Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. okt. 1953 f 'J- i; ,1 Áú C: *> l BIlVll.ll með 13 tommu vals fyrirliggjandi. Oía^óóon CD íJemliö^t sími 82790 (þrjár línur). UNGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. — Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1600. cJJanclóóamlancl lóí. útue Cýómanna NYKOM IIM ensk fataefni, röndótt, pipar og salt o. fl. ÞORGILS ÞORGILSSON, klæðskeri. Hafnarstræti 21. Sími 82276. STU!_KA OSKAST í vist. — Gott sérherbergi. — Öll þægindi. Uppl. Bergstaðastræti 67. Sími 2725. NY SENDðNG: mmmmmmsmm Meyjaskemman Laugavegi 12. Dagbók 274. <l;iKur árí<in.«. 24. vika suniars. ÁrdegisflæSi kl. 13.15. SíSdrgisfiæði kl. 19.37. Nælurlæknir er í iæknavarðstof- unni, sími 5030. * INæturvörSur er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Ftafmagnsskömmtunin: 1 dag er álagstakmörkunin í 5. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun, föstudag, í 1. hverfi á sama tíma. — m Helgafell 59531027 —IV—V. —Fjárhagst. Fyrirl. I.O.O.F. 5 = 1351018 V2 = 9. O. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Lydia Niclasen og Stefán Karl Þorláksson, afgreiðslu maður hjá Frjálsri þjóð. — Iíeim- ili ungu hjónanna er á Bárug. 10. Laugardaginn 26. sept. voru gefin saman í hjónabaud af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Kristín Jóhanna Pétursdóttir, Há- túni 4, Keflavík og Ingi Guð- mann Hjörleifsson, verkam., Aust urgötu 23, Keflavík. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ása Pálsdóttir frá Stóru-Völlum í Landsveit og Pét- ur P. Isaksson, Laugarnescamp 36 Hinn 29. sept. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hólmfríður Gísladóttir og Eggert Th. Krist- jánsson, Fremri-Langey, Breiða- firði. — Sendisveinn óskast • Afmæli • 75 ára er í dag Guðbjörg Gisladótt ir, ekkja Jóns Þórólfssonar, kaup manns frá ísafirði. Hún er nú bú- sett á Skólastíg 11, Akureyri. • Skipafréttir Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Hull 28. f.m., fer þaðan til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Leningrad 29. f.m. til Gdynia, Hamborgar, Antwerp en og Botterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Rotterdam og Leningrad. Gullfoss fór frá Leith 29. f.m. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Flateyri í gænmorgun til Vest- mannaeyja. Reykjafoss fór frá Gautaborg 26. f.m., væntanlegur til Keflavíkur í dag. Selfoss er á Þórshöfn, fer þaðan til Flateyrar, Akraness og Reykjavíkur. Trölla foss fór frá New York 25. f.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð urleið. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. — Skipadeild SÍS: Hvassafell fer frá Abo í dag áleiðis til Helsingfms. Arnarfell kemur til Þorlákshafnar í dag. Jökulfell fer frá Þorlákshöfn í dag áleiðis til Hornafjarðar. Dís- arfeil er í Antwerpen. BLáfell er á Raufarhöfn. Fáksskemmtun annað kvöld Hestamannafélagið Fákur held ur fyrsta skemmtifund félagsins á þessu hausti, í Tjarnarcafé, föstudaginn 2. október (á morgun) ki. 9 e.h. Námsflokltar • Rvíkur verða settir. í samkomusalnum, Laugavegi 162, í dag kl. 8.30 síðd. Kennsla hefst á morgun samkvæmt stundaskrá. Unglinga vantar til aS bera blaðið til kaupenda víSsvegar um bæ- inn. TaliS viS afgreiðsluna. Sími 1600. | Menntaskólinn í Reykjavík verður settur í dag kl. 3 e.h. í hátíðasal skólans. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 verður lokuð um tima vegna flutninga. — Norskukennsla Háskólans i hefst í dag j Kennsla í norsku fyrir almenn- ing í Háskólanum hefst í kvöld. Nemendur komi til viðtals við kennarann kl. 8 e.h. í kvöld, í 6. kennslustofu Háskólans. „V ínber jaskipin“ 1 1 Morgunblaðinu í gærdag var skýrt frá því að á leiðinni til lands ins væru tvö skip, sem sérstaklega væru leigð til flutninga á vínberj um frá Spáni. Er hér rangt frá skýrt að minnsta kosti hvað annað sklpið snertir. Það skipið, sem tekið var á leigu af nokkrum heildsölufimum, m.s. „Jongkind", lestaði í fjórum höfn um á Spáni og flytur þaðan um 200 tonn af alls konar stykkjavöru fyrir ýmsa innflytjendur, en auk þess eru í skipinu um 300 tonn af vínberjum. I Skipið lagði af stað frá Gibralt ar að morgni þess 23. þ.m. og hef ur haldið áfram án viðkomu. En vegna þess að sérstaklega vont veður hefur verið í hafi verður það ekki hér til affermingar fyrr en í fyrramálið. í frétt Mbl. 1 í gær um dóm hinna tveggja i árásarmanna í Keflavík var rang- i hermdur aldur annars árásar- f mannsins, Arnars Semings And- | ersens. Var hann sagður 18 ára gamall í stað 17 ára. Leiðréttist þetta hér með. Utvarp íslenzk tónlist: Lög eftir Jón Lax* dal. 20.40 Upplestur: „Vetrarijóð'* smásaga eftir Indriða G. Þorsteina son (höfundur les). 21.00 Tónleiks ar (plötur). 21.20 Frá útlöndumi (Benedikt Gröndal ritstjóri). 21.35 1 Sinfónískir tónleikar (plötur), a) Fiðlukonsert í D-dúr (K218), eftir Mozart. 22.00 Fréttir og veð« urfregnir. 22.10 Framhald sinfón ísku tónleikanna: b) Sinfónía nr. 2 í D-dúr eftir Beethoven. 22.40! Dagskrárlok. % Erlendar stöðvar: Danmörk: StuttbylgjuútvarpiS er á 49.50 metrum á tímanunai 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kL 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftií almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp el á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m, Dagskrá á virkum dögum að mestn óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið a» morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41' ! og 48 m„ þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétí ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. SvíþjóS: Utvarpar á helztu stutí j bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahrmging í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lögj 11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungí ingatími; 18,00 fréttir og frétta- auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Ser» vice útvarpar á öllum helztu stutí bylgjuböndum. Heyrast útsending* ar með mismunandi styrkleika hél á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum. j Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m; bylgjulengd. — Fyrri | hlúta dags eru 19 m. góðir en þef* ar fer að kvölda er ágætt aCl skipta vfir á 41 eða 49 m. Fastií liðir: 9,30 úr forustugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum«- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,0(’ fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta; fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. Fimmtudagur, 1. október: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 13.30 Setning Alþingis: a) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Organleikari: Páll ísólfsson). d) Þingsetning. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.80 Veðurfregn ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Danslcg (plötur). 19.40 Lcsin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Kryddvörur í bréfum, dósum og lausri vigt: — Allrabanda Kardcmommur, heilar og steyttar Engifer Negull Pipar. heill eg steyttur Múskat Saltpétur Hjartasalt Karry Kanell, heill og steyttur Kúmen LárviSarlauf Eggjagult Natron Vanillusykur Einungis 1. flokks vörur. II. Benediktsson & Co. b.f. Hafnarhvoll — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.