Morgunblaðið - 17.04.1953, Page 7

Morgunblaðið - 17.04.1953, Page 7
Föstudagur 17. apríl 1953 MORGUNBLAÐIÐ 7 A Skjaldbreið og Langjökli í snjóbíl ÞEJR voru sex félagar, sem farugðu sér páskadagana i snjú bíl Guðmundar Jónassonar inn á Langjökul. Fer liér í stuttu máli frásögn Magnúsar Jóhannssonar, af förinni ásamt örfáum hugleiðingum um fjallaferðir. Langjökulsfarar voru auk Guðmundar og Magnúsar þeir Ásgeir Jónsson, Lárus Jónsson, Þorvaldur Guð mundsson og Haukur Hall- grímsson. SNJÓBÍLLINN FLUTTUB Á VÖRUBÍL Við sexmennirgarnir lögðum upp síðdegis laugardaginn fyrir páska. Snjóbílinn fluttum við á palli vörubifreiðar, sem leið ligg- Ur um Þingvelli að Sandklufta- vatni norðan Meyjarsætis. Farar- tálmi var slæmur þar sem vegur- jnn liggur í gilinu vestan Meyj- arsætis — allt sundurgrafið af vatnsrennsli, svo fara varð gamla „flóraða“ veginn frá 1874, aust- an Meyjarsætis. Þetta var all érfið leið með svo þungt hlass, gem snjóbíllinn er. Vegurinn meðfram Sandkluftavatni hafði einnig skolast burtu Og var víða með öllu horfin. EKIÐ UPP Á SKJALDBREIÐ Þegar upp á Kluftirnar kom, snéri vörubíllinn til Reykjavíkur, en við ókum snjóbílnum austur með Lág'afelli, fyrst á íshrönn- um en færi batnaði þegar austar dró. Næturstað völdum við norðan Gatfells, og komið var fram yfir miðnætti er við tjöld- uðum. Við sváfum vært og vökn- uðum ekki fyrr en langt var lið- ið á páskadagsmorguninn. Um kl. 10 var lagt áf stað og ekið upp hraunið í átt til Skjaldbreiðs. Ferðin sóttist fremur seint fyrst í stað, en er komið var að rótum fjallsins, batnaði færið og ókum við greitt upp hjarnbrekk- Urnar í suðurhliðum þess. Að af- líðandi hádegi vorum við á gíg- barminum á hátindi. Heiðskírt var og logn, en 10 stiga frost. — Útsýn dásamleg. Eftir nokkra viðdvöl á Skjald- breið, stigu menn á skíðin og brunuðu á glampandi hjarni nið- ur austurhlíðina. Hraðinn var jafnvel meiri en góðu hófi gegndi bæði á bílnum og skíðamönn- um. STEFNT Á HÁBUNGU LANGJÖKULS Stefna var nú tekin vestan Sköflungs — austur Lambahlíðar að Klakk, og þaðan á vestari hábungu Langjökuls. Við jökul- röndina vorum við kl. 14,20. ffúnaflóa. — Vatnsdals-og Skaga færið var prýðilegt og tók um klukkustund að komast í 1300 m hæð, en á hábunguna komum við kl. 16.08. Okkur virtist hæð bungunnar mun meiri en sýnt er á uppdrættinum (1340—1360 m). Okkur . datt í hug, að gera ná- tr— fjarðarfjöllin, með Tindastól í broddi fylkingar en Mælifells- hnúkur réktir lestina. Austrið lokaðist að mestu af hjarnbreið- um Langjökuls, en til útsuðurs blasir Suðurlandsundirlend.ið við í fjarlægð, og hið næsta okkur á fleygiferð um ávalar hjarn- bungurnar. HREINASTA ÆVINTÝR Ferðalög um jökla og óbyggðir eru hreinasta æfintýr þegar veðr- ið leikur í lyndi. Væri ekki at- hugandi fyrir þá aðila, sem þess- um málum sinna, að skipuleggja slík ferðalög með þeim hætti, aS ferðafólkið færi í ’oílum svo langt sem vegir og færð leyfði, en síðan tækju snjóbílar við og væru £ förum milli sæluhúsa um há- fjöllin. Á þann hát.t yrði kostn- aður allur viðráðanlegri og far- kostur og húsrúm myndi nýtasfc betur. E.t.v. verður þessi hug- mynd tekin til athugunar af rétt- um aðilum áður en langt um líð- ur og víst er að ekki stendur é> Guðm. Jónassyni, þegar til fram- kvæmdanna kemur. — 'k ~ HÁFJALLA FERÐALÖG Veðurfarið um nýliðna páska> hefur enn einu sinni sannað, hve hæpið það er að fá notið fjall- anna á einhverjum fyrirfranoi ákveðnum tíma, ekki sízf þegar um háfjöllin er að ræða og þaut sem langt eru í burtu. Um þessa páska var óvenjulega mikill hugur í fjallafólki að kom- ast á þá staði er bezt skíðafæri hefðu upp á að bjóða og skýli til að hafast við í. í háfjöllum ertt slíkir staðir ekki margir og hús- rúm ekki stórt, og hafa þó sjald- an allir orðið nytjaðir vegna f jar- lægðar. Það fór einnig svo yfir þessa páska, að aðeins var dvali& á tveimur af þessum stöðum (Tindfjöllum og við Hagavaln) og framan af sennilega við illant leik vegna tíðarfarsins. Það er sameiginlegt þessum slóðum öll- um, að þangað er langt að sækja,. ..v . , .... * , . . v fyrst löng bílferð og síðan all- fjolhn er við vorum nyslaldir A þeim stað er hæðarmæling erfið gönguferð og sums st,ða_ við, Skjaldbreið og Hlöðufell. I sýnd 1355 m á uppdrættinum.1 * * , . ... . * s ..... . , .... 1 g; , | verður að fa hesta til burðar a A vestan habungunm dvoldum Gerðum við þar athugun a stoðu . „ „ . „ „ , ... , .... , „ . , i, , farangri manna. Ferðamati hvers- við halfa aðra klukkustund og hæðarmælis okkar, og kom i Ijos, neyttum páskamáltíðarinnar. Við að eftir okkar mælihérvorum við höfðum samband um talstöð snjó-’ staddir 213 fetum eða 65 metrum bílsins við Gufunessradio og báð- j lægra en á vesturbuhgunni. Lík- um þá skila kveðjum heim. Kl.'ur eru því til, að vestari jökul- 17,36 héldum yið norðaustur í bungan sé nálægt 1420 m á hæð, áttina að klettaborg, sem rís og jafnhá eða hærri en Geit- einstæð upp úr jökulauðninni og landsjökull, sem talinn er hæstur vorum komnir þangað, eftir um! eða um 1400 m. hálfrar klukkustundar akstur, Við iitfa.ll Hagavatns: — Farið fellur fram eftir fljúfrinu. í baksýn er syðsta Jarlhettan, en við raetur hennar stcndur sæluhús Ferðafélagsins. — (Þessar myndir tók einn ferðafélaganna, Magnús Jóhannsson). kvæman samanburð á stöðu hæð- armælis okkar þarna, við næstu merktu hæðarmælingu á upp- drættinum. VÍÐSÝNT VAR AF JÖKULBUNGUNNI Bjart og gott veður hélst all- an daginn, frost var 14 stig. Víð- sýni af jökulbungunni er ein- stakt. Eiríksjökull er aðeins stein snar í burtu nær norðri. I vestri glampar á skallana á Geit- landsjökli, Þérisjökli og Okinu, en í fjarlægð SnæfeUsjökull vaf- inn blárri móðu. í norðvestri ber mest á Tröllakirkju, þar sem hún rís upp af hinum viðáttú- miklu heiðalöndum, en langt að baki hennar mótar íyrir hálendi Vestfjarða. Austan Eiríksjökuls, í hánorðri, sá út á austanverðan sýndi yegmælirinn að ekið hafði verið um 18 km leið. Klettaborg- in mun af sumum vera nefnd „Skátahnúkur“, en ætti skilið að heita skemmtilegra nafni, og heit- ir það e. t. v. Hrími þaktir klettadrangarnir rísa 85 m yfir hjarnbreiðuna, en allt umhverfis, nema að austan, hafa stormsvelg- ir myndað 20—30 metra djúpa geil með slútandi hengjum við brúnir. Á LANGJÖKLI Áfram héldum við til norðaust- urs, upp á hájökulsbunguna, um 2 km austur af klettaborginni. Ræddum við nú um að halda hóps verður umsvifamikill og þunglamalegur, — ferðafólkið es bundið i báða skó, ef veður spill- ast og þárf þá stundum að sæta lagi og jafnvel harðrétti við að ná til byggða aftur. Slíkar ferðir verða aldrei fyrir almenning; enda hingað til farnar eingöngu af vönu og harðgerðu fjallafólkl. Nú er það vitað, að svona iái- enn norðaustur jökul og til Hvera mennir hópar eru ekki nem'a brot i valla, en hurfum frá því vegna ! af því fólki, sem þráir að komast tímaskorts. Útsýn austur af var! til fjalia, en á þess engan kost. I engu tilkomuminni en vestur af. Slíkar ferðir eru dýrar, krefjaöt Hrútafellið virtist ekki fjarri og fyrsta flokks útbúnaðar frá hinu bar í Hofsjökul. Þá sá norður yfir Kjöl og austur til Álfta- brekkna og Sátu við Eyfirðinga- veg, íslenzku Alparnir — Kerl- ingarfjöll, blöstu háreist við í suð austri, en milli þeirra og Hofs- jökuls gaf að líta Bárðarbungu í Vatnajökli. Á SKJALDBREIÐ — Mennirnir standa á timii fialjsins og liorfa til Illöðufells, sem vegna fann- breiðunnar virðist aðeins vera steinsnar frá. Við héldum af stað aftur kl. 19.25 og stefndum nú í suðvestur til Hagavatns. Sú leið mældist rúmlega 30 km og vorum við röska klukkustund niður að Jök- ulrótum. Hálsinn . austan Haga- vatns var ekki árennilegur, en Guðm. fann þó allgóða leið niður og um tíuleytið komum við að sæluhúsi Ferðafélagsins. Þar voru menn fyrir, svo við tjölduðum og bjuggum að okkar um nóttifta. Annan páskadag var sama góð- viðrið. Fórum við nú sömu leið og kvöldið áður upp að Haga- vatni, því Farið var ólagt og ekki fært. Þaðan var haldið vestur með Brekknafjöllum og Fagra- dalsfjalli, en síðan um Lamba- hraun að Eldborg'um. Þá var ekið meðfram Hlöðufelli sunnan verðu áð Kerlingu við Skjaldbreið og heirú á leið. Hressilég tilbreyting í skíða- iþróttinni er að vera dregin í taug aftan j, snjóbil. Þetta var líka óspart notað á leiðinni og farið smæsta til hins stærsta, og þ6 fé og útbúnaður sé fyrir hendi, er hvergi rúm að fá um frídaga. ÞEIR HÖFÐU RÉTTA TÆKID Þegar þetta er haft í huga og hugleiddar leiðir til úrbóta, verð- ur freistandi að bera saman áður- nefndar ferðir og LangjökulsferS sexmenninganna í snjóbilnum. Maður rekur strax augun í það, hvað þeir komast af með litinn tíma. — Þeir bíða þess rólegir heima að veðrinu sloti, en þeggr færið gefst, nýtist þeim tímirúf. ótrúlega vel. Þeir sækja ekki ýbja langa leið og eru fljótlega komnir á hájökul. Þelr hafa rétta tæki|J til að komast hratt yfir — gete notið skemmtilegustu stundanng í ró og næði, en bruna þess á miB|i í hlýjum snjóbílnum, þangað seflá hugurinn girnist á víðáttum Lai^g jökuis. * ; Hér skal engu um það spáð áð óreyndu, hvernig slíkar ferðir myndu gefast með margt fólk og sumt reynslu lítið. En rétt ðr að benda á, að allar áætlanir som að gagni koma, verða að vefa gerðar með það í huga, að vjð erum í eilífu kapphlaupi við ó- stöðugt tíðarfar og grípa verður gæsina þegar hún gefst. K.S. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.