. kr. cjíik fatnaðar, sem er allverulégur nú þcgar. ni. j ÚTHLUTUN AÐ HEFJAST Það er nauðsynlegt fyrir minð- ur þær, sem við reynum !iáð hjálpa um jólin, að vita rii'éð nokkrum fyrirvara að hve mikíu leyti við munum geta veitt þéim aðstoð, segir frú Guðrún PétíiVs- dóttir, — því munum við miðja þessa viku byrja að ’út- hluta því sem þá hefur safnúzt. í — Ég vil að lokum sagoi frú Guðrún Pétursdóttir í nafni Mæðrastyrksnefndarinnar bcána ]>eim óskum mínum tll baejítr- búa, að þeir sem fyrr minn- ist jólasöfnunar nefndarinn- ar. — Þörfin er mjög brýn .um þtssar mundir og víða hér í bæn- um, hjá einstæðings konum með börn sín. Nefndin vonast tií að geta Icomið til liðs við þær að eins miklu leyti og frekast' er unnt, og það er á valdi bæjarbiía, hversu vel okkur tekst það, ságði 1 frú Guðrún að lokum. n r og NÝ'LEGA er komin út hjá bóka- útgáfunni Norðri góð bók, eftir danska sálfræðinginn Poul Bahn- sen. Dr. Broddi Jóhannesson hef- ur þýtt bókina og gert það snilld- arvel, og kallar hana á íslenzku „Hugur og hönd“. Bók þessi er nokkuð stór, um 240 biaðsíður, í vandaðri útgáfu og með góðu letri. Hún fjallar um mannstjórn og verkstjórn, og er ágæt handbók fyrir alla, sem eitthvað þurfa um slík mál að vita, en fullstór til þess að vera hentug kennslubck í skólum. Hún segir frá því, hvers ber að gæta, þegar atvinnurelcandi, meistari eða verkstjóri ræður til síii starfsfólk. Hún er því nauð- synleg bók fyrir alla iðnaðar- menn, og er þeim til leiðbeining- ar þegar þeir taka unglinga til náms, eða ráða til s:n fólk í yinnu, en urn þrð hafa tilvilj- anir, tengsl eða sérviðhorf mestu ráðið hcr á Iandi hingað til. Bök- in kennir hvernig haga þarf kennslu byrjenda á verklegu sviði, og er því einnig nauðsyn- leg handbók fyrir kennara í öll- um skólum, einnig þeim, sem enga vcrxlcg. iiCkiu munu fáir vera hér á landi),'því hún fjallar einnig um hið sál- ræna samband kennara og nein- enda, verkstjóra og verkamanna. Hún fjallar um forsögn verks og tækni hennar, hvernig á að búa byrjanda undir nýtt vérk, kenna honum verkið og leiobéina honum við framkvæmd þess."’Þar er rætt um það, hvernig unnt er að bæta afköst mfinna við nára og vinnu, þreyta, öryggi og slysahættu, starfsgleði og starfs- leiði, verkstjórn og mannþekk- ingu, og að sjálfsögðu er gert ráð fyrir því, að sá sem ætlar að stjórna verki eða kenna eitthiað, hann kunni það ’sjálfur. Á lunn bóginn getur verið miður heþpi- legt að verkstjóri eða kenhari kunni of vel eða of mikið, en um það getið þið lcsið í bókn.ni. Ég vil ráðleggja öllurn, s<.in eru vinir eða vens'amenn vishk- Stjóra, iðnaðarmanna, kennara, verzlunarstjóra, framkvæmda- stjóra og forstjóra, að sjá um öð þeir eignist þessa bók, aniiað- hvort sem jólagjöí eða öðrnvisi. Ilslgi H. Eiríksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.