Morgunblaðið - 18.12.1952, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.12.1952, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. des. 1952 MUKGUNBLAÐIB f 13 } Gamla Bió ÞRÆLASÆíLAN (Roider Incident). Spennandi og athyglisverð amerísk sakamálakvikmynd, gerð eftir sönnum viðburð- um. — Richardo Montalhan Gcorgc Murphy Howard da Silva Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. — Hafnarbíó Jimmy tekur völdin (Jimmy Steps Out) Létt og skemmtileg amerísk gamanmynd með fjörugri músik og skemmtilegum at- burðum. James Stewart I’aulctte Goddard Charles Winniger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dansæfing í Skátaheimilinu hvern fimmtudag kl. 8—11 fyrir alla 14—19 ára. Skátafélag Reykjavíkur. * \ L.. FOÐURHEFND (Sierra passage). Afar spennandi ný ameríslc kvikmynd frá dögum gull- æðisins í Kaliforníu um fjár hættuspil, ást og hefndir. Aðalhlutverk: Wavne Morris Lola Albriglil Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfjornubio ; Bastions fólkið ( Kvikmynd, gerð eftir sam-| nefndri sögu, sem kom út í) Morgunblaðinu. Þetta verð- ^ ur allra síðasta tækifærið S að sjá þessa vinsælu mynd, • áður en hún verður endur- i send. — 5 Susan Peters S Alexander Knox Sýnd kl. 9. \ S Tígrisstúlkan ( Mjög skemmtileg ný araer-) ísk frumskógamynd, byggð^ á spennandi sögu um Jungle) Jim, konung frumskóganna. ^ Johnny Weissniullcr S Buster Crable ) Sýnd kl. 5 og 7, Dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gcsts. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Tjornarbió j ^osfurbæjarbíó Allt á ferð og flugi Bráð skemmtileg ný amer- ísk mynd, atburðarík og spennandi. Fred MacMurray Irene Dunne Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEDCFÉLAG reikjavíkijr’ Ævintýri a gongufor Sýning í kvöld kl. 8.00. — Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. —Síðasta sýn ing fyrir jól. — Sendibílaslöðin h.f. IngólfMtræti 11. — Sími 5115. Opin frá kl. 7.30—22 00. Helgidaga kl. 9.00—20.00. Sendibíiaslöðin Þór Faxagötu 1. — Sími 81148. —, Opið frá kl. 7.30—22.30. Helgi- daga frá kl, 9—22.30. Nýja sendibílasföðin h.f. ASalstræti 16. — Simi 1395. GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugav. 47. Sími 82209. Trúlofunarhringar, all ar gerðir. Skartgripir úr gulli og silfri. — Póstsendum. RAGNAR JÓNSSON hæsSaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýria. Laugaveg 8. Sími 7752. HCRÐANAFNSPJÖLD BRJEFALOKUR Skiltacerðin. Skólavörðustíg 8. MONTANA | Mjög spennandi og viðburða • rík ný amerísk kvikmynd í j eðlilegum litum. Aðalhlut- • verk: ( Errol Flyn j Alexis Smith I Bönnuð börnum innan 14 ára. ( Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ( Bæjarbíó Hafnarfirði Skemmtun á vegum Vetrarhj álparinnarj! j PASSAMYNDIR Teknar I dag, tilbúnar á morgua. Erna tt Eiríkur Ingólfs-Apóteki. \ IVýja Bíó Drottning útlaganna (Belle Starr’s Daughter) Mjög spennandi „Wild! West“-mynd, með miklum i viðbuvðahraða. Aðalhlutverk! Rod Cameron Ruth Roman George Montgomery Bönnuð fyrir böm. í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðar-bíó Flugið til Marz Afar spennandi og sérkenni leg ný amerísk litkvikmynd um ferð til Marz. AUKAMYND: Atlantshafsbandalagið Mjög fróðleg kvikmynd með íslenzku tali. M. a. er þátt- ur frá íslandi. Sýnd kl. 7 og 9. Þórscafé Gömfu- og nfju dansamir að Þórscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar Miða- og borðpantanir í síma 6497, frá kl. 5—7. IFJöSbreytf sketnmlun í Bæjarbíó í ílafnarfirði í kvöld kl. 9,15. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ávarp, sr. Garðar Þorsteinsson. 2. Kórsöngur, Karlakórinn Þrestir, undir stjórn Páls Kr. Pálssonar. 3. Upplestur. 4. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur undir stjórn Alberts Klahn. 5. Leiksýning, Leikfélag Hafnarfjarðar. Kynnir Stefán Júlíusson, yfirkennari. Allur ágóði rennur til Vetrarhjálparinnar í Hafnarfirði. Aðgöngumiðar við innganginn. Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Laugaveari 10. Simar 80332. 7673 mmmm AUT FYRÍR MffMASAUNf LJ ÓSMYND ASTOF AN LOFTUR Bárugötu 5. Pantið tíma i síma 4772. Borðreflar og púðaborð. Ymsar stærðir, seldir í Hannyrðaverzl. REFILL Aðalstræti 12 og i Minja- gripaverzlun FerðaskHfstof- unnar. — Aluminium- vörur: Hraðsuðupoítar Hraðsuðukatlar Rafmagnspottar Kaf f ikönnur Te-könnur Ausur Og fiskspaðar Eggjaskerar og mikið úrval af öðruni búsáhöldum ávalt fyrirliggj- andi. — >z es^e/nacsiif »i r«,n v M' Sölubúðir í Reykjavík og Hafnarfirði verða opnar um jólin sem hér segir: Laugardaginn 20. des. til kl. 22 Þorláksmessu, þriðjud. 23. des. til kl. 24 Aðfangadag, miðvikud. 24. des. til kl. 13 Gamlársdag, miðvikud. 31. des. til kl. 13 Alla aðra daga verður opið eins og venjulega, en FÖSTUDAGINN 2. JAN. verður lokað vegna vörutalningar. Samband smásöluverzlana Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Kaupfélag Hafnfirðinga Jólafötin fyrir smábörn fáið þér hvergi smekklegri og fallegri en í Markaðnum Bankastræti 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.