Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 1 okt. 1953 MORGVNBLAÐIB 1 KarEmarina Plastkápiar nýkomnar. GEYSIR H.f. Fatadeildin. Ráð’skona óskast á lítið heimili. Uppl. í síma 3228 eftir kl. 8. IBUÐIR til sölu: 2ja lierb. íbúð í kjallara við Laugateig. 2ja herb. íbúðarhæð við Nökkvavog. Sérmiðstöð. 2ja herb. íbúð í kjallara við Hjallaveg. Útb. 50 þús. 5 herb. íbúðarhæð í timbur- húsi við Miðbæinn. 3ja herb. kjallaraíbúð við Blönduhlíð. I. veðréttur laus. — 3ja herb. risíbúð við Skipa- sund. Útborgun 70 þús. kr. — 5 herb. nýtízku hæð, með bíl- skúr í Hlíðarhverfi. Út- borgun 150 þús. kr. Málf lutningsskrif stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Kaupið stílsnið SpariS peninga SaumiS heima Höfum úrval af alls konar kjóla- og kápuefnum. — ll Vesturg. 4. Saitvskurrófur safamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega í bæinn. Veiðið er kr. 70.00 fyrir 40 kg.-poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755. STEINULL til einangrunar í hús og á hitatæki, fyrirliggjandi, — laus í pokum og í mottum. Útsala 1 Reykjavík: H. Bcnediktsson & Co. Hafnarhvoli, sími 1228 G. E. C. raf magnsperui lýsa bezt og endast lengst. Helgi Magnússon & Co. Ráðskona óskast Tvo unga menn vantar ráðs konu nú þegar. Tilboð ósk- ast send Mbl. fyrir laugar- dag, merkt: „X+Z — 821“. SíSir br j óstahaldar ar hvítir, nælon og satin. @£y*npk& Laugaveg 26. Keflavík Vönduð nýleg fólksbifreið til sölu. Upplýsingar í síma 94, Keflavík. Lœk/argötu 34 • Hafnarfirði • Slmi 9975 Dívanteppi Gluggatjaldaefni Mikið úrval. — Vesturgötu 4. Lífstykki MjaSmabelti Brjóstahöld Vesturg.. 4. Röskur, ráðvandur piltur óskast frá 1. október n. k. sem Sendisveinn í utanríkisráðuneytið. — LAM Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385 Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Eldri maður, reglusamur, getur fengið leigða STOFU með sérbaði, á bezta stað í bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. október, merkt „999 — 850“. Vætuvarin GOSULL a veggi á loft í þök í kæliklefa GOSULLAR- MIOTTUR í ýmsum stærðum. (gosull) EINANGRUN h. f. Einholti 10. Sími 2287. 3ja herbergja íhúðarhæð 72 ferm., til sölu og laus til íbúðar strax, ef óskað er. Selst fyrir aðeins kr. 120 þús., ef samið er strax. 4ra herb. íbúðarhæðir í Laug arneshverfi, Hlíðarhverfi og í Skerjafirði, til sölu. Heil hús á hitaveitusvæði, í Kópavogi og víðar, til sölu. — Nýja fasieignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. ÞO KOMIÐ SÉ HAUST og kveði við hrannir með nákaldri raust, þá er gró- andi líf í minni fasteigna- sölu. — Eg hefi á boðstól- um 1 stofu og eldhús, við Lindargötu. 3ja herb. íbúð við Sogaveg. 5 herb. íbúð við Sogaveg, 2ja herb. íbúð við Bergstaðastræti. Ein- býlishús við Hörpugötu, Kársnesbraut, Nýbýlaveg, Breiðholtsveg, Teigaveg og á Stokkseyri. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Shellveg og Þverveg og víðar. Eg tek hús í umboðssölu. Eg geri samningana haldgóðu. Pélur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Dorville golftreyjur dLl‘0 3(C Vesturg. 2. Rennilásar Nýkomið mikið úrval. o Laugaveg 26. Verzlunarstarf Rösk og ábyggileg stúlka óskast í matvöruverzlun. — Uppl. eftir kl. 3 í dag í Verzl. Goðaland, Miðtúni 38 Eitt stórt HERBERGI og eldunarpláss til leigu fyr ir barnlaust fólk. Upplýsing ar Nökkvavogi 19, eftir kl. 6 KYNNING Reglusamur maður um þrí- tugt óskar að kynnast stúlku með hjónaband fyrir aug- um. Má hafa barn. Tilboð með mynd (helzt síma- númer), séndist Mbl., merkt „32 — 847“. Hagsýnar konur kaupa hjá BEZT, Vesturgötu 3 íbúðir til sölu Hús í Vesturbænum, tvær 3ja herb. íbúðir. Einbýlishús í Vesturbænum. íbúðir í útjaðri bæjarins. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja í- búðum og stórum sumar- bústað, sem mætti flytja. Til leigu húsnæði í Miðbæn- um, sem hentugt væri fyr ir skrifstofu eða léttan iðnað. Fyrirframgreiðsla. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala Tjarnarg. 3. Sími 82960. Gardínuefui margar gerðir. Verzl. MÆLIFELL Austurstræti 4. Keflavik Kuldajakkar fyrir dömur og herra. Kvenpeysur, herra- peysur. — SLÁFELL Sími 61 og 85. Mælunhlússur mikið úrval nýkomið, blúndu kot, undirkjólar, golftreyj- ur á kr. 155.00, ullarnærföt barna, barnapeysur. A N G O R A Aðalstr. 3. Sími 82698. Gardínuefni amerísk, tekin upp í dag. — Mjög falleg og ódýr. — Munztrað voal, bobenett, damask, velour. — Verzl. HÖFN Vesturgötu 12. Fyrirliggjandi W.C.-skálar, kassar, setur Handlaugar, 8 stærðir. Góðar vörur. Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847. Garðastr. 45. Kaffidúkar margar gerðir. \Jerzl. JJnýibjarya* JJoLnóo* Lækjargötu 4. SKÓLAFÓLK Orðahækur Yfir 100 tegundir Kennslubækur Stílabækur " Glósubækur Ödýr ritföng Og allt annað, sem nem- endur þarfnast. Hafnarstr. 9. Sími 1936. Stitrbíörn3ónsson&Co.Vi.f. rut cmci iCh BOflKSHOP ^ Listaverka- hækur Mjög fjölbreytt úrval. Bruegel, Bonnard, Blanch, Chardin, Cranach, Courbel, Cubisme, Constantin Guys, Corot, David, Delacroix, Diirer, Davis, Dufy, Fra- gonard, Frencch, Gromaire, Grunewald, Giotto, Hunting- ton, Jongkind, Le Titien, Lee, Le Nain, Millet, Man- ship, Manet, Menlinc, Mar- quet, Peirce, Poussin, Piss- aro, Raphael, Rouault, Ru- bens, Rodin, Sloan, Speicher Soyer, Signac, Sisley, Turn- er, Taubes Utrillo,' Van- eyck, Velazquez, Véronese, Valadon, Vermeer, Williams, Weber, Watteau, o. m. fl. Verð kr. 12.50 eint. — Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. Sntrbj örnlíónss fm& Co.h.f. Hafnarstr. 9, Reykjavík. Fyrirliggjandi Fittings, alls konar. Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847. Garðastr. 45. Gólfteppi og renningar gera heimili yðar hlýrra. Klæðið góífia með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi, Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminstev Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.