Morgunblaðið - 17.04.1953, Síða 15

Morgunblaðið - 17.04.1953, Síða 15
Föstudagur 17. apríl 1953 MOliGUHBLAÐItí 15 Vinna m- FELRG -m HREiNGERNiNGftMANMft Annast hreingerningar. Pantið í tima. — Gunnar Jónsson, — eími 80662. — fa ■■■■■■■«■■■■■■■■ Félagslíf Víkingar — Knattspymumenn Meistara, 1. og 2. flokk3 æfing í kvöld kl. 7.15. Þjálfarinn Köhler stjórnar æfingunni. Fjölmennið og mætið stundvíslega. — Nefndin. Frá GuSspekifélaginu Fundur verður í St. Mörk, í ' kvöld kl. 8.30. Frú Anna Guð- mundsdóttir flytur erindi: Þjón- usta á þroskaleið. Grétar Fells .svarar spurningum, sem hafa bor- • izt. Hljómlist. Gestir eru velkomn- Handknattleiksstúlkur VAI.S Æfing í kvöld kl. 6.50 að Há- logalandi. Mætið vel og stundvís- lega. — Nefndin. AUGLÝSING um lausar stöður við Elli- og hjúkrunar- heimili Hafnarfjarðar. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir ákveðið að ráða að hinu nýja Elli- og hjúkrunarheimili Hafnarfjarðarkaupstaðar yfirhjúkrunarkonu og matráðskonu frá 15. maí n. k. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. maí n. k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 16. apríl 1953. Helgi Hannesson. Nú er komið nýli GRÆNI irábæii ____ ■ t i (GLGATE'S tannkrem Hjartans þakkir færi ég þeim er glöddu mig á 30 ára afmæli mínu, þann 8. apríl. Kristjana Sigríður Pálsdóttir, Laugaveg 157 : / J Alúðar þakkir sendi ég' ykkur öllum, sem á einn eða «, annan hátt glödduð mig á áttræðisafmæli mínu 13. 3 apríl s. 1. — Sérstaklega þakka ég hjónunum á Njáls- götu 98, þeim frænda mínum Bjarna Sigurðssyni frá i Hraunsási og konu hans Margréti Skúladóttur, fyrir alla ; þeirra alúð mér sýnda bæði fyrr og síðar Guð blessi ykkur öll. í Guðrún Jónsdóttir, frá Stóra-Ási •■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■ ■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■••• ■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■•■••■■•■■■■■■■•■■■■•■■■■■■••■■■••■■■■■■■■■■■■■•••«• • •: ■ • ■ ■ Eg undirritaður þakka öllum þeim, er heiðruðu og ■ • glöddu mig á afmæli mínu hinn 10. þessa mánaðar, eink- * ■ ■ : um þó Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. : . : Jónas Lárusson. : • ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■•] I ■■■■■■■■■■■«•■•■■■■■■«■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■•■•■■••■■■•••■4 ■ ■ j Bkrúðgarðaskipulagíiiiig ■ ■ * Get enn bætt við mig nokkrum Verkefnum fyrir vorið. ■ : JÓN H. BJÖRNSSON ■ skrúðgarðaarkitekt — Sími 82775 I. B. D. Handknattleiksmót félagsins hefst þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 3.40 í íþróttahúsinu að Háloga- landi. Þátttökutilkynningar skulu sendast Elíasi Hergeii-ssyni, Kaplaskjólsvegi 5, fyrir mánu- dagskvöld. — Stjórnin. Öxlar með hjólum felgustærðir 16” — 18” — 20” fyrir aftanívagna og kerrur til sölu hjá Krstjáni Vesturgötu 22, Rvík. e. u. Jeppamötor rétt fræstur í 0.20. Kostar kr. 2.500,00. Aðalgírkassi og milligírkassi í herjeppa. 2 sett mismunadrifs-hásinga- hjól í herjeppa til sölu hjá Kristjáni, Vcsturgötu 22, Reykjavík e.u. Ford-júníor 10 hk. rétt fræstur í 0.20 með nýj- um stimplum og hringum, legum, ventlakerfi, karbúla tor, kveikju, dínamó, start- ara, kúplingu og gírkassa, til sölu hjá Kristjáni, Vest- urgötu 22, Reykjavík e. u. Dekk 1100x20, 1000x20, 900x20 825x20, 750x20, 700x20, 1000 xl8, 900x18, 1050x16 600x 16, 575x16, 525x16, 475x16. 1100x24, 900x24, 750x24, 600 xl8, 600x19, 900x15, 825x 15, 750x15, 700x15, 650x15 og notuð. Tækifærisverð. Einnig Ford-trukka og jeppa-felgur. Stýrismaskína í Ford-vörubíl 1931, til sölu hjá Kristjáni, Vesturgötu 22, Reykjavík e. u. GÆFA FYLGIR hrúlofunarhring unum frá Sigurþór Hafnai'stræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — A BEÍ'T Afí 4UGLÝSA A T / MOKG UNBLAÐ!N U T sem inniheldur (HLGROPHYLL náitúrunnar Colgates Chlorophyll er hið sama og er í öllum grænum jurt- Æ um. Chlorophyll er eitt af undraefnum náttúrunnar sem veit ir jurtum og trjám styrkleika brigði. og heil- Nú er þetta græna Chlorophyll notað í þágu mannsins. Hið græna Chlorophyll í Colgate tannkremi hefir þrennskonar undursamlegar verkanir: Gcfur ferskt bragð í munninn. Varnar tannskemmðum. Styrkir tannholdið. Coigate Chlorophyll tannkrem er grænt — með þægilegu piparmyntu bragði Og það freyðir. — Reynið túbu í dag. Colgate Chlorophyll GRÆNT tannkrem Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft, Reykjavík Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 3,30 e. h. VeJun Ej ömá Jjónááoaar Vesturgötu 28. Vegno jarðarfarar verða skrifstofur vorar lokaðar allan daginn í dag. KveldúSíur Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför SIGHVATAR BRYNJÓLFSSONAR. Börn og tengdabörn. Móðir okkar GUNNHILDUR GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR Bergi, Grindavík, andaðist að Hafnarfjarðarspítala mið- vikudaginn 15. þ. m. Börn hinnar látnu. Stráið örlitlu af Vim á rakan klút — fægið ______ og óhreini hluturinn verður skínandi fagur, sem nýr væri. A LEVER prodúCT hreinsar allt fljótt og vel. itUJ)URAI.ftJUI.R«miU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.