Morgunblaðið - 17.04.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.04.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. apríl 1953 MORGUNBLAÐIÐ Á Skjaldbreið og Langjðkli í snjóbíl ÞEIR voru sex félagar, sem brugðu sér páskadagana i snjó bíl Guðmundar Jónassonar inn á Langjökul. Fer hér í stuttu máli frásögn Magnúsar Jóhannssonar, af förinni ásamt örfáum hugleiðingum um fjallaferðir. Langjökulsfarar voru auk Guðmundar og Magnúsar þeir Ásgeir Jónsson, Lárus Júnsson, Þorvaldur Guð mundsson og Haukur Hall- grímsson. SNJÓBÍLLINN FLUTTUR Á VÖRUBÍL Við sexmennirgamir lögðum upp síðdegis laugardaginn fyrir páska. Snjóbílinn fluttum við á palli vörubifreiðar, sem leið ligg- Ur um Þingvelli að Sandklufta- vatni norðan Meyjarsætis. Farar- tálmi var slæmur þar sem vegur- jnn liggur i gilinu vestan Meyj- arsætis — allt sundurgrafið af vatnsrennsli, svo fara varð gamla „flóraða" Veginn frá 1874, aust- an Meyjarsætis. Þetta var all érfið leið með svo þungt hlass, Sém snjóbíllinn er. Vegurinn meðfram Sandkluftavatni hafði einnig skolast burtu og var víða með öllu horfin. EKIÐ UPP Á SKJALDBREIÐ Þegar upp á Kluftirnar kom, snéri vörubíllinn til Reykjavíkur, en við ókum snjóbílnum austur með Lágafelli, fyrst á íshrönn- um en færi batnaði þegar austar Öró. Næturstað völdum við norðan Gatfells, og komið var fram yfir miðnætti er við tjóld- uSum. ViS sváfum vært og vökn- uðum ekki fyrr en langt var lið- ið á páskadagsmorguninn. Um kl. 10 var lagt áf stað og ekið upp hraunið í átt til Skjaldbreiðs. Ferðin sóttist fremur seint fyrst í stað, en er komið var að rótum fjallsins, batnaði færið og ókum við greitt upp hjarnbrekk- Urnar í suðurhliðum þess. Að af- líðandi hádegi vorum við á gíg- barminum á hátindi. Heiðskírt var og logn, en 10 stiga frost. •— Útsýn dásamleg. Eftir nokkra viðdvöl á Skjald- breið, stigu menn á skiðin og brunuðu á glampandi hjarni nið- ur austurhlíðina. Hraðinn var ,-jafnvel meiri en góðu hófi gegndi bæði á bílnum og skíðamönn- um. STEFNT Á HÁBUNGU LANGJÖKULS ; Stefna var nú tekin vestan Sköflungs — austur Lambahlíðar að Klakk, og þaðan á vestari hábungu Langjökuls. Við jökul röndina vorum við kl. 14,20,fHúnaflóa.— Vatnsdals-og Skaga færið var prýðilegt Og tók um klukkustund að komast í 1300 m hæð, en á hábunguna komum við kl. 16.08. Okkur virtist hæð bungunnar mun meiri en sýnt er á uppdrættinum (1340—1360 m). Okkur . datt í hug, að gera ná- Við útfall Hagavatns: — Farið fellur fram eftir fljúfrinu. í baksýn er syðsta Jarlhettan, en viff rætur hennar stcndur sæluhús Ferðafélagsins. — (Þessar myndir tók einn ferðafélaganna, Magnús Jóhannsson). kvæman samanburð á stoðu hæð- armælis okkar þarna, víð næstu merktu hæðarmælingu á upp- dfættinum. VÍÖSÝNT VAR AF JÖKULBUNGUNNI Bjart og gott veður hélst all- an daginn, frost var 14 stig. Víð- sýni af jökulbungunni er ein- stakt. Eiríksjökull ev aðeins stein snar í bui'tu nær norðri. I vestri glampar á skallana á Geit- landsjökli, Þórisjökli og Okinu, en í fjarlægð Snæfellsjökull vaf- inn blárri móðu. í norðvestri ber mest á Tröllakirkju, þar sem hún ris upp af hinum víðáttú- miklu heiðalöndum, en langt aff baki hennar mótar iyrir hálcndi VestfjarSa. Austan Eiríksjökuls, í hánorðri, sá út á austanverðan fjarðarfjöllin, með Tindastól í broddi fylkingar en Mælifells- hnúkur rektrr lestina. Austrið lokaðist að mestu af hjarnbreið- um Langjökuls, en til útsuðurs blasir Suðurlandsundirlendið við í fjarlægð, og hið næsta okkur á fleygiferð um ávalar hjarn> bungurnar. HREINASTA ÆVINTÝR Ferðalög um jökla og óbyggðir eru hreinasta æfintýr þegar veSr- ið Ieikur í lyndi. Væri ekki at- hugandi fyrir þá aðila, sem þess- um málum sinna, að skipuleggja slík ferðalög með þeim hætti, að ferðafólkið færi í bílum svo langt sem vegir og færð leyfði, en síðan tækju snjóbílar við og væru £ förum milli sæiuhúsa um há- fjöllin. Á þann hátt yrði kostn- aður allur viðráðánlegri og far- kostur og húsrúm myndi nýtasfc betur. E.t.v. verður þessi hug- mynd tekin til athugunar af rétt- um aðilum áður en langt um líð- ur og víst er að ekki stendur á, Guðm. Jónassyni, þegar til fram- kvæmdanna kemur. -*- HÁFJALLA FERÐALÖG Veðurfarið um nýliðna páskai hefur enn einu sinni sannað, hve hæpið það er að fá notið fjall- anna á einhverjum fyrirfraœ ákveðnum tíma, ekki sízt þegar um háfjöllin er að ræða og þau sem langt eru í burtu. Um þessa páska var óvenjulega mikill hugur í f jallaf ólki að kom- ast á þá staði er bezt skíðafæri hefðu upp á að bjóða og skýli til að hafast við í. í háfjöllum ertt slíkir staðir ekki margir og hús- rúm ekki stórt, og hafa þó sjald- an allir orðið nytjaðir vegna f jar- lægðar. Það fór einnig svo yfir þessa páska, að aðeins var dvalið á tveimur af þessum stöðum (Tindfjöllum og við Hagavatn> og framan af sennilega við illant leik vegna tíðarfarsins. Það ei sameiginlegt þessum- slóðum öll- um, að þangað er langt að sækja„ fyrst löng bilferð og síðan all- erfið gönguferð og sums staðar fjöllin er við vorum nýskildir Á þeim stað er hæðarmæling vifiI, Skjaldbreið og Hlöðufell. | sýnd11355 m á uppdrætttaum ,, hesta A vestan habungunm dvoldum Gerðum við þar athugun a stoðu ím„__„,,; „,____ tj,__jt„mít; ,_____ við hálfa aðra klukkustund og| hæðarmælis okkar, og kpm í ljós, nej'ttum páskamáltiðarinnar. Við að eftir okkar mælihérvorum við höfðum samband um talstöð snjó-' staddir 213 fetum eða 65 metrum bílsins yið Gufunessradio og báð- lægra en á vesturbungunni. Lík- um þá skila kveðjum heim. Kl.'ur eru því til, að vestari jökul- 17,36 héldum við norðaustur í bungan sé nálæ,:t 1420 m á hæð, áttina að klettaborg, sem rís og jafnhá eða hærri en Geit- einstæð upp úr jökulauðninni og landsjökull. sem talir.n er hæstur vorum komnir þangað, eftir um! eða um 1400 m. hálfrar klukkustundar akstur sýndi vegmælirinn að ekið hafði verið um 13 km leiðr Klettaborg- in mun af sumum vera nefnd „Skátahnúkur", en ætti skilið að heita skemmtilegra nafni, og heit- ir það e. t. v. Hrími þaktiv klettadrangarnir rísa 85 m yfir hjarnbreiðuna, en allt umhverfis, nema að aústan, hafa stormsvelg- ir myndað 20—30 metra djúpa geil með slútandi hengjum við brúnir. Á LANGJÖKLI Áfram héldum við til norðaust- urs, upp á hájökulsbunguna, um 2 km austur af klettaborgínni. ¦ajKaBœHMgnijgssK? Ræddum við nú um að halda farangri manna. Ferðamáti hvers hóps verður umsvifamikill og þunglamalegur, — ferðafólkið er bundið í báða skó, ef veður spill- ast og þarf þá stundum að sæta lagi Og jafnvel harðrétti við að ná til byggða aftur. Slíkar ferðir verða aldrei fyrir almenningr enda hingað til farnar eingöngu af vönu og harðgerðu fjallafólki. Nú er það vitað, að svona fá- enn norðaustur jökul og til Hvera mennir hópar eru ekki nem'a brot i valla, en hurfum frá því vegna af þvi fólki, sem þráir að komast tímaskorts. Útsýn austur af var' til fjalla, en á þess engan kost. I engu tilkomumirmi en vestur af. Slikar ferðir eru dýrar, krefjáát Hrútafellið virtist ekki fjarri og fyrsta flokks útbúnaðar frá hinú bar í Hofsjökul. Þá sá norður smæsta til hins stærsta, og þp yfir Kjöl og austur til Álfta- fé og útbúnaSur sé fyrir hendi, brekkna og Sátu við Eyfirðinga- er hvergi rúm að fá um frídagá. veg, íslenzku Alparnir - - Kerl-! ÞEIR HqFÐU réTTA Á SKJALDBREID — Mennirnir standa á i>inú\ fiallsins pg horfa til Hlöðufells, sem vegna fann: breiðunnar virðist aðeins vera steinsnar frá. ingarfjöll, blöstu háreist við í suð austri, en milli þeirra og Hofs- jökuls gaf að líta Bárðarbungu í Vatnajökli. Við héldum af stað aftur kl. 19.25 og stefndum nú í suðvestur til Hagavatns. Sú leið mældist rúmlega 30 kin og vorum við röska klukkustund niður að Jök- ulrótum. Hálsinn . austan Haga- vatns var ekki árennilegur, en Guðm. fann þó allgóða leið niður og um tíuleytið komum við að sæluhúsi Ferðafélagsins. Þar voru menn fyrir, svo við tjölduðum og hjuggum að okkar um nóttifta. Annan páskadag var sama góð- viðrið. Fórum við nú sömu leið og kvöldið áður upp að Haga- vatni, því Farið ver ólagt og ekki fært. Þaðan var haldið vestur með Brekknafjöllum og Fagra- dalsfjalli, en síðan um Lamba- hraun að Eldborg'um. Þá var ekið meðfram Hlöðufelli sunnan verðu áð Kerlingu viS Skjaldbreið og heim á íeið. Hressileg tilbreyting í skíða- íþróttinni er aS vera dregin i taug aftan í: snjóbíl. Þetta var líka óspart notað á leiðinni og farið TÆKIÐ Þegar þetta er haft í huga ág hugleiddar leiðir til úrbóta, verðr ur freistandi að bera saman áðurv nefndar ferSir og Langjökulsferð sexmenninganna í snjóbílnunj. Maður rekur strax augun í það» hvað þeir komast af með lítinjl* tíma. -— Þeir bíða þess róleglr heima að veðrinu sloti, en þeg^ý færið gefst, nýtist þeim tíminíi- ótrúlega vel. Þeir sækja ekki ýkga langa leið og eru fljótlega komnir á hájökul. Þeir hafa rétta tæ&iJJ til að komast hratt yfir — geta notið skemmtilegustu stundannaj í ró og næði, en bruna þess á miE|i í hlýjum snjóbílnum, þangað seBl hugurinn girnist á víðáttum Lar^ jökuls. 5 Hér skal engu um það spáð áð óreyndu, hvernig slíkar ferðir myndu gefast með margt fóði og sutnt reynslu lítið. En rétt ðr að benda á, að aUar áætlanir segp að gagni koma, verða að veta gerðar með það í huga, að við erúm i eilífu kapphlaupi við Ör- stöðugt tíðarfar og gripa verðt^r gæsina þegar hún gefst. K.S. ' , I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.