Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 8
8 IUORGVNBLAÐIO Fimmtudagur 1. okt. 1953 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. EK_^e>< ) __PB UR DAGLEGA LIFINU Verkefni hins nýkjörna Afþingis —9( ■Á ÞÓTT þú langförull legðir sérhvert land undir fót bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót. Svo kvað Stephan G., Kietta- fjallaskáldið, sem hlaut útlegð- ina í vöggugjöf. Innan skammst minnumst við 100 ára afmælis hans vegna þess að hann var hvorttveggja í senn eitt mesta í DAG kemur hið nýkjörna Al- þingi saman til fyrsta fundar. Jafnhliða sezt ný ríkisstjórn í ráð herrastóla þingsins. Á skipan þess hefur ekki orðið ýkja mikil breyting frá því, sem var fyrir kosningarnar. Þingmönnum Sjálf stæðisflokksins hefur fjölgað um tvo, þingmönnum kommúnista fækkað um tvo, Alþýðuflokksins um einn og Framsóknarflokkins um tvo. Nýr flokkur, Þjóðvarn- arflokkur íslands fær nú í fyrsta skipti tvo fulltrúa á þingi. Stuðningsmenn hinnar nýju ríkisstjórnar á þingi eru jafn- margir og fráfarandi stjórnar eða samtals 37. Má því segja að hún njóti öflugs þingfylgis. Standa vonir til þess að þing- störf geti gengið greiðlega með- an samvinna þeirra flokka helzt, sem að stjórninni standa. Allt síð asta kjörtímabil mátti heita að þingis mótist verulega af við- leitni stjórnarflokkanna til þess að framkvæma fyrirheit mál- efnasamnings síns á hinum ýmsu sviðum. Raforkumálin munu því verða mjög til umræðu, þar sem fyrirhugaðar eru miklar framkvæmdir í þeim víðsveg- ar um land. Til þess er að lokum ástæða að bjóða hið nýkjörna þing velkomið til starfa og árna því farsældar og góðs árangurs af vinnu þess. útáce Íendí l ec ar ey lir f)Ú an pin ingu sannarlega fagurt vitni, heimalandi sínu, hefur lítinn bókakost og þarf að stríða alla ævi fyrir daglegum launum verði eitt af höfuðskáldum þjóð- ar sinnar. o—Q—o ★ ÖLL íslenzka þjóðin hugsar nú með djúpri virðingu og þökk til Stephans G. Stephans- sonar, en bezt hygg ég hún geti sýnt minningu hans verðugan skáld íslands að fornu og nýju j eins og Sig. Nordal hefur bent á, ! sóma með því að kynna sér verk og einhver hinn bezti sonur sem að maður sem engrar skóla- borinn er með íslenzkri þjóð. — menntunar hlýtur og hverfur Það ber íslenzkri alþýðumenn-1 tvítugur að aldri alfarinn úr VeU andi óhrifar: hans, þessar dýru perlur sem hann sendi okkur austur yfir hafið. o—□—o -Á í KVÆÐUM hans er mikil auðlegð, sönn og djúprist lífsspeki þess manns sem skildi K Fóru allir út. ÆRI Velvakandi. Laugar- dagskvöldið 12. þ. m. fór maðurinn minn út að spila, drengirnir mínir 5 að tölu á dans leik. Heimilið var eins og eftir loft- árás, alls staðar föt, skór, blöð, bækur, vindlingabakkar fullir, rakdót óþvegið o. s. frv. Ég flýtti mér að loka fyrir páfagauksvælið í útvarpinu.þá sá seinasti fór út úr dyrunum, henti mér í stól og andvarpaði. „Þjóðvarnarflokks-1 vdtu vita, í næsta húsi um mál stiórnarinnar á þingi. ms“ undirbúnings þátttöku Wjómuðu hin dásamlegu gömlu Einstök ágreiningsmál komu þar slnnl 1 þingstörfum, að skrifa ^fLa'dariös'n111]^ að vísu upp en yfirleitt var all- kommúnistaflokknum og Alþýðu Þar^sungu oll Laxdals-logm, log gott samkomulag milli Sjálfstæð- flokknum og bjóða þeim sam- ismanna og Framsóknarmanna vinnu um nefndarkosningar á um afgreiðslu þingmála á síð- Alþingi. Lýsa þeir því yfir í bréfi, sem Fyrsfa spor „Þjóðvamar" SAMKVÆMT upplýsingum „Þjóðviljans“ í gær hefur það verið fyrsta spor hinna nýkjörnu þessir flokkar stæðu vel saman Þingmanna Kaldalóns, Bjarna Th., Sigfúsar o. fl. o. fl. asta kjörtímabili. Verkefni þessa nýkjörna þings verða mörg og víðtæk. Ber þar fyrst að geta setning- ar fjárlaga, sem jafnan er eitt af aðalverkefnum hvers þings. Þar sem líðandi ár hefur ver- ið ríkissjóði og þjóðinni í heild sæmilega hagstætt ætti fjárlagaafgreiðsla ekki að verða sérstökum vandkvæð- um bundin. Þess er þó að geta að fyrirheit stjórnarinnar um framkvæmdir á ýmsum svið- um hljóta að hafa í för með sér nýja útgjaldaliði eða hækkun á eldri liðum. þeir skrifa fyrrnefndum flokk- um, að samvinnutilboð þeirra sé háð því að allir hinir þrír stjórn- arandstöðuflokkar nái samkomu- lagi sín í milli. „Þjóðvarnarmenn“ geta því ekki hugsað sér samvinnu við Al- þýðuflokkinn einan. Kommún- istarnir verða að vera með. Án þeirra er allt ómögulegt. Það kemur áreiðanlega engum á óvart, að fyrsta spor „Þjóðvarn- ar“ skuli vera bón til kommún- ista um samvinnu á Alþingi. Leið togar þessa nýja flokks eru flest- me® Þökk fyrir mig. Þökk fyrir mig. ÞÆR sungu og spiluðu allt, sem sungið og spilað var á heim- ilum hér áður en útvarpið var til. Já, þær spiluðu til kl. 3 um nóttina. Seinast sungu þær: „Sjá him- ins opnast hlið“ með svo undur- fallegu lagi, sem ég minnist ekki að hafa heyrt fyrr. Gæti útvarpið ekki haft slíkt laugardagskvöld handa okkur, sem sitjum heima? Hugfangin hlustaði ég allan tímann og sendi konunum hér með kveðju ir komnir beint úr röðum En'U*áuk 'fjáríagasetningar Moskvamanna. Báðir þingmenn flokksms eru nýgengmr ur vist- hlýtur þetta þing samkvæmt fyrirheiti í málefnasamningi stjórnarinnar að ljúka endur- skoðun skattalaga. Mun það verða tímafrekt starf og um- fangsmikið. En það verður ó- hjákvæmilega að vinnast á þessu þingi. Svo gjörsamlega hafa núgildandi skattalög gengið sér til húðar. Eitt af fyrstu verkefnum þings ins verður einnig afnám fjárhags ráðs. En til þess þarf eins og kunnugt er breytingu á lögum þeim, sem „fyrsta stjórn Alþýðu- flokksins“ setti um þessa stofn- un og verkefni hennar. Almennt er gert ráð fyrir að fyrsta afleið- ingin af afnámi fjárhagsráðs verði sú, að bygging allra íbúð- arhúsa af hóflegri stærð verði gefin frjáls. Er það þörf umbót og nauðsynleg. Hinsvegar má vera að einhverjum hömlum þurfi að halda enn um skeið á stærri fjárfestingarframkvæmd- um. En óþarfi ætti að vera að halda uppi stóru skrifstofubákni, ráði eða nefnd til þess að annast slíkt efitrlit með fjárfestingunni. Á þessu stigi málsins inni hjá Brynjólfi Bjarnasyni. Annar þeirra var meira að segja í kjöri fyrir kommúnista í Mýra- sýslu í aukakosningum, sem þar fóru fram á síðasta kjörtímabili. Nú þykjast þessir herrar vera einu mennirnir, sem unni ís- K Stráka marnma". Hugfólginn staður. ÆRI Velvakandi. Einn er sá staður í bænum okkar, sem hugfólgnastur er okkur flestra staða, og á ég þar við Tjörnina. Hún er vinur okkar, við höfum oft leitað sálum okkar hvíldar hjá henni á kvöldum, börnin okk lenzku þjóðerni, tungu og menn- ! ar unna henni og fuglar loftsins ingu!!! lífga hana upp með návist sinni. En svo náin eru tengsl Við skyldum því ætla, að allir þeirra við fimmtuherdeild kommúnista, að þeir eru ekki einu sinni seztir á þingbekki þegar þeir hef ja samvinnu við þessa sálufélaga sína. Hjálpið okkur til þess að komast í nefndir, kommar góðir. Þá munum við veita ykkur gagn- kvæmá hjálp. Við eigum sam- eiginlegra hagsmuna að gæta í andstöðunni við þátttöku ís- lands í samvinnu hinna vest- rænu lýðræðisþ jóða. Þessvegna eigum við að kjósa hverjir aðra í nefndir á Alþingi. Eitthvað á þessa leið hugsa og tala hinir svokölluðu „Þjóðvarn- arrnenn", sem í dag taka í fyrsta teldu sér skylt að verja vinkonu skipti sæti á Alþingi. Svo ætlast okkar, Tjörninni, spjöllum. Við þessir vesalings menn til þess að sjáum Örfirisey, gamlan eftir- er íslendingar trúi því, að þeir eigi lætisstað Reykvíkinga, stór- ekki tímabært að ræða það ekkert skylt við kommúnisma, og 1 skemmda og svipta sínum forna atriði nánar, hvernig nauðsyn ag þeir séu fyrst og fremst komn svip og unaði. legu aðhaldi um fjárfestingu jr 4 þing til þess að berjast fyrir verði hagað eftir að fjárhags- málstað íslands en gegn hinni ráð hefur verið afnumið. austrænu skurðgoðadýrkun!!! Kjarni málsins er, að stefnt Nei, af verkunum skuluð þér verður að eins miklu frelsi í þekkja þá. Hinn nýi flokkur hef- , framkvæmdum og viðskiptum ur stigið sitt fyrsta óheillaspor. (Varla líður það ár, að einhver og unnt er og samræmist hags Með því hefur hann leitað upp- j „vitringurinn“ geri ekki atlögu Margar atlögur. N ÞÓTT lygilegt sé, er eins og það víti ætli ekki að verða mönnum til varnaðar. — E' munum alþjóðar. Að öðru leyti má gera ráð fyr •, að störf þessa nýkjörna A1 i runa síns, lýst yfir samstarfs- , að Tjörninni. Menn hafa viljað vilja sínum við kcmmúnista, sem (reisa úti í henni ráðhús, reisa í hann á s.l. vori þóttist afneita. henni bjánalegan gosbrunn, steypa botn hennar og gera hana að skrautlýstum baðstað, og ég man ekki hvað. Og nú bætist enn einn spekingurinn við og vill leggja yfir hana bílveg! Hvað skyldi mönnum detta í hug næst? Hvers vegna megum við ekki hafa þessa ómetanlegu bæj- arprýði okkar í friði? Hver fjand inn grasserar í ykkur, góðir menn, að þið skuluð láta svona? Getið þið ekki spreytt ykkur á einhverju öðru en Tjörninni? Við vitum að vísu, að þið eruð menn mikilhæfir og að ykkar mennt er mikil. En fyrir alla muni, verið ekki að leika listir ykkar við þá fáu, náttúrlegu og óspilltu staði, sem við eigum enn eftir í bænum. Mótmælum allir. ÞIÐ megið í allra mesta lagi gera laglega hleðslu kring- um Tjörnina, en hleðslu, munið það, ekki steinsteypuvegg, og þið megið líka gróðursetja falleg blóm í glufunum milli steinanna í hleðslunni, en ef þið ætlið að ónýta fyrir okkur Tjörnina, skuluð þið sjálfa ykkyr fyrir hitta. Og þið, samborgar góðir! Látið ekki ykkar eftir liggja. Ef einhver ætlar að spilla Tjörninni okkar, á hversu fínan hátt sem er, skulum við mótmæla þúsund- um saman — við skulum mót- mæla allir. — Göngu-Hrólfur“. K ÆRI Velvakandi. Væri það ekki athugandi, þegar er- lendir listamenn dveljast í höfuð staðnum og skemmta þar, að list- unnendur úti um land fái að njóta þeirra í útvarpi? Þegar þýzki söngvarinn Fischer Dies- kau kom hingað til lands um daginn, var ég að vona, að fólki gæfist kostur á að hlýða á hann í útvarpi, en svo varð þó ekki. Nú vildi ég mega beina þeim tilmælum til ráðamanna þeirra, sem fá listafólk til landsins, að þeir leyfðu mönnum úti um land að njóta þeirra að einhverju. Löngunarfullur í fagra list“. AFHVARF mikit er til ills vinar, þótt á brautu búi; en til góðs vinar liggja gagnvegir, þótt hann sé firr farinn. □—o—□ Haltr ríðr hrossi, hjörð rekr handar vanr, daufr vegr ok dugir. Blindr er betri en brenndr sé: nýtr manngi nás. (Úr Hávamálum). Stephan G. Stephansson og þekkti kjör alþýðunnar, var rifinn upp með rótum úr mold feðra sinna, — en bar þó ætíð mót heimalands síns. Kvæði hans eru á fögru, en kyngimögn- uðu máli, í þeim er mikil vizka og myndauðgi, karlmannleg lífs- skoðun, djúp frelsis- og sann- leiksþrá, heit föðurlandsást. — Þótt hann dveldist í Ameríku mestan hluta ævinnar og kunni vel að meta gestrisni hinna víð- áttumiklu sléttna Kanada, eins og fram kemur í mörgum kvæð- um hans, eru bernskuheimkynn- in, — ættlandið — honum ávallt hugstæðust: Til framandi landa ég bróðurhug ber, þar brestur á viðkvæmnin ein, en ættjarðarböndum mig grípur hver grund, sem grær kringum íslendings- bein. Ég skil, hví vort heimaland hjartfólgnast er öll höppin og ólánið það, sem ættkvísl þín beið, rifjar upp fyrir þér hver árhvammur, fjallströnd og vað. En samt fannst honum stund- um sem skorið hefði verið á allar rætur, hann væri föðurlands- laus; — þá gat hann sezt niður og sagt: En ég á orðið einhvern veginn. ekkert föðurland, en samtímis huggað sig við, að hann væri tengdur öllum lönd- um heims, samúð hans næði til allra þjóða: Oll veröld sveit mín er, segir hann á einum stað, og get- ur hann sagt það með meiri rétti en nokkurt annað íslenzkt skáld. o—□—o ★ STEPHAN G. var skáld sann leikans og réttlætisins öðru fremur. Hann beit aldrei í sig , neinar kreddur, braut hvert mál Ekki er allt ( rækilega til mergjar og myndaði 1 y g i, sem sgr sígan þá skoðun sem hann ðjákninn ir. — seg- gat fylgt og barizt fyrir af heil- um hug. En þá gekk hann líka ætíð heill fram í baráttunni — Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.