Alþýðublaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 2
2 " r alpýðubláðið I&LÞÝBUBLABIB Eemur ii{ á hverjum virkHm degi. l?grefSs!a í Alpýöuhúsinu viö Hverfisgötu 8 opin frA kl, 9 árd. fll kl, 7 8íW. i Skrifstofa á sama stað opin kl. ] 81/,—101/, árd. og ki. 8—9 síöd. j §lmar; 988 (afgreiðslanj og 2394 í (skriístofan). | Verðiag: Áskrlttarverö kr. 1,50 á } mánuöi. Auglýsingarverökr.0,15 | hver mm. eindálká. < Prentsmiðfa -> ’'uprentsmi&jan < (i sama hús: mn 1294). Stjórnskipulegt lýðræði. Margir gera sér ekki fulla grein fyrir því, að á ísiandi rikiir ekki lý'ðræði. Pað þarí þó ekki lengi að leita til þess að finna, að íslenzk stjórnskipulðg lögfesia alis ekki iýðræði. Kjördæmaskiftingin, tak- markaður kosnmgarréttur o. fl.. gera það að verkum, að iýðræðið situr hvergi nærri í öndvegi. Fyr- áór þá, sem telja lýðræðið heppi- iegasta stjðrnskipulagið, en þar eru jafnaðarmenm efstir á blaði, 6r fróðlegt að atbuga stjórnskipu- iag þeirra landa, sem lögfest hafa hjá sér fullkomíð lýdrœði. Eftir beimsstyrjöMina síðustu risu upp hér í álfunni nokkur ný ríki sem skipuðu máílefnum sín- um með Mikofmnum lýðræðis- hætti Meðal þessara ríkja eru baltisku löndíji svoneíndu, Eist- lajvd og Lattland. Nývefrið vioru haldin jiafnaðarmauuaþing í þess- um löndum. Sam fulltrú: af háiifu sænskra jafnaðarmaxma mætti þar Tikisþingmaðurinn ívvr Venner- ström, sem mörgum islendingum er að góðu kunnur. Haun hefír ■gefíð mér ýmsar uppiýsingar um hag og stjórnskipulagshætti þess- ara ríkja. Fara hétr á eftiir frum- drættir úr stjórnskipulögum lýð- ríldsins Eisiands. Kjósendum ríkisins er gefið stjórnmáfavald með þrennum hætti!: Kjósendatiilögum, þjóðar- atkvæð: og þingmannavaii. Kjósendurnir sjálfir hafa rétt tfl þess að Ieggja fyrir rikisþiug- ið frumvörp til laga, ef minst 25 þús. kjósendur hafa undirritað slík frumvörp *) Ilver íbúi rífcis- ins, án tiilits til þjóðemís, fconur jafnt sem karlar, sem er 20 ára að aldri og átt hefir lögheimili eitt ár í Eistlandi, áður en kosn- .iingarréttar er neytt, hefiir óskor- aðan kosningarrétt. Ef 25 þús. kjösemdur hafa lagt fy.rir rikisþingið fminvarp tii nýrra Laga ' eða frumvarp um breytingu eða afnám eldri Iaga, verður ríkisþingið innan 4 mán- aða að samþýkkja eða fella þessi frumvörp. Felii rikisþingið slfkt frumvarp, fer fram um það al- menn þjóðaratkvæðagreiðsia. Ef frumvarp, sem þannig hefir ver- ið íeit af rikisþinginu, er sam- *) Íóúar Eistlanris r'ru um 1ÍCOOOO. þykt með þjóðaratkvæði, þá er rikisþingið rofið og efnt til nýrra kosnáinga. Nýjar kosnmgar verða þó að fara fram ekki síðar en 75 dögum eftir þjóðaratkvæða- greiðsluna. Hafi m-eira e'n helm- ingur af kjósendat&iu þeim, er tók þátt í þingmannafcosnmgun- um, samþykt slikt frumvarp með þjóðaratkvæði, er það orðið að lögum. í eistneska rifcis.þinginu eiga sæti 100 þingmenn, og skipa þeir að eins eina málstofu (deild). Ef þriðjungur þingmanna, minst 34, gera kröfu um það, að iög, sem samþykt hafa verið á ríkisþinginu, fái ekki gildi um tveggja mániaða skeið, er skyit að verða við þeirri kröfu. Ef svo 25 þús. kjósendur á þessu 2ja mánaða tímabfli krefj- ast þess, að þessi lög verði borin undÍT þjóðaratkvæði, þá fer þjóð- aratkvæðagreiðsla fram um þau. Skylt er að bera allar bœyting- ar á stjómskipuiögum ríkisins undir þjóðaratkvæðagreiðslu. Slíkar breytmgar ná ekki sam- þykki nema helmingur allra kjós- enda í rikinu hafi greitt þeirn at- kvæði. Reglutegar kosningar til rikis- þingsims fara fram þriðja hyert ár i 10 stórum kjördæmum, með hlutfallsfcosningu. Að mirnsta kosti 50 meðmæiendur sfculu fylgja hverjum lista. Kjöristaðir skuiu vera svo margir, að enginn kjós- andi eigi lengra á kjörstað en 5 kílómetra. Kosningar eru að sjálfsögðu leynilegar og' standa yfir í, 3 daga, fyrstu tvo dagana frá morgni til kvölds, og síðasta daginn til hádegis. Tala þing- v manna í einstökum kjördæmum er ekki fast ákveöin. Hún er á- kveðin og jafnað niður á fliokfcana að loknum fcosningum eftir at- kvæðatölu. l’ungar refsingar eru lagðar við k osningasv Lkum, og þeir, sem sekir finnast, dæmdir til þass að hafa fyrirgert atkvæðisrétti sin- um um tiltekið árabil og æfi- langt, ef miktar sakir sru. Stjórn- málaflókkunium er geflð mikið frjálsræði tii þess að breiða út kennmgar sínar. Og þar sem riki og kirkja eru aðsfciiin, þyfcir ökk- ert athugavert við það, þótt prest- arnir prediki ákveðnar stjórn- máiask'oðarór af stólnum. Regiutegt rikisþing kemur sam- an fyrsta mánudag í október. . Frumvarp til fjáriaga er lagt íram fyrsta viríkain dag í janjiar og skal vera afgreitt fyrir 1. apríl. Þingið er sétt af for&eta næsta rikrsþings á undan og í byrjituh hvers þings \alinn nýr forseti '0g varaforsetar. Kaup þingmanna er á'kveðið heimingur af Iaiunum hæstaréttardómaraama. Aufc. I>ess fá þingmenn sérstafca fcorgun fyrir hvern n.-fndarfund. sem þeir sitja, og er það 1/20 af mániaðariaun- um þeirra. Ríkisstjórnin er háð venjulegum þingræðisreglum og ver&ur að hafa stuðning meiri hlula þings- ins. Forsætisráðher.rann er rfkis- forseti um leið. Þannig er stjórniskipulag Eist- lands í stórum dráttum. Þau 10 áx, sem lýðríkið hefir staðið með þessum hætti, hafa verið mikdi framfaraár. Fáar og lágar radd- ir heyrast í Eistlandi um breytt stjórnskipulag. Jafnaðarmennirnir eistnesku, sem hafa rúrnan 1 /4 þingmaima, eru þar sem annars staðar útverðir lýðræðisins. Embættis- og dóma-skipun i Eistiandi lýtur yfirieitt ákveðn- um iýðræðisreglium. En of langt mál yrði að skýra það nánar. Menn beri stjömskipulagshætti Eistíands sa.man við íslenzka stjómaTskipun. Þá sjá menn mis- muninn á fullkomnu lýðræði og hinu ófullkomna íslenzká lýð- ræði. Stokkhólmi, 27. júlí 1929J Sf. J. St. Hljómlistarhorfur. íslenzki söngflokkurinn iKhöfn. Hljómsveít Reykjavíkur. Söngurinn á Þingvöllum næsta sumar. Viðtal við Sigfús Einarsson. Herra Sigfús Einarsson tón- sfeáld var roeðai farþegá á „Brú- arfossi“ hingað á sunnudagmn. Tíðíndamaður Alþýðbbiaðsins háitti hann að m|á(li og spurði hlaun frétta af ferð hans. — Ég fór utan með islenzika söngfaokfcnum á söngmót Niorð- urlanda, er haldið var í Kaup- mannahöfn í júníbyrjun. — Já.; og þær fréttór hiafa bomist heim, að flokkurinn hafí getið sér mifcla frægð. — Já; það má segja, að ísjenzfei flokkurinn hafí unnið sigur á mótinu. Frammislaða hans var svo góð, — jafnve'l betri en ég gat búiist við, því að undirbún- ingstíniinn var svo stuttux. Dómar dönsku blaðanna voru-allir á einía lund, ekkert þeirra lét á sér heyira annað en að flofckuriinn hefði stað- ið sig prýðilega. Var og . álit þeirxa, að ÍsLendingar og Finnái’ hefðu siungiið bezt, en dómur al- menniings mun vera sá, að söngur Finna hafi borið af fyrra kvöMið, en’söngur fslendiinga hið síðar'a; það áiit létu og margir þektiir söngfræðiingar í Ijós við mig. — Vænt þótti mér um það, að okk- ar ísienzku þjóðlög fengu þá viiið- urkenróngu, sem þau eiga skil-ið. — Svo eiga þesisir sigursæl.u' Kaupmannahafnarfarar að syngja á alþingishátíðinni ? — Já; fflokkurinn, sem út för, er heimingurirm af Þingvallakórn- um. -7 Hann verður 100 manns, bæðt karlar og feoaur. Nú verð- ur ósJeitilega uanið að þjáifun íiokksins í vetur, og ef dæma má eftir frammistöðunni í Kaúip- mannahöfn má vænta góðs árang- urs næsta sumar. : — Þér fylgduð ekki söngflokkn- um h eim? — Nei; ég hafði ýmisra nrála að gæta erlendis og gat því efcki fylgt flofcknum hei'm. Ég fór tií Vínarbioigar. Mig hafði lemgi iang- að þangað suður. Vín er gömul og fræg menningairborg og mörg af frægustu tó^skáldum henns- ins hafa átt þar heima. — Bæðl var, að löngunin dró mig þangað, og svo hafði- ég sérstakt erimdi Ég vissi, að í Vínarborg er tón- list á mjög háu stigi og að þar búa margir afburðamenn á sviðá tónlistaTiraiar. — Eins og þér vit- ið kendi Veldetn prófessor Hljóm- sveit Reykjavíkur s. 1. ár, en þrátt fyrir það, þótt hann sé bæði dug- legur og mikilhæfur nraður, þá hamlaði fullkomnum árangri, að samkomulag náðist ekki að fullu milli hans og nokkurra hljóð- færaleákenda. Ákvað því stjóm sveStarinnar að fá annan mann í hans stað. Var það sivo áfeveð- ið af stjórn Hljómsveitar Reykja- víkur og al þingishátí ðarnefnd - inni, að ég- skyldi leit- ast við að fá hæfan og reyindan mann tiil að kmna svedtiimi n. k. vetur. — Þegar ég kom svo tjil Vínar, fór ég að leitast fyri’r mér um mann, og var ég svo hepp- inn að fá í lið með mér Franz Lehar, sem er heimsfrægt tón,- sfeáld. Hann gekk svo í málið með mér, og nú hefi ég tilboð frá tveimur úrvals'mönnu'm, sem Hljómsveitin getur nú valið á rnilii. — Aninað var það og, er ég þurfti að gera erlendis. Það var að útvega hljömsveitinm erLenda aðstoð, að svo. mifclu teytd, san efefci verður án herarar verið, — en etins og þér vitijð, er Hljóm- sveitin enn ekki fulisfcipiuð. —- Þessa aðstoð tókst mér að fá með hinum ákjósanlegustu kjör- um. — Svo fór ég þessa fsrð í kring um lairad til að ná tali af söng-stjórum og -stjómum þeirna söngflokka, sem gert er ráð fyrár að taki þátt í söng við aiþingLs- hátíðina. Kynti ég mér, eiras og ástæður leyfðu, ástand flokkainjia og þarfír þeirra. „Gotta“ homin til Græniands. FB., 4. ágúst. Komnir til Grænlamds. Vellið- an. Kærar kveðjur til ættingja og vina. Skipshöfnéji á ,.Gottu“. Sænshu flugmennirnlr: Snúa þeir víð aftur? Khöfn, FB., 5. ágúst. . Ahrenberg hefir símað til „Na- tionaltidende" og kveðst ætla að fljúga aftur til íslands og þaðan til Stokkhólins, @f honum, heppn- ist ekki að fljúga til Ameríku í þessari viku. Frá Ivigtut er símað til blaðs- ins „Politiken“, að benzotforðáran þar sé bráðlega þrotinn (þ. e. flugvélabenzínið).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.