Morgunblaðið - 18.12.1952, Page 11

Morgunblaðið - 18.12.1952, Page 11
Fimmtudagur 18. des. 1952 MORGVTSBLÁÐIÐ 11 Fiuqiækmriiisi ! Jólagjafabækur Nýjasta skáldsagan eft- ir Frank G. Slaughter, höfund bókarinnar Lif í læknis hendi. — Skáild- sögur Slaughters eru eft- irsóttustu og vinsælustu skáldsögur, sem þýddar hafa verið á íslenzku um langt árabil. Fluglælinirinn er ein hans bezta og skemmti- legasta saga. llesiree ; Útvarpssagan góðkunna er komin út. — Þessi bók hef- j ur farið sigurför úr einu landinu í annað og hvarvetna • selzt bóka mest. Mörg kvikmyndafélög keppa nú um ; réttinn til að mega kvikmynda bókina. ; Désirée er glæsileg jólagjöf. Uragfrú Ástrós ■ Bráðskemmtileg saga um unga og ráðsnjalla stúlku, : eftir sama höfund og Ráðskonan á Grund. — Þetta er ein ; af hinum vinsælu Gulu skáldsögum og þar af leiðandi ; uppáhaldsbók ungra stúlkna. U^)raupnióú tcjá^an Skólavörðustíg 17. Sjáifstæðisfólk Hafnarfirði Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna efnir til fundar föstud. 19. þ. m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu í Hafnar- firði. Fundarefnfc Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1953. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta á fundinn. Fulltrúaráðið. 2©% afslátiur Börnin þurfa að fá jólaleikföng. — Vegna verkfallsins seljum við öll leikföng með 20% afslætti í dag og naestu daga. VERZLUNIN VESTURBORG Garðastræti 6 — Sími 6759 Matsvein og háseta vantar, þurfa að vera vanir línu og netum. Tilboð með nöfnum og heimilisfangi leggist inn í Fisk- höllina. AfSKfNm keimir itlliini í jólaskap - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - Skáldsögur j og Ifóðabækur ■ 1. Á vígaslóð hin fræga ástasaga : James Hilton, sem gerist að • mestu leyti í Iiússlandi í Iok : fyrri heimsstyrjaldannnar. • Verð kr. 30,00, heft, kr. 45,00 " innb. — : 2. Á örlagastundu eftir norska stórskáldið Sigrid Hoel. Merk- : asta bók, sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum eftir : síðari heimsstyrjöld. — Verð • kr. 42,00 heft, kr. 55,00 ib. : 3. Ástir og ástríður eftir Andre Morois. Talin beta ástasaga, : sem skrifuð hefur verið á Frakklandi á þessari óld. — : Verð kr. 22,00 heft, ib. kr. 30. ■ 4. Félagi Napóleon eftir George : Orwell. Óviðjafnanl. skemmti ; legt ævintýri, þar sem alltaf : skín í alvöruna á bak við. Verð ; heft krónur 15,00. : 5. Fjiitrar. Vafalaust bezta bók • stórskáldsins W. Somerset : Maugham. Verð heft kr. 65,00, ; ib. í rexin kr. 85,00, í skinn- bandi kr. 100,00. Upplagið er alveg á þrotum. : 6. Hamingjudagar, hin yndislega bók Riörns J. Blöndal. — Verð kr. 40,00 heft, kr. 50,00 ib. • 7. Hamingjudrauniar skrifstofu- I stúlkunnar. óviðjafnanleg frá sögn um unga stúlku. Veið ; kr. 35,00 heft, kr. 45,00 ib. ; 8. Húsbóndi og þjónn og fleivi : smásögur eftir Leo Tolstoy. ; Verð kr. 23,00 heft, kr. 35,00 : innb. — 9. I leit að liðinni ævi. Iíin gull- .. fallega skáldsaga James Hil- : ton, sem hægt er að lesa sér ; til ánægju á hverju ári. Mynd skreytt. Verð ib. kr. 48,00. ; 10. Karl <-ða konu? eftir Stuart : Engstrand. Áhrifamikil bók ; um kynvilla. Miög umdeild bók. Vei'ð kr. 40,00 heft, kr. • 55,00. innb. : 11. Kreutzessonatan eftir Leo ; Tolstoy. Stórkostleg bók um : afbrýðissemi. — Verð kr. ; 18,00 heft, kr. 30,00 ib. : 12. L-f og li-iknr, næst bezta skáldsaga W. Somerset Maug- ham. Verð kr. 25,00 heft, kr. 32.00 innb. 13. Lífið er dýrt fvrsta bók olökku •• mannsins Williard Motley, • sem geiði hann beimsfrægan : á svipstundu. Áhrifamikil bók um snillinguna í fátæki-ahverf : um Chicagoborgar, 565 bls. — verð ib. kr. 68,00. : 14. Maðiir fr« Suður-Ameríkn. — ; Snennnndi reifari, sem set.ti : allt hér á annan endan árið : 1925. Vm-ð ób. kr. 28,00. innb. krónur 37.00. .. 15. Pólskt sveitalíf. Mjög skemmti ; lev Nóbelsverðlaunabók. Verð I ób. kr. 45,00. ; 16. Vieur os kva-ði eftir Eirík frá : Hæli. Aðeins örfá eintök. Ib. í ; rexin kr. 65,00. • : 17. Þan ma*ttnst í myrkri 2. útgáfa ; af hinni bráðskemmtilegu og : fræðandi ástasögu, sem gerist ; í London, þegar loftárásir Þióðveria stóðu sem hæzt. — Metsöiubók í Englandi í mörg • • ár. Mvndskreytt. — Verð ib. : kr. 70,00. — ■ ■ : Það verður enginn svikinn, sem ; fa*r einhvcrja þessara bóka í jóla- ; gjöf. — ■ ■ = PRENTSMIÐJA I AUSTURLANDS Hi. : Hverfisgötu 76. Sími 3677. m ; NB. Klippið þennan lista úr blað- inu og geymið hann. ■•■■■*■■■■■• Ný bók eftir Stefán Jónsson Díse frænke Nú er nýja bókin hans Stefáns Jónssonar komin. Það er bókin, sem hann las úr í Utvarpið. En í bókinni eru fleiri sögur, hver annari skemmtilegri. Bækur Stefáns Jónssonar eru jafnánægjulegar fyrir unga og gamla. Börnin bíða þeirra með ánægju. — Kaupið bókina í dag og sendið hana vinum og kunn- ingjum. Bókaverzlun ísafoldar. Úr fylgsnum fyrri alda II. Þetta er síðari hlutinn af hinu stórmerka ævisagnariti séra Friðriks Eggerz. — Stórvel ritað verk, sem mun halda nafni höfundar síns á loft, með§n íslenzk tunga og bókmenntir eru í heiðri hafðar. — Vegna þess, hve út- gáfukostnaður hefur hækkað mikið, síðan fyrra bindið kom út, er síðara bindið prentað í þriðjungi minna upp- lagi en hið fyrra. Á torgi lífsins. Endurminningar Þórðar Þorsteinssonar, færðar í letur af Gu-ðmundi G. Hagalín,. — Ævisögur Hagalíns njóta að verðleikum mikilla vinsælda. Og það mun einróma álit, að þessi þeirra skemmtilegust. íslenzkar gátur. Gátusafn Jóns Árnasonar er eina heildarsafnið af ís- lenzkum gátum* sem til er. Gáturnar eiga að skipa heið- urssæti í bókahillunni við hliðina á Þjóðsögum Jóns. íslenzkar gátur er góð og þjóðleg jólagjöf. Skyggnir íslendingar. Frásaganir af fjölda skyggnra og fjarskyggnra manna, skráðar af Óskari Clausen. — Aðeins örfá eintök óseld. Draumspakir íslendingar. FráSagnir af fjölda draumspakra manna og furðulegri berdreymni þeirra, skráðar af Óskari Clausen. Grænland. Lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson magister, prýdd nálega 100 myndum. Fjöll og fyrnindi. Frásagnir Stefáns Filippussonar, skráðar af Árna Óla. Merk menningarsöguleg heimild og frábær skemmti- lestur. Aðeins örfá eintök óseld. Ji unnanít^ajan Skólavörðustíg 17 -i xj'a Fallegt úrval kvöld- og dagpilsom tekið upp í dag, CHAPEAU Beint ó móti Gamla Bíó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.