Alþýðublaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 3
’AfcÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Maconochie’s Koœfekt í eellophanpoknnx, Rædion Seleet Mixtnre, Grystallized Frnits, föinger Pleees. Bezta sælgætið! Krðfnr alpýðu. Ilialdsliðið á alþingi lætnr sér sæma að viðhalda skatti á fræðsln og mentnn æsknlýðsins. Krafa alfiýðannar um afnám skólagjaida að engn hðfð. Um mörg undan farin ár hefir Aiþýðuflokkurinn barist fyrir því, að afniumin væru skólagjöld í rik- isskólum. Sú barátta hefir verið háð með það fyrir augum, að mentunin yrði sem almennust og engum væri meinað að öðl- as‘t hana vegna fjárskorts. Pessi krafa um aínám skólagjalda og um leið greiöari aðganigur fyrir alla að mentastofnunum landsms hefir oft komið fram á þingum Alþýðusamband sins og átt þar ó- skift fylgi fulltrúa allra alþýðufé- laga á landinu. — Ekki hefiir þessi réttlætískrafa þó fundið náð hjá íhaldslöggjöf'unum á alþingi1, enda var slíks ekki vön, því að íhaldið befiir ætið verið mjög and- stætt ölluni umbötatilraunum á sviði meriifamálanná, einkum þeim, sem miðað hafa að því að gera fráíðsluna almennari og óháðari efnahag manna en nú er. Er ekki ölíklegt, að andúð íhaldsins gegn bættri fræðslulöggjöf sé sprottin af ótta við það, að með því kunni að bresta flótti í blindingjasveit þá, sem fylgt hefir íhaldinu og stutt það að undanförnu. Sú skoðun mun nú að mestu leyti uppxætt hér á landi, að mentun sé ekki jafnnauðsynleg og sjálf- sögð, hvort sem ríkur eðá fá- taekur, kona eða karl á í hlut. Nauðsyni almennrar fræðslu er þannig viðurkend i orði kveðnu og álitin af flestum einn veiga- mesti þátturinn í uppeldi æsku- lýðsins. Hneigð íhaldsinís til þess að skoða mentunina sem sérrétt- indi yfirráðastéttarinnair, „buirgeis- anna“ hefir því nokkuð orðið að víkjja fyrir hinni rökstuddu síkoðun um gildi og naúðsyn almennrar fræðslu. En gegn framkvæmd hennar hefir íhaldið emi rnegnað að standa. Er slikt bæði ilt og skaðlegt, því að léleg alþýðu- fræðsla hlýtur ætíð að standa þjóðfélaginu fyrir sönnum þfifum. — Skoðun uppeldisfræðinga og yfirleitt allxa, sem eitthvað hugsa um velferðarniál þjóðanua, er sú, að eitt helzta skilyrðið fyrir góðu gengi þeirra sé góð og fullkomin alþýðufræðsla. Það hefir því ver- ið kappsmál flestra menningar- þjóða að veita almenningi sem beztan kost á hagnýtri mentun i»g breyta fræðslulögunum í sam- ræmi við hagsmuni fjöldans. — Þekking er vald. Svo er orð- tæki eitt, sem Englendingar raota oft, og lýsir það vel hvert álit enska þjóðin befir á fræðsluinni. Að fenginni vissu um það, að mentunin sé umdirstaða sannrar menningar og öruggs sjálfstæðis þjóðanna, er það tjöst, hvílík firra það er að skatíleggja fræðisiu ffiskulýðsins. Fé það, sem varið er til almehnrar fræðslu, er þjóð- félaginu sjálfu til mestrar styrkt- ar, því að um leið og mentunin skapar hverjum einstaklingi nokk- urt vald og veitir honum full- komnari lífsmöguleika, gerir hún honum einnig auðveldara að af- kasta meiru í þágu samfélagsins en ella. Það verður því trauöla hægt að halda öðru fram í fullri alvöru, en að skylda ríkisins sé ótviræð um að sjá fýrir þvx, að allir, sem mentun þrá, öðUst hana. Hin dapra reynsla liðins tíma um það, hvemig maigir okkar bezt gefnu manna hafa ónýzt sjálfum sér og þjóðinni vegna glapskygni hennar á hæfi- leikum þeirra og fádæma hirðu- j.eysií í uppeld/smálum, hefir ekki enn haft þau áhrif á líf þjóðar- innar, að fræðslan sé leyst úr ánauð auöhyggju og vitfirtrar venju. Enn eru skólamir, sero eiga að gera uppvaxandi kynslóð hæfa fyrir stöðu hennar í þjóðfé- laginu, reknir þaimig, að nárrxs- fólk á skóiastaðnum fær ekki að njöta þar fræðslu, nemia gegn því að greiða txltölulega afariiátt gjald fyrir hana. Eru þó skól- ar þessir rxkiiseign og kostaðiir af almiannafé að mestu leyti. Með slíku fyrirkomulagi er auð- vitað öllum þorra fátæka fölksins bægt frá því að afla sér fræðslu. -y- í bæjum og kauptúmim, þar sem ungiingaskólar eru eða aðrar imentastofnanir, væri oft auðveilt fyrir fátæka foreldxa að afla börnum sínum fræðslu, ef skóla- gjöld væru engin. Mun svo alloft Austur í Fljótshlíð iara menn ekki nú orðið, nema i féðuœ Mfrelðam, enda ferðir á fiverjnm degi frá Fiskafli á nlin landinu þann 1. ágást 1029. Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. Smá- fiskur skpd. Ýsa skpd. Upsi skpd. Samtals lls 1920 Samtals 19« Vestmannaeyjar . . 36 341 99 879 107 37 426 35 921 Stokkseyri 1 087 >» ,, 1087 1760 Eyrarbakki 388 „ 73 461 939 Þorlákshöfn .... 88 »» »» 88 548 Qrindavik ..... 4 290 8 23 2 4 323 3858 Hafnir 1035 52 27 »» 111.4 1160 Sandgerði 6 493 485 243 »» 7 22 í 5 553 Garður og Leira . . 413 56 t ' 469 529 Keflavik og Njarðvikur 9 455 594 494 >» 10 543 7 758 Vatnl.str. og Vogar . 439 »» í> *»» 439 542 Hafnarfjörður (togarai) 21405 2 407 897 2 773 - 27 572 35 827. do (önnur skip) 13 674 1375 786 26 15 8611) 6 965 Reykjavik (togarar) 56 771 9177 2 987 8759 77 694 89 733 do. (önnur skip) 43 463 3 664 1054 273 ' 48 4542) 27824 Akranes 8 398 444 175 9017 5 799 Hellissandur .... 2 120 105 25 2 250 1212 Ólafsvík 405 310 45 760 446 Stykkishólmur . . . 686 1491 26 -- 2 203 2 273 Sunnlendingafjórðungur • 207 041 v 20 267 7 734 11940 246982 228 647 Vestfirðingafjórðungur 23 394 17 623 2144 635 43 7963) 37 997 Norðlendingafjórðungur 20 935 13 516 1 607 66 361244) 26 864 Austfirðingafjórðungur 13 222 9 926 1382 145 24 675fj 31495 Samtaís 1. ágiist 1929 . 264 592 61332 12 867 12 786 351 577 325003 Samtals 1. ágúst 1928 . 214 421 74152 8737 27693 325003 Samtals 1. ágúst 1927 . 174 152 62940 6 285 16 617 259994 Samtals 1. ágúst 1926 . 157227 43105 2848 7 732 210912 Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski. ’) Þar með talið 2 754 skpd. keypt af erlendum skipum. 2) - —— 20 780- — — - — — 3> - — — 2 361 — — — 4) - — — 1 854 — — -. — — ) - — — 3688 -- — -' — — Fiskifélag íslauds. vera á slikum stöðum, að ungling- ar á aldrinum frá 14—17 ára hafi enga fasta atvinnu á vetrum og hafi því ekki annað betra við tímann að gera en að nema þarf- legar fræðigreiniir. Viðuirvær/ þeixxa verður þannig foreldrun- um . jafndýrt, hvort sem börnin eru iðjulaus beitna eða í skóla. En allur þorri alþýðufólks hefir ekki xneiru fé úr að spila en því, seni nemur fyrir þeini brýn- xistu lífsnauðsynjum, sem hið ó- breytta hversdagslíf verkamanna gerir kröfu til, og hefir því enga getu til að borga fé fyrxr menitun barna sinna. Þannxg leggur ríkið nneð skólagjöldum þá torfæru í götu fátæklinganna, sem gerir þetim ókleift að afla sér þeirrar fræðslu, sem af öllum er viður- kend nauðsynleg. I staðinn fyrir að rikið' á að ryðja öllum sem beinasta braut að mentasetrunum, setur' það nú skorður við því, að alþýðan geti öðlast nægitega fræðslu. Slíkt ranglæti skapar þjóöfélagsböl, senx er hlutverk þeirrar stéttar einnar, sem fyrir Get ekki tekld á máti s|úklingum næstu 3—4 vikmv Helgi Tómasson. ranglætinu verður, að bæta úr. Hvergi er ójöfnuður, á hvaða sviði sem er, viðsjárverðari en í fámennu landi. Sumir telja, að vér íslendingar séum lausir við þann ójöfnuð, sem á sér stað í stóriðjulöndunum. Slíkt er auð- vitað herfilegur misskiln/ngur, þvi að að tiltölu við þjöðí'irauðinn er sennilega meiri munur á fjárráð- um einstaklinganna hér en í nokkru öðru landi. Það er að minsta kosti ‘víst, að fræðslu'lög- gjöfin er.. nú þannig, að hin „al- menna“ ungiimgamenturn er í raun og veru sérréttindi þeixira, sem . efnaðir eru. Fátækari hluti þjóðarinnar hefir því orðið að sætta sig við ' nxentunarleysið og andlega sloortinn. Iiefir slíkt dneg- ið nxjög úr framtaki hans og þroska, því að þektó'ngarskartur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.