Alþýðublaðið - 08.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.08.1929, Blaðsíða 4
4 : ~r »7 alþýðublaðið Peysufatasilki fleiri tegundir. IS Svuntusilki í ótal tegundum frá kr. 9.65 í svuntuna S 1 i f s i— sérlega falieg.og ódýr. ; —-Kjólasilki— -Upphlutsskyrtusilki - - Fóðursilki - ótal tegundir og m. fleira. = Matthildnr Björnsdótíir. Laugavegi 23. ! ■■ i i mt mm I i i i i m m I m i i m s Odýrt. Smjörliki 0,85 V* kg. Jarðepli ný 0,15 i/s kg. do. ísl. ný 0,20 V* kg. Kaffi frá 1 kr. pakkinn. Kaffibætir 50 aura stöngin. Kex frá 75 aur. Vs kg. Sætsaft 40 aura pelinn. Verzlnnin FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. llVflnireitgHiSjas, B?0iíísböíi 8, steí 1294» Mkur að aér nás bonsr tækltairiapraiit- oa, rvo som ertUjðð, sQgöngamlðu, bréit, raiknlngs, kvlttanlr o. s. trv., og at- srrsiðlr vinnnna fljétt og viff réttu verÐi wm i m m 1 i hefir ferðir til Vifilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fljötshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir i viku. B. S. II. hefir 50 aura gjaidmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker erubílabeztir. i m I i m m j ■ Biíreiðastoð Reykjsvíknr. | M Afgreiðslusímar 715 og 716. 1 miiiimii iimiiBEU B3í3EBai3e3B3i3 •yferzlið' Yí5 V™ Vörur Við Vægu Verði. B3 B3 C3 B3 Í3 C£3 853 E3 Verzlon Sig. S». Skjaldberg. Valinn súgfirsknr rikl- ingnr, íslenzt smjör, þurkaður þorskur, sauðatólg. '0 • Trygging viðskiStanna er vörngœði. rausnarlega. Skemtu menn sér síðan við söng, leiki, samrajður og nestisskrínur Isngi dags. Heim var komið kl. 91/2. Voxu þá allir rjóð- ir, sóibrendir og í goðu skapi. ÖMMiir afbösgasemd. I 205. tölublaði „Vísis“ þ. á. var smágrein, sem hét „Athugasemd". Var hún rituð til fress að ahd- m;ula sannáidum peim, sero greinin „Vinna eða þrældómur1' sagði frá. — Þegar ég hafði lesið greinina „Athugasemd", fanst mér ég varia hafa séð aumlegri skýringu, því að hún er alls ekki annað en vöflur og yfirskyn. Og það er vegna þess, að greinin er ósönn, að við hienni skal eigi þagað. Eftir því, sem segir í grein- inni, lítur helzt út fyrir, að um morguniam, jregar húsbóndinn rís af værurn blundi, hress og eaid- urnærður j eftir næturhvildina, rennir hinri frjálsi dag- og nátt- fari farartæki sínu að fótskör hans. Um ferð bifreiðarstjórans frá Múlakoti um nóttina (frásögn bifreiðaxstjórans sjálfs), htaifðí húsbóndairm ekki dreymt; og því biður hann bifreiðarstjóraam, í sakleysi sínu, að fara í hina um- ræddu ferð. Nærri má geta. hversu heitt bifreiðarstjó'nirm htef- ir óskað þess eftir 36 klukku- stunda vöku (hans eiigin frásögn). En slík vaka er hámark ábyrgðar- leysis húsbænda gagnvart þjón- um sínu'm og íbúum þessa lands. þeim, er bifneiðar þurfa að nota. Bifreiðastjórax þurfa að hafa meiri svefn, meiri hvíl<d. * Að eins ein stétt manraa hefir ©f til vitl mieiíri ábyrgð á heradi Vatnsíðíar yölv* Sérlegss géð tegund. HcVI S stærðlr. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi24. en biíreiöastjórar; það eru lækn- ar. Og þó er það yafamál Ef lækni mistekst, heldur veikin á- fram eða eykst. En vart mun sú veiki kom<a fyrir, sem jafnist 'á við kvalir og hörmungar þær, sem bifreiðpxstjióri getur valdið, ef honum mistekst vegna swefrir leysis eð(a þreytu. Hinn, umræddi bifreiðarstjóri vakti af óviðráðanlegum ástæð- um!! Já. það er satt, að þjónar ráða yfirlejtt ekki. skipunum hús- bænda sinna, og allra síst bif- reriðarstjórar. En ég vil spyrja: Hversu lengi eiga þeir að vera fórnardýr mammons ? Bifreiðir og bifreáðastjórar eru uradir strangri löggæzLu. En eru bifreiðaeigendur óháðir lögum í landinu? Það er ekki svo mjög ákvaeði um refsingar, sem þörf er á. heldur Lagaákvæðr um verndun bifreiðastjóra gegn ofþjökun. Það myndi' ekki að eins koma í veg fyrir ö,rdeyðuskap og heilstuí- tjón hjá þessum mörgu ungu og efnfegu ísLeradingum, heidur myradi það líka verða hið trygg- asta öryggi fyrir fsarþegaraa. Tenor. Dívan til sölu, með sérstöku tækifærisverði. Tjarnargötu 8 — niðri. Sokfear. Sokkar. Sokkav frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Manið. að fjölbreyttasta úr- vailáð af veggmyndum og spor- öskjurömmum en á Freyjugötu 11, sími 2105. Ný snjólk Ofj þeytipjómi Sæst á Fpamnesvegi. 23. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig Jiotuð — þá komiö á fornsöluna. Vatnsstíg 3, sími 1738. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustig 3. Búsáhoid. Höfum fengið nokkur stykki af aluminiumpottum sem seljast ,frá kr 1,50. Flautukatlar frá 0,95. Borð- vigtir, Kaffikönnur og Hitabrúsar, Burstavörur seljast með gjafverði. Komið áður en alt er selt. Verzi. Werkjasteinn, Vesturgötu 12. Sími 2088. Vik í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð, ferðir daglega. Jakob & Brandnr, bifrelðastSð. Laugavegi 42, Sími 2322. Ritstjóri: og ábyrgðarmaðuc: Haraidur Guömundsson. Alþýðuprenísmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.