Alþýðublaðið - 08.08.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1929, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Chðfið út mt álgeýðaflokknBiV GINLA BIO Ötti. Sjónleikur í 8 þáttum eftir skáldsögu Stefan Zweig. Aðalhlutverkin leika: Henry Edwards og Elga Brlnk. í síðasta sinn í kvöid. Xanpiðpaðbezta Nankinsföt með þessu alviðurkenda " : 4 W 1 er er trygging fyrir hald- góðum og velsniðnum siitfötum. Plotnr nýkomnar í afar miklu úrvali Nýjustu plöturnar eru: I lift up my finger. Sonny Boy o. fl. Nýjasta harmónikuplatan L i d o. — Einnig allar íslenskar söngplötur. Katríi Viðar, Hljóðfæraverzlun Lækjargötu 2. Sími 1815. 10-20*1. afslðtt af öllum Ijósum sumarskófatnaði gefum vér meðan birgðir endast. Skébfið Vesturbæjar, Vesturgötu 16. Sími 1769. 03 «s 53» »S &39 s ° «g eg «3 xO ■sa eo —a Pð Cð 03 5SE- OJÍ s»r S oa 03 CD Allir, sem reynt hafa hinn nýendnrbætta PALKA- kaflibæti, viðurkenna, að hann sé jafngöður hinum beztu útlendu kaffibætistegundum. Athugið verðmuninn! B5 anra pakkinn (stðngin). B Rafmagnslagnir í hús, skip og báta. Aðeins notað vandað efni. Leitið tilboða hjá H.f. Rafmagn, Hafnarstræti 18. Sími 1005. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öOu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658. 'TjÖSMyND/JSTOfíq yiusíurstrceii ÍH. (Jpm kl 10~7. Su nnu J. 1— . Karlakór Reykjavikur. SiSngstjóri Signrðnr Þórðarson. Samsöngur í Nýja Bió í kvöld klukkan 7 V* stundvíslega. { Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, hljóð- færaverzlun K. Viðar og við innganginn. Að eins petta eina sinn. M.b. Skaftfellingur hleður til Vestmannaeyja. Víkur og Skáftáróss á morgun Þ -tta verður að líkindum síðasta ferðin til ckaftáróss á þessu ári. F.atningur afhendist nú þegar. Mle. Bjarmason. ■ BBI Nýja Bió mB Hadame Réeamier. Söguleg kviktnynd í 10 páttum. Aðalhlutverkið er leikið af hirtni glæsilegu Ieikkonu Marie Bell, en önnur hlut- verk af beztu leikurum Frakklands. Ein peírra kvenna sem sagan mun geyma um allar aldir, var Md. Récamier, Hún var ein peirra, sem sagan geymir sem leiðarljós í lífi hinnar frakknesku þjóð- ar. Frakkar hafa unnið stór- an sigur á sviði kvikmynda- listarinnar við töku pessarar myndar, er sýnir hinn glæsi- lega æfiferil Md. Récamier. ! Amatöradeildin AMATÖRAR! Allir til LOFTS Nýja Bíó. Athugið! Með hverri filmspölu eða pakka, sem ég framkalla og kópíera, verður afhent- ur 1 seðill. — Þegar ein- hver hefir safnað 50 stk. fœst ókeypis 1 stækkuð Ijósmynd. I Loftur. Danz- plötur breyta sumarleyfinu úr erfiði i skemtun. Þeir, sem bregða sér úr bænum, njóta þvi að eins ferðar- innar að peir geti hvilt sig við góðan ferðafón og nýjustu dansplötnrnar. Komið nú og veljið, Hljóðfæsahúsið. Austurstræti 1. Simi 656.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.