Morgunblaðið - 01.10.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 01.10.1953, Síða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 1. okt. 1953 — Heræfingarnar Framh. af bls. 1. t>ar usla í skipalestum og granda „bláum“ herskipum. Manni dett- nr ósjálfrátt í hug sagan um J)ýzka herskipið „Bismarck“ sem sökkti „H°od“ hér fyrir vest- ím fsland á stríðsárunum og elt- ingarleikurinn við það. í þessu tilfelli var það enska herskipið „Swiftsure", sem „lék“ gula óvin inn. Nú var það hlutverk and- stæðinganna að koma þessum óvini fyrir kattarnef. Það er ekki vitað með vissu hvort sá guli setlar sér vestur norðanlands eða sunnan, en þó sennilegra að hann fari norðanlands. En komist „sá guli“ vestur fyrir horn vilja „þeir bláu“ hafa þar ofurefli liðs til að ráða niðurlögum hans. En flugvélar frá landstöðvum og Jnemur flugvélamóðurskipum íeiga að aðstoða við að finna „þann gula“ — eða Swiftsure. — í áætl- xminni var að lokum gert ráð fyrir því, jafnvel að skotæfingar yrðu vestan við Hornbjarg, við Hlöðuvík, milli Hælavíkurbjargs ■og Kögurs. Þannig var áætlunin. BOK OG STÓRSJÓR — Við héldum svo frá Kefla- vík kl. 1 á laugardaginn til Reykjavíkur og beint um borð í Magna, sem flutti okkur um borð í ameríska herskipið „Des Moines", sem lá uppundir Kjal- arnesi. Þetta er mikið skip, 21.000 smálestir og vélarnar 120.000 hestöfl og ganghraðinn allt að 33 mílur. Ahöfnin er tæp þúsund inanns, en á stríðstímum er gert xáð fyrir að um 1500 manns séu á skipinu. Sjór var slæmur og var „Eagle“ sem var „flaggskip Hughes-Hallet hins brezka vara- aðmíráls, sem hafði stjórn þessa þáttar æfinganna. mann impma, sem !auk í gærkvðldi HAUSTSÝNINGUNNI í Lista- mannaskálanum lauk í gærkvöldi með upplestrarkvöldi, þar sem nokkrir ungir rithöfundar og skáld voru kynnt. Um 150 manns sóttu þetta kynningarkvöld og góður rómur gerður að upplestr- unum. Hörður Ágústsson kynnti lista- mennina, sem fram komu en þeir „Swiftsure hafði haldið áfram voru þesir: Baldvin Halldórsson, vestur og síðdegis á mánudag var leikaj-þ sem las upp kæði eftir tilkynnt, að því hefði verið Hannes Sigfússon. Rtefán Hörður „sökkt kl. 4.30 siðd. af „Van- ^ Grímsson las upp úr kvæðakveri gard“. Vitanlega var ekki einu HVARF I ÞOKUSULDINNI 1 Á mánudag árdegis fréttist að flugvélar hefðu orðið varar við „gula óvininn" Swiftsure fyrir norðan land. En hann hvarf aft- ur í þokusúldinni. Nú var spurn- ingin sú, hvort skipið hefði snúið | við eða haldið áfram vestur. ' pra kostnaðaráætlun hitaveítu íyrir Ifctisað til saltvirmsla í saffil>aiiili <u mamivirkið skoti hleypt af byssu í þeirri „viðureign“, en fræðilega séð var talið óhjákvæmilegt að „Van- gard“ hefði gert útaf við „Swift- sure“ í orustu, vegna þess að „Vangard“ hafði miklu langdræg ari fallbyssur. sínu, „Svartálfadans". Thor Vil- hjálmsson las nokkra kafla úr sögu sinni, „Snjór í París“. Jón Óskarsson las upp nokkur frum- samin ljóð. Geir Kristjánsson las frumsamda smásöpu „Á grasinu" og að lokum las Gísli Halldórs- son leikari upp nokkur kvæði eftir Sigfús Daðason. Um 1500 manns sóttu Haust- sýninguna og 8 myndir seldust. o 1 11 Tryggvi Lie EKKI IILEYPT AF EINU SKOTI Þar með var aðalhluta æfing- arinnar lokið. Nú áttu skipin að halda norður að Horni og var í ráði að hafa skotæfingar með landmiðum við Hlöðuvík. En ástæðurnar leyfðu það ekki Þessa fjóra daga, sem ég var um i , p -a borð í „Des Moines“, var ekki tomum slooiim hleypt af einu einasta skoti, en ' við Hælavíkurbjarg komst þó næst því. Þar fengum við bómull til að troða í eyrun, ef fallbyss- urnar færu að starfa. en af þeirri skothríð varð ekkert, því að ráð- gert hafði verið að því aðeins skyldi þessi skotæfing fara fram, að örugg vissa væri fyrir því, að VI*. HÚSAVÍK, 30. sept. — Hitaveita á Húsavík hefur oft verið til um- ræðu, en möguleikar fyrir hagnýtingu á heitu vatni til húsahitunar eru tveir. Annar hugsanlegi möguleikinn er að beizla heitt vatn sem kemur framundan Húsavíkurhöfða ,og sem norðurhluti bæjarins er byggður á. Þarna er órannsakað hve mikið vatnsmagn er. Hinn möguieikinn er að leiða vatnið frá Hveravöllum, sem er um 18 km. frá Húsavík, en þar er gífurlegt magn af 90 stiga hcitu vatni, án þess að nokkuð þurfi að bora eftir því. mikið rok og tók það því langan hún gæti ekki grandað neinu lif- tíma að koma öllum blaðamönn- nnum um borð. Síðan fór Magni aðra ferð og kom aftur með ■aðmírálinn, föruneyti hans og gesti, en þeir voru í ferðinni sem „observatörar". Það voru Pétur Sigurðsson yfirmaður landhelgis jgæzlunnar, Brownfield hershöfð- ángi og Generalmajór frá Kefla- andi. Flugvélar áttu að fljúga yf- ir allt svæðið, sem skot gætu náð til, og fullvissa sig um að þar væri enginn á ferð. En sökum dimmviðris varð þessu öryggis- flugi ekki komið við, og þess- vegna var hætt við skotæfinguna. Við vorum í 7 mílna fjarlægð frá markinu í landi og ómögulegt að NEW YORK, 30. sept. — Tryggvi Lie, fyrrv. aðalritari S. Þ. korn i til New York í dag og var á flug- S vellinum fagnað af mörgurn æðstu mönnum á þingi S. Þ. | Áformað er heimsókn Lie til aðalbækistöðva S. Þ. í þessari viku, en jafnframt mun hann halda marga fyrirlestra í Banda- , ríkjaför sinni, sem tanda mun í 7 vikur. —■ Reuter-NTB HAFNARFIRÐI, 30. sept.: — 5. umferð afmælismótsins var tefld s.l. þriðjudag. Þá vann Sigurgeir Jón Kr., Ásmundur Gilfer og Þórir Aðalstein. Biðskák varð hjá. Ólafi og Árna og Trausta og Sigurði T. í 6. umferð tefla Ólafur og Gilfer, Aðalsteinn og Jón, Sig- urður og Þórir, Trausti og Ás- mundur. Sigurgeir er enn efstur með 414 vinning, Ásmundur er næst- ur með 314 og Þórir þriðji með 3 vinninga. Næsta umferð verður tefld annað kvöld kl. 20.00. — Aðsókn hefir verið góð. Þótt undarlegt megi teljast, er meirihluti áhorf- enda jafnan Reykvíkingar. — G. víkurflugvelli og danski ofurst- sjá staðinn sjálfan. inn Overbye, sem var í ferðinni i vegna þess að æfingin snerti ■einnig Grænland. 100 BOLLAR í GÓLFIÐ Það var komið myrkur þegar lagt var upp úr Kollafirði og var jxiú haldið í stóran boga vestur íyrir Reykjanes, til móts við skip in, sem áttu að koma frá Bret- ■landseyjum. Nokkur þeirra sáum ;við um stund, flest sjö í einu. Var nú slagað sitt á hvað allan sunnu daginn en ekkert gerðist, jafnvel jekki sumt af því sem á áætlun- ;inni stóð. Til dæmis hafði verið láformað að armírálssveitin og íallir blaðamennirnir yrðu fluttir í aðmírálsskipið „Iowa“ á sunnu- dagsmorgun, en ferðinni lauk svo að þangað til í morgun fór eng- inn frá borði í „Des Moines", en •það skeði/á Kollafirði og þeir 'sera fóru af skipsfjöl fóru allir til Reykjavikur. Það var sem sé svo mikill stormur og sjór allan , sunnudaginn, 10—11 vindstig. að i ekki var viðlit að koma út báti :úti á hafi. Og þó að skipið væri : stórt þá valt það mikið samt, >allt að 55 gráður frá lóðréttu. Það ■ var stór glerbrotahrúga sem rak- að var saman á gólfinu í fyrir- liðasalnum á sunnudagsmorgun- inn, eftir að nær hundrað kaffi- bollar höfðu sópazt á gólfið í sömu svipan. HALDIÐ A SUÐURLEIÐ Eftir nokkurt sveim við Horn var haldið suður með Fjörðum siðdegis í gær og safnaðist nú saman allur flotinn, sem verið hafði í æfingunni í Grænlands- hafi, alls tæp tuttugu skip. Flot- inn.var staddur djúpt út af Arn- arfirði þegar dimmdi í gærkvöldi (29. sept.). í nótt hélt „Des Moines“ áfram hingað suður og lagðist fyrir akkerum snemma í morgun — í fyrsta góða veðrinu sem skipið hefur fengið síðan á föstudaginn var. „Kongur vill sigla en byrr hlýt ur að ráða“, segir gamalt mál- tæki, sem sannast hefur á þess- ari 4 dags æfingu við ísland. Á sunnudaginn komst vindhraðinn upp í 10—11 stig og allan tímann var mikið hvassviðri og dimm- viðri. Birgðaskipin vestur í Græn landshafi gátu þó dælt olíu í her- skipin úti í rúmsjó. Amerísku blaðamennirnir áttu að fara um borð í „Iowa“ í gær (29. sept.) en hverfa varð frá því. GÓÐUR ÁRANGUR ÞRÁTT ILLVIDRID Hin verstu veðurskilyrði, bæði stormur og dimmviðri, urðu því til þess að trufla æfinguna á ýmsan hátt. Þrátt fyrir það er árangurinn talinn góður, og stuðla að því, að betri samæfing verði milli flughers og flota þjóð anna en áður var. Ég tek það fram, að sjálfur hef ég lítið vit á siglingum og sjó- mennsku, og þó ean minni á hern aði. Ég þakka Pétri Sigurðssyni umsjónarmanni landhelgisgæzl- unnar fyrir öll þau svör og skýr- sem síðar hafði samflot með okk- i ingar, sem hann gaf mér, fávísum ur norður af Hornbjargi. Enn 'jandkrabba við spurningum mín- ■fremur voru á þessum slóðum utn. — Það sem jákvætt er í einn bandarískur tundurspillir framansögðu, er allt honum að og 5 brezkir, ennfremur 3 flug- þakka. En allt hitt — mér að yélamóðuiskip, en eitt þeirra kénna. SKlRNlS KOMINN Úf S K í R N I R, tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, er komið út fyrir 1952. Er það 126. árgangur. Efni ritsins er mikið og undir- j stöðugott, og skal hér getið hins helzta. EFNI RITSINS Ólafur Lárusson: Sveins Björnssonar, j sen. Hermann Pálsson: Keltnesk Minning mannanöfn í íslenzkum örnefn- forseta ís- um. Pálmi Hannesson: Tvær lands. Roger McRugh: írskar I sagnir Sigurðar Júl. Jóhannes- sögur og ensk-írsk,ar bókmenntir. sonar. Stefán Einarsson: Um Steingrimur J. Þorsteinsson: 1 upptök Njólu. Jakob Benedikts- Halldór Kiljan Laxness. Ríki json: Skinnblað úr Karlamagnús í Platons — þýðingarbrot eftir Jón Gíslason. Jón Jóhannesson: Tíma tal Gerlands í íslenzkum ritum frá þjóðveldisöld. Jóhann Sveins- son: Perlur úr festi. Einar Ól. Sveinsson: Um handrit Njálssögu. Stefán Einarsson: Áttatáknanir í íslenzku nú á dögum. Einar Ól. Sveinsson: Vísa úr Hávamálum og írsk saga. Martin Larsen: H. C. Andersen og Grímur Thom- sögu. Árni Böðvarsson: Viðauki. Auk þess ritfregnir. Ritstjóri Skírnis er Einar Ól. Sveinsson, prófessor. ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR Þá er og komið út á vegum Bókmenntafélagsins V. bindi af íslenzkum æviskrám eftir Pál Eggert Ólason með viðbæti eftir síra Jón Guðnason. TSSíí UNDAN SNÆFELLSJÖKLI Á mánudagsmorguninn vorum I við staddir vestur af Snæfélls- Jökli og mestan hluta dagsins var siglt fram og aftur vestur af jöklinum. Miklu vestar var brezka orustuskipið „Vangard", en næst fyrir vestan okkur ameríska beitiskipið „Macon“, * HEITT VATN ER LIKA UNDIR HÖFÐANUM j Mál þetta hefur nokkuð verið rætt hér heima síðastl. vetur og í framhaldi af því kom Gunn- ar Böðvarsson, verkfræðingur, hingað í vor til að athuga að- stæður. Verkfræðingurinn bentl á, að ekki væri hægt að virkja vatnið undan Höfðanum, nema að undangenginni mikilli rann- sókn og borunum. Slíkt mann- virki sem hitaveita heils bæjar er ekki hægt að byggja á dæl- ingu vatns úr sprungum, þvf bergið í Höfðanum er allt svcn sprungið, að vatnsrennslið myndi geta breytt sér. Taldi Gunnar árangur af borunum alls ekkl útilokaðan, en það myndi verða dýrt. Gæti hann ekki mælt með henni, af þeim athugunum, sem fram höfðu farið. Hins vegar taldi verkfræðing- urinn ekki þurfa að efa, að nægi- legt vatnsmagn væri á Hvera- völlum. — í því sambandi þyrfti að athuga leiðslur og önnur fram kvæmdaatriði við að veita vatn- inu til Húsavikur. ■i UNNIÐ AÐ KOSTNAÐARÁÆTLUN Starfandi er sérstök hitaveitu- nefnd og tók hún að fengnum upplýsingum verkfræðingsins þá ákvörðun að láta fram fara kostn aðaráætlun á hitaveitu frá Hveravöllum til Húsavíkur. í framhaldi af því var svö Gunnar Böðvarsson aftur feng- inn hingað norður til að athuga og segja fyrir um leiðslustæðið. Er Hákon Sigtryggsson bæjar- verkstjóri, nú að mæla fyrir leiðslunni og gera ýmsar athug- anir og teikningar í sambandi við það, eftir fyrirmælum GunnÆars. Að loknum þessum athugunum hér heima, mun Raforkumála- skrifstofa ríkisins, sem með þessi mál fer, semja áætlun fyrir hita- veitu. — NÝBÝLAHVERFI í sambandi við hitaveitu hef- ur verið rætt um byggingu ný- býlahverfis, en möguleikar eru fyrir mikilli ræktun og mörgum bændabýlum á leið þeirri, sem leiðslan kemur til að liggja um frá Hveradölum til Húsavíkur. SALTVINNSLA • Leikmaður hefur hent á mögu- leika til saltvinnslu í sambandi við þessa hitaveitu, því hér mun, ef til framkvæmda kemur, mikið heitt vatn renna til sjáv- ar ónotað. Hér mun rannsóknar- ráð ríkisins enn fá citt viðfangs- efni til úrlausnar. Vonandi leys- ist það þannig, að við fáum einn nýjan möguleika til að nýta auð- lindir liafsins. - — SPB. íJíáúr&ib&ititM 1 gær var síðasti dagur Haustsýningarinnar í Listamannaskálanum. — Hér á myndinni er einn ungu listmálaranna sem þar sýna, Eiríkur Smith. — Sýningin hefur verið mjög fjölsótt og hafa 7 myndir selzt. UNDANFARIÐ hefir Austurbæj- arbíó sýnt þýzka kvikmynd, sem hefir náð óvenju miklum vin- sældum. Mynd þessi heitir „Ég heiti Niki“ og er alveg ný, tekin á síðastliðnu ári. Myndin er ákaf lega hugnæm en öðrum þræði sprenghlægileg, svo fóik veltist um af hiátri. Myndin hefir nú verið sýnd viðstöðulaust í meir en hálfan mánuð og má búast við að sýningum á henni fari að fækka. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.