Morgunblaðið - 26.03.1953, Side 11

Morgunblaðið - 26.03.1953, Side 11
Fimmtudagur 26. marz 19b3 MORGUNBLAÐIÐ 11 Vinna llre irigerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. Hreingernmgar Ávallt vönduð vinna. Ábyrgð tekin á verkinu. — Keynir, sínu 2754. T A P AÐ Tapast hefnr svört nælonblussa Skilvís finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni á Matbarinn, Lækjargötu 6B. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8.30. — 1. Kosi)ir fulltrúar til þingst. 2. St. íþaka kemur í heimsókn. 3. Hagnefndaratriði. 4. Kvikmyndasýning. 5. Magnús Jónsson segir ferða sögu sunnan úr löndum. 6. ? ? ? ? 7. Kaffi.-----Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8.00. Kosn- ing embættismanna. Spilakeppni. Fjölmennið stundvíslega. — Æ.t. Samkomur Kladelfía Samkoma í kvöld kl. 8.30. Krist ín Sæmunds og fleiri tala. Allir velkomnir. — JtFUM Aðalfundur í kvöld kl. 8.30. K F U K — Ud. Fundur í kvöld kl. 8.30. Fram- haldssagan, frásöguþáttur o. fl. — Allar stúlkur velkomnar. Sveitastjóramir, Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Félagslíi fRAMVEGIS vcrða auglýsingar i Félagslífi ekki birtar nema gegn slnö- (reiðslu. — VIKINGAR Áskriftarlisti fyrir þá er óska eftir að dvelja í slcála félagsins um Páskana, liggur frammi í Skó búð Reykjavíkur, Aðalstræti 8 til lcl. 4 á laugardag 28. þ.m. — Nefndin. Sundfélagiö Ægir Aðalfundur Sundfélagsins Ægis verður haldinn að Þórsgötu 1, sunmid. 29. marz kl. 2 e.h. Venju- leg aðalfundarstörf. — Stjórn Ægis. Skíðadeild K. R. Páskadvöl í Ská’afelli Peir, sem ætla að dvelja í skál anum i Skálafelli yfir páskana, vinsamlega skrifi sig á lista i Verzl. „Áhöld“, Laugaveg 18, sími 81880. — Dvalarkostnaður alla dagana verður kr. 200,00. — Þar innifaiið: Kaffi, mjólk, kartöflúr, sósur, grautar og ársgjald. — Reynt verður að sjá um flutning á farangri upp í skála. Skíðafólk athugið: Talsverðuj- snjór er nú í Skálafelli. — SiSURÐÓR JDNSSON sco. \\\^ Innilega þakka ég öllum börnum mínum, barnabörn- um og öðru skyldfólki og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sextugsaf- mæli mínu 22. febrúar. — Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Guðmundsdóttir, Tryggvaskála. SK&RTGRIPAVERZIUN 'M- A 'F M 4 8’ 5 T p; Æ .-T,f * TANNLÆKNAR SEGJA COLGATE TANNKREM 8EZTU VÖRNINA GEGN TANN- SKEMMDUM « Notið COLGATE tannkrem, er gefur ferskt bragð í munninn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum. Heildsölubirgðir II. Ólafsson & Bernhöft. Orðsending til skreiðarframieiðemda Saumur 4ra osf 6” tilbúinn til afereíðslu. SIIMDRI H.F. Hverfisgötu 42 — Sími 4722 Ha£EE&€Mgnsoðma3r Eigum fyrirliggjandi 9 gerðir af góðum rafmagnsofnum. — Verð frá kr. 135,00. \Jéía- 0(ý m^tœ Lfa ue rz ívi mn Bankastræti 10 — Sími 2852. Tryggvagötu 23 — Sími 81279 Mokkrir verkamerm geta fengið atvinnu við flugvélaafgreiðslu flugmála- stjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli. — Nánari upp- lýsingar verða gefnar á ski’ifstofu minni þar. Flugvallastjóri ríkisins. - AUGLÝSING ER GULLS IGILDI - Vélritunarstúlka með ensku-kunnáttu óskast nú þegar að heildsöiufyrir- tæki í Reykjavík. Umsóknir um starfið ásamt uppl. um • menntun og fyrri störf. óskast sendar afgr. Mbl. fyrir ; 30. þ. m. merlctar: „Framtíðarstarf — 480“. ■nia «« m ■* *v*irrtnr*« * «Bvrrrnriit t TLUORCSCCNT J G. E. (. (General Electric Co.) Rafmagnsperur taka öllu fram hvað end- ingu snertir. 3 Sparið eg notið aðeini « G. E. C. 5 * Allar stærðir fyrirliggjantii * HeSgi IVfísgnússon & Co. Hafnarstræti 19. OLOÐAPPELSflNUR úrvalstegund. SÍTRÓNUR fyrirliggjandi ^JJriótjánóóon CJ CJo. íi.J. Knattspyrnusamband Islands þarf að útvega Austur- rískum knattspyrnuþjálfara herbergi með húsgögnum og e. t. v. fæði á sama stað, í sex mánuði, apríl—sept, n.k. Nánari upplýsingar hjá Sigurjóni Jónssyni, sími 3980 eða Björgvin Schram, sími 5043 og 82150. Knattspyrnusamband íslands. Verkfræðingur Ákveðið hefur verið að ráða verkfræðing til starfa við mælingadeild ski’ifstofu bæjarverkfi’æðings. Laun sam- kvæmt samþykkt um laun fastra starfsmanna Reykja- víkurkaupstaðar. —■ Umsóknum sé skilað í skrifstofu bæjai’verkfræðings, Ingólfsstræti 5, fyrir hádegi þann 9. apríl n. k. BÆJARVERKFRÆÐINGUR Móðir okkar og systir MAGNEA SIGURÐARDÓTTIR, andaðist 25. marz á sjúkrahúsinu Sólheimum. Guðni Erlendsson, Steingrímur Erlendsson, Anton Erlendsson og Sigrún Sigurðardóttir. Móðir mín ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. marz klukkan 1,30. — Blóm afþökkuð. Ef einhverjir hefðu hugsað sér að minnast hennar, er þeim bent á líknarstofnanir. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Stefanía Stefánsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MARÍU HANSDÓTTUR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.