Morgunblaðið - 26.03.1953, Page 7
Fimmtudagur 26. marz 1533
HUIiGLnULAÐlÐ
7
Scgiiíteis&sra ^sskvgiRiaiins é myndicm
Idnrekendur viífa breyfingu
á iðnaffarfögglöfinni fil fyrsfa
EFTIRFARANDI tillögur voru
samþykktar á síðasta ársþingi
iðnrekenda um iðnaðarlög, toll-
skrárlög, áfengislöggjöfina, ör-
yggisráðstafanir á vinnustöðum,
hlutaféiagaíögin, aimannatrygg-
ingar, sölu til varnai iiðsins, end-
urskoðun skattalaganna, iðnaðar-
mádaskrifstofuna, Iðnskóiann, vá-
tryggingariðgjö’d
kvEem dabankann:
Frara-
IÐNAÐARLOGIN
ÁRSÞINGIi) álitur nauðsynlegt,
að hin gamla og úrelta löggjöf
um iðju og iðnao verði endur-
skoðuð til fuiinustu og samþykkt
verði ný iðnaðarlög i samræmi
við þá öiu tækiiiþróun, sem orðið
hefur á síðari árum í iðnaðinum.
Ársþingið skórar því á Áiþihgi að
efgreiða sem lög á næsta þingi
frumvarp það til breytingar á iðn
aöaiíoggjonnin, sem milliþinga-
nefnd til endurskoðunar á iðn-
aðarlöggjöfinni hefur þá endur-
samið.
TOLLSKRÁRLÖGIN
Ársþingið fagnar því, að rík-
isstjórnin hefur orðið við margra
ára kröfum Félags ísl. iðnrek-
enda og hefur nú ákveðið að
skipa nefnd til þess að endur-
skoða tollskrárlöggjöfina með sér
stöku tilliti til iðnaðarins. Legg-
ur ársþingið áherzlu á, að endur-
skoðun þessari verði lokið fyrir
næsta reglulegt Alþingi og vænt
anlegar breytingartillogur af-
greiddar sem lög á því þingi.
EINS ÖG kunnugt er, hafa
fram 14. febrúar SSSJa.
Eíri myndin. er kk trpiwnnatcga mynd af þeirri athöfn, þar sem Vishinsky er að undtrskrifa sátt-
tnálar.n, fyrir Siiinsl Sovétstjárnarinnar. Standa þeir tvelr á bak við hann, SíaJin sálugi og IVIao. En til
hægri á myndiimi sfet m. a. Georgi M. Malenkov og birtist þess? tnynd á sinum tíma í I’ravda.
Neðri mynflin fefefisí nýlega í sama máigagni Sovétstjómarlnnai og er þá aiímikið breyít frá hinni
apprunaíegu, þó teí*n «gi að sýna sania atburð frá undirskrift samningsins í febrúar 1350. Þar eru
aðeins sýndir þrir wmam, jafnveS Molotov, sem sézt lengst til vinstri á binni upprunalegu mynd er nú
sleppt. Vishinsky ssanoleiðts, og ölium öðrum en ainræðisherrumtm tveim og Malenkov, sem nú er
kominti í sæti Staíias'-
Greinilegt er aff þaraa er sama myndin af Malenkov og sú sem birtist í febrúar 1950. En nú verffa
komnuinistar aff b.?.K3t þvi fram, að hann sé áiíka mikilmenni ©g einræðisherramir. Því er hann kjarna til iðnaðar, ef þessar vör-
ur innihalda ekki vínanda, svo
og pressuger. Löggjöfin eíns og
hún er hindrar með öllu, að risið
geti í landinu iðnaður á þessu
sviði.
b) Ársþingið skorar á ríkis-
.stjórn og Alþingi að hlutast til
um, að á næsta Aíþingi verði
áfengislögunúm breytt í það horf,
að levfð sé bruggun og sala áfengs
öls í landinu. Þrátt fyrir skiptar
skoðanir um það hvort leyfa eigi
sölu áfengs öis í landinu, virðast
aiiir landsmenn sammáia um það
að æskilegt væri, að framleiða
öl til útflutnings. Reynsla ann-
arra þjóða hefur hins vegar sýnt,
að ekki er hægt að byggja upp
útflutningsiðnað, nema sala á
heimamarkaðnum sé frjáls.
ORYGGISRAÐSTAFANIR
Á yiNNUSTÖBUM
Ársþingið álítur mjög miðul*
farið, að við afgreiðsiu hinna
nýju laga um öryggisráðstafanir
á vinnustöðum, skyldi vera fellt
niður úi írumvarpinu ákvæði lag
anna um öryggisráð. Telur árs-
þingið að hægt sé að bæta úr
þessu að nokkru, með því að sett
sé á stofn öryggisráð með frjáls-
um samtökum atvinnurekenda og
verkamanna. til þess að vera í
samráði við öryggismálastjcrann
um samningu reglugerða og ýms-
ar mikilsvarðandi ákvarðanir um
framkvæmd eítirlitsins.
HJ. UXAFÉL.-, GALÖGIN
Ársþingið leggur ríka áherzlu
á það, að hlutafélagalögummj
verði breytt í það horf, að 'iðn-
rekstur i stórum og smáum stíl
géti þriíizt í landinu. Meöal
þeirra vankanta sem nú eru á
hlutafélagalögunum eru hin
þróngu takmörk, sem sett eru
um útborgun arðs, sem er langt-
um iægri, en leyfðir innlánsvext-
ir i bönkuivi og sparisjóðum. Ætti
hlutaíéiögum að vera frjálst a'ð
greiða arð til híuthafa á hverj-
um tima eftir þvi sem aíkoma og
AFENGISLOGGJ OFIN
a) Ársþingið skorar á Aiþingi
að breyta lögum um einkasölu
á áfengi 1. gr. 2. málsgr. á þá
leið, að frjálst sé að framleiða
hér á landi iimvötn, hárvötn,
andlitsvötn, bökunardropa og
settjir við hliff þeisra a s»ynd, scm Pravda birtir nú nýlega og á að vera „liiggilt" frá undirskrift
samningsins í febrúaur 1959, þó þar sé raunverule ja affeins uini að ræða Iiíla hluta hinnar sönnu
myndar. Svona leyfa. Kremlbúar sér að faísa jaín /el myndir af sögulegum atburðum.
Gfis
ar &§
Raitdsins
stjómin
koma efnahagslífi
* n ra K © §|
rettan kjoi
a
EFTIR aff borgarastyrjöldinni
var Iokið í Grikklaa&jK var affeins
tiltölulega mjög sjjaMæra mhmxt á
nafn þess í bensjsr.fr ét.tunjim,
nema þá ef trafc.scr stjórnar-
kreppan var þar á dofisosH. Ea nú
er öðru vísi fariff, þvi aS eftir að
Papagos komst til valða er komin
á ró og friður i stjórmnálalífi
landsins. í Iieimsfrcítjinuim hefur
einnig verið roinnst á Grikkland
I sambanai viff þááSÉa&ia þess í
vörnum hinna vesfasena þjáða,
AtlantshafsbandaTasiwjB, eg hinu
nýstíif naða vináttobanðalagi Baik
anlandanna er kwmsff var á fót
núna ekki alls fyrir löngu.
•---——■
ÞAR sem lar.dið ei nn aðildar-
riki Atlantshaishandalagsins og
hefur auk þess á aff skipa 160.000
manna velvopnuð'om og prýði-
lega þjálfuðum ber, sem hægt er
stækka upp í há fa miíljón með
lítilli fyrirhöfn, er ekJki hægt að
segja annað en vel hafi verið séð
fyrir vörnum þesr. Auk þess er
svo til gersamTega útilokað að
irmanlandsskæríir geti hafizt í
landinu, þar sem likisstjórnin er
mjög sterk (heíur 239 þingmenn
af 300) og ætti aS vera auðvelt
að bæla niður súKar innan-
landsróstur, hvort s*an til þeirra
er stofnað af «eix«&rseggj um
„Gefum ekfci æfíð Sreysf á aðsfcS Bands;íkjair.2:ma”
kommúnista eða einhverjum öðr-
um.
* SAMA SESS OG NAGÍS
Það má segja með nokkrum
sanni, að Papagos skipi sama sess
í Grikklandi og Nagíb í Egypta-
landí. En hann hefur hir.s vegar
náð völdum á fuiikomlega lýð-
i æðislegan hátt í almennum þing-
kosningum. Og um það þarf eng-
urn bioðum að Letta, að þjóðin
vildi géfa honum tækifæri til þess
að leysa þarm vanda, sern að
henni steðj&ði, koma efnahags ííi
landsins á réttan kjöl, mynda
varnar- og vináttubandalög með
vinaþjóðum Grikkja og hrinda af
höndum sér árásir kommúnista,
en þeir grófu undan lýðræðis-
skipulaginu í landinu, eins og
þeir fi ekast gátu og gera raunai ,
enn sem víðast anna. s staðar.
MIKIL AÐSTOD
BANDARÍKJAMANNA
Enda þótt Papagos sé mikil'
vinur Bandaríkjanna, hafa áhrií
þeirra á efnahagslíf Grikkjr
minnkað til stórra muna síðan
harm tók við vöidum. Frá styrj-
aldarlokum hafa Bandaríkja-
menn veitt Grikkjum um 2
B’ran'"--'W a bls fl
Papagos
SOLUSKATTURÍNN
Ársþingið átelur framkvæmd
fjármálaráðuneytisins á inn-
heimtu söluskatts hjá iðnaðarfyr-
irtækjum er m. a. kemur fram á
sftirfarandi hátt:
a) Þrát
hæstaréttar í málinu nr 70/1952,
um að iðnfj’rirtæki beri aðeir.s að
greiða 2% söluskatt, þegar vara
i er seld beint frá verksmiðju eða
jeld í umboðssölu i' smásölúverzl
'inum. hefttr jaí'nt ei'tir scm áður
verið lagður á 3% söluskattur í
dikum tilfellum.
b) Þegar söluskattsálagning er
kærð til skattyfirvalda ei sýnd
> s'ik óbilgirni við innheimtu skatts
ins. að fyrirtækjum er lokað áður
en svar vfir- eða ríkisskattanefnd
'r berst, ef 'nínn kærði skattur er
ekki að fullu greiddur.
c) Þégar rikisskattanefnd
kemst að þeirri niðurstcðu, að
söluskaítur sé ofgreiddur, vc-gna
rangrar álagningar, er fyrirtæki
synjað um endurgreiðslu hinnar
ofgreiddu upphæðar, sem geymd
er af skattyfirvöldunum sem
vaxta'.aus innistæöa íyrirtækis-
ins, er renna skuli upp í framtíð-
argreiðslur þess á söluskatti.
hagur félagsins lej’íir.
ALMANNATRYGGINGAR
Arsþing iðnrekenda 1953 vill
að marggefnu tilefni beina ákveff
inni áskorun til ríkisstjórnarinn-
ar og Alþingis um að endurskoðuð
verði nú þegar lög um almanna-
tryggingar, með það fyrir augum
sérstaklega að atvinnurekstrl
landsmanná sé ekki íþyngt um
of með báum iðgjaldagreiðslum
til trygginganna jafnhliða bóta-
skyldu vegna slysa og fullrar
kaupgreiðsiu vegna veikindafor-
falla.
í því sambandi telur þingið
sjálfsagt, ef hinar háu iðgjalda-
greiðslur eiga að haldast, að lög-
unum verði breytt í það horf, að
tryggingarsjóður, en ekki atvinnu
rekendur, greiði kaupgjaid í veik
inda- og slysaforfölium og allar
bætur er launþegar eða vanda-
menn þeirra eiga rétt á skv,
löfeunum.
SALA TIL VARNARLIÐSINS
Arsþingið beinir til félagsstjórn
arinnar að ganga ríkt eftir því
við viðkomandi stjórnarvöld, að
ákvæðin um endurgreiðslu tolla
og söluskatts af islenzkum iðnað-
arvörum, sem seldar eru til út-
landa, séu einnig látin ná yfir
sölu til varnarliðs þess, sem dvel-
ur í landinu á vegum framandi
þjóðar.
Má í því sambandi benda á, að
samkvæmt varnarsamningnum er
liðinu leyfður tollfrjáls innflutn-
ingur á nauðsynjavörum.
ENDURSKOBUN
j SKATTALAGANNA
, ., ,. I Ársþing iðnrekenda væntir
fyrn- skylausan dom[þes£ eilidregið> að Mim.
bínganefnd Alþingis í skattamál-
um takist fijótt og vel að finna
heppiiega lausn ó þessu aðkall-
andi vandainah, þannig að lag-
færing skatt- og útsvarsstigans
gæíi sem fyrst komið til fram-
kvæmda og í sern fyilstu sam-
ræmi víð þær tillögur, sem skatta
nefnd F. í. I. hefUr látið nefnd-
ir.ni í té.
ÐNAÐARMÁLA-
SKRIFSTOFAN
Ársþing iðnrekenda 1953 lýsir
ánægju sinni yfir framkomnum
tillögum Iðnaðarmálanefndar ufn
stofnun Iðnaðarmálaskrifstofu,
og aðhyllist tillögur Iðnaðarmála-
nefhdgíriitíiár úm fyrii-koiáðlag
skrifstofunhár. Telur þingið s)álf-
sagt og æákilegt að framlag i'Íkís-
sjóðs til þessarar stofnunar ^érði
í réttu hliítfalli við framlag rík-
oi£
Framhald á bIs;/8