Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 1. okt. 1953 Kápisr, peysu- fatafrakkar í fjölbreyttu úrvali. Kápuverzlunin Laugaveg 12. Sími 5561. Athugið Maður um tvítugt með ' minna bílpróf, óskar eftir vinnu nú þegar, við að keyra bíl, og fleira kemur einnig til greina. Tilb. skil- ist á afgr. blaðsins fyrir 3. okt., n.k., merkt: „Vanur bílstjóri — 866“. Kvenfélag Búsiaðasóknar óskar eftir húsnæði í nokkr ar vikur vegna saumanám- skeiðs. Þarf að vera 2 sam- liggjandi stofur, einhvers staðar innan sóknarinnar eða sem ntest henni. Upplýs- ingar í síma 4270. Kennsla í ensku Prestshjónin Eric og Svava Sigmar frá Seattle í Banda ríkjunum, Mávahlíð 23, taka að sér að kenna ensku í vet- ur, sérstaklega að tala mál- ið. Nánari upplýsingar í síma 3959. — Keflvikingar Ung, barnlaus hjón austan af landi, sem vinna bæði úti, óska eftir herbergi. Má vera lítið. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboðin á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Ung hjón — 852“. — MÁLFLUTINIJNGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. SkólavörSustíg 3 Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. Símar 80332, 7673. BiSjið um LILLU-KRVDD þegar þér gerið innkaup. Enskur negri ásasui mörpm hljémsveit- umíAusiintæjarbíéi Hinn vinsæli brezki djass- söngvari Cab Kaye. NÆSTKOMANDI fimmtudags- kvöld er efnt til hljómleika í Austurbæjarbíói og koma þar fram nokkrar þekktar íslenzkar hljómsveitir. Þar má fyrst nefna KK-sextettinn, sem lék fyrir Stan Kenton og félaga hans í s. 1. viku, kvartétt Gunnars Ormslevs, tríó Árna Elfars, sem leikur undir söng Ingibjargar Þorbergs. Þá kemur EF-kvintett inn frá Akranesi fram á hljóm- leikunum, en sú hljómsveit hefur notið mikilla vinsælda á Akra- nesi, en aldrei leikið opinberlega hér í bænum fyrr. Enskur negri, Cab Kaye að nafni, kemur fram á hljómleik- unum. Er hann þekktur djass- söngvari og hljóðfæraleikari í heimalandi sínu. Hefur hann leikið með ýmsum frægum djass- hljóðfæraleikurum, m. a. Ronnie Scott, Ralph Sharon, Harri Klein, Don Randall o. fl. — Hefur Kaye komið fram í brezka útvarpinu, sjónvarpsþáttum og kvikmynd- um, enda er hann álitinn einn af vinsælustu djass-söngvurum Eng lands. Hljómleikarnir verða ekki end- urteknir. — Ur daglega lífinu Framh. af bls. 8. og var oft óvæginn. Átti hann I því alloft í útistöðum og varð jafnvel óvinsæll fyrir sumar skoðanir sínar. — Hann kom á- | vallt til dyranna eins og hann var klæddúr, notaði aldrei eitur- örvar í orrahríðunum; getum við fljótt séð það af kvæðum hans — og ekki síður bréfum. Þar er hann ætíð heill, traustur og mikill í markvissri leit sinni að sannleikanum, því að Jiann þekkti sannleiksgildi hins forn- kveðna: Sannleikurinn gerir yð- ur frjálsa. Má sannarlega segja, að við verðum meiri og betri menn af að kynnast honum, lífi hans, starfi og baráttu. o—□—o ★ HVERGI sjáum við betur en í hinu stórbrotna snilldar- kvæði Kveld, hvílíkt skáld Step- han G. er. Þar kynnumst við einnig sannleikást hans betur og hreinskilni en annars staðar, þrám hans og vonbrigðum. — En þar er líka að finna von hans „með ljós sitt og yl“ sem gerir það, að hann getur stigið í hinztu hvíluna, hugarrór — og jafnvel bjartsýnn: Og hugarrór stigið í hvíluna þá að hinztu, sem við ég ei skil: Svo viss að í heiminum varir þó enn hver von mín með ljós sitt og yl, það lifði, sem bezt var í sálu míns sjálfs -— að sólskinið verður þó til. o—□—o ★ MINNINGIN um Stephan G. er eign okkar allra, ekki síður en verk hans. Hana eigum við að varðveita, minnugir þess, að hann var Islendingur, — ann- að ekki. M. Churchill og Eden heima LUNDÚNUM, 30. sept. — Winst- on Churchill forsætisráðherra er nú kominn heim til London úr sumarleyfi sínu, en því hefur hann eytt í Suður-Frakklandi. — Eden utanríkisráðherra er einnig kominn heim úr leyfi. — Dvaldist hann í Grikklandi. SKF.RMASAUMUR Stúlka, vön skermasaumi, getur fengið atvinnu strax. — Tilboð, með upplýsingum, óskast sent afgreiðslu Mbl. nú þegar, merkt: „Skermasaum- ur — 865“. NASH folksbifreið árgangur 1941, til sölu. — Upplýsingar gefnar á ; bifreiðaverkstæði Jóns Loftssonar h.f., Hring- : braut 121. j • flsaaaaaaaaiiMsaaBiaaavffVBiiamciaiaaRavraBBiaaifffllitft* Kvöldskéll KFUM K V ÖLDSKÓLI KFUM verður settur í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30, og eru allir væntanlegir nemendur beðnir að koma á skólasetningu eða senda annan fyrir sig. Inn- ritun í skólann lýkur í kvöld kl. 6 í verzluninni Vísi, Laugavegi 1. Skólinn starfar vetrarlangt, og fer kennslan fram eftir kl. 7 á kvöldin. Námsgreinar eru: ís- lenzka, danska, enska, kristin fræði, reikningur, bókfærsla og handavinna, en auk þess upplest- ur og ísl. bókmenntasaga í fram- haldsdeild. Allar frekari upplýs- ingar veitir skólastjóri, sími 2526. ÚrvaLslið knatt- spyrnusambaiids- ins sigraði AMSTERDAM, 30. sept. — Úr- valslið alþjóðaknattspyrnusam- bandsins sigraði í dag spánska knattspyrnufélagið Barcelona með 5 mörkum gegn 2. Leikur- inn fór fram í Amsterdam. Hér er um æfingaleik að ræða fyrir úrvalslið alþjóðasambands- ins, en liðið á að leika gegn úrvalsliði ensku á Wembley' leik- vanginum í októbermánuði. Er til þess leiks stofnað í tilefni af afmæli alþjóðaknattspyrnusam- bandsins. — Reuter-NTB Leilað lilbcða í dráttðrbraut AKUREYRI, 30. sept. — Á síð- asta bæjarstjórnarfundi var samþykkt eftirfarandi fundar- gerð hafnarnefndár: Á fundi hafnarnefndar 21. sept. s. 1. var lagt fram bréf frá hafnarmálaskrifstofunni dags. 10. sept., þar sem skýrt var frá að skrifstofan hefði skrifað 4 er- lendum firmum og beðið um til- boð í dráttarvagn með tilheyr- andi útbúnaði, sem gæti tekið nýsköpunartogara. Þeir hafa þó ennþá fengið að- eins 1 tilboð, en með hliðsjón af því áætlar vitamálaskrifstofan, að yfirbygging dráttarbrautarinn ar ar muni rúmar 4 millj. kr., en undirbygginguna áætla þeir rúmar 2 milljónir króna. Eða dráttarbrautina uppkomna um 6 milljónir kr. Gerð brautarinnar er þá hugs- uð þannig, að síðar megi bæta við fullkomnum útbúnaði til hlið arfærslu skipa. Vitamálaskrifstofan hefur tek- ið til athugunar, hvort tiltæki- legt sé að nota þá braut, sem fyrir er og smíða á hana vagn, sem tekið geti nýsköpunartogara og komizt að þeirri niðurstöðu, að slíkt væri misráðið, en rétt- ara að búa til nýja braut. Er nefndin sammála, en telur rétt að beðið sé fleiri tilboða. — Vignir. Sksrilstofustúlka I ■ ■ Stúlka vön vélritun og bókhaldi óskast nú þegar til Z starfa hjá innflutningsfyrirtæki hálfan eðá allan daginn. • — Umsóknir með upplýsingum um fyrri rtörf merktar: ; „Vélritun-Bókhald — 860“, sendist afgr. Mbl. fyrir : 4. október. ; Höfum til sölu KARFAMJÖL SÍLDAR & FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN II.F. KLETTI F.U.S. Heimdciilias' SPÍLA- oij SKEMMIIKVÖLD | verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. ■ ■ Magnús Valdemarsgon flytur ávarp. ■ ■ Spiluð verður félagsvist og á eftir verður ■ dansað til kl. 1. — Verðlaun veitt. ■ ■ ■ Húsið opnað klukkan 8,00. Aðgangur 5 kr. ■ ■ ■ ■ ■ Skemmtinefndin. : <—■'ð M A R K Ú S Eftir Ed Dodd G''—? I’W AFRAÍD SHE H LOMG TO LIVE MR. TRAIL... WE MUST BE VERY QUIET , AWD NOT WAKE HER/ , I'D 6 LIKE TO, MR. KINGf I'D LIKE FOR VOU TO SEE AAARVLVN, MR. TRAIL... SHE'S A LCVELV GIRLf 1) — Markús, nú ætla ég aðj 2) — Við megum ekki vekja lofa þér að sjá Maríu — hún er, hana. yndisleg stúlka. — l 3) — Ég er hræddur um, að hún eigi ekki langt eftir ólif- að. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.