Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 10
« 10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. maí 1953 3ja herbergja íbúð við Skipasund til sölu og laus til íbúðar nú þegar. Jón N. Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður Laugaveg 10 — Sími 4934. 2ja tii 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. á skrifstofu Síldarútvegsnefndar sími 80711 og í síma 3532. Vel klædd kona gengur f KAYSiR nælonsokkum Fasteignir til sölu Höfum til sölu m. a. eftir- greindar eignir: 1. Verziunar- og íbúðarhús í Kleppsholti. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Efri hæðin er 5 herbergi, eld- hús, bað o. fl. Á neðri hæðinni eru 2 sölubúðir. Sala hluta af eigninni kemur til greina. Góður verzlunarstaður. 2. íbúðarhæð í Mávahlíð. íbúðin er 5 herbergi, eld hús, stórt hall m.m. — Stærð 120 ferm. 3. tbúðarhæð við Hraun- teig. 4 herbergi, eldhús, bað, hall m.m. Ennfrem- ur 1 herbergi, óinnrétt- að í kjallara. Nánari upplýsingar gefur: Fasteigna & verðhréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Sími 4314 og 3294. — Siemens“-strauvélar Ný sending komin Eíns og sjá má af myndinni, er pressunni stjórnað með fætinum og þess vegna er hægt að hafa báðar hendur við að strjúka tauið, á brettinu framan við valsinn, undir pressuna. Þetta er óviðjafnanlegur kostur. Athugið Vel, áður en þér festið kaup á strau- vél, hvaða kostum „Siemens“-strauvélin er búin. Kostar aðeins kr. 3690.00. VELA- OG RAFTÆKJAVERZLUNfM BANKASTRÆTI 10 SIMI 2852 VATNASKÖGUR Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða starfrækt- ar í sumar með svipuðum hætti og áður. Gefst drengjum og unglingum kostur á að dveljast þar um lengri eða skemmri tíma, samkvæmt etfirfarandi skrá yfir dval- arflokkana: FRÁ REYK JAVÍK TIL REYKJ4 VÍKUR FL. DAGS. KL. DAGS. KL. 1. 5. JÚNÍ 13,3G 12. JÚNÍ 19 2. 12, JÚNÍ 13.3D 19. JÚNÍ 19 3. 26. JÚNÍ 13.3D 3. JÚLÍ 19 4. 3. JÚLÍ 13,3G ÍO. JÚLÍ 19 s. 1 □. JÚLÍ 13,30 17. JÚLÍ 19 6. 17. JÚLÍ 13,3D 24. JÚLÍ 19 7. 24. JÚLÍ 13,30 31. JÚLÍ 19 e. 31. JÚLÍ 13,30 7. ÁGÚST 19 9. 7. ÁGÚST 13.30 14. ÁGÚST 19 1 □. 14. ÁGÚST 13.30 21. ÁGÚST 19 Starfsmann á Keflavíkur- flugvelli vantar Lítið herbergi í sumar, sem næst Miðhæn- um. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín og heimilisföng á afgr. blaðs- ins fyrir n.k. laugardag, — merkt: „Rólyndur — 79“. Sumarbústaður í Vatnsendalandi, 3 herb. og eldhús með miðstöðvarhitun, er til sölu. Getur verið árs- bústaður. Uppl. eftir ki. 18 í síma 80267. jj ★ Drengir 9—11 ára geta komizt með 1., 2., 3., 8. I ■ og 9. flokki. : ★ Piltar eldri en 12 ára geta komizt með 3.—9. flokki. ; ■ m : Þeim er þó sérstaklega ætluð dvöl í júlí með 4., 5., E ■ 6. og 7. flokki. ! í • ★ Fullorðnir „drengir“ eiga einnig kost á dvöl í sumar- ; • m búðunum. Er þeim ætlaður 10. flokkur 14.—21. ágúst. E ■ m ■ , m : Þatttakendur geta skráð sig á skrifstofu K. F. U M., *. j sem opin er virka daga kl. 5—7 s.d., sími 3437. Við • ■ innritun greiðist kr. 10,00. Myndskreytt áætlun um ; Z starfið, með ýmsum upplýsingum, fæst á skrifstofu Z • m í félagsins. j SKÓGARMENN K. F. U. M. ■ ■ • * *■■■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■xrmrcKi * r-j ■ M * m ■ K Skrifstola mín ■ ■ ■ ; verður lokuð um tveggja mánaða skeið. ■ m m HILMAR FOSS ; lögg. skjalaþýðandi og dómtúlkur ftlauðungaruptphoð á M.b. Ingólfi K.E. 96, sem auðlýst var í 19., 20. og 22. i tbl. Lögbirlingablaðsins 1953, fer fram eftir kröfu Egils S Sigurgeirssonar hrl. o. fl. um borð í skipinu við Granda- j y garð, hér í bænum, föstudaginn 15. maí 1953 kl. 2,30 síðdegis. Uppboðshaldarinn í Reykjavík ■ ■■■■■■■■■■■■■•■■*-««■■■•*■■■■■•■■■■■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■•■m j Verkstæðis- ug geymslupláss j 5 S ■ m ■ óskast til leigu, sem fyrst, 1 bænum eða nágrenni hans. ■ • « : Stærð 150—'220 ferm. Upplýsingar í síma 6568. Bókasalan er aftur í fullum krafti á Veghúsastíg 7 (sími 6837) — (Milli Vatnsstígs og Klapparstíg neðan Hverfisgötu). Hundruð bóka aftur komnar úr sendingunni utan af landi. Lítið eitt velktar og með smágöllum. Verða seldar fyrst um sinn þessa og næstu viku fyrir sáralítið verð. HELGAFELL — Veghúsastíg 7 (Sími 6837). )/'<; V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.